Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998
33
Myndasögur
Leikhús
EF ÞU SOFJIAR HEFUR ÞESSI
STOLL FA EIGINI.EIKA AS,
HANN SKYTJJR ÞER BEINT I
RUMIP.
^Sídasti
»Bærinn í
J^alnum
Vesturgala 11.
Hatnartiröi.
Syningar hefjast
klukkan 14.00
Miöapantanir i
sima 555 0553
Miöasalan er
opin milli kl. 16-19
alla daga nema sund.
Hafnarfjaröarleikhúsiö
LfS| HERMÓÐUR
WOG HÁÐVÖR
Id. 18/4 kl. 14, örfá sæti laus,
sud. 19/4, kl. 14, laussæti,
Id. 25/4, kl. 14, laus sæti,
sud. 26/4, kl. 14, laus sæti.
Þjóð-
verjinn
gafst
upp
Þýski fjallgöngumaðurinn,
Oliver HeU, sem lagði af stað
upp á hálendið fyrir tveim vik-
um og ætlaði að ganga norður
yfir land tU Raufarhafnar, er
kominn tU byggða. Hann sneri
til baka þegar hann kom í Sig-
öldu eftir að hafa verið í erfiðu
færi, blautum og miklum snjó.
Þegar hann kom í Sigöldu
var honum sagt að leiðin norð-
ur yfir væri nánast snjólaus.
Hann ákvað þá að hætta við
svo búið. Lagði ekki í að bera
farangur sinn, um 60 kíló, á
bakinu langa leiö. Lagði heldur
ekki í að fara eftir snjórönd-
inni að Vatnajökli og fara yfir
hann einn. Oliver vildi þakka
þeim aðUum sem hafa hjálpað
honum við þessa ferð sina.
-NH
Leikfelag
Akureyrár
Söngvaseiður
The Sound of Music
eftir Rlchard Rodgers og
Oscar Hammerstein II.
fód. 17.4, kl. 20.30, UPPSELT,
ld. 18.4, kl. 20.30, UPPSELT,
sd. 19.4, kl. 16, UPPSELT,
fid. 23.4, kl. 20.30, laus sœti,
fód. 24.4, kl. 20.30, UPPSELT
ld. 25.4, kl. 20.30, UPPSELT
sd. 26.4, kl. 16, laus sœti.
sd. 1.5, kl. 20.30,
ld. 2.5, kl. 20.30,
sud. 3.5, kl. 16.00.
Markúsarguðspjall
á renniverkstœöinu
Fid. 16/4, kl. 20.30, örfá sæti laus,
sud. 19/4, kl. 20.30, laus sæti.
Gjafakort á Markúsarguðspjall
tiívalin fermingargjöf.
Landsbanki íslands veitir
handhöfum gull-debetkorta 25%
afslátt. Munió pakkaferöirnar.
Mióasalan er opin
þriójud. Jimmtud. kl. 1317, föstud.
sunnud. fram aó sýningu. Símsvari
allan sólarhringinn.
Muniö pakkaferöirnar!
Dagur er styrktaraöili L.A.
Simi: 462-1400
Sveit Samvinnuferða Landsýnar vann öruggan sigur á Landsbankamótinu i
bridge sem háð var dagana 8.-11. apríl. Nýbakaðir Islandsmeistarar eru Guð-
mundur Páll Arnarsson, Guðmundur Sveinn Hermannsson, Helgi Jóhanns-
son, Karl Sigurhjartarson og Porlákur Jónsson. DV-mynd Hari
Landsbankamót 1998 í bridge:
Öruggur sigur
Samvinnuferða
Landsbankamótinu í svei-
takeppni lauk meö öruggum sigri
sveitar Samvinnuferða Landsýnar,
en sveit Ásgríms Sigurbjömssonar
frá Siglufirði kom á óvart og náði
ööru sætinu. Sveit Landsbréfa hafði
sterka stöðu að loknum fjórum um-
ferðum, var þá með 88 stig, en Sam-
vinnuferðir 76 stig. Sveit Lands-
bréfa var þá búin að spila við sveit-
ir Arnar Arnþórssonar, Granda,
Marvin og VÍS Keflavík og þegar
náð 12 stiga forystu. Landsbréf
missti síðan af lestinni þegar hún
tapaði illa 4-26 gegn Ásgrími og 13-
17 gegn Eurocard í 6. og 7. umferð á
meðan Samvinnuferðir unnu alla
sína leiki.
Sveit Samvinnuferða þurfti ein-
ungis 11 stig i lokaumferðinni til að
tryggja sér íslandsmeistaratitilinn,
endaði í 7. sæti.
Nýbakaðir íslandsmeistarar eru
Helgi Jóhannsson, Guðmundur
Sveinn Hermannsson, Guðmundur
Páll Amarsson, Þorlákur Jónsson
og Karl Sigurhjartarson. Karl er þar
að hampa áttunda íslandsmeistara-
titili sínum í sveitakeppni, Guð-
mndur Páll og Þorlákur hafa 5 sinn-
um orðið íslandsmeistarar, Guð-
mundur S. Hermannsson þrisvar
sinnum og Helgi tvisvar sinnum.
Fjölskyldusveit Ásgríms Sigur-
bjömssonar em skipuð bræðrunum
Ásgrími og Jóni Sigurbjörnssonum,
Björk Jónsdóttur eiginkonu Jóns,
og bræðrunum Ólafi, Birki og
Ingvari, sonum Jóns og Bjarkar.
Þess má geta að Birkir og Ingvar
eru aðeins 17 og 18 ára gamlir.
Lokastaða efstu sveita varð þannig:
en innbyrti ömggan 20-10 og haföi 1. Samvinnuferðir Landsýn 177
20 stiga forskot á annað sætið í lok- 2. Ásgrímur Sigurbjömsson 157
in. Sveit Landsbréfa, sem hafði 9 3. Landsbréf 153
stiga forystu á sveit Ásgríms fyrir 4. Roche 147
lokaumferðina, varð að sjá á bak 5. Grandi hf 143
öðm sætinu eftir 11-19 tap fyrir 6. Marvin 140
sveit Roche. Sveit Granda hf var 7. Öm Amþórsson 138
lengi vel með í toppbaráttunni, en 8. Eurocard 108
gaf eftir í lokin. Fyrifram var búist 9. VÍS Keflavík 95
við að sveit Amar Arnþórssonar yrði með í toppbaráttunni, en hún 10. Isl. útflutningsmiðstööin 85 -ís
náði sér aldrei á strik i mótinu og