Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 28
52
MIÐVIKUDAGUR 13. MAI1998
(lÉg^onn
Ummæli
Umhverfismálin
og ríkisstjórnin
„Talsmaöur ríkisstjórnarinn-
ar í þessum mála-
flokki (umhverfis-
mál), sem þar á bæ
er flokkaður undir
, hryðjuverk, er
, Halldór Ásgríms-
son en eins og
þjóð veit hefur
hann þá stefnu í um-
hverfismálum að ganga í sel-
skinnsjakka.“
Guðmundur Andii Thorsson rit-
höfundur, í Degi.
Ekki allt sem sýnist
„Búningahönnun er af blönd-
uðum toga: undir lörfunum rísa
Wonder-bra, prinsessurnar fá
kjólana frá 20. aldar klæðskera í
París, menn eru talsvert í bux-
um sem átti eftir að finna upp og
hringabrynjur úr fisléttu áli
feykjast yfir skerminn."
Auður Haralds, i fjölmiðlarýni
um sjónvarpsþáttinn Herópið,
sem gerast á i fornöld, í DV.
Fjörulallar
„Fjörulallar þóttu ófrýnilegir
og leiðinlegir,
svona álíka og
fjörulallar ís- í
lenskrar blaða-
mennsku.1'
Sverrir Hermanns-
son, í Morgunblað-
Ekkert fjör í
pólitíkinni lengur
„Áður var talað meira um
pólitík og umræða fyrir hveijar
kosningar stóð í tvo til þrjá
mánuði. Maður fór aldrei svo í
strætó að þar væru ekki sam-
ræður og jafnvel rifrildi um póli-
tík. Nú er þetta breytt, enginn
fer lengur með strætó."
Óskar Friðriksson kosning-
asmali, í Degi.
Niðurlægingin
„Niðurlægingu þessarar forn-
frægu götu verður
ekki jafnað saman
viö neitt nema ef til
vill niðurlægingu
Háskóla íslands
sem þarf að byggja
afkomu sína á
starfsemi sem
grundvallast af græðgi, ,
fikn og mannlegri eymd."
Benóný Ægisson rithöfundur,
um fyrirhugaðan spilasal á
Skólavörðustíg, i DV.
Skítkast
„Það er eins og venjulega hjá
Sigurjóni (Benediktssyni) að
hann getur hvorki lyft upp
penna né tjáð sig um nokkurt
mál án þess að því fylgi skítkast
og dylgjur."
Aðalsteinn Baldursson, form.
Verkalýðsfélags Húsavíkur, í DV.
.
Hvapirhsvík
Þjónustumidstöð
Upphafsreltur skógræktar
Lágafell
Hvammsvík
| | Hugsanleg orlofshósabyggö
\J\; Friöland fyrir fugla
_ | Landnemaspildur - Hvammsmörk
4 Striösmínjar
m ...▲ s'X
Jr \mjóiós JP'
SDÓamvri %. Hva
_ ' ■ jT
m Almennar soguminjar Spóamýri
Helstu stígar Hausanlýri
f '9^j*****Z * /
O Selveita " Laní-holt
* . , Háamýrl Golfvöllur1-
Langimelur t /Xs. ■
mjr --Vv ■*'/} "
ImýriIS^Svönulát
>- .*/ lUlpttarhOri I itla-f^PthftriT
PVl
r/Ss- r/s Z U____________
Z/Z/_*-j Attj " ý^Hvammsvíkurholt
ýri
ZZ' ^'ý'Svörtukleti.^mýrC'/'tJitla-Setbefg^;*^-.^ ^-w SauöhoíKk
<////777%///! '"- -Gjáþrekk.
► > "V./ / jf-j-jr r /// / / // /// //y %
Viðar Eggertsson, leikstjóri Únglíngsins í skóginum:
Kom fyrst nálægt leikhúsi
sem sviðsmaður í Iðnó
„Það voru forsvarsmenn Leikfé-
lags íslands sem báðu mig um að
koma að þessu verki. Það sem vakti
fyrir okkur, þegar við settum saman
þessa dagskrá sem Illugi Jökuisson
hefur verið okkur innan handar
um, var tilefnið, opnun Iðnó á ný
fyrir almenning eftir miklar endur-
bætur. I upphafi dagskrárinnar eru
teknar saman frægar setningar úr
verkum Laxness um hús og eins
lokast dagskráin á sams konar setn-
ingum. Inn á milli má segja að ver-
ið sé að ganga um ýmsar vistarver-
ur i óeiginlegri merkingu, úr einu
herbergi í annað um hús skáldsins,
í einu herberginu verður fyrir okk-
ur fegurðin, i öðru lífið og lífsbarátt-
an, í þvi þriðja skáldið og skáld-
skapurinn og síðast en ekki síst ást-
in. Þannig eru í hverjum hluta fyrir
sig tekin saman ýmis textabrot úr
verkum Laxness sem kallast á við
þau ljóð sem eru aðaluppistaðan í
dagskránni. Með mér hefur verið að
vinna einvalalið leikara auk tónlist-
arstjórans, Péturs Grétarssonar,"
segir Viðar Eggertsson, leikstjóri
dagskrárinnar Únglíngurinn í skóg-
inum sem frumsýnd verður í kvöld
í nýuppgerðu Iðnó.
Viðar segir það ákaflega
skemmtilegt að Iðnó skuli aftur
vera komið í hringiðu menningar-
lífsins: „Ég kom fyrst nálægt leik-
húsi þegar ég var unglingur og
vann sem sviðsmaður í Iðnó einn
vetur og steig þar aðeins á svið áður
en ég hóf mitt leiklistarnám. Húsið
er í dag gjörólíkt því sem það var
þá. Annars er erfitt að gera sér
grein fyrir því á þessu stigi hvem-
ig áhrif húsið hefur á mann. Það
var nánast orðið gjörónýtt til leik-
listarstarfsemi þegar hætt var að
sýna þar. Þessa dagana emm við að
æfa með iðnaðarmenn í öllum horn-
um og allir eru í kapphlaupi að
klára fyrir frumsýningu. Þess vegna
áttar maður sig ekki strax á þvi
hvort eitthvað sé eftir af sögunni í
húsinu."
Viðar hefur verið önnum kafinn
við leikstjórn í vetur og er á leiðinni
Maður dagsins
til útlanda með tvö verk: „Ég
setti upp Kaffi í Þjóðleikhús-
inu sem
við
erum að
fara með
til Bonn í
lok júní.
Boð kom
um að fara
með verkið
á eina virt-
ustu leik- se
listarhátíð
sem haldin
er í Evrópu.
Ég setti
einnig upp
sýningu með
áhugamanna- «
leikflokknum
Hugleik, Sálir W-
Jónanna ganga
aftur. Okkur hef-
ur verið boðið að
fara með þá sýn- I
Viðar Eggertsson.
ingu á Norrænu áhugaleiklistarhá-
tíðina í Harstad sem er í ágústbyrj-
un. Þriðja verkefnið, sem ég var
með eftir áramót, var uppsetning á
Jungle Book með Leiklistarskólan-
um. Þessa dagana er ég í óðaönn að
undirbúa stórt verkefni í Þjóðleik-
húsinu, Bróður minn Ljónshjarta.
Höfum við verið að prófa um sextíu
unga drengi en úr þeim hóp veljum
við tvo til að skiptast á um að leika
annað aðalhlutverkið í sýningunni.
Æfingar á Bróður mín-
um Ljónshjarta
munu hefjast í
næstu viku
þannig að það
verður lítið um
rí í sumar. Ég
ætla þó að
reyna að taka
mér tveggja
vikna frí í
júlí."
-HK
Snorri Sigurðarson leikur á
tónleikum annað kvöld í
FÍH-salnum.
Trompetleik-
ari útskrifast
Snorri Sigurðarson
trompetleikari heldur burt-
farartónleika í sal Tónlist-
arskóla FÍH að Rauðagerði
27 annað kvöld kl. 20.
Snorri leikur eigin verk
auk verka eftir þekkta
bandaríska og breska djass-
menn, má þar nefna Woody
Shaw, Keith Jarrett, Kenny
Wheeler, Don Grolnick, Wa-
yne Shorter og Duke Eli-
ington.
Tónleikar
Snorri Sigurðarson
stundaði nám i trompetleik
í Tónmenntaskóla Reykja-
víkur frá átta ára aldri.
Árið 1991 hóf hann svo nám
í djasstrompetleik við Tón-
listarskóla FÍH undir hand-
leiðslu Eiríks Arnar Páls-
sonar og Sigurðar Flosason-
ar. Meðleikarar Snorra á
tónleikunum verða Jóel
Pálsson, saxófónn, Karl 01-
geirsson, píanó, Róbert Þór-
hallsson, bassi, og Jóhann
Hjörleifsson, trommur. All-
ir eru velkomnir á tónleik-
ana og er aðgangur ókeypis.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2101:
© 2/0!
-eyt>oK-
Hefur rétt að mæla
2I02>
-EyþoR,-
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Ólafur Darri Ólafsson er leikarinn
í Leikhúsvagninum.
Nóttin
skömmu fyrir
skógana
í dag verður sýning á leikrit-
inu Nóttin skömmu fyrir skóg-
ana, sem er eftir franska leik-
skáldið Bernard-Marie Koltés,
sem er einn mest leikni leikhöf-
undur dagsins í dag. Það er sýnt
í leikhúsvagninmn sem er stræt-
isvagn sem keyrir um götur
Reykjavíkur á meðan á sýning-
unni stendur. Lagt er af stað ffá
Loftkastalanum.
Leikhús
Aðeins 50 áhorfendur komast
með i hverja ferð og því verður
nálægðin við verkið og leikarann
mikil. Áhorfendur hafa því áhrif
á framvindu leiksýningarinnar
sem farþegar í strætisvagninum.
Eini leikarinn í sýningunni er
Ólafur Darri Ólafssonar, en hann
útskrifaðist úr Leiklistarskóla ís-
lands í vor. Hann hefur áður tek-
ið þátt í ýmsum verkefnum en
hann lék m.a. eitt aðalhlutverk-
anna í kvikmyndinni Perlur og
svín. Leikstjóri sýningarinnar er
írinn Stephen Hutton en hann
hefur unnið viöa í Evrópu við
góðan orðstír. Næsta sýning er
svo annað kvöld kl. 20.30.
Bridge
Danir eru núverandi heimsmeist-
arar yngri spilara í sveitakeppni og
mikil gósentið virðist ríkja í dönsku
unglingabridge. 31 par tók þátt í
Danmerkurmóti yngri spilara í tvi-
menningi í apríl síðastliðnum og at-
hygli vakti að annar spilaranna,
sem náði fjórða sætinu i mótinu,
var aðeins 13 ára gamall. Sá ungi
piltur heitir Martin Schaltz en spila-
félagi hans lítið eldri er Daniel Niel-
sen. Vert er að leggja þau nöfn á
minnið. Hér er eitt spil sem þeir fé-
lagamir spiluðu í mótmu og fengu
hreinan topp. Sagnir enduðu í 6
hjörtum og Daniel Nielsen var sagn-
hafi í suður. Útspilið var hjartasexa:
é ÁG54
D54
•f D9
4 Á1076
f 107632
K2
■f G863
♦ G3
* -
«» ÁG10987
f ÁK107
4 D94
Daniel setti drottninguna í blind-
um og drap kóng austurs á ás. Hann
tók eitt tromp til viðbótar, spilaði
tígli á drottningu og trompaði spaða
heima. Siðan komu ás og kóngur í
tígli, tígull
trompaður,
spaðaásinn
lagður niður
og laufi hent
heima. Síðan
var spaði
trompaður og
trompunum öllum rennt niður.
Aumingja vestur var bæði með lauf-.
kónginn og hjónin í spaða og gat
ekki haldið valdi á báðum litum í
lokin. Daniel fékk því yfirslaginn
dýrmæta sem dugði til þess að fá
toppinn í spiiinu.
ísak Örn Sigurðsson
f KD98
«f 63
♦ 542
4 K852