Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1998 37 ★ Miðhálendið - skipulag, nýting, verndun Ingvar E. Sigurðsson leikur Mark Renton. Trainspotting Sýning verður á Trainspotting í Loftkastalanum annað kvöld. Leikritið er byggt á metsölubók rithöfundarins Irvine Welsh. Fjallaði leikritið um ungt fólk sem alist hefur upp við fátækt í Skot- landi. Atvinnuleysi og eymd ein- kennir líf fólksins sem virðist ekki eiga sér neina framtið. í flkniefnunum hefur það að eigin áliti fundið von um betra líf. Allt sem er venjulegt og eðlilegt er „out“ í þess huga. Því meira sem líður á leikritið er sýnt fram á það að lifhaðarhættir þess eru algjör- lega „out“ og eiturlyf eru aðeins tímabundin hamingja. Leikhús Kvikmyndin Trainspotting, sem einnig var gerð eftir sömu skáld- sögu, var ein vinsælasta myndin sem sýnd var í kvikmyndahúsum hér á landi á árinu 1996 en aðsókn- in var tæplega 30 þúsund manns. Upphaflega var leikritið sett upp af litlum leikflokki í Edinborg og frumsýnt 1994. íslenska uppfærslan er fyrsta uppfærslan á Norðurlönd- um. Fjögur hlutverk eru í leikritinu og eru leikaramir Ingvar E. Sig- urðsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Gunnar Helgason og Þrúður Vil- hjálmsdóttir. Leikstjóri er Bjarni Haukur Þórsson. í dag er haldin ráðstefna um mið- hálendið í stofu 101 í Odda, kl. 9-16.30. Ráðstefnustjóri fyrir hádegi var Júlíus Sólnes prófessor. Eftir hádegi tekur svo Snjólfur Ólafsson prófessor við stjórn. Ráðstefnan skiptist í fjóra hluta: Frumyörp til laga er varða miðhálendi íslands, Miðhálendið: náttúra og auðlindir, Vemdun og nýting og Skipulag og framtíðarsýn. Samkomur fslenska dyslexíufélagið Á morgun, kl. 20.30, mun íslenska dyslexíufélagið standa fyrir fyrir- lestri þar sem Aðalheiður Ósk Guð- björnsdóttir félagsráðgjafi mun fjalla um sjálfsmynd unglinga með dyslexíu. Fyrirlesturinn er haldinn í Þverholti 15 (húsnæði URKÍ). Barn dagsins I dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjórn DV, Þver- holti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamiö á mynd- inni er i fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endursendar ef óskað er. KK og Maggi Eiríks á Fógetanum KK, Kristján Kristjánsson, og skemmta landsmönnum af og til plötu félaganna, Ómissandi fólk, Magnús Eiríksson hafa í tæp tvö ár með góðum árangri. Afrakstur sam- sem kom út fyrir jólin 1996. Sú plata verið að leggja saman í púkk og starfsins sást best á þeirri ágætu fékk mjög góðar viðtökur gagn- rýnenda sem og almennings og hafa nokkur lög á henni verið mikið leik- in í útvarpi. KK og Magnús hafa að undanfömu verið með nýtt efni í bland við gamalt og í kvöld munu þeir skemmta á Fógetanum í Aðal- stræti. Heyrst hefur að þeir félagar séu að vinna að nýrri plötu og fá gestir á Fógetanum öragglega að heyra hvað koma skal. Skemmtanir KK og Magnús Eiríksson skemmta á Fógetanum í kvöld. Sóldögg á Gauknum Ein besta popp-rokkhljómsveit landsins í dag, Sóldögg, skemmtir gestum á Gauki á Stöng í Tryggva- götu í kvöld. Sóldögg hefur gefið út tvær plötur og hafa lög af þeim náð vinsældum. Veðríð í dag Rigning, súld og snjókoma Við austurströndina er dálítill hæðarhryggur en á Grænlandshafi er 1000 mb lægð sem hreyfist suð- austur á bóginn. Frá henni liggur nær kyrrstætt lægðardrag norðaust- ur yfir Island. í dag verður suðaustankaldi norð- austanlands en annars suðaustan- og síðar suðvestangola. Rigning eða súld með köflum, einkum um vest- anvert landið, en snjókoma sums staðar suðaustanlands. Að mestu þurrt á Austurlandi og lengst af vægt frost á þeim slóðum. Annars staðar verður hiti 0 til 7 stig, hlýjast vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur suðlæg átt og lengst af þoku- súld eða rigning. Hiti 4 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.01 Sólarupprás á morgun: 05.53 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.34 Árdegisflóð á morgun: 08.51 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 1 Akurnes léttskýjaö -3 Bergstaöir rigning 1 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaöir -9 Keflavíkurflugv. rigning 4 Kirkjubkl. snjókoma 0 Raufarhöfn skýjaö -3 Reykjavík rigning 4 Stórhöföi rigning 3 Helsinki skýjaó -1 Kaupmannah. skýjaö 5 Osló snjóél á síö. kls. 2 Stokkhólmur 1 Þórshöfn léttskýjaö 1 Faro/Algarve skýjaö 9 Amsterdam rign. á síö. kls. 5 Barcelona rign. á síö. kls. 14 Chicago alskýjaö 9 Dublin skýjaö 1 Frankfurt alskýjaö 3 Glasgow léttskýjaó 0 Halifax snjóél 1 Hamborg skýjaö 3 Jan Mayen léttskýjaö -3 London slydda 2 Lúxemborg rigning 3 Malaga rigning 12 Mallorca rign. á síö. kls. 13 Montreal heiöskírt 9 París rigning 6 New York alskýjaö 9 Orlando heiöskírt 15 Nuuk alskýjaó 0 Róm skýjaó 9 Vín léttskýjaó 5 Washington skýjaö 12 Winnipeg heiösklrt 3 Greiðfært um alla helstu þjóðvegi í morgun var veriö að hreinsa vegi í kringum Kirkjubæjarklaustur og á Norðausturlandi um Hálsa og Brekknaheiði. Hálkublettir eru á sunnan- verðum Vestfjörðum og Norðausturlandi. Þæfingur er á Hellisheiði. Á einstaka leiðum er búið að tak- Færð á vegum marka ásþunga vegna aurbleytu, má nefna að á leiðinni Akureyri- Grenivík og Akureyri-Hrafnagil er ásþungi miðaður við 7 tonn. Að öðru leyti er greiðfært um alla helstu þjóðvegi landsins. Hulddís og Jóhann eignast dóttur Litla stúlkan á mynd- inni fæddist á fæðingar- deild Landspítalans 6. mars kl. 2.06. Við fæðingu Barn dagsins var hún 3192 grömm að þyngd og 49 sentímetra löng. Foreldrar hennar era Hulddís Guðbrands- dóttir og Jóhann Rúnar Wolfram og er hún þeirra fyrsta bam. Ástand vega 4*- Skafrenningur m Steinkast E1 Hálka Cd Ófært 0 Vegavinna-aögát m Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (E> Fært fjallabílum Anastasfa er prinsessa sem lendir f miklum ævintýrum. Anastasía í nokkrum kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæðinu er nú sýnd bandaríska teiknimyndin Anastasía. Myndin tjallar um týnda, rússneska prinsessu, síð- asta lifandi meðlim Romanov- fjölskyldunnar, og ótrúlegt ferða- lag hennar í leit að upprana sín- um. í þessu einstaka ævintýri takast Anastasía og samferöa- menn hennar á við hinn illa Raspútín, leðurblökuna Bartók og fleiri ógnvænleg furðu- Kvikmyndir i UP1 dýr sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að fullkomna þau álög sem Raspútín setti á fjölskyldu Anastasíu. Aö lokum, þegar Anastasía hefur náö takmarki sínu og fundið ömmu sína í Par- ís, stendur hún frammi fyrir því að þurfa að velja á milli þess að gefa sig alfarið aö prinsessulífinu eða hinni einu sönnu ást. Anastasía er sýnd meö íslensku tali og einnig með ensku tali. Nýjar myndir: Háskólabtó: Kundun Laugarásbíó: The Man in the Iron Mask Kringlubíó: Sphere Saga-bíó: Litla hafmeyjan Bíóhöllin: Anastasía Bíóborgin: The Rainmaker Regnboginn: Jackie Brown Stjörnubíó: Körfuboltahundur- inn Buddy Gengið Almennt gengi LÍ15. 04. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,650 72,010 72,040 Pund 120,380 121,000 119,090 Kan. dollar 50,000 50,320 50,470 Dönsk kr. 10,4220 10,4780 10,4750 Norsk kr 9,5730 9,6250 9,5700 Sænsk kr. 9,2070 9,2570 9,0620 Fi. mark 13,0840 13,1620 13,1480 Fra. franki 11,8510 11,9190 11,9070 Belg. franki 1,9265 1,9381 1,9352 Sviss. franki 47,9400 48,2000 49,3600 Holl. gyllini 35,3000 35,5000 35,4400 Pýskt mark 39,7400 39,9400 39,9200 jt lira 0,040190 0,04043 0,040540 Aust. sch. 5,6450 5,6810 5,6790 Port. escudo 0,3877 0,3901 0,3901 Spá. peseti 0,4678 0,4708 0,4712 Jap. yen 0,553800 0,55720 0,575700 írsktpund 100,210 100,830 99,000 SDR 95,820000 96,40000 97,600000 ECU 78,7100 79,1900 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.