Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Side 37
30'\T LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 V V ■, Hljómsveitin Stuðmenn eins og hún lagði sig: Tættu og trylltu á Skaganum Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hélt nýlega dúndurdansleik þar sem sjálfír Stuð- menn „tættu og trylltu" lýðinn. Salur skólans troðfylltist með 500 gestum. Strax upp úr klukkan ellefu byrj- uðu ballgestir að streyma að og voru langflestir á dansgólfinu allan tímann. Stuðmenn tóku hvem slagarann á fætur öðrum og tímdu menn ekki að missa af neinum. Þegar Stuðmenn voru klappaðir upp ætlaði þakið bókstaflega að rifna af húsinu og náði hljómsveitin seint að fá að fara af sviðinu sökum fagnað- arláta. Meðfylgjandi myndir voru teknar á dansleiknum. Árni Eyþór Gíslason og Vilhjálmur Magnússon brostu breitt fyrir Ijós- myndarann á svæöinu. Hátt í 500 manns mættu á Stuðmannaballiö í sal Fjölbrautaskólans. Egill Ólafsson í ham á sviöinu í flutningi á einu Stuömannalaginu. upplysingar í síma 575 5000 (JÁ W islai islandia internet Einstaklingsþjónusta Smelltu þér á netiö Komdu með tölvuna uppá Krókháls 6 og við setjum upp nettenginguna fyrir þig ♦ Fylgist með kosningabaráttunni! Allt um sveitarstjórnarkosningarnar f vor • daglegar fréttir af framgangi mála • kannanir C eldri fréttir # úrslit síðustu kosninga • kynning á öllum framboðum • ykkar skoðanir # úttektir • o.fl. o.fl. www.visir. is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.