Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 Lesendur___________ Ofsóknir gegn reykingafólki Bréfritari segir nú svo komið að reykingafólk sé ofsótt af Tóbaksvarnaráði. Sé þeim sem reykja jafnvel hótað atvinnumissi. Spurningin Hvaö finnst þér um afsagnir bankastjóra Landsbankans? Jón Gunnarsson skipasmiður: Þetta er allt í lagi, þeir eiga að svara til saka. Sigurgeir Hreinsson bóndi: Þetta var nauðsynlegt. Ingibjörg Sigurðardóttir: Mér finnst þeir nú lítið annað hafa getað gert. Sigurður Oddur Ragnarsson bóndi: Hið besta mál og mjög rök- rétt. Guðmundur Óskarsson vélstjóri: Mér finnst þetta í góðu lagi. Jóhannes Brynjólfsson rafvirki: Mér líst bara vel á það enda það eina rétta í málinu. R.S. skrifar: Hversu lengi ætlar reykingafólk að láta þessar ofsóknir ríkisstjórnar- innar viðgangast án þess að rísa upp og mótmæla? Já, ég segi ofsóknir rík- isstjómarinnar vegna þess að það er hún sem kom þessu svokallaða Tób- aksvamaráði á og ber því ábyrgð á því. Nú er svo komið að reykingafólk er ofsótt af Tóbaksvamaráði. Það nýjasta hjá Tóbaksvamaráði er að hóta fólki atvinnumissi ef það reykir. Ég er svo yfir mig hneyksl- aður á því að þetta fólk skuli kom- ast upp með þennan áróður án þess að gripið sé í taumana. Þetta fólk hefur nú svo gróflega skert frelsi einstaklingsins að hægt er að tala um frelsissviptingu. Hér er um að ræða gróflegt brot á mannréttindum og um leið brot á stjómarskránni. Mín skoðun er sú að það ætti um- svifalaust að ákæra þetta fólk fyrir mannréttindabrot. Mig langar að spyrja ráðherra og þingmenn að því hvort þessir ger- ræðislegu einræðistilburðir Tóbaks- vamaráðs séu þeim aö skapi. Hefur Tóbaksvamaráð leyfi til þess að skerða frelsi einstaklingsins með þessum hætti og brjóta þar með bæði mannréttindi og stjómarskrá íslenska lýðveldisins? Ég held að það sé kominn tími til að vekja at- hygli þingmanna og ráðherra á þeirri staðreynd að reykingafólk er Jóhannes skrifar: Það er mjög alvarlegt mál sem brennur mjög á mér en hefur lítið verið rætt i fjölmiðlum og i þjóðfélag- inu vegna annarra mála sem upp komu um svipað leyti. Þar er ég að tala um uppsagnir hjúkrunarfræð- inga á stóru spítölunum. Það er hræðilegt að búa svo að heilbrigðis- stéttum þessa lands að þær þurfi hver af annarri að segja upp störfum vegna bágra kjara. Hvað er að í þessu þjóðfélagi? Hér er allt látið sitja á hakanum nema það sem tengist beint pen- Skarphéðinn Einarsson skrifar: Ef Landhelgisgæslan á að taka meiri þátt í starfsemi Vamarliðsins verður hún að flytja til Keflavikur. Á fundi um vamarmál og horfur í þeim málum, sem Samtök um vestræna samvinnu héldu í febrúar, var utan- ríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, gestur og aðalræðumaður fundarins. í ræðu hans kom meöal annars fram að í framtíðinni væri æskilegt að Vam- arliðið og Landhelgisgæslan störfuðu saman. Þetta er góð hugmynd. Hall- dór er greindur maður og hefúr stað- ið sig vel í ráðherrastóli. En þegar þetta samstarf er komið á verður Landhelgisgæslan að vera með alla sína starfsemi í Keflavíkurhöfn og á Keflavíkurflugvelli. Keflavíkurhööi er nú vannýtt. Njarðvíkurhöfn er með fiskiskipaflotann og Helguvík er og verður með öll fraktskip. Á vellinum er flugskýli nr. 885 þar sem Flugleiðir nokkuð stór hópur í þessu landi og að mjög stór hluti okkar hefur kosn- ingarétt. Við munum ekki sætta okkur við að búa við slíka ógnar- stjóm og atkvæði okkar í næstu þingkosningmn munu falla í sam- ræmi við það. Ég vil að lokum beina spjótiun mínum að verkalýðsleiðtogum þessa lands. Hvar hafið þið eigin- lega verið á meðan þessar ofsóknir hafa staðiö yfir? Hvers vegna hafið ingaumsýslu og markaðsvitleysu. Þegar skorið er niður er hnífhmn beint að sjúklingum, barnafólki og námsmönnum. Deildum sjúkrahús- anna er lokað og fólkið sem sér um umönnun og lækningar fær lág laun þrátt fyrir að hafa fómað löngum tima ævi sinnar í menntun og eins er þáð með kennarana sem með foreldr- um skapa framtíö bamanna okkar. Hér á landi má aldrei minnast á það að fólk fái hærri laun vegna menntunar. Slíkt er kallað mennta- hroki. En hvaða hvatning er það fyr- ir ungt fólk ef ekki eru greidd viöun- höfðu aðstöðu áðm en eiga nú sitt eig- ið skýli við Leifsstöð. í þessu stóra skýli gæti Gæslan haft sínar flugvélar og þar era þyrlur Vamarliðsins geymdar. Gæslan gæti tekið við þeim rekstri í formi verktöku. Gæslan býr við slæma aðstöðu bæði við Reykjavíkurflugvöll og eins viö gömlu höfnina í Reykjavík. Við höfnina í Keflavík er góð aðstaða og þar er húsnæði sem myndi henta sem áhaldahús. Þar á ég við hús Saltsöl- unnar. Einnig er þar fyrir ofan stórt hús sem kailað er Hagafell og stendur við Hafhargötuna. Það myndi henta vel fyrir aðalskrifstofu Gæslunnar. þið ekki staðið vörð um okkar hag? Erum við 2. flokks í ykkar huga eða hvað? Reykingafólk ætti kannski að hafa það bak við eyrað þegar næst er kosin ný forysta i þeirra félagi. Hvers vegna er ekki ráðist með sama offorsi og fanatík gegn áfengi? Auðvelt er að færa fyrir því rök að áfengi veldur margfalt meiri skaða i þjóðfélaginu en tóbak. Auk þess er áfengiö gjaman stökkpallur yfir í eiturlyfin. andi laun fyrir störf háskólamennt- aðs fólks? Hér er reynt að búa öllum svipaðar aðstæður svo ailir hafi tækifæri til þess að mennta sig. Þeir sem hafa menntað sig geta síðan aldrei minnst á það i kjarabaráttu sinni að þeir hafi nú menntað sig til starfa og eigi því að fá hærri laun. Þá verður allt vitlaust. Sjálfur er ég ekki háskólamenntaður maður en ég held að það hljóti að vera réttlætismál að fólk fái greidd laun miðað við hvað það hefur lagt á sig til að fá að starfa við ákveðinn starfsvettvang. Þessum málmn þarf að hrinda í framkvæmd. Ef Gæslan tekur við ein- hverjum verkþáttum sem Vamarliðið sinnir nú þýðir það ný störf á Suður- nesjum því aö íslendingar myndu leysa Bandaríkjamenn af. Nú þegar hefur Ratsjárstofnun tekið við stóra verkeíhi fyrir Vamarliðið og er með 80 starfsmenn. Olíustöðvar NATO í Helguvík og Hvalfirði era mannaðar íslendingum. Ég er þess fullviss að ís- lendingar geta tekið við ýmsum verk- þáttum fyrir Vamarliðið. Því þarf að stefna að flutningi Gæslunnar til Keflavíkur sem fyrst. Árið 2000 væri góð viðmiðun. I>V Frasier góður Daníel hringdi: Mig langar að þakka RÚV fyr- ir frábæra þætti á fimmtudags- kvöldum. Þar á ég við þættina um hinn skemmtilega Frasier sem oft er ranglega kallaðiu sál- fræðingur en hann er auðvitað geðlæknir. Hann er það eina sem ég horfi á í sjónvarpi allra lands- manna í dag. Sjónvarpið þyrfti að fara að taka sér tak því að það er að missa alla góða þætti út úr höndunum eins og til dæmis Simpsons og Ráðgátur. Hvemig stendur á því að sjónvarpinu helst svona illa á góðrnn þáttum? Ég ætla bara að vona að Frasier renni þeim ekki úr greipum. Sex i sveit G.S. hringdi: Um daginn fór ég í Borgarleik- húsið að sjá leikritið Sex í sveit meö því húmorspari Gísla Rún- ari og Eddu Björgvinsdóttur. Það var yndisleg kvöldstund og má segja að ég hafi hlegið mig alveg máttlausa þannig að ég var með harðsperrur í maganum daginn eftir. Þama voru margir skemmtilegir leikarar og þýðing- in hjá Gísla Rúnari einstaklega skemmtileg og vel staðfærð. Það hefur nú lítið verið talað um hvað þetta er mikill sigur fyrir leikstjóranr. sem var að setja upp sína fyrstu sýningu í atvinnu- leikhúsi. Ég hef það á tilfinningunni að Borgarleikhúsið sé nú að sigla upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í og svona leikrit skemma ekki fyrir því. Ég vil bara segja takk fyrir mig, Þór- hildur Þorleifsdóttir. Aðeins einn líkami Katrín hringdi: Fyrir skemmstu var haldin keppni um sterkustu konu Skand- inavíu. Þar komu til keppni ýms- ar norrænar konur með mikla vöðva. Mér þykir alveg hræðilegt hvemig fólk, karlar og þó sérstak- lega konur, er að eyðileggja lík- ama sinn með hræðilegum æfing- um og mataræði þannig að það verður eins og holdanaut. Þó er svona kraftakeppni mun skárri en þessar vaxtarræktarsýningar. Þá er fólk búið að þurrka lík- amann algerlega af allri fitu og skemmir jafnvel líkamann enn þá meira. Ég segi nú bara: passið ykkur, gott fólk, því að þið fáið bara einn líkama. Engar frúar- verslanir J.F. hringdi: Ég er kona um miðjan aldur og bý úti á landi. Það er mjög gott að búa úti á landi að flestu leyti en þó er eitt sem mér þykir mjög einkennilegt og leiðinlegt Það er að það virðist ekki vera hægt að fá fot sem passa á konur í mínum stærðarflokki á lands- byggðinni. Ég get ekki keypt mér fot sem ég get klæðst nema að ég komist til Reykjavíkur í fraar- verslanir þar. Það er mjög baga- legt og einkennilegt því að ég hélt að konur í mínum stærðar- flokki ættu líka rétt á því að geta verslað í heimabyggð og það myndi ég glöö gera ef ég gæti. Vörumst slysin Jónas hringdi: Mig langaði bara að minna foreldra á að búa böm sín vel undir hjólasumarið. Það er alltaf mikið um slys á bömum vegna hjólreiða og þess vegna vil ég brýna það fýrir foreldrum að gefa bömum sínum hjólreiða- hjálma og jafhvel hlífar á skrokkinn. Hjólin sjálf þurfa líka að vera vel búin öllum öryggis- búnaði. Það er líka mikilvægt að fara út að hjóla með bömunum því að þannig læra bömin oest hvemig umferðarreglumar virka. Við verðum að veija böm- in okkar gegn slysum. Menntunarfordómar Landhelgisgæsluna til Keflavíkur „Ég er þess fullviss aö (slendingar geta tekiö viö ýmsum verkþáttum fyrir Varnarliö- iö. Því þarf aö stefna aö flutningi Gæslunnar til Keflavíkur sem fyrst.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.