Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Page 55
LAUGARDAGUR 9. MAÍ1998 j < < < < sviðsljós ** ★ Beinajarl Gradualekórsins 1997, Dagmar Siguröardóttir, heldur hér á verölaunagripnum sem seinna um kvöldið fór í hendur Sesselíu Maríu Mortensen. DV-myndir Hilmar Þór Beinhörð keppni Gradualekórsins Hvaða áhugamál hefur Tígri? Hefur hann áhuga á sundi, fótbolta, körfubolta eáa stangarstökki? Skyldi hann hafa farið á skíði? Meá hvaða íþróttafélagi spilar hann? Hefur eitthvað komið fyrir Tígra þegar hann er á æfingu? Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þó tekið þátt í því að skrifa smásögu um íþróttir og tómstundir Tígra. Allir sem senda inn sögu fá senda gjöf frá Tígra. < i í I I I I ] j Jón Stefánsson, stjórnandi Gradualekórs Langholtskirkju, hefur tekiö upp þann siö að bjóöa krökkunum í kórnum heim til sín einu sinni á ári og efna þar til all sérstakrar keppni. Keppt er um titilinn „Beinajarl Gradualekórsins“ og felst keppnin í því aö boröa íslenska kjötsúpu af miklum móö og skila beinunum sem mest hreinum. Hugmyndina fékk Jón eftir aö hafa snœtt kjötsúpu, saltkjöt og baunir, hangikjöt o.fl. úr kjötrúllum. Hann ákvaö aö snúa vörn í sókn og halda námskeiö í hinni fornu list að naga bein. Allir œttu aö vita af eigin raun hvaö þýöir „að vera góöur inn viö beiniö". Hilmar Þór Ijósmyndari var viöstaddur keppnina ífyrrakvöld á heimili Jóns og Ólafar Kolbrúnar Haröardóttur og tók myndirnar á síöunni. Af kórnum er þaö aöfrétta aö hann undirbýr tónleikaferö til Portúgal í lok mánaöarins þar sem hann mun halda 10 tónleika, þar af tvenna á Heimssýningunni ‘98 (EXPO). í kórnum eru 50 krakkar á aldrinum 11-18 ára, þar af aðeins jjórir drengir. Þau hafa aö undanförnu verið dugleg aö safna fyrir feröinni sem kostar á jjórðu milljón króna. Bjarni Helgason og Ármann Ingvi Ármannsson gengu hreint til verks og meö bros á vör. Tókst því miöur ekki aö sigra en þaö gengur betur næst! Þessar dömur tylltu sér niður úti á svölum kórstjórans í góðviðrinu, frá vinstri taliö þær Margrét K. Pálsdóttir, Lára Dís Richardsdóttir, Andrea Þóra Guðnadóttir og Dagmar Siguröardóttir, beinajarl frá því í fyrra. 50 sögur verða valdar og gefnar ót í einni bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á aó vinna vegleg verðlaun. ilumiðstöðina. Þú getur einnig haft samband við Krakkaklúbb DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, sími 550-5000, og við sendum þér gögnin. Skilafrestur er til 14. maí. Það er leikur að skrifa um íþróttir og tómstundir Tígra. Vertu með! w t Undur oq -r stDrmerkl... -r -k ' Ac ^ —, '%nww FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.