Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 Neytendur DV Gler- tappinn fastur Ef glertappinn er fastur er hægt að láta svolltið glusserín eða matarolíu renna niður með tappanum. Yflrleitt liggur hann laus eftir andartak. Lek niöurfallspípa Byggingavöruverslanir sem selja þakrennur úr plasti hafa sérstakt viögeröarlím á boðstól- um. Hreinsið smáblett í kring- um gatið meö acetoni áður en límið er borið á. Stirðir gluggar Oft þrútna gluggar sem sjald- an eru opnaðir og þá er erfitt að hreyfa þá. Stundum nægir að bera vax eða skóáburð í fólsin. Tekkborð lagfært Dýfðu stálull af vönduðustu gerð í vaselín og nuddaðu síðan borðplötuna langsum eftir við- aræðunum uns hún er slétt og fln og laus viö alla bletti. Gættu þess að viðurinn sé þakinn va- selíni meðan verkið er unnið. Þurrkaðu mestu feitina af en farðu þó varlega. Láttu borðið bíða í 2-3 daga en þurrkaðu sið- an feitina, sem eftir er, með mjúkum klút. Ný teppi á gólfi Ryksugaðu frá fyrsta degi. Þá kemstu hjá því að lóin troðist niöur í teppið og spilli áferð þess. Teppiö lagfært Best er að vinda stóran klút upp úr volgu salmíakvatni og vefja hann síðan upp. Nuddaðu klútnum yfir teppið í áttina til þín og mundu að vinda klútinn öðru hvoru. Teppið á ekki að blotna að ráði. Ryksugaðu þeg- ar þaö er orðið þurrt. Moldarsía í rotsíunni breytast jurtaleif- ar í gróðurmold. Áður en mold- in er notuö þarf að sía hana til að losna við smásteina og ófún- aöar jurtaleifar. Búöu til síu sem er 100x180 sm á stærð úr fúavörðum borðum og listum og 15 mm galvanhúöuðu neti. Rimlagluggatjöld þvegin Það tekur sinn tima að þvo rimlagluggatjöld. Fljótlegt er að setja upp bómullarhanska, dýfa þeim í vatn sem blandaö er hreingemingarefni og strjúka tjöldin meö báðum höndum. ,»oooo. Verð á fjallahjólum 90.000 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 o DV-graf IH 35.900 m-BH. ' 15.900 24.400 17.910 22.705 18.525 20160 2L900 24.672 25.831 Champ King Fox Mon- Huffy Missouri Bronco Tiger Wheeler goose Trek Byko Hvellur Markið Hvellur Fálklnn G.Á.P. Örninn 25.900 26.900 27.900 28.361 29.979 29.995 Diamond lce Gary Giant Explosive Scott Treking Fox Fischer Marklð Markið Marklð Hvellur Hvellur Örninn lægsta verð 95.432 39.900 DBS Klein Fálkinn Örninn Fjallahjól og önnur reiðhjól eru ekki bara skemmtilegur og heilsusam- legur ferðamáti heldur einnig afar umhverfisvænn. Fátt er betra á falleg- um sumardegi en að setjast á hjólið sitt, spenna á sig hjálminn og þeysa af stað út í buskann. Neytendasíða DV kannaði verð á fjallahjólum fyrir fuOorðna hjá sex fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. í ljós kom að mikið úrval er af hinum mismunandi hjólum I mörgum verð- flokkum. Stærstur hluti hjólanna er frá Taív- an en bandarísk hjól eru einnig áber- andi. Eins og áður sagði eru hjólin í könnuninni mjög ólík að gerð og því er farin sú leið hér að fjaOa um úrval- ið í hverri verslun fyrir sig en ekki í beinni verðröð, frá ódýrasta hjólinu tO þess dýrasta. Þær verslanir sem kannaðar voru eru: HveOur, Byko, Markið, G.Á. Pét- ursson og Örninn og Fálkinn Margar tegundir hjá Hvelli Hjá HveOi heitir ódýrasta fjaOahjó- lið fyrir fuliorðna Champ Misso- uri.Það er frá Taivan og kostar 17.910 krónur. Champ Missouri er 18 gíra, með Shimano-gírum, keöjuhlíf, gíra- hlif, 26“ dekkjum og þjófavörn sem mun vera einsdæmi hér á landi. HveOur býður einnig dýrari gerð af Champ Missouri á 24.400 krónur sem er eins útbúin og ódýrasta gerðin nema að því leyti að hún er með dempurum og gíraskiptingum í stýri. Þar á eftir býður HveOur King Fox Tiger hjól, sem einnig er frá Taívan, á 20.160 krónur. Það hjól er 18 gíra, með 26“ dekkjum, keðjuhlíf, gírahlíf, skipt- ingu í stýri og þjófavöm. HveOur býður einnig Ice Fox hjól frá Taívan á 29.970 krónur. Þau hjól eru með skiptingu í stýri, 21 gír, öflug- um V-bremsum, sem em léttar fyrir hendur, dempara og þjófavöm. Ice- Fox hjólin era sérstaklega framleidd fyrir islenskan markað. HveOur selur einnig frönsk MBK- hjól sem kosta á bilinu 44.900-132.000 kr. Verðmunurinn felst m.a. í gíra- búnaði og hvort hjólin er með demp- urum o.fl. Að lokum selur Hvellur taívönsk Treking-hjól sem kosta á bilinu 28.361-261.000 kr. Dýrustu hjólin era mjög vönduð hjól úr álstelli, með dempurum og V-bremsum. Bandarísk hjól hjá G.Á.P. G.Á. Pétursson býður 10 gerðir af bandarískum Mongoose fjalla- hjólum í mörgum verðflokkum. Ódýrasta Mongoose-hjólið kostar 24.672 krónur. Það er með 21 gir, V- bremsum og Shimano-gírum. Dýrasta Mongoose-hjólið kostar hins vegar 65.714 krónur og er með gjarðir úr áli, skiptingu í stýri og Shimano- gírum. Dýrasta hjólið er m.a. með 24 gírum, V-bremsum, Shimano-gírum og álsteUi. Fálk- inn býður einnig dönsk DBS-fjalla- hjól á 39.900 krónur. Þau hjól eru m.a. með 21 gír og Shimano-gírum Örninn býður bandarísk Trek- hjól á 25.831 krónu. Þau hjól eru með 21 gír, keðjuhlíf og kattaraug- um. Örninn býður einnig banda- rísk Gary- Fischer-hjól á 29.995 vandaðri gírum og bremsum. Síðast en ekki síst selur Markið nokkrar gerðir af fjaUahjólum. Þar má fyrst nefna tvær gerðir af taí- vönskum Bronco-hjólum á 18.525 krónur og 22.705 krónur. Ódýrara hjólið er með 18 gíram, keðju- og gíra- hlíf, Shimano-giram, brúsafestingu, átaksbremsum og álgjörðmn. Dýrara hjólið er svipað að gerð nema það er með 21 gír. Bæði hjólin eru með stand- ara. Hjólreiöar eru ekki bara hin besta skemmtun heldur einnig ágætis heilsurækt. álsteUi, öflugum girabúnaði og dempurum. Verðmunurinn felst m.a. í mismunandi gírabúnaði. G.Á. Pétursson býður einnig dýrari hjól frá Canon Dale fyrir þá kröfuhörðu. Fálkinn og Örninn Fálkinn býður aðaUega Wheeler- hjól sem kosta á bUinu 21.900-76.500 krónur. Ódýrasta hjólið er með 21 gír, krónur sem eru svipuð og Trek- hjólin og bandarísk Klein-álhjól fyrir þá kröfuhörðu á 95.432 krón- ur. BYKO og Markiö BYKO selur þrjár gerðir af banda- rískum Huffy-fjaUahjólum sem kosta frá 15.900 krónum upp í 35.900 krónur. Ódýrasta hjólið er 15 gíra, með 26“ dekkjum og með vatnsbrúsa en það dýrasta er með álfelgum, 21 gír og Markið býður einnig taívönsk Di- amond Explosive-hjól á 26.900 krónur. Þau hjól eru svipuð dýrara Bronco- hjólinu nema þau era auk þess með brettum, bögglabera og brúsa. í Markinu fást einnig 21 gírs Scott- fiallahjól á 27.900 krónur og 21 gírs Gi- ant-hjól á 25.900 krónur. Það er því Ijóst að flestir ættu að geta fundið hjól við sitt hæfi, hvort sem um byijendur eða þjálfaða hjóla- garpa er að ræða. -gim Könnun á fjallahjólum Mikið úrval hjóla Stlg j F M A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.