Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1998, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998
35
VISIR
fyrir 50
árum
Miðvikudagur
15. apríl 1948
Gamla Bíó lokar vegna
kvikmyndaskorts
Andlát
Frankli'n Þórðarson bóndi, Litla-
Fjarðarhorni, Strandasýslu, lést á
I Landspítalanum laugardaginn 11.
apríl sl.
Haukur Helgason hagfræðingur,
| Kleifarvegi 3, Reykjavík, lést á
páskadag, þann 12. apríl.
Ólafur Halldórsson húsasmíða-
i meistari, Miðvangi 69, Hafnarfirði,
* lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
sunnudaginn 12. apríl.
Elías Sigurjónsson lést á Land-
spítalanum fimmtudaginn 9. april
sl.
Guðmundur A. Sveinbjörnsson,
Hjarðarhaga 62, andaðist á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur að morgni 14. apr-
íl.
Pétur Pálmason, Norður-Gröf,
Kjalarnesi, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur laugardaginn 11. apríi.
Valdimar Pálsson, Furugerði 1,
Selfossi, lést á Ljósheimum á skír-
dag.
IBjöm Sv. Bjömsson, Kveldúifs-
götu 12, Borgarnesi, lést á Sjúkra-
húsi Akraness þriðjudaginn 14. apr-
i U'
1 Sigurbjörg Ólafsdóttir lést á hjúk-
runarheimilinu Droplaugarstöðum
laugardaginn 11. april sl.
Eiríkur Þór Guðmundsson, For-
sæti, Vestur-Landeyjum, lést að
morgni fimmtudagsins 9. apríl.
Ragna Valgerður Sigfúsdóttir lést
á Landspítalanum föstudaginn 10.
apríl.
Jarðarfarir
Sigriður Vigfúsdóttir frá Flögu i
Skaftártungu, Hjarðarhaga 60,
Reykjavik, verður jarðsungin frá
Neskirkju föstudaginn 17. apríl kl.
10.30.
Edwald Ellert Berndsen, Ránar-
götu 8, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni fimmtudag-
inn 16. april kl. 13.30.
Karl Ásgeirsson málarameistari
frá Fróðá, Stýrimannastíg -10,
Reykjavik, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 17. apr-
íl kl. 13.30.
Sigríður Sæmundsdóttir f. Thor-
steinson, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudag-
inn 17. apríl kl. 15.
Guðrún Guðmundsdóttir verður
| jarðsungin frá Áskirkju fimmtudag-
inn 16. apríl kl. 13.30.
Sigrún Benediktsdóttir verður
jarðsungin frá Langholtskirkju
' fóstudaginn 17. apríl kl. 13.30.
Ásgeir Ó. Einarsson dýralæknir,
| Sólvallagötu 23, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 17. apríl kl.
13.30.
Fjóla Vilmundardóttir, Meistara-
völlum 31, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju fimmtu-
daginn 16. apríl kl. 13.30.
Adamson
„Forráöamenn Gamla Bíós hafa tllkynnt
um lokun þess í byrjun júní. Ástæðurnar
eru þær, að sökum gjaldeyrisskorts hefir
reynzt mjög erfitt að fá filmur og því hefur
verið ákveðiö aö nota tækifærið til þess
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL-10-14.'
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20
alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
iaugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiöjuvegi 2. Opið laugard.
10.00-16.00.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og heígid.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, iaug. 10-
16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjaröarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið iaugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfla-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnaiflörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á iaugd. og helgid. allan sóiar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
að lagfæra húslö á þeim tíma, sem aö-
sókn er mlnnst, í von um aö eitthvaö ræt-
ist úr meö gjaldeyrinn, svo kvikmynda-
húsið geti tekiö til starfa meö nýjum og
góöum kvikmyndum."
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka alian sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 5251700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 8523221. Uppiýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomuiagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáis heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Halharfirði: Mánud- iaugard.
kl 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspftalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá ki.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vesfinannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vffilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sfmi samtakanna 5516373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnieynd.
Bióðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en
tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og
fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma
577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegí 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögusfimdir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8.
Bros dagsins
Dísa Sölvadóttir skemmti sér vel er hún
brá sér á Kaffl Reykjavík sl. sunnudag.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud.
13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Á sýningunni Svifandi form, eru verk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl.
14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin
stendur til 5. apríl. Sími 553 2906.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
Spakmæli
Þú skalt ekki ala
orma sem nagað
geta þín eigin
innyfli.
Thai.
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 1317,
og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565
4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd.
og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í sima 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á
sýningum.
Póst og símaminjasafhið: Aushngötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390.
Suðumes, stmi 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., simi 561 5766, Suðum., simi 551
3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
HaíharQ., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofiiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. apríl.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Fyrri hluta dags verður þú fyrir minni háttar vonbrigðum.
Ákveðið verkefni á hug þinn allan 1 dag. Kvöldið verður óvana-
lega skemmtilegt.
Fiskamir (19. febr. - 20. niars):
Þú mætir þægilegu viðmóti og þarft ekki að hafa jafnmikið fyrir
vinnu þinni og þú áttir von á. Happatöiur eru 1,13 og 36.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Búðu þig undir vonbrigði. Þú gætir þurft að fresta einhverju mik-
ilvægu. Þú finnur fyrir þvt að þú ert ekki einráöur í starfi þínu.
Nautið (20. april - 20. mai):
Þér veitti ekki af tUbreytingu í dag. Sýndu ekki of mikið sjálf-
stæði, þú gætir þurft á meiri hjálp að halda en þú heldur.
Tvfburarnir (21. mai - 21. júni):
Dagurinn hentar vel til þess að leysa úr gömlum vandamálum.
Þetta verður hamingjuríkur dagur hjá ástvinum.
Krabbínn (22. júni - 22. júli):
Eitthvað óvænt gerist og það hefur í for með sér skemmtilegar
uppákomur. Biddu um hjálp ef þú þarfnast hennar.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Ekki búast við miklu þakklæti fyrir þaö sem þú gerir fyrir aðra.
Fólk virðist hugsa mest um sjálft sig.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú flækist í mál sem snertir þig óbeint. Það varöar hagsmuni ein-
hvers sem þú þekkir vel. Hætta er á smávægilegum deilum í dag.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú ættir að íhuga aö fresta ákvarðanatöku um nokkra daga. Sér-
staklega þar sem mikið er í húfi. Njóttu lífsins.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú þarfl aö endurskoða forgangsröðun þína. Veittu smáatriðum
meiri athygli. Happatölur eru 3, 15 og 16.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú gætir gert mistök sem þú gerir sjaldan. Vertu á verði í sam-
bandi við útreikninga. Samband þitt við ákveðna persónu hefur
áhrif á framtíðina.
Steingcitin (22. des. - 19. jan.):
Fyrri hluta dagsins gengur allt að óskum en er kvöldar þarftu að
hafa meira fyrir hlutunum. Happatölur eru 5, 23 og 34.
O
OllN «> MO€tT INTIáFWIII n
wmhoeslOaol.com
<D KFS/Diatr. BULLS
LALLI, VÆRI ÞAÐ EKKI SKEMMTILEGT AD HITTA
BRÓÐUR MINN OG FJÖLSKYLDU HANS AFTUR.
i