Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 35
B LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998
Söngfálagar
SVR fertugir
47
Ný stórverslun með flott barnaföt
á góðu verði opnar í dag klukkan tíu
Söngfélagar SVR fögnuöu 40 ára afmæli kórsins í hófi þann 5. maí sl. Hér
eru kórfélagar á góöri stund. Sitjandi frá vinstri eru Þórhallur Halldórsson,
Indriöi Páll Ólafsson, Guömundur Erlendsson, Gunnlaugur Óskarsson,
Heiöar Þorleifsson, Guömundur Sigurjónsson, formaöur kórsins, Hafsteinn
Hansson, Frantz Pétursson og Sigvaldi Kaldalóns, fyrrum söngstjóri.
Standandi frá vinstri eru Siguröur Sveinsson, Kristján Jónsson, Sigurgeir
Guðmundsson, Ríkharður Utley, Jón Gunnarsson, Rögnvaldur Jónatansson
og Ólafur Jakobsson. Á myndina vantar þau Jón Sigurösson, Reyni
Pálmason, Má Halldórsson og Hildi Guönýju Þórhallsdóttur, núverandi
söngstjóra. Næst á dagskrá kórsins er að hópast saman til Mallorka dagana
13. til 26. maí. Þar veröa haldnir nokkrir tónleikar. Söngfélagar SVR hafa í
gegnum árin komið víða fram, hér á landi sem erlendis.
Einn af stofnendum Söngfélaga SVR er Teitur Jónasson en hann var
heiöraður sérstaklega á afmælisfagnaöinum í vikunni ásamt Helga
Hallgrímssyni, Jóni Stefánssyni og Sigfúsi Sigurössyni. Hér er hann í
góöum félagsskap meö Sigurbjörgu Kristinsdóttur, eiginkonu Frantz
Péturssonar kórfélaga.
við hliðina á Hagkaup í Skeifunni
Nýja ÖKO-VAMPYR SUN ryksugan fró AEG, einstæð í hönnun
14
| 110.896?!
■ AEG
1,5 Vg
Sú meðfærilegasta, minnsta, léttasta
AEG
wmmmi
14.900?
A. BRÆÐURNIR
0 ORMSSON
' Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Umbobsmenn um allt land