Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998
43
dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Málningar- og viðhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss, fóst verðtilb. að kostnað-
arl. Fagmenn, s. 586 1640 og 846 5046.
@ Ökukennsla
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza “97,
4WD sedan, góður í vetrarakstnr.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttlr. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. EuroAfisa.
Sími 568 1349 eða 852 0366.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG IITIVIST
Byssur
Aöalfundur Skotvís verður haldinn í
kvöld á Ráðhúskaffi og hefst fundur-
inn klukkan 20.30. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Stjómin.
Til sölu Browning Auto 5, hálfsjálfvirk,
2 og 3/4 magn. Sem ný. Sáralítið not-
uð. Gullfallegur gripur. Til sýnis og
sölu í Hlaði sfi, s. 567 5333.
>(3 Fyrir veiðimenn
Þorskaflahámark - aflahlutdeild.
Okkur vantar varanlegt þorskafla-
hámark á skrá, einnig innan ársins.
Vantar varanlegar aflahlutdeildir í
gamla kerfinu, einnig aflamark innan
ársins.
Skipasaian Bátar og búnaður ehf.
Sími 562 2554. Skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða nr. 620. Einnig á
Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.__________
Handfærabátur til sölu!
Til sölu er Færeyingur með lengra
húsinu, er með handfæraleyfi, í bátn-
um er 20 hestafl. buck-vél. Bátur í
góðu standi. Tilboð óskast. Skipasalan
Bátar og búnaður ehf. Sími 562 2554.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða
nr. 620. Einnig á Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.__________
Sklpasalan UNS auglýsir:
Vegna mikillar ettirspumar vantar
okkur allar gerðir báta á skrá. Höfum
kaupendur að bátum með þorskafla-
hámarki og bátum með sóknardögum.
UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Skipasalan UNS auglýsir:
Önnumst miðlun með þorskaflahá-
mark. Örugg þjónusta, leitið upplýs-
inga. Skipas. UNS, Suðurlandsbraut
50,108 Rvík, s. 588 2266, fax 588 2260.
Til sölu 2 stk. DNG-færavindur 5000 I,
og 2 stk. af gömlu gerðinni fyrir 24
v. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 21346.
Óska eftir línuspili og línubölum
(minnstu, gráu, frá Borgarplasti).
Uppl. í síma 898 1053.
Jg BílartílsHu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Saab 9000 turbo, einn sá fallegasti á
landinu. Þjónustubók frá upphafi, 2
gangar af álfi, sumar- og vetrard. Til-
boð ósk. S. 554 4874,896 6936. Ólafur.
Bílaróskast
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Erum meö fjársterka kaupendur að nv-
legum bílum. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Vantar Lödu Sport ‘88-’92 meö kúlu eða
pickup, sk. ‘98. Verðhugm. ca 100.000.
Óruggar gr. eða stgr. fyrir góðan bíl.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20959.
Lada Samara ‘89-’91, helst 5 dyra,
óskast keypt strax. Úppl. í síma
565 2720 og 897 5214,__________________
Óska eftlr ódýrri bíldruslu meö skoöun
í nokkra mánuði á ca 10 til 20 þús.
Uppl. í síma 557 5690.
Óska eftir bíl á 10.000-60.000.
Uppl. í síma 4211115.
JePPar
Góöur bíll. Cherokee Jeep, árg. ‘86,
upphækkaður, ek. 100 þ. mílur, skoð-
aður, heilsársd. Mjög góður bfll. Selst
á 230 þ. S. 456 3128,854 7528,894 7528.
Mjög góöur Scout ‘74, sk. ‘98, gott lakk
og kram, mikið breyttur, nospin að ff.
og afi, 38” dekk, GPS. Verð 540 þ. eða
390 þ. stgr. S. 566 8200,557 2995.
MMC Pajero ‘88 til sölu, lengri gerö.
Góður bfll. Einnig VW Golf ‘84, góður
í snattið. Uppl. í síma 567 8184 e.kl. 18.
Setsbergsá.
Veiðileyfi í Setbergsá á Skógarströnd
til sölu. Veiðihús fylgir. fyrsfir koma,
fyrstir fá. Uppl. í síma 895 9581.
Hestamennska
Reiösport heilsar á góöum degi.
Hestaheilsa býðnr öll efni sem hestinn
vantar. Vítamínbætt kjamfóður, bíó-
tín í melasa, fullt af steinefnum, bíótín
í lýsi, þrungið vítamínum, hestagóð-
gæti, fiillt af orku, og svo auðvitað
gamla, góða lýsið.
Reiðsport, Faxafeni 10, 108 Reylgavík,
sími 568 2345.
Hrossaræktarsamtök Suöuriands
tilkynna: Aður auglýst „opið hús,
sem átti að vera hjá Stóðhestastöðinni
í Gunnarsholti 28. febrúar, fellur niður
vegna tilmæla ffá yfirdýralækni um
takmarkaðan samgang hesta og
hestamanna.
Ath. - hestaflutningar Ólafs.
Reglulegar ferðir um Norðurland,
Austurland, Suðurland og Borgar-
fjörð. Sérútbúnir bílar með stóðhest-
astíum. Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Fyrir hundana. Dummy, Dummy
launcher, hundaflautur, Royal Canin-
hundafóður, startbyssur og skot.
Sendum um land allt. Vesturröst,
Laugavegi 178, s. 5516770 og 5814455.
Hestaflutningar Sólmundar.
S. 892 3066,852 3066 og 483 4134.
Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.
______
* 'Cq,----------------
BÍLAR,
FARARTAKi,
VINNUVÉLAR O.FL.
£> Bátar
Skipamiölunin Bátar og Kvóti,
Síðumúla 33. Vegna mikillar sölu og
eftirspumar vantar strax þorskafla-
hámarksbáta með 20-200 tonnum á
skrá. Staðgreiðsla. Einnig báta í
sóknardagakerfið. Staðgreiðsla.
Vantar þorskaflahámarkskvóta bæði
til sölu og leigu. Vantar einnig rúm-
metra. Sjáið söluskrá á blaðsíðu 621
í Ttextavarpi. Intemet: skip@vortex.is.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
löggilt skipasala, Síðumúla 33,
sími 568 3330,4 línur, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, nnu- og
handJfæra- og handfærabátum á skrá.
Höfúm kaupendur að bátum með
40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is
Nissan Cedric ‘84, dísi, 6 cyl., sjálfsk.,
rafm. í hurðum, nýtt í bremsum, vetr-
ardekk, útlit gott, overdrive.
Tbyota Cresita ‘85, dísil turbo, sjálfsk.,
overdrive, nýtt í bremsum, ný vetrar-
dekk, rafin. í hurðum, útlit gott, ný-
upptekin vél, Sími 897 9213.___________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______
2 ódýrir Volvo og Ástin Metro.
Volvo 244, árg. ‘78, sk. “99. Verð 45
þús. stgr. Ástin Metro árg. ‘88, sk. ‘98.
Verð 40 þús. stgr. Uppl. í s. 557 5690.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Lada, árg. ‘86, ekki á númerum á 12
þ. og Ford Taunus, árg. ‘82, þarfnast
viðgerðar, verð 12-15 þ. Einnig fæst
ódýr fólksbflakerra, Sfmi 554 0129.
Nissan Pulsar 1,5 ‘86 til sölu, 4 dyra,
5 gíra, nýskoðaður, ný kúpling, ný
dekk. Verð 100 þús. Upplýsingar í
síma 586 1470._________________________
Opel Cadett 1200, árg. ‘87 til sölu, 5
dyra, 5 gíra. Verð 150 þ. 10 þ. út og 10
þ. á mánuði. Uppl. í síma 555 0508,
897 7912.______________________________
Til sölu afturhjóladrifin Toyota Corolla
Tvincam ‘84. Tbppeintak á góðu verði.
Nánari uppl. í veitir Ragnar í s. 552
3252,__________________________________
Gullfalleg Nissan Micra, árgerö ‘86,
til sölu, skoðuð “99. Verð 110 þús.
Upplýsingar í síma 566 8377 e.kl. 14.
Mazda 929, árgerö ‘85,2000-vél
(sá stóri). Upplýsingar í síma 421 3606
á vinnutíma, Matthías._________________
Til sölu Bronco II ‘84, til uppgeröar eöa
niðurrifs. Verð 70 þús. Úppl. í síma
894 1817.______________________________
Til sölu Ford Escort RS turbo, þarfnast
smálagfæringa. Verð 200.000, öll skipti
athugandi. Uppl. í s. 567 4292.________
VW Golf 1800, árg. ‘86, vökvastýri,
ek. 180.000. Verð 190.000. Uppl. í síma
567 1290.______________________________
Nýsprautaöur Benz ‘81 til sölu, þarfn-
ast lagfæringar. Uppi. í sfma 896 5028.
J Chevrolet
Chevrolet Monza ‘87 tdl sölu, þarfnast
lagfæringa, er á númerum. Uppl. í
síma 587 2010.
3 Lada_______________________________
Til sölu Lada Lux árg. ‘88, nýskoöuö
“99, ryðlaus og ný kúplíng.
Verð 50.000. Úppl. í síma 586 1121 eða
894 2615.
mazDB
Mázda 323 GTX Dohc, 16 v, turbo, full
time, 4WD, 150 hö., topplúga, álfelgur,
spoilerkit, skoðaður ‘99, árg. ‘87,
keyrður 154 þ. Tbppbíll. Verð 340 þ.
stgr. S. 555 3164 og 898 8874 e.kl. 19.
^ Peugeot_______________________________
170 þús. kr. staögreitt. Peugeot 205 ‘89,
ekinn 111 þús., skoðaður ‘99, í topp-
standi, ný vetrardekk. Uppl. í síma
555 1903 og 895 9024 e.kl. 18.
Jlgl Kerrur
Vélsleöakerra, 1,22 m x 3 m, á 16”
dekkjum ásamt ýmsum hlutum í
kerrur og tjaldv. til sölu. S. 553 9820
og 894 1022.
flt;______________________fyfewf
Lyftarar, lyftarar, lyftarar.
Tbyota, Still, Hyster, Boss, Lansing,
Caterpillar. Rafmagns- og dísillyftar-
ar, iyftigeta 1,5-3 tonn. Verð frá kr.
500.000 án vsk., greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Hveijum notuðum lyftara
fylgir frír handlyftari í kaupbæti.
Hafðu samband og láttu okkur gera
þér tilboð sem þú getur ekki hafnað.
Kraftvélar ehfi, Funahöfða 6,
112 Rvík, s. 577 3504, fax 577 3501,
emafl: amisi@kraftvelar.is
Fars. 853 8409, talhólf 883 8409. Kraft-
vélar, ekkert sambandsleysi, takk!
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns-
og dísfllyfturum. Lyftaramir em seld-
ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir-
liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hhðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Nýir og notaöir rafm,- og dfsillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is
Til sölu talía fyrir 1 tonn, með gálga og
körfu. Allt í góðu standi. Upplýsmgar
í síma 5515808, Sigurður.
#B Sendibílar
Góö Mazda E 2000 ‘91, sk. ‘98, gott
lakk, ný vetrard., sumard. V. 690 þ.
eða 560 þ. stgr. Sk. á ód. bíl eða vélsl.
koma tfl greina. S. 566 8200,557 2995.
f Varahlutir
• Japanskar vélar, 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn h'tið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Emm að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza
1)l-’95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 “91, E-2000 4x4 ‘88,
Isuzu pickup DC ‘91, Fox ‘88, Trooper
‘82-’89, LandCruiser ‘88, Lancer
‘85-’93, Lancer st. 4x4 ‘87-’94,
Spacewagon 4x4 ‘91, Charade ‘91 og
4x4 “92, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91,
Subam 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-’91,
Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-’88, 323 ‘89
og ‘96 og st. 4x4 ‘95, 929 ‘88, Bluebird
‘88, Swift ‘87-’95 og sedan 4x4 *90,
Micra ‘91 og “96, Tferrano ‘89, Sunny
‘88-’95, ZX 300 ‘91, NX100 “92,
Primera *93, Urvan 91, Civic ‘86-’92
og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87 og 90,
Corolla 92, Carina E 93, Pony 92-94,
H 100 95, Elantra 92, Sonata 92,
Accent 96, Polo 96, Mondeo 94,
Baleno 97. Kaupum bíla tfl niðurrifs.
ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð.
Visa/Euro-raðgr. Op. 9-18, lau. 10-16.
Japanskar vélar, Dalshr. 26,565 3400.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bflasala
Dodge Grand Caravan LE 3,3 I 4x4 ‘93, 7
manna, ssk., ek. 53 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
V. 1.890 þús.
Toyota Hilux d. cab m/húsi ‘92, 5 g., ek. 86
þús. km, 38" og 35" dekk, 2 bensíntankar,
talsvert breyttur.
V. 1.800 þús.
Willys Korander K-9 dísil ‘89, 4 g., ek. 103
þús. km, rúmgóöur jeppi í góöu ástandi.
Tilboösverö 600 þús.
Toyota Corolia Touring GLi station ‘94, 5
g., ek. 75 þús. km, rafdr. rúöur, spoiler,
2 dekkjagangar o.fl. V. 1.220 þús.
M. Benz 230E ‘92, steingrár, ssk., ek. aöeins
80 þús. km, litaö gler o.fl., þjónustubók,
toppeintak.V. 2.150 þús.
MMC Galant V-6, 24 v 2000, ‘93, silfurl, ssk.
ek. 115 þús. km, álfelgur, topplúga, allt rafdr.
gott hljóökerfi o.fl. V. 1.650 þús.
Suzuki Sidekick JXi ‘93,
5 d., 5 g., ek. 69 þús. km.
MMC Lancer GLXi station 1,6 ‘97, rauöur,
ssk., ek. 15 þús. km, allt rafdr. Bílalán getur
fylgt. V. 1.370 þús.
Grand Cherokee Laredo 4,0 I ‘96, ssk., ek.
33 þús. km, álfelgur, ABS, rafdr. rúöur o.fl.
Tilboösverö 3,3 millj.
Nokkrir mjög góöir kostir!
Jeep Wrangler CJ7 4,0 I m/blæju ‘93, rauöur, 5 g.,
ek. 55 þús. km. V. 1.650 þús.
Grand Cherokee Limited V8 ‘93, hvitur, ssk., ek. 81
þús. km, leöurinnr., álf., allt rafdr. V. 2.790 þús.
VW Polo 1,3 sport ‘95, blár, 5 g., ek. 50 þús. km,
álfelgur, rafdr. rúöur, hiti í sætum, sportinnr.
V. 990 þús.
MMC Pajero, langur, V-6 3000 ‘93, ssk., ek. 105
þús. km, ABS, leöursæti, silfurgrár. V. 2.390 þús.
Subaru Legacy outback ‘97, Limited, ek. 6 þús.
km, rauöur/grár, leöursæti, ssk., álfelgur o.fl.
V. 2.790 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX ‘94, ek. 85 þús. km, 5 d.,
rauöur, 5 g., allt rafdr. V. 880 þús.
MMC Lancer GLXi ‘93, ssk., ek. 88 þús. km, rafdr.
rúöur, samlæsingar o.fl. V. 860 þús.
Subaru Impreza 1,8 sedan ‘94, 5 g., ek. aöeins 26
þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.290 þús.
Toyota Corolla sedan XLi ‘93, ek. 94 þús. km,
1600, ssk., allt rafdr. V. 890 þús.
Toyota Corolla Touring GLi ‘93, dökkblár, 5 g.,
ek. 97 þús. km, allt rafdr., álfelgur, sumar- og
vetrardekk. V. 1.090 þús.
Toyota Corolla XLi sedan ‘97, 1600, 4 d.,
5 g., grænsans., allt rafdr. V. 1.300 þús.
Daihatsu Feroza EL-II ‘89, rauöur, 3 d., 5 g.,
ek. 117 þús. km, fallegur blll. V. 540 þús.
VW Polo Milano 1,4i ‘96, hvitur, 5 g., ek. 51 þús.
km, sumar- og vetrardekk á álfelgum. V. 930 þús.
Nissan Sunny arctic edition 4x4 station,
5 g., ek. aöeins 22 þús. km, rafdr. rúöur,
álfelgur, dráttarkúla o.fl. V. 1.280 þús.
VW Golf 1,4 CL station ‘94, 5 g., ek. 52 þús. km.
V. 980 þús. Sk. á ód.
Honda Civic 1,4 Si ‘95, 5 d., ssk., ek. 28 þús. km.
V. 1.120 þús.
Nissan Sunny 1,4 LX ‘94,
3 d., hvítur, 5 g., ek. 56 þús. V. 750 þús.
MMC Galant GLSi ‘93, ssk., ek. aöeins 53 km,
álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 1.350 þús. Sk. á ód.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek. aöeins 8
þús. km, ssk., allt rafdrifiö, ABS, álfelgur, læst drif,
285 hö., glæsilegur bíll. V. 2.790 þús.
Toyota Corolla Luna liftback ‘98, 5 g., ek. 12 þús.
km, rafdr. rúöur og speglar, ABS o.fl. V. 1.350 þús.
Daihatsu Charade TX 1,3 16v, ‘93, grásans., 5 g.,
ek. 66 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgum,
smurbók. V. 590 þús.
Cherokee Limited 4,0 I ‘88, vínrauöur, ssk.,
ek. 123 þús. km, leöurinnr., sóllúga, álfelgur o.fl.
Fallegur jeppi. V. 980 þús.
Toyota Carina 1,8 GLi ‘98, ssk., ek. 12 þús. km,
saml., rafdr. rúöur, 2 dekkjagangar. V. 1.660 þús.
Chevrolet Blazer Thao 4,3 v, ‘93, svartur, ssk., ek.
146 þús. km, álf., ABS, CD spilari. V. 1.990 þús.
Jeep Wrangler high output 4,0 I ‘94, hvítur, 5 g.,
ek. 26 þús. km, álfelgur, þjófavörn, geislasp., o.fl.
o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.950 þús.
Ford Ranger XLT 4x4 pickup ‘90, 5 g., ek. 125 þús.
km, m/húsi, 36“ dekk o.fl. V. 850 þús.
Mazda 323 1,6 4x4 station ‘91, 5 g., ek. 135 þús.
km. Mikiö endurnýjaöur. V. 690 þús.
Toyota Corolla XLi hatchb. ‘94, 5 d., 5 g., ek. 78
þús. km. V. 890 þús.
Toyota HiLux d.cab m/húsi ‘92, bensín, 5 g., ek.
aöeins 86 þús. km, 38“ dekk (35“ dekk fylgja).
Mikiö breyttur. V. 1.800 þús.
MMC Galant Dynamic 4 GTi 4x4 ‘91, hvítur, 5 g.,
ek. 136 þús. km, álf., allt rafdr. o.fl. V. 1:100 þús.
Saab 900 16 v turbo ‘90, steingrár, 5 g., ek. 94 þ.
km, álf.,spoiler, rafdr. rúöur o.fl. Gott eintak.
V. 775 þús.
Ford Explorer XLT ‘94, ssk., ek. 54 þús. km, rafdr.
rúöur, álfelgur o.fl. V. 2.390 þús.
BMW 325 IX 4x4 station ‘90, grásans., ssk., ek. 117
þús. km, álfelgur, sóllúga, rafdr. rúöur, splittaö drif
o.fl. Gott eintak. V. 1.490 þús.
Toyota Hilux ex cab V-6 ‘89, rauöur, 5 g., ek. 140
þús. km, 25” +38” dekk o.fl. V. 980 þús.
Hyundai coupé 1,6 ‘97, ek. 22 þús. km, svartur,
álfelgur, spoiler, allt rafdr. 17" remur púst o.fl.
V. TILBOÐ
Nissan Sunny 1,4 LX sedan ‘94,
5 g., ek. 69 þús. km. V. 830 þús.
Suzuki Sidekick JXi ‘91, hvítur, 5 d., ek. 90 þús.
km, 33" dekk, brettakantar, dráttarkúla. Gott eintak.
V. 1.050 þús.
Toyota Corolla touring 4x4 XL station ‘89, rauöur,
ek. 120 þús. km. Toppeintak. V. 630 þús.
z
z
C
X
§
c
I
X
Falleg heimili þurfa fallegar
myndir. Hjá okkur finnur þú
myndina sem vantaði.
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshötðl 20 -112 Rvtk - S:S10 8000