Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Síða 58
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 •70 dagskrá laugardags 9. maí SJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elf- ar Logi Hannesson. Myndasafnið Leik- fangahillan, Söguskjóðan - Sammi og Nína og Rasmus klumpur. Fatan hans Bimba (22:26). Barbapabbi (55:96). Töfrafjallið (1:52). Moldbúamýri (23:26). Friðþjófur (13:13). 10.35 Þingsjá. 10.55 Formúla 1. Bein út- sending frá tímatökum ( Barcelona. 12.10 Skjáleikur. 13.25 Þ ý s k a k n a t t - spyrnan. Bein út- sending frá leik FC H a n s a Kappaksturinn í Barcelona veröur um helgina. Rostock og Karlsruher i lokaumferð fyrstu deildar. Áður en leikurinn hefst verður sýnt frá því er nýorðnir Þýskalandsmeis- 15.45 16.00 17.50 18.00 18.30 19.00 22.10 22.20 22.45 00.15 00.25 tarar í Kaiserslautern taka við sigurlau- nunum í Hamborg. Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. Meistarakeppni KSI. Bein útsending frá leik islandsmeistara ÍBV og bikarmeistara ÍBK. Táknmálsfréttir. Dýrin tala (32:39) (Jim Henson's Animal Show). Fréttir og veöur. Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stööva. Bein útsending frá Birmingham á Englandi. Kynnir er Páll Óskar Hjálmtýs- son. Lottó. Georg og Leó (2:22) (George and Leo). Bandarísk þáttaröð í léttum dúr um heiö- virðan bóksala og klaekjaref á flótta und- an mafíunni sem fengjast nánum bönd- um þegar börn þeirra ganga í það heila- ga. Ovigur innrasarher (2:2) (Robin Cook's Lethal Invasion). Bandarísk spennumynd í tveimur hlutum frá 1997 um ungt fólk og baráttu þess við innrásarher utan út geimnum. Leikstjóri er Armand Mastroi- anni og aðalhlutverk leika Luke Perry og Rebecca Gayheart. Útvarpsfréttir. Skjáleikur. lsm-2 09.00 Með afa. 09.50 Smásögur. 10.05 Bfbí og félagar. 11.00 Ævintýri á eyöieyju. 11.30 Dýrarfklö. 12.00 Beint (mark meö VISA. 12.25 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.20 Hart á móti höröu: Leyndarmáliö (e). (Hart to Hart: Secrets of the Hart). 1995. 14.50 Veiölþjófarnlr (e) (Far off Place). Ævin- týramynd fyrir alla fjölskyldun. Leikstjóri: Mikael Salomon.1993. 16.35 Línudans (e) (All That Jazz). Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en haldinn fullkomnunaráráttu sem að lok- um ber hann ofurliði. Aðalhlut- verk: Jessica Lange og Roy Scheider. Leikstjóri: Bob Fosse. 1979. 18.35 Glæstar vonir. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. Hirt heiögula Simpson-fjölskylda á Stöð 2. 20.05 Simpson-fjölskyldan (13:24) (The Simp- sons). 20.35 Bræörabönd (4:22) (Brotherly Love). 21.10 Ein á báti (Courting Justice). Sannsöguleg bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995. Barbara Parker hefur verið i húsmóðurhlutverkinu áratugum saman. Þegar hún kemst að því aö eiginmaðurinn hefur breytt líftryggingu sinni þannig að hún muni ekkert erfa eftir hans dag fer hún meö málið fyrir dómstólana og krefst skilnaðar. AðalhluNerk: Patty Duke og Linda Dano. Leikstjóri: Eric Till. 22.50 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Mor- eau). 1996. Skjáleikur 17.00 Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunn- ar. 18.00 Star Trek (7:22) (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.00 Kung Fu (17:21) (e). Óvenjulegur spennumyndaflokkur. 20.00 Herkúles (3:24 (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl I krapinu. 21.00 Risandi sól (Ris- i n g Sun). Lögreglumann- inum Web Smith er falið aö rann- saka morðmál sem þykir afar viðkvæmt enda Herkúles tengist það japönsku stórfyr- irtæki í Los Ang- eles. Honum til aðstoðar er John nokkur Connor en sá er sérfróður um allt sem lýtur að Japan. Viö rannsókn starfs- félaganna tekur Connor stjórnina fljótt í sínar hendur en grunsemdir eru um hæfi- leika hans til að leysa málið. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes og Harvey Keitel. Stranglega bönnuð börnum. 1993. 23.05 Box meö Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 00.05 Emmanuelle 2. Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. snjall og rakkur. hug- Wf 'O BARNARÁSIN .. 00.30 Línudans (e). (All That Jazz). 1979. 02.30 Helteklnn (e) (Boxing Helena). Hér er á ferðinni djörf og óvenjuleg hroll- vekja. Leikstjóri: Jennifer Cham- bers Lynch. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 04.15 Dagskrárlok. 8.30 Allir í leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastall Mel- korku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútimallf Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrímsll. 11.00 Æv- intýri P & P 11.30 Skólinn minn er skemmti- legur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Verndum jörölna! 12.30 Undur veraldar. 13.00 Úr riki náttúrunnar 13.30 Skippi. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútimallf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Al- vöru skrimsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Bróöir minn og ég. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrek- inn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir f dag! Allir þættir talsettir eöa meö fslenskum texta. Páll Óskar kynnir Eurovision. Sjónvarpið kl. 19.00: Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva er haldin með pomp og prakt í Birmingham á Englandi í kvöld og hefst sjón- varpsútsendingin klukkan 19.00. 25 þjóðir eiga fulltrúa í keppninni en þær sem fengu fæst stig í fyrra, þar á meðal ís- Stöð 2 kl. 22.50: Eyja doktors Moreaus Bandaríska bíómyndin, Eyja dr. Moreaus frá 1996, er á dag- skrá Stöðvar 2. Myndin er gerð eftir sögu H.G. Wells en hefur verið færð nær nútímanum. Erfðafræðingurinn doktor Moreau og aðstoðarmaður hans Montgomery gera háska- legar tilraunir á afskekktri eyju og eru við það að umbylta heimi vísindanna þegar strandaglópurinn Edward Dou- glas skýtur fyrirvaralaust upp kollinum á eyjunni. í fyrstu virðist Edward sem hann sé kominn til paradísar en í myrkviðum frumskógarins eru ískyggilegir hlutir að gerast. lendingar, fá ekki að vera með nú og aðrar koma inn í stað- inn. Þetta er gert til þess að takmarka fjölda laganna í úr- slitunum svo að sjónvarpsút- sendingin fari ekki alveg úr böndum. Kynnir er Páll Óskar Hjálmtýsson. Hálfir menn og hálf dýr á eyju dr. Moreaus. Moreau og Montgomery eru að gera tilraun með að blanda saman erfðaefnum manna og dýra og svo virðist sem eitt- hvað hafi farið úrskeiðis. í að- alhlutverkum eru Marlon Brando, Val Kilmer og David Thewlis. Leikstjóri myndar- innar er John Frankenheimer. - - T RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttlr. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík aö morgni dags. 8.00 Fréttir. Músík aö morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíöar. 11.00 ívikulokin. v 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Sjónþing. Frá Sjónþingi Geröu- bergs meö Huldu Hákon myndist- armanni sem haldiö var í apríl sl. 15.30 Meö laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Listahátíö í Reykjavík. Kynning á (slenskum tónlistarmönnum sem leika á Listahátíö í vor. 17.00 Hagsmunir og velferö. Um- ræöuþáttur um stefnu stjórnvalda í málefnum aldraöra. 18.00 Tefyrir alla. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. Ath! Kvölddagskrá Rásar 1 er send út á langbylgju. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Hljóö- ritun frá Gala-tónleikum í Teatro Monumental ( Madrid 9. janúar síðastliöinn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Smásögur vikunnar: Gler- augnakötturinn og Þögn eftir Hannes Sigfússon. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Næturútvarp ó samtengdum Veöurspá RtóSHlMfr 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni., 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö- um. 16.00 Fréttir. Hellingur heldur áfram. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Fréttayfirlit 19.02 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva. Bein útsending frá Birmingham í Englandi í viöóma. Kynnir: Páll Óskar Hjálmtýsson. 22.10 Veöurfréttir. 22.15 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ: 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00. 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvinsdóttir meö létt spjail. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjuonar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 ísienski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Um- sjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróöleikur um þau. Umsjón: Andrea Gylfadóttir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 ÞaÖ sem eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Matthildur meö sinu lagi. 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Siguröur Hlööversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Næturvakt Matthildar KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM Siguröur Hlööversson á Matthildi frá kl. 12.00-16.00. 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 8-11 Hafliöi Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviös- Ijósiö. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. ADALSTOÐIN FM 90,9 10-13 Brot af því besta úr morgunút- varpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - þaö besta i bænum. 16-19 Hjalti Þor- steins - talar og hlustar. 19-21 Kvöldtónar. 21-03 Jónas Jónasson. X4ö FM 97,7 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöföi 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Samkvæm- isvaktin (5626977) 04.00 Vönduö næturdagskrá LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf B Kvikmyndir Stjbmu9öffral-5stjönu. 1 Sjónvarpsmyndir Einkunnaðöffrál-3. Ymsar stöðvar NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Europe This Week 4.30 Future File 5.00 Media Repon 5.30 Asia This Week 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Europe This Week 7.30 Media Report 8.00 Directions 8.30 Far East Economic Review 9.00 Story Board 9.30 Dot. Com 10.00 Europe This Week 10.30 Directions 11.00 Future File 11.30 Asia This Week 12.00 Europe This Week 1250 Future File 13.00 Media Report 13.30 Asia This Week 14.00 Story Board 1450 Dot. Com 15.00 Europe This Week 1550 Media Report 16.00 Directions 16.30 Far East Economic Review 17.00 Story Board 1750 Dot. Com 18.00 Europe This Week 18.30 Directions 19.00 Future File 19.30 Asia This Week 20.00 Europe This Week 20.30 Future File 21.00 Media Report 21.30 Asia This Week 22.00 Story Board 22.30 Dot. Com 23.00 Europe This Week 23.30 Media Report 0.00 Directions 0.30 Far East Economic Review 1.00 Story Board 1.30 Dot. Com 2.00 Europe This Week 2.30 Directions 3.00 Future Rle 3.30 Far East Economic Review Eurosport ✓ ✓ 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Budapest, Hungary 9.00 Motorcycling: Offroad Magazine 10.00 Football: World Cup Legends 11.00 Strongest Man: '96 World's Strongest Man 12.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup in N.rburgring, Germany 13.00 Supersport: Supersport World Series in Monza, Italy 14.00 Superbike: World Championship in Monza, Italy 15.00 Tennis: ATP Tour • Mercedes Super 9 Toumament in Hamburg, Germany 17.30 Rally: FIA Worid Rally Championship - Tour of Corsica 18.00 Roller Skating: Tatoo Roller in Line in Paris-Bercy, France 20.00 Boxing 21.00 Trickshot: World Championship in Antwerp, Belgium 23.00 Darts: European Big Open in Marmara, Turkey 0.00 Close NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 450 NBC Nightiy News with Tom Brokaw 5.00 The News with Brian Williams 6.00 The Mclaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Tech 2000 750 Computer Chronicles 8.00 Internet Cafe 8.30 Tech 2000 9.00 Super Shop 10.00 World Cup 98 10.30 NBC Super Sports 11.00 European Tour Golf 12.00 NHL Power Week 13.00 Top 10 Motor Racing ‘98 14.00 Five Star Adventure 14.30 Europe ý la Carte 15.00 The Ticket NBC 15.30 V.I.P. 16.00 Classic Cousteau: the Cousteau Odyssey 17.00 National Geographic Television 18.00 Mr Rhodes 1850 Umon Square 19.00 Profiler 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Mancuso FBI 22.00 The Ticket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 NBC Super Sports: Major League Baseball Live 2.30 Flavors of France 3.00 Executive Ufestyles 3.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ ✓ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best - Gabrielle 12.00 Greatest Hits Of...: Madonna 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 The VH1 Classic 15.00 Greatest Hits Of...: Soul 16.00 Five @ Five 1650 VH1 to 1: Jerry Lee Lewis 17.00 The VH1 Classic 18.00 American Classic 19.00 The VH1 Disco Party 21.00 Mills _n’ Tunes 22.00 Spice 23.00 More Music 2.00 VH1 Late Shift Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruittíes 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15TheMagicRoundabout 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo 7.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machines 7.45 Wacky Races 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30JohnnyBravo 9.00 Cow and Chicken 9.30 Beetlejuiœ 10.00 The Mask 10.30 Tom and Jerry 10.45 Road Runner 11.00 Scooby Doo 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 1250 Cow and Chicken 13.00 Popeye 1350 The Jetsons 14.00 Taz-Mania 14.30 Scooby Doo 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Hong Kong Phooey 1950 Help! It’s the Hair Bear Bunch BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Tlz • Cataiysts Against Pollution 4.30 Tlz • Hidden Power 5.00 BBC Worid News 555 Prime Weather 550 Mr Wymi 5.45 Bitsa 6.00 Noddy 6.10 The Really Wild Show 6.35 Aquila 7.00 Blue Peter 7.25 Tom’s Midnight Garden 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50 Vets in Practice 11.20 Kilroy(r) 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won't Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.55 Prime Weather 14.00 Mortimer and Arabel 14.15 Get Your Own Back 14.40 Blue Peter 15.05 The Wild House 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 One Man and His Dog 17.00 Open All Hours 17.30 Oh Dr Beeching 18.00 Hetty Wainthropp Investigates 19.00 Eurovision Song Contest 22.15 Shooting Stars 22.45 Later with Jools Holland 0.00 Tlz - Vacuums - How Low Can You Go? 0.30 Tlz - the Structure of Solids 1.00 Tlz - Phonons 1.30 Tlz - Images of Education 2.00 Tlz - the Qualification Chase 3.00 Tlz • a Lesson in Progress? 3.30 Tlz - Flight Simulators and Robots Discovery ✓ ✓ 15.00 Saturday Stack: Tanks 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Extreme Machines 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machines 21.00 Weapons of War 22.00 UFO 23.00 Strike Force: Wellington 0.00 Justice Files 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 20 15.00 News Weekend Edition 15.30 Big Picture 16.00 MTV Hitlist 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out 3.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Destinations 11.00 News on the Hour 11.30 ABC Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour 1350 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1950 The Entertainment Show 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 SKY Destinations 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30Century 2.00 News on the Hour Z30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show CNN ✓ ✓ 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 Worid News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 7.30 World Business ThisWeek 8.00 World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30 News Update/7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update/World Report 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 1450 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd/ Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 Showbiz This Week 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN WorldView 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Upd/7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry KingWeekend 150LarryKing Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans & Novak TNT ✓ ✓ 20.00 Cat on a Hot Tm Roof 22.00 High Society 0.00 Savage Messiah 2.00 Cat on a Hot Tm Roof 4.00 The Postman Always Rings Twice Cartoon Network ✓ 20.00 Swat Kats 20.30 The Real Adventures Of Jonny Quest 21.00 The Addams Family 21.30 Wacky Races 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly And Muttley’S Rying Machine 23.00 Scooby Doo 23.30 Inch High Private Eye 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar And The Golden Lance 01.00 The Jetsons 01.30 Persils Of Penelope Pitstop 02.00 Richie Rich 02.30 Ivanhoe 03.00 The Real Story Of... 03.30 Blinky Biil Animal Planet ✓ 09.00 It’s A Vet’s Life 09.30 Dogs With Dunbar 10.00 Bear Necessities 11.00 Beware 11.30 Bear Necessities 12.00 Great Bears Of North America 13.00 Kratt's Creature 13.30 Jack Hanna's Zoo Life 14.00 Rediscovery Of The World 15.00 Bear Necessities 16.00 Beware 16.30 Bear Necessities 17.00 Great Bears Of North America 18.00 Horse Tales 18.30 All Bird Tv 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Man Eating Tigers 21.00 Superhunt 22.00 Hunters 23.00 Rediscovery Of The World TNT ✓ 04.00 The Prime Minister 05.45 Captain Sindbad 07.15 The Fastest Gun Alive 08.45 Passage To Marseille 10.30 Raintree County 14.00 The Rghter 69th 16.00 Captain Sindbad 18.00 Tarzan The Ape Computer Channel ✓ 17.00 Game Over. Games show 18.00 Masterclass. Learn how to get the most out of your PC 18.30 TBC 19.00 Dagskr-riok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.