Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 5 pv________________________Fréttir Björk með á „X-Files“ DV, Alcranesi: Eftir margra mánaða orðróm hefur loksins verið ákveðið hvaða tónlistarmenn munu meðal ann- ars koma fram í lögum við kvik- myndina X-Files, að sögn tónlist- arstöðvarinnar MTV. Þar á meðal eru Björk Guðmundsdóttir, The Foo Fighters, Sara McLachlan og Filter. Geisladiskur með lögum úr kvikmyndinni og öðrum lögum mun koma út þann 2. júní og á honum verða meðal annars ný lög með Björk, Cure, Ween, Foo Fighters, Tonic, The Cranberries, The Cardigans, Filter og Better than Ezra. Kvikmyndin X-Files er síðan væntanleg í bíóhús tveimur vikum síðar. -DVÓ Björk Guömundsdóttir. Það var líf og fjör í skíöabrekkunum í Hlíðarfjalli um paskana. DV-mynd gk HlíðarQall um páskana: Þúsundir á skíðum á hverjum degi DV, Akureyri: „Þetta hafa verið bestu páskar í mjög langan tima héma hjá okkur. Hér hafa verið 2.500 til 3.000 manns á skíðum á hverjum degi fimm daga í röð og allt hefur leikið við okkm-, bæði veður og skíðafæri," segir ívar Sigmundsson, forstöðumaður skíða- svæðisins í Hlíðaríjalli við Akureyri. Þessi mikla aðsókn kemur i kjöl- far mjög góðrar helgar í Hlíðarfjalli þegar landsmótið var haldið og þús- undir manna komu í Ijallið. ívar segir að aðkomufólk hafi verið mjög áberandi i Hlíöarfjalli um páskana og greinilegt er að fólk viðs vegar af landinu hafi drifið sig í páskaskíða- ferð til Akureyrar. Nægur snjór er i fjallinu og því útlit fyrir að næstu helgar geti orðið miklar skíðahelgar í Hlíðarfjalli. Um næstu helgi Verð- ur unglingameistaramót íslands haldið þar en ekki þótti hægt að halda það í BláfjöLlum eins og til stóð. Þá hefjast Andrésar andar- leikarnir í Hlíðaríjalli annan fimmtudag. -gk I Skólavörðustíg 20 - Sími 5521555 IDE BOX sænsku fjaðradýnurnar leysa málin hvortsem er fyrir einstaklinga eða hjón. IDE BOX eru einstakar gæðadýnur á hagstæðu verði. ÞEGAR ÞÚ VILT SOFA VEL SKALTU KOMA TIL OKKAR HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 -112 Rvík - S:510 8000 tr\ Boxdýna með einföldu fjai kerfi. Millistíf dýna sem vel léttu fólki, börnui un veri glingum. Yfirdýna rði. SO x 200 Kr. 90 x 200 " 105x200 " 120x200 " 140x200 " Boxdýna með tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna sem hentar flestum. Yfirdýna fylgir í verði. 80x200 Kr. 19.200,- 90x200" 19.200,- 105x200" 27.180,- 120x200" 29.960,- 140x200" 34.880,- Boxdýna með tvöföldu fj kerfi. Stíf dýna og góð f sem eru í þyngri kantinu vilja sofa á stífri dýnu. V fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120 x 200 § 140 x 200 " 160x200 " 36. Boxdýna með tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna sem lagar sig vel eftir líkamanum. Hentar flestum. Yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120x200 " 140x200 " 160x200 " 37.790,- 37.790,- 44.980,- 51.880,- 56.930,- 64.680,- Boxdýna með tvöföldu kerfi. Millistíf dýna sem sig fullkomlega eftir líkan Pocketfjaðrir. Góð fyrir b Yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120 x 200 " 140 x 200 " fjaði Boxdýna með tvöföldu fjaðra- kerfi. Er eingöngu gerð úr nátt- úrulegum efnum. IVfillistíf dýna, lagar sig fullkomlega eftir líkam- anum. Pocketfjaðrir, Latex yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 73.890,- 90x200" 73.890,- 105x200" 84.150,- 120x200" 94.880,- 140x200" 105.430,- Boxdýna með tvöföldu fji kerfi. Er eingöngu gerð náttúrulegum efnum og því vel fólki með ofnœmi dýna. Góð fyrir þá sem þyngri. Latexyfirdýna 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120x200" 81 140 x 200 " Boxdýna með tvö kerfi. Er eingöng náttúrulegum efn dýna. Handfléttaf hentar vel þungu yfirdýna fylgir f ve 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120x200 " 140 x 200 " Boxdýna með tvöföldu fjaöra- kerfi. Millistíf dýna, handflétt- aðar fjaðrir. Góð fyrir þá sem eru í þyngri kantinum en vilja EKKI sofa á stífri dýnu. Latex yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 58.940,- 90 x 200 " 58.940,- 105x200 " 75.940,- 120x200 " 78.810,- 140x200 " 89.980,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.