Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Blaðsíða 32
52
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 I>V
tals-
menn auð- /
lindaskattsins
„Þeir sem fá úthlutaö kvóta
í dag og eru svo
gráðugir að stunda
kvótabrask eru að
grafa sér gröf.
Þeir eru í reynd
sterkustu tals-
menn auðlinda-
skatts á sjávar-
útveg.“
Kristinn Pétursson, fisk-
verkandi án útgerðar, í
Morgunblaðinu.
Allt reynt til
að fá lækna
„Við áttum fund með þing-
mönnum Austurlands fyrir
Ijórum mánuðum og þeir lof-
uðu að þrýsta á kjaranefnd.
Síðan höfum við ekki heyrt frá
þeim.“
Stefán Óskarsson, form.
stjórnar heilsugæslunnar á
Eskifirði og Reyðarfirði, í
DV.
Þorir ekki í stóru
félögin
„Ég hef hreinlega á tilfinn-
ingunni að Sam-
keppnisstofnun
hafi verið að bíða
einhverju
máli til að sýna
tennumar, hún
hafl ekki þorað í
olíufélögin eða
> fiugfélögin."
Kolbeinn Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri Myllunnar,
um úrskurð Samkeppnis-
stofnunar.
Horfna síldin
„Það er með ólíkindum ef
hún hefur horfið sporlaust og
dáið drottni sínum."
Jakob Jakobsson, forstjóri
Hafrannsóknastofnunar, í
Degi.
|
i
I
f
)•
Lausn Alþýðubanda-
lagsins
„Alþýðubandalagsmenn
hafa nú komist að mikils-
veröri niðurstöðu í
auðlindagjaldsmál-
inu og afgreitt það
með myndarlegum
hætti. Þeir hafa
tekið afdráttar-
laust frumkvæði
og afgerandi for-
ystu um stefnumótun ís-
lensks samfélags. Þeir hafa
stungið upp á að skipuð
verði nefnd.“
Guðmundur Andri Thors-
son rithöfundur, í Degi.
Hermann Þór Baldursson lögreglumaður:
Einstakt tækifæri til að
fara í óvenjulega ferð
í fyrra komu til landsins fjórir
franskir lögreglumenn og gerðu til-
raun til þess að fara yfir hálendið, frá
Þingvöllum til Fáskrúðsfjarðar, á
snjóþrúgum. Urðu þeir að hætta sök-
um vandamála sem komu upp. Tveir
þeirra, Santiago Denche og Alex-
andre Henique, eru að koma til
landsins aftur og ætla að ___________
klára það sem þeir voru _
byrjaðir á. Hafa þeir fengið IVIaOUr dagSIUS
til liðs við sig tvo íslend-
göngu verið í fjallaklifri hér landi og
auk þess hef ég ferðast mikið um há-
lendið. Þessi ferð verður allt öðruvisi
en það sem ég hef gert áður og verð-
ur örugglega mikil lífsreynsla."
Snjóþrúgur eru ekki algengar
hér á landi og hefur Hermann
aldrei áður gengið á þeim:
inga, Gérard Geirharð Chinotti, sem
er franskur að uppruna en íslenskur
ríkisborgari og hefur búið hér á
landi í mörg ár, og Hermann Þór
Baldursson sem er lögreglumaður
eins og Frakkamir tveir. Hermann
var í stuttu spjalli spurður hvemig
það hefði komið til að hann var beð-
inn um að fara með Frökkunum:
„Ég kynntist þeim lítils háttar í
fyma, lenti í að vera þeim til aðstoð-
ar þegar þeir voru sóttir. Það sem
kom fyrir þá var að einn þeirra fékk
ofnæmi út af hitakremi sem hann
bar á sig og blés út og svo voru þeir
einfaldlega ekki með nógu góðan
búnað. Meðal annars biluðu snjó-
þrúgurnar."
Hermann Þór er vanur fjallaklifur-
maður en hefur ekki áður tekið þátt
i svona mikilli ferð: „Þegar þeir buðu
mér að vera með fannst mér þetta
mjög spennandi tækifæri til óvenju-
legrar ferðar og tók tilboðinu. Ferð
sem þessi er ekki það sem maður ger-
ir á hverjum degi og áætlað er að
hún taki tuttugu
daga. Ég hef ein- Hermann Þór Baldursson.
„Snjóþrúgur eru vinsælar í
Bandaríkjunum og á meg-
inlandi Evrópu
Þær eru ekki
lengur þessir
hlemmar sem
menn hafa
séð í göml-
um kvik-
myndum,
þetta er
frekar eins
og lítil
skíði. Snjó
þrúgurnar
eru gerðar j
fyrir púður-
snjó og því
gæti færið á
hálendinu
orðið breyti-
legt. Maður-
verður
bara að
vona að
færið
verði gott. Við erum búnir að undir-
búa okkur vel, erum í lokaundirbún-
ingnum og leggjum í ferðina 7. mars
frá Þingvöllum.“
Með leiðangrinum er verið að
vekja athygli almennings á
hvítblæði og beinmergjar-
gjöfum í baráttunni við
sjúkdóminn. Frakkarnir
eru í samstarfi við AVAL,
frönsku beinmergjargjafa-
skrána: „Við íslendingarn-
ir erum í samvinnu við
Blóðbankann og Svein Guð-
mundsson, yfirlækni þar,
og viljum vekja at-
hygli á bein-
mergjargjafaskrá
sem Blóðbankinn
er að setja á lagg-
irnar."
Hermann starfar
í almennri deild
lögreglunnar i
Reykjavik og hef-
ur starfað lítillega
með björgunar-
sveitum: „Áhuga-
málið er fjalla-
klifur sem ég
stunda með félög-
um mínum og fjöl-
skyldunni." Eig-
inkona Hermanns
heitir Harpa Ingva-
dóttir og þau eiga
tvíburana Ingva
Þór og Þuríði sem
eru fimm ára.
-HK
Egils pilsnerinn er hluti af
tilverunni hjá mörgum ís-
lendingum.
Fyrsti íslenski
bjórinn
Áður en bjórinn var
leyfður hér á landi var Egils
pilsnerinn í fjöldamörg ár
eini drykkurinn sem fram-
Blessuð veröld
leiddur var hér á landi sem
minnti landann á að það
væri auðveldlega hægt að
framleiða góðan bjór á ís-
landi. Egils pilsnerinn á sér
langa sögu. Það var í árs-
byrjun árið 1941 sem ölgerð
Egils Skallagrímssonar hóf
framleiðslu á áfengu öli,
pilsner. Var öl þetta ein-
göngu ætlað breska setulið-
inu. Var það 6% að styrk-
leika og kostaði flaskan 75
aura. Haft var eftir bresk-
um foringja að íslenski
bjórinn væri jafn góður og
besta lagerölið sem fram-
leitt var í Evrópu. Þessi
bjór er sá fyrsti sem fram-
leiddur var hér á landi. Þeg-
ar svo stríðinu lauk var far-
ið að framleiða fyrir ís-
lenskan markað hinn óá-
fenga pilsner sem er enn
þann dag í dag meðal vin-
sælustu pilsnera.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2041:
Viðskiptabanki
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
Guðrún Birgisdóttir flautuleikari
og Peter Máté píanóleikari.
Klassík í
Vinaminni
í kvöld verða klassískir tónleik-
ar í félagsheimilinu Vinaminni á
Akranesi. Hinir kunnu tónlistar-
menn, Guðrún Birgisdóttir
Tónleikar
flautuleikari og Peter Máté píanó-
leikari leika verk eftir Mozart,
Schubert, Saint-Sáens og Poulenc.
Það er Tónlistarfélag Akraness sem
stendur fyrir tónleikum þessum.
Sjö leikir í
handboltanum
í kvöld verða flmm leikir í 18.
umferð í 1. deild karla í hand-
bolta. Einum leik hefur verið
frestað. Afturelding, sem komið er
í átta liða úrslit í Borgakeppni
Evrópu, á að leika við Skovde í
Svíþjóð á laugardaginn. Þeir leik-
ir sem fram fara eru: ÍBV-Stjarna
íþróttir
Vestmannaeyjum, ÍR-KA í
Seijaskóla í Reykjavík, Hauk-
ar-HK í Hafharfirði, Valur-FH í
Valsheimilinu og Víkingur-Fram
í Víkinni. Allir leikimir hefjast kl
20. í 2. deild fara tveir leikir fram.
Hörður-Fylkir leika á ísafirði og
ÍH-Selfoss leika í Hafnarfirði.
Bridge
Norðmaðurinn Geir Helgemo er
af mörgum talinn besti bridgespil-
ari heims í dag. Hann hefur afrekað
ýmislegt því til sönnunar, varð til
að mynda í fyrsta sæti með félaga
sínum, Tor Helness, á Macallan-
boðsmótinu í London á dögunum og
í þriðja sæti á Cap Gemini-boðsmót-
inu í Hollandi í janúar síðastliðn-
um. Bæði þessi mót eru meðal
sterkustu móta ársins og afrekið því
umtalsvert. Skoðum hér snilli Hel-
gemos í viðureign sinni við hina
bresku Hackett-bræður á Macallan
mótinu. Austur gjafari og NS á
hættu:
4 G32
V G752
♦ G962
4 103
4 875
4» KD86
-f ÁD4
4 ÁK9
4 1096
«4 43
4- K10873
4 D76
4 ÁKD4
44 Á109
♦ 5
4 G8542
Austur Suður Vestur Norður
Jason Helgemo Justin Helness
2 4 dobl 4 4 4 grönd
pass 5 44 pass 6 44
p/h
Hackett-bræður reyndu að taka
eins mikiö rými í sögnum og hægt
var frá Norðmönnunum og afleið-
ingin var sú að þeir höfnuðu í
slemmu í 4-3 tromplegu. Því miður
fyrir Bretana var Helgemo við stýr-
ið í úrspilinu. Útspil Justins í upp-
hafi var tígull sem Helgemo drap á
ásinn í blindum og trompaði síðan
tígul með hjartatíunni. Hann spilaði
sig inn á laufás, trompaði aftur
tígul, lagði niður hjartaás og spilaði
laufi á kóng. Helgemo var enn þá lif-
andi þó trompliturinn hafði ekki
fallið þegar KD var spilað í litnum.
Helgemo vissi að hann myndi alltaf
vinna spilið ef vestur átti 3 eða fleiri
spaða. Hann spilaði einfaldlega fjór-
um sinnum spaða ofan frá og
tryggði þannig að hjartaáttan
myndi verða 12. slagur sóknárinn-
ar. ísak Öm Sigurðsson