Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998
27
%
Dv Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
ff_______________________Húsgígn
Húsmunir, Dalshrauni 11, Hafnarfiröi.
Odýr og góð húsgögn. Erum að opna
glæsilega verslun með notuð og ný
húsgögn. Tökum í umboðssölu og
kaupum húsgögn, heimilistæki og
hljómtæki. Vantar allar gerðir hús-
gagna. Einnig antikhúsgögn. Uppl. í
síma 555 1503 eða 899 7188.
Notuð og ný húsgögn. Mikið úrval af
sófas. Ný hornsófasett á góðu verði.
Tökum í umbsölu. Erum í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Ung hjón með 2 böm, nýkomin úr
námi, vantar öll helstu húsgögn. Ef
þú átt eitthvað til þess að gefa/selja
ódýrt hringdu þá í Sigrúnu, s. 567 2288.
3 sæta plusssófasett (3+2+1) til sölu
og borð getur fylgt með í heildar-
verði. Upplýsingar í síma 565 2929.
Málvert
Til sölu málverk e. Kr. Davíðsson, Atla
Má, Tolla, Jón Reykdal, ,Flóka, Engil-
berts, Veturliða o.fl. Otrúl. grkjör.
Rammamiðst., Sóltúni 10, s. 5111616.
Q Sjónvörp
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvVvideo f/8 þ., með ábyrgð,
yfirf. Gerum við allar tegundir ódýrt
samdægurs. Skólav.stíg 22, s. 562 9970.
Loftnetsþjónusta. Uppsetning og
viðhald á loftnetsbúnaði. Breiðbands-
tengingar. Fljót og góð þjónusta.
S, 567 3454 eða 854 2460.____________
Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta.
Skjárinn, Eiríksgötu 6,
sími 552 1940 og 896 1520.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Vídeótökuvé! óskast. Super VHS
tökuvél óskast. Einungis vel með farin
vél kemur til greina. Uppl. í síma
476 1509 eða 898 1639.
' ÞJÓNUSTA
Garðyrkja
Trjá- og runnaklippingar, vetrarúðun,
husdýraábvu'ður og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson garðyrlgumað-
ur. Uppl. í símum 553 1623, 897 4264.
Trjá- og runnaklippingar, hellulagnir,
fjarlægjum greinar. Vönduð vinna í
25 ár. Nýtt símanúmer 587 9010 og
899 3719. Guðlaugur,____________________
Trjá- og runnaklippingar.
Einnig nýsmíði og viðhald í garðinum.
Föst verðtilboð.
Sími 588 6365 og 898 5365.
Hreingemingar
ísis - hreingerningaþjónusta.
Djúphreinsmn teppi og húsgögn.
Hreinsum innréttingar, veggi og loft.
Bónleysum, bónum. Flutningsþrif.
Sorpgeymsluhreinsum. Heildarlausn í
þrifum fyrir heimili, fyrirtæki og sam-
eignir. Sími 551 5101 og 899 7096._
Þvottaþjónusta - heimilisþvottur.
Skyrtur, blússur, buxur, peysur, bolir,
rúinfót, handklæði o.fl.
Þvegið og straujað. Sótt og skilað
innan 2 daga. Uppl. í síma 897 2943.
Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.__________________________
Hreingerningarþjónusta. Bónun, bónl.,
gluggaþv., teppa-, veggja- og loftþrif.
Þrif í heimah. og fyrirt. Reynsla, vönd-
uð vinnubrögð. Visa/Euro. S. 898 8995.
J3 Ræstingar
Góðir og ábyrgir aöilar taka að sér að
ræsta fyrirtæki og stigaganga.
Vönduð vinna, áralöng reynsla.
Ræstingaþjónusta Reynis, s. 5616015.
4 Spákonur
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mfn.
Teppaþjónusta
ATH! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofúm og íbúðum.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
$ Þjónusta
Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögeröir.
Geri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raflæki. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 4214166/896 9441.
lönaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Lekaþéttingar húseigna.
Unnar af sérhæfðum starfsmönnum.
Alm. húsaviðgerðir.
Þ. Olafsson húsasmíðam., s. 568 2121.
Múr- og sprunguviögeröir,
steining, smáviðgerðir, þakrennuvið-
gerðir, múrbrot og fleira. Uppl. í síma
565 1715, 897 8138. Verkvaki ehf.
Trésmiður.
Tfek að mér alla almenna trésmíða-
vinnu, viðhald sem nýsmfði.
Upplýsingar í síma 899 6606.
Þarftu aö láta gera smáverk? Tfek að
mér nánast hvað sem er. Einnig þrif
á stigag., íbúðum, fyrirt.
Smáverk, 587 1544/893 1657.
Þak- og utanhússklæöningar.
Nýsmíði, breytingar og húsaviðgerðir.
Ragnar V. Sigurðsson ehfi,
sími 551 3847 eða 892 8647.
Tek aö mér málningarvinnu
og flísalagnir. Vönduð vinna. Upplýs-
ingar í síma 482 1081.
Ökukennsla
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, góður í vetrarakstur.
Timar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
i><
A S' /
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi.
Gisting fyrir hópa og einstaklinga.
Uppbúin rúm eða svefnpokapláss.
Jöklaferðir og skíðalyfta í grennd.
Vetrarverð í apríl-mai. Verið
velkomin. Sími 435 6789 og 435 6719.
X> Fyrir veiðimenn
Grænland. Enn eru sæti laus í okkar
vinsælu veiðiferðir til S-Grænlands í
ágúst og sept. Uppl. hjá Ferðaskrifst.
Guðmundar Jónassonar, s. 5111515.
Svínafossá á Skógarströnd.
Nokkrar stangn lausar í sumar.
Lækkað verð, tvær stangir, gott veiði-
hús. Uppl. í síma 567 2326 e.kl. 19.
Gisting
Gistiheimiliö Laugarvatni.Nýtt hús með
góðri snyrti- og eldunaraðstöðu, setu-
stofú, 5 svefnherbergjum og heitum
potti. Opið allt árið. S./fax 486 1215.
Hestamennska
Skeifnasprengja. Bjóðum nú ódýrustu
sléttskeifumar á markaðnum sem eru
pottaðar átáog hæla. Sívaxandi
vinsældir Sæluskeifha gera okkur
kleift að bjóða íslenskum hestamönn-
um pottaðar sumarskeifur á lægsta
verði sem þekkst hefur hingað til.
Verðdæmi: 8 mm gangur, kr. 599,
10 mm par, kr. 499. Við bjóðum þér í
sérstaka skeifnaveislu dagana 6.-18.
apríl nk. Sérstakur kynningarafslátt-
ur þessa daga á öllum skeifum,
plastbotnum, hófgöðrum, hóffeiti og
hófolíu. Einnig fjölmörg önnur
spennandi tilboð þessa daga. Munið,
fyrstir koma, fyrstir fá. Póstsendum.
Astund, Áusturveri, sími 568 4240.
Magnum. Magnum (S-Codliv).
Verðlauna steinefna- og vítamin-
blandan komin aftur. Þetta magnaða
efni er eitt vinsælasta bætiefnið á
markaðnum. Þetta efni var kosið
besta bætíefnið í Bretlandi 1997 af
tímaritinu „Your Horse. Höfum einn-
ig gersveppaefnið umtalaða ásamt
fjölda af öðrum bætí- og vítamínefnum
sem virka. Munið afsláttinn kynning-
ardagana 6.-18. apríl nk. Póstsendum.
Ástund, Austurveri, sími 568 4240.
Tilboösdagar í apríl.
Við framlengjum Mountain Horse til-
boðin út apríl, ásamt því að bjóða
einnig tilboð á ísl. gæðaskeifúm á 590
ganginn, sweet iron mélum, reiðbux-
um, taumum o.fl. o.fl. Kynning á nýj-
um reiðskóm og Equitex undirdýn-
unni (notuð af Walter Feldmann).
Pink Powder fæðubótarefni á góðu
verði. Sendum um allt land. Reiðhst,
Skeifúnni 7, Rvík, s. 588 1000.
Fákur - opin töltkeppni.
Föstudaginn 17.4. kl. 19. laugardaginn
18.4. fyrir hádegi, nýhrossakeppni,
4gangur - Sgangur. Skráning í Félags-
heimili 17.4. kl. 17-18.
Laugardaginn 18.4. kl. 13 vorleikar -
töltkeppni á beinni braut. Konur,
karlar, böm, unglingar, ungmenni.
Skráning í Félagsheimili kl. 12. IDF.
Glæsilegar gjafavörur, síðir leðurfr.,
reiðsk. úr nautshúð og jakkar frá 10
þús. kr. Rýmingarsala, síðasta sölu-
vika. Opið virka daga frá 13-18, laug-
ardaga 13-16. Háholt 14, Mosfellsbæ
(v/Vesturlandsveg). S. 566 8280._______
Hey til sölu. Gott hey á góðu verði í
rúflum, þurrt (ca 80% þurrefni), vel
verkað. Kjörið fyrir hross. Rúllumar
em léttar og meðfærilegar. S. 483 4507
eða 483 5077 í hádegi og á kvöldin.
Járninganámskeiö verður haldið í
Hindisvfk 24. og 25. apríl. FT-próf.
Skráning í síma 566 6753 eða 896 6753.
BÍLAR
FARARTJfcKI,
VINNUVtLAR O.FL.
4> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Höfúm mesta úrval af þorskaflahá-
marksbátum á söluslo-á okkar. Einnig
nægan þorskaflahámarkskvóta tíl
sölu og leigu. Vegna mjög miMUar
sölu á sóknardagabátum vantar okkur
strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik-
ið úrval af aflamarksbátum, með eða
án kvóta, til sölu. 28 brl. eikarbátur
til sölu m/tæplega 100 t þorskkvóta.
Höfúm kaupendur að rúmmetmm í
krókakerfinu, söluskrá á Intemeti:
www.vortex.is/~skip/. Textav. bls. 621.
Margra árat. reynsla af sjávarútvegi.
Ldpur þjónusta og fagleg vinnubrögð.
Slapamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum.
33, löggilt skipasala m/lögmann ávallt
til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331.
$kipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Onnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, línu- og
og handfærabátum á skrá. Höfúm
kaupendur að bátum með 40-200 og
17-30 t þorskaflahámarki. Skipasalan
Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og frrtemeti www.textavarp.is_______
Skipasalan UNS auglýsir:
Höfúm trausta kaupendur að:
• bátum með þorskaflahámarki
• bátum með sóknardögum
• þorskaflahámarkskvóta
Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð. Vélar ehfi,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Suzuki-utanborðsvélar.
Fyrirliggjandi á lager, gott verð.
Suzuki-umboðið hfi, Skútahrauni 15,
220 Hf., sími 565 1725 & 565 3325,
heimasíða: http://www.suzuki.is.____
Til sölu Sómi 800, þorskaflahm., ‘87,
vél ‘95, 230 hö., bátur í góðu standi,
vel tækjum búinn. Skipasalan Bátar
og búnaður ehfi, sími 562 2554,
fax 5526726.________________________
Vantar, fyrir aóöan kaupanda, Mótun-
arhraðbát í handfæra- eða línu- og
handfærakerfinu. Skipasalan Bátar
og búnaður ehf., sími 562 2554,
fax 552 6726._______________________
Búmmetrar.
Oska eftir að kaupa rúmmetra í þorsk-
aflahámarki. Gott verð í boði. Uppl. í
síma 426 8729, 895 9730.____________
Sjómenn óskast til vinnu á 10 tonna bát
sem gerður verður út frá Hafnarfirði
til grásleppuveiða. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20410.
Utanborösmótor óskast, 10-15 hö,
í þokkalegu standi. Uppl. í síma
4813159 e.kl. 18.____________
Óska eftir beitningamönnum. Beitt í
Hafnarfirði. Upplýsmgar í síma
565 0688 og 555 1489 á kvöldin.
Óska eftir 230 ha. Volvo-vél, með eða
án drifs. Uppl. í síma 4312273.
s Bílartilsölu
Til sölu L-300, árgerö ‘91,2,4.
Upplýsingar í síma 554 1888.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutíl-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholtí 11. Síminn er 550 5000.
Tilboðsverð á
fjölda bifreiða
Toyota Corolla Station Xli 1600 ‘97, blár, 5 g., ek.
17 þús. km, rafdr. rúöur, sumar- og vetrardekk.,
o.fl. V. 1.400 þús.
Toyota 4 Runner V-6 3000 ‘91, grár, 5 g., ek. 116
þús. km, 33“ dekk, álfelgur, o.fl. V. 1.400 þús.
MMC L-300 Minibus 4x4 ‘91, 5 g., ek. aöeins 46
þús. km. V. 980 þús.
MMC Lancer GLXi ‘97, 5 g., ek. aöeins 25 þús.
km. V. 1.350 þús.
Toyota Corolla (6 gíra) hatsb. ‘98, 3 d., ek. 4 þús.
km, álfelgur, ABS, rafdr. í öllu o.fl. V. 1.420 þús.
Toyota Corolla XLi sedan ‘95, vínrauöur, ek. 53
þús. km, geislasp., 4 d., 5 g., rafdr. í öllu, V. 1.050
þús. Sk. á ód.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ekinn
aðeins 8 þús. km, ssk. rafdr. í öllu, ABS, álfelgur,
læst drif (285 hestöfl). Glæsilegur bíll.
V. 2.790.000.
Toyota d.cab SR-5 m/húsi ‘95, 5 g., álfelgur, 31“
dekk, læstur aftan o.fl. Toppeintak. V. 1.850 þús.
Nissan Patrol 2,8 turbo dísil ‘96, 7 manna, 5 g.,
ek. aöeins 18 þús. km, upphækkaöur, 33“ dekk
o.fl. mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
Toyota Corolla 1600 XLi hatchb. ‘93, grænn, 5
g., ek. 109 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl.
V. 840 þús.
Cherokee Country 4,0 I ‘95, ssk., ek. 60 þús. km,
allt rafdr., líknarbelgir, álfelgur o.fl. V. 2.190 þús.
MMC Pajero EXE ‘88, dísil, turbo, hvítur, ssk., 31“
dekk, krómfelgur, allt rafdr., gott eintak. V. 590 þús.
Toyota Corolla GL sedan ‘91, steingrár, 5 g., ek.
108 þús. km, 2 dekkjag., rafdr. rúöur. V. 630 þús.
Fallegur bíll.
Opel Astra 1,4i 16v station ‘96, ssk., ek. 22 þús.
km, toppgrind, álfelgur o.fl. V. 1.240 þús. Sk. á ód.
Toyota Hiace ‘94, 4x4 ek. 67 þús. km, rauöur,
bensín. V. 1.590 þús.
MMC Pajero 3000 ‘92, stuttur, bensín, hvítur, 5 g.,
ek. 92 þús. km, álfelgur, topplúga, spoiler, kastarar
o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.650 þús. Bílalán getur
tylgt.
Dodge Neon ‘97, hvítur, 4 d.t ssk., ek. 23 þús. km.
V. 1.470 þús. Sk.áód.
Ford Escort 1,6 station ‘96, 5 g., ek. aöeins 28
þús. km, álfelgur, spoiler, o.fl. V. 1.200 þús.
(Bílalán getur fylgt.)
Honda Civic ESi ‘92, 3 d., 5 g., ek. 180 þús. km,
sóllúga, álfelgur o.fl. V. 690 þús. (Lístaverö 800
þús.)
Toyota Corolla touring GLi ‘94, station, 5 g., ek.
75 þús. km, rafdr. rúöur, álfelgur, spoiler,
2 dekkjag., o.fl. V. 1.190 þús. Vandaöur bíll:
Volvo V-40 st. ‘97, grásans., 5 g., ek. 6 þús. km,
allt rafdr., álfelgur, ABS o.fl. Sem nýr. V. 2.250 þús.
VW Vento GL ‘93, ssk., ek. 90 þús. km. V. 1 mlllj.
Toyota Corolla XLI sedan ‘97, ssk., ek. 20 þús.
km. V. 1.260 þús.
Renault Clio RT ‘93, blár, ssk., ek. 72 þús. km,
rafdr, rúöur, samlæsingar o.fl. V. 730 þús.
Greiðslukjör við allra hæfi
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bflasala
Honda Civic Si 1,4 ‘97, 5 g., ek. 16
þús. km, sóllúga, spoiler, álfelgur, allt
rafdr. Verö 1.290 þús. sk á ód.
VW Goif 1800 GL Syncro 4x4 station
‘97, rauður, 5 g., ek. 17 þús. km.
V. 1.620 þús.
Einn m/öllu: Opel Corsa GSLi 16 v ‘94,
5 g., ek. 68 þús. álfelgur, ABS, sóllúga,
spoiler, o.fl. þjófavörn o.fl. V. 1.050 þús.
tii RnnsvFnn ann h.'.c
Chrysler Cirrus LXi V-6 ‘96, blár,
ssk., ek. 46 þús. km, ABS, rafdr. í öllu
o.fl.V. 1.990 þús.
Nissan Patrol 2,8 túrbó dísil, ‘96, 7
manna, 5 g., ek. aðeins 18 þús. km,
upphækkaður 33“ dekk, o.fl. mikið af
aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
Ford Windstar GL 3,9 I, 7 manna.
‘96, ssk., ek. 53 þús. km, rafdr. rúður,
o.fl. Verö 2,2 millj.
MMC Galant ES 2400 ‘95, vínrauöur,
ssk., ek. 50 þús. km, sumar- og
vetrardekk, rafdr. rúður, loftpúði,
cruisecontrol o.fl. V. 1.630 þús.
Fallegur bfll.
MMC Pajero turbo dfsil m/interc. ‘92,
5 g., ek. 150 þús. km, vél nýl. upptekin.
Nótur fylgja. V.1.980 þús. Sk. á ód.
Bílalán getur fylgt.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 ‘95,
grænsans., sóllúga, leðurinnrétting,
geislaspilari, álfelgur, o.fl. Toppeintak.
V. 3,4 millj. Einnig: Grand Cherokee
LTD ‘93, grænsans., ssk., ek. 119 þús.
km, leöurinnrétt., allt rafdr., geislaspilari
o.fl. V. 2.690 þús. (Hagstætt bílalán
getur fylgt.)
Toyota Corolla XLi sedan 1600 ‘97,
vínrauöur, ssk., ek. 19 þús. km, rafdr.
rúður, samlæsingar o.fl. V. 1.380 þús.
<
velilri
Skrifborð 201 beyki.
10.390
fraTokKör!
.
Hjá okkur fœst allt í herbergi
unga fólksins.
| Húsgagnahöllin -
j Góðurkostur!
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfðl 20-112 Rvfk - S:510 8000
♦