Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998
Fréttir
R-Mjöl Seyðisfirði:
Stórframkvæmdir
komnar á lokastig
SDV, Seyðisfirði:
Unnið hefur verið að þremur
stórframkvæmdum hjá SR- Mjöli
síðustu mánuðina og eru þær all-
ar á lokastigi. ísverksmiðjan
innst á verksmiðjusvæðinu er
nær fullgerð. Fyrsta skipið fékk ís
í veiðiferð þar 12. febrúar, afla-
skipið Gullver NS-12.
Verkið unnu menn frá Kæl-
ismiðjunni Frosti á Akureyri i
samvinnu við seyðfirska fag-
menn. Framleiðslugetan er nú 60
tonn, stækkanleg í 90 tonn. Gunn-
ar verksmiðjustjóri er mjög
ánægður með verksmiðjuna. Var
þetta brýn nauðsyn því ísfram-
leiðsla á staðmun var alltof lítil.
Verið er að ljúka lagningu
leiðslu út löndunarbryggjuna til
þess að skipin geti fengið ís þar
sem þau athafna sig hverju sinni.
Með þessu er stórt framfaraskref
stigið til að bæta framleiðsluna.
Það er afar mikilsvert þegar veriö
er að framleiða síld eða loðnu til
manneldis því enn hafa ekki öll
skip fullnægjandi búnað til ís-
framleiðslu eða kælingar. Þetta er
og þýðingarmikið að sumarlagi,
þótt veitt sé í bræðslu. Verksmiðj-
an kostar 60 milljónir og SR-mjöl
er enn færara en áður um að
bjóða gæðavöru og þjónustu.
í júnímánuði var hafist handa
við að reisa 6 mjölgeyma, tanka
sem eru 34 metra háir, og rúmar
hver þeirra þúsund tonn. Eins
geymar hafa verið reistir á
nokkrum stöðmn og er reynslan
mjög góð. Framkvæmdin er kostn-
aðarsöm en auðveldar störf og
bætir framleiðsluna. Vinnslukerfl
og flutningi mjölsins er stjórnað
frá tölvu og hægt að blanda mjölið
eftir kröfum kaupenda. Sjálfvirkn-
in heldur áfram þar til mjölið er
komið í lestir flutningaskips,
mannshöndin þarf aðeins að stýra
stjómkerfínu.
Einir fjórir verktakar hafa unn-
ið verkið, sem er á lokastigi, og
hefur Björn Kristinsson á Eski-
firði verið umsjónar- og eftirlits-
maður.
3ja nýja framkvæmdin er kyndi-
stöð sem leysir gamla katla af
hólmi, skapar aukið öryggi og
lækkar kostnaðinn. Þessari fram-
kvæmd lýkur senn og hafa þá mik-
il framfaraspor verið stigin hjá SR-
Mjöli til að bæta starfsumhverfið,
framleiðsluna og svara ýtrustu nú-
tímakröfum.
-J.J.
Bifreiðaskoð-
unarstöð í
Grundarfirði
Aðalskoðun hf. hefur ákveðið að
opna bifreiðaskoðunarstöð í
Grundarfirði. Á Snæfellsnesi hefur
ekki verið starfrækt skoðunarstöð
frá því Bifreiðaeftirlit ríkisins var
lagt niður.
„Með opnun stöðvarinnar í
Grundarfirði njóta íbúar Snæfells-
ness þess loksins að samkeppni I
þjónustu á þessu sviði varð að
veruleika. Undirbúningur að opn-
un stöðvarinnar er þegar hafinn en
vonast er til að lokið verði við upp-
setningu nauðsynlegs tækjabúnað-
ar á næstu vikum. Skoðunarstöðin
verður starfrækt í húsnæði í eigu
björgunarsveitar staðarins. Ráðinn
hefur verið skoðunarmaður frá
Grundarfirði til stýra stöðinni,"
segir Gunnar Svavarsson, fram-
kvæmdastjóri Aðalskoðunar hf. -rr
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri við ísvélina.
DV-mynd Jóhann
Bridgefélag SÁÁ
22. febrúar 1998 var spilaður eins
kvölds MitcheU tvímenningur. 18 pör
spiluðu 9 umferðir, 3 spil á milli para.
Meðalskor var 216. Röð efstu para.
NS l.Elías Ingimarsson - Unnar Atli
Guðmundsson 250 st. 2.Magnús Þor-
steinsson - Guðmundur Vestmann 239
st. 3.Þorsteinn Karlsson - Cecil Har-
aldsson 229.
AV l.Erlingur Einarsson - Þor-
steinn Joensen 273 st. 2.Erla Sigur-
jónsdóttir - Guðni Ingvarsson 258 st.
3.Björn Björnsson - Friðrik Stein-
grímsson 238.
Alls hafa 70 spilarar fengið brons-
stig hjá Bridgefélagi SÁÁ á tímabilinu
1997-8. Staða efstu manna:
1. Valdimar Sveinsson 90 stig. 2-3.
Baldur Bjartmarsson 83 st. ög Halldór
Þorvaldsson 83.
ÞJONUSTUAUGLYSmGMt
mmmmmmrn
550 5000
»**1
r»í»’ -
STIFLUÞJONIISTH BJHRHfl
Símar 899 E3C3 • 954 6199
Fjarlaegi stíflur
úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frórennslls*
lögnum.
Nota Ridgid
myndavél til að
ústandsskoða
og staðsetja
skemmdir í
lögnum.
Sfmi: SS4 22SS • Bfl.s. 896 S800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wr
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetjaM
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
n 896 1100 • 568 8806
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboöi 845 4577 |§?
Geymlö auglýslnguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Gerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
KÍHiilÍIÍIIl!;||i|iiÍtÍIÍBi
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
hurðir
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR
Sprungur Múrverk
Steining Uppsteypa
,AsTeir Háprýstlpvottur Flísalögn
-—- ** Uppáskrlft Marmaralögn
HUSAKLÆÐNING HF
5881977-8940217-8974224
Fagmennska
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt at> endurnýja gömlu rörin,
undir húslnu eha í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtiibob í klœbningar
á gömium lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 úra reynsla eríendls
iismiFMí
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
/=jÍLr
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn