Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 29 Smáauqlýsing'ar - Sími 550 5000 Þverholti 11 y IridgeriSr Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Vökvafleygar. Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga til sölu. Varahlutir í allar gerðir vökvafleyga. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Vélsleðar Vélsleöi óskast Oska eftir að skipta á Wild Cat 650, árgerð ‘89,og dýrari sleða. Upplýsingar í síma 462 5464 e.kl. 19. Vörubílar AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubílum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath. Löggfld bflasala. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf, 565 5333. Forþjöppur, varahl. op viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett-kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, hita- blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Dráttarkrókar og dráttarstólar fyrir vörubfla nýkomnir. Astrotrade vara- hluta- og viðgerðaþjónusta, Klepps- vegi 150, s. 568 8790, fax 568 9690. Vélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. Þýsk gæðavara frá original framleiðendum. H.A.G. ehf. - Tækjasala, s. 567 2520. Atvinnuhúsnæði Til leigu/sölu 500 fm iðnaðarhúsnæði, á frábænnn stað, ofan við smábátahöfn- ina í Kópavogi, hentar vel fyrir ýmiss konar iðnað og framleiðslu. Má skipta í minni einingar. Upplýsingar í símum 897 7759 og 896 1140.______________ Til leigu við Kleppsmýrarveg 19 m”pláss á 2. hæð, laust strax. Uppl. í síma 553 9820 og 894 1022. ® Fasteignir Til sölu - skipti. 108 m2 einbýli í mið- bænum, áhv. 7,3. 2 ósamþ. íbúðir í Breiðholti, báðar á kr. 7 m. saman. 67 m2 einbýlishús í Hafnarfirði, v. 6,7, tfl sölu eða í skiptum fyrir einstaklings- íbúðir, atvinnuhúsnæði sem breyta má í íbúðir, hesthús eða bfla. Einnig ýmis önnur skipti. Uppl. hjá Fast- eignasölu Rvíkur, Halldór, s. 588 5700. (§1 Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. s Húsnæðiíboði Herb. til leigu - svæöi 109. Góð og vel búin herb. m/húsg., sjónvarpi, þvotta- vél, Stöð 2, Sýn og videoi. Eldhús m/öllum búnaði. Snyrti- og baðað- staða. Sími. Innif. í leigu: hiti, rafm. og hússj. 2 mán. fyrirfr. S. 898 2866. 2 herb. risíbúö í hverfi 108, leigist frá 1. maí. Eingöngu róleg og reglusöm stúlka kemur tfl greina. Uppl. um störf og greiðslugetu sendist DV, merkt „SóIrik-8525, fyrir 18. aprfl._________ 2ja herberqja íbúö á 1. hæö i blokk í Norðurbæ Hafnarfjarðar til leigu. Sérinngangur. Leigist frá 1. maí. Uppl. í síma 555 2630 e.kl. 17.________ • 3-4 herb. íbúð í Fossvogi (Kóp.) tfl leigu. 2 baðherb. - Langtímaleiga f. góðan leigjanda. Uppl. hjá Ibúðaleig- unni, Laugavegi 3, s. 511 2700/5112701. 4ra herbergja einbýlishús að Brúarholti 2, Olaifsvík, 120 fm, tfl sölu eða leigu. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 568 3115. Gunnar. Búslóðageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399. Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúð óskast á Reykjavíkursvæðinu. Skflvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl, í síma 586 1049.________ Gott og bjart herbergi tfl leigu í miðbænum. Aðgangur að snyrtingu og eldhúsi. Reglusemi og snyrti- mennska áskflin. S. 552 5178 til kl. 17. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leiguhstinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Leiqulínan 905 2211. Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingar! Lítil, skemmtiieg 3ja herbergja íbúö á svæði 105 til leigu. Skammtímaleiga, laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 20963. Til leigu lítil 2ja herbergja íbúö vestast í vesturbænum. Leiga 40 þús. á mán- uði með hita og rafmagni. Svör sendist DV, merkt „GS-8527, fyrir 19. aprfl. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. fU Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu f Reykjavík eða nágrenni. Reglusemi og góð umgengni. Trygging í boði. Uppl. í síma 581 2821. Alqjör reglusemi - meömæli. 5 manna fjölskylda óskar eftir 5 herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi, góð greiðslugeta. Uppl. í síma 555 1057. • Fritt og nýtt: Húseigandi.við auglýsum íbúðina, öflum leigutilboða og upplýs- inga um umsækjendur. Svo velur þú. íbúðaleigan, Laugavegi 3, s. 5112700. Kópavogur! Par óskar eftir 2 herbergja íbúð ná- lægt M.K Skflvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 897 6067. Miöaldra, bamlaus hjón óska eftir 2ja-4ra herbergja íbúð sem allra fyrst, í síðasta lagi um mánaðamót. Upplýsingar í síma 554 5631. Okkur bráðvantar 3ja-4ra herbergja íbúð á svæði 101-108 sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 896 6685. Reqlusamur framkvæmdastjóri óskar eftir 3 herbergja íbúð á höfúðborgar- svæðinu. Skflvísum greiðslum heitið. Uppl. x síma 897 3585 eða 897 2008. • Stór íbúö eöa einbýlishús óskast í austurborginni fyrir travxst fyxirtæki. Upplýsingar hjá Ibúðaleigunm, Laugavegi 3, s. 5112700/5112701. Ung, reyklaus og reglusöm hjón með eitt bam óska eftir 3 herb. íbúð tfl leigu í Kóp. sem fyrst. Skilv. greiöslum heitið. S. 554 3995/896 1239._______ Óska eftir aö taka á leiqu einstaklings- til 2 herbergjá íbúð. Einmg vantar á leigu bflskúr eða sambærilegt hiís- næði. Sími 895 9046. Óska eftir aö taka hús, sumarbústað eða eyðibýli á leigu á Vatnsleysu- strönd. Upplýsingar í síma 421 1266 eða 898 9788. Einstaklingsíbúö í miðbænum óskast, með svölum. Ca 35 þúsxrnd á mánuði. Ingimar, sínú 898 9487. Okkur bráövantar 2-3 herbegja íbúö miðsvæðis í Reykjavlk. Reglusemi. Upplýsingar í síma 567 1654. Ung stúlka, nemi í Tölvuháskólanum, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reyklaus og reglusöm. Perla, s. 554 4202. Óskum eftir íbúö á leigu í ca 1 ár. Má þarfnast lagfæringa. Vinsamlega hafið samband í síma 587 5514 e.kl. 19. Sumarbústaðir Þarftu aö selja - viltu kaupa? Aukablað um smnarnús fylgir DV núðvikudaginn 22. aprfl nk. Tflvalinn núðill til að koma óskum sínum á framfæri. Nánari upplýsingar gefur Guðiú Geir Einarsson í síma 550 5722. 20% afsl. oq ókeypis. 20% afsl. af dýn- um og okeypis hvíldarpúði fylgir hverri dýnu íir H. Gæðasvampi. H.H. Gæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560. Heilsárshús til leigu i kyrrlátu umhverfi nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7 manna, helgartilboð. Rangárflúðir ehfi, s. 487 5165 eða 895 6915.___ Sumarbústaöur óskast. Óskum eftir sumarbústað tfl leigu innan ca 100 km frá Reykjavík. Svör sendist DV, merkt , Algjör reglusemi 8520”. Til sölu i Skorradal nýlegur 43 m2 sumarbústaður. Uppl. x síma 554 2912, farsími 855 2012. Til sölu nýir gluggar í sumarbústaö, seljast ódýrt. Uppl. í síma 567 0229. $ Atvinnaíboði Domino’s Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum í fúllt starf og hlutastarf við útkeyrslu á pitsum. Umsækjendur þurfa að hafa bflpróf og bfl til umráða. Einnig vantar símadömur og almennt starfsfólk í hlutastörf. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í afgr. á öllum Domino’s Pizza-stöðum; Grensjísvegi 11/Höfða- bakka 1/Garðatorgi 7/Ananaustum 15. Vantar þig daqvinnu eöa kvöldvinnu? Hvemig væri þá að ganga í lið með okkur? Okkur vantar gott fólk í úthringingar, vinnutími kl. 9-17 eða 18-22, góð starfsaðstaða. Mikfl vinna fram undan. Erum að Krókhálsi 5a. Hafðu samband við okkur og fáðu nánari upplýsingar í síma 520 4000 á skrifstofútíma.______________________ Hótel - hreingerningar. Starfskraftur óskast tfl þessara staifa og fleiri á lítið hótel í Reykjavík. Vinnutími kl. 11-15 virka daga og þriðju hveija helgi. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með nafúi, síma og uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir fimmtudag, merkt „Hótel 8524. Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB. Johns. Sími 565 3760.____________ Okkur vantar góöa „mömmu til að ræsta skrifstofúhæðina, sjá um þvott- inn af starfsf. og símsvörun kl. 15.30- 19.30 virka daga. Umsóknareyðublöð á staðnum. Veislan, veitingaeldhús, Austurströnd 12, Seltjamamesi._______ Sjálfstætt fólk, ath. Hér býðst einstak- lega skemmtfl. tækifæri að starfa við söludreifingu á megnmar- og heilsu- vörunni frábæru eftir eigin hagræð- ingu, í samvinnu við gott fólk. Díana, s7fax 426 7426 og s. 897 6304,_______ Óskum eftir aö ráöa kraftmikinn sölumann í tímabundið söluverkefni (ekki símasala). Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bfl tfl umráða. Góð sölulaun í boði. Nánari upplýsingar í síma 587 4040._________ Kjötvinnsla. Vantar nú þegar starfsfólk í sögun og pökkun. Upplýsingar í síma 588 7580 milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun. Ferskar kjötvörur, __________________ Miklir tekjumöguleikar. Utgáfúfyrir- tæki óskar eftir að ráða sölumenn í farandsölu um allt land. Frábærir tekjumöguleikar. Yngra fólk en 20 ára kemur ekki tfl greina. Sími 550 3189. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Björnsbakarí vesturbæ. Duglegan, snyrtflegan, brosmfldan, reyldausan starfskraft vantar nú þegar tfl afgreiðslustarfa. Uppl. í sfma 5611433. Sjómenn óskast til vinnu á 10 tonna bát sem gerður verður út frá Hafnarfirði til grásleppuveiða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 20410.________ Skrúðgarðyriúa. Samviskusamir menn, vanir hellulögnum o.þ.h., óskast tií starfa. Mikil vinna fram undan. Garðafl, s. 892 4309.________________ Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa símasölumenn í kvöld- og helgar- vinnu. Góð verkefúi, frjáls vinnutími. Upplýsingar í síma 562 5244._________ Viltu gera eitthvaö róttækt í þínum málum? Ertu yngri en 25 ára? Starfs- nám Hins Hússins hefst mánud. 20/4. Hafðu samb. Hitt Húsið, 551 5353. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusfminn leysir málið! (66,50).___ Óskum eftir áreiöanl. og duglegum starfskrafti í háþiýstiþvott o.fl. Helst reykl. Svör sendist DV, merkt „Háþrýstiþvottur-8526._______________ Óskum eftir duglegu og samviskusömu starfsfólki, ekki yngra en 20 ára. Þarf að hafa bfl. Upplagt fyrir skólafólk. Hlutastarf. Uppl. í síma 564 3600.___ Vantar beitningarmenn strax. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 456 2694 og 854 5627.___________ Vantar málara eða menn vana málningarvinnu. Upplýsingar í síma 565 2494 og 896 6199.________________ Vantar vana menn á hjólbarðaverkstæði strax. ER-þjónustan. Sími 588 4666._________ Vanur maöur óskast í byggingavinnu strax í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 854 4553.____________________________ Óska eftir beitninqamönnum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 456 4044, 893 3077 eða 892 1062. Beitningamenn óskast strax. Uppl. í síma 456 2610 og 456 2672 á kvöldin. fc Atvinna óskast 18 ára stákur óskar eftir að komast á samning hjá húsasmíðameistara, ann- að kemur Iíka tfl greina. Upplýsingar í síma 557 3661._____________________ 32 ára kona óskar e/góðu starfi tengdu sölu og eða markaðsmálum. Reynsla, söluhæfil. og hæfni í mannl. samskipt- um. Tölvukunnátta. S. 551 7919. 23ja ára dugleg kona óskar eftir vinnu strax, er utan af landi, næstum allt kemur tfl greina. Uppl. í síma 5516799. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum tfl kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. ÞOL þakkantar. PVC-U, hvítt, aldrei að mála. Kjamagluggar, sími 564 4714. asaK&effaUMNw Jtauntmxwea EINKAMÁL V Enkamál Fréttabréf Rauöa Torgsins. Nýr miðfll. Engin ritskoðun. Ekkert undir rós. Allt um Rauða Tbrgið, nýjar upptökur, sagnanúmer. Einka- mál Rauða Tbrgsins (ERT); Rauða Tbrgið Stefnumót (RTS) - og eins mikið af upplýsingum um erótík á Islandi og berst hveiju sinni. 26 tölublöð á ári, aðeins í áskrift, sent til þín í ómerktu umslagi. Askriftargjald kr. 1.800 fyrir árið. Áskriftarsíminn er 588 5884. Einkamál Rauöa Torgsins (ERT). Engin ritskoðun. Engin höft. Ný þjónusta fyrir fólk sem leitar raunverulegrar tilbreytingar - þú veist hver hún er af þvi að við getum ekki nefnt hana hér. Nafúleynd. Auglýsingar birtast aðeins í Fréttabréfi Rauða Torgsins - nýjum miðli fyrir fólk sem vfll fá það ... beint í æð. Auglýsingasíminn er 588 5884. Erótískir nuddarar, ath. Rauða Tbrginu berast daglega fyrirspumir um erótíska nuddara og nuddkonur. Við hvetjum ykkur til að leggja inn auglýsingu hjá Fréttabréfi Rauða Tbrgsins. Síminn er 588 5884. Konur í leit aö tilbreytingu, ath. Einkamál Rauða ’lorgsins bjóða upp á fúllkomna og óritskoðaða einkamálaþjónustu. Auglýsingar birtast í Fréttabréfi Rauða Tbrgsins. Fullkominn trúnaður og nafnleynd. Frekari uppl. í síma 588 5884. V Símaþjónusta Einmana húsmæöur segja þér hvað þær langar í leynum hjartans að gera. Síminn er 00-569-004-334. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Hlustiö á spennandi sögur hjá skólastelpunum okkar í sfma 00-569-004-335. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). Nú spjöllum viö maöur viö mann og eignumst marga nýja vini í síma 00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Spjalliö og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalínunni, 00-569-004-357. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Stúlkur alltaf tilbúnar í eigin persónu að láta þér líða vel. Síminn er 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Ég er Katia, 25 ára. Mín heitustu leyndarmál í 00-569-004-336 eða beinn sími 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). 777 Þetta er slóðin sem allir tala um: httpý/www.itn.is/needleeye/ 903 • 5670 SVAR [MX^QimrZ^ Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir t síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. y7 færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá fserö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin! Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. HÓNUSIA: DV 903 •5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. . €

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.