Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 43 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Starrahreiöur. Tek að mér að fjarlægja starrahreiður, eitra fyrir fló og lokun. Góð þjónusta. 4 ára reynsla. S. 551 5618 og 898 1689. Gunnar. Tveir rafvirkjar vilja bæta viö sig verkum í aukavinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 553 4218 og 898 6688. Þak- og utanhússklæöningar. Nýsmíði, breytingar og húsaviðgerðir. Ragnar V. Sigurðsson ehf., sími 551 3847 eða 892 8647. @ Ökukennsla Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. EuroAflsa. Sími 568 1349 og 852 0366. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Byssur Haglabyssuvellir Skotfélags Reykja- víkur í Leirdal eru opnir virka daga frá kl. 18-22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 9-17. Nýr TRAP-völlur sem hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum. Frábær æfing fyrir skotveiðimenn. Kennsla í haglabyssu- skotfimi er í boði mánud., þriðjud. og fimmtud., kl. 19-22, kennari er Einar Páll Garðarsson. Stjómin. SKEET & TRAP skotin ffá Express komin. Miklu betra verð en áður hefur þekkst. Sportvörugerðin, Mávahb'ð 41, sími 562 8383. X) Fyrir veiðimenn Hafralónsá - Kverká. Silungasv., 3 st. á dag, hver vika 30 þ., Kverká, 1 st. á dag,. hver vika 35 þ. 60 m2 veiðih., 3 hb., kr. 35 þ. Hægt er að kaupa minni veiðirétt með/án hús. S. 468 1257. Nokkrir lausir dagar í Svínafossá í sum- ar. Ain rennur í fallegu umhverfi nið- ur Heydalinn. Tilvalið f/fjölskyldur, gott veiðihús. 2 st. verð ffá 2-7.000. S. 567 2326 e.kl. 19 og 895 1393. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi 178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5, og Veiðivon, Mörkinni 6. Hestamennska Vertu meö á nótunum!!! • Erkosil (víklakíttið) virkar mjög jákvætt á fótaburð hrossa. • Einnig var að koma ný sending af Equitex-undirdýnunum vinsælu og einfóldu ístaðsólunum. • Frábært úrval af öllum reiðfatnaði (sumt á tilboði). • Hátt í 100 teg. af mélum (gott verð). • Leovet-hreinsivörumar hafa tekið þýska markaðinn með trompi, nú er komið að íslenska markaðnum. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000. Kynbótasýning í Víöidal 22.-28. maí. Kynbótasýning hefst í Víðidal fóstud. 22. maí, skráning er hjá Bændasam- tökum Islands og taka Guðlaug í s. 563 0346 og Hallveig í s. 563 0307 við skráningum. Síðasti skráningardagur verður mánud. 18. maí. Sýningargjald er 3.500 kr., auk 500 kr. vallargjalds. Yfirlitssýning verður laugard. 30. maí og hefst kl. 9 fyrir hádegi. Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul. ferðir um Norðurl., Austurl., Suourl. og Borgarfj. Sérútbúnir bílar m/stóð- hestastíum. Hestaflutningaþjónusta Ólafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007. Hreinsunardagur Fáks verður fimmtudaginn 14. maí kl. 18-21. Fáksfélagar, tökum höndum saman og fegrum svæðið okkar. Kaffiveitingar að hreinsun lokinni. Til sölu vel ættuö 5 vetra hryssa, rauð, með halastjömu. Klárhryssa, með tölti, þæg og góð fyrir böm, unglinga og konur sem vilja traustan reiðhest. Upplýsingar í síma 555 2773. Vil kaupa hest eöa hryssu, tamin. Aldur 6-10 vetra, klárhest með tölti. Þarf að láta upp í 6 vetra fola, lítið tam- inn. Uppl. í síma 553 5054,897 0003. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. 4> Bátar Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33. Höfum mesta úrval af þorskaflahá- marksbátum á söluskrá okkar, einnig nægan þorskaflahámarkskvóta til sölu og leigu. Vegna mjög mikillar sölu á sóknardagabátum vantar okkur strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik- ið úrval af aflamarksbátum, með eða án kvóta, til sölu. Höfum kaupendur að rúmmetrum í krókakerfinu, sölu- skrá á Intemeti: WWW.vortex.is/~ skip/. Textav. bls. 621. Margra árat. reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón- usta og fagleg vinnubrögð. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum. 33, löggilt skipasala m/lögmann ávallt til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331. Skipamiölunin Bátar og kvóti. Sýnishom á söluskrá: Þorskaflahá- marksbátar, Sómi 860, árg. ‘97, 67 t. Sómi 860, 60 t, Sómi 800, 90 t, Sómi 800, 58 t, Sómi 800, 51 t, Skel 80, 86 t, Skel 80, 87 t, Mótun, 75 t, Mótun, 311, SV, 80 t, Víking 700, br., 601. Sóknardagbátar: Sómi 800, árg. “90, SV 760, Gaflari, árg. ‘88, Flugfiskur 800, Flugfiskur, 22 fet, Mótun, árg. ‘80, Skel 86, árg. ‘95, Skel 80, árg ‘95, Skel 26 o.fl. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum. 33, löggilt skipasala, s. 568 3330, fax 568 3331.___________ • Alternatorar og startarar.12 og 24 volt. Margar stærðir, Delco, Valeo o.fl. teg. Ný teg. Challenger er kola- laus og hleður við lágan snúning. • Startarar í Cat, Cummings, Ford, Perkings, Volvo Penta o.fl. • Trumatic gasmiðstöðvar, 12 volt. Bílaraf hf., BorgEutúni 19, s. 552 4700. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Mazda 323 F ‘92, sjálfsk., ek. 55 þ. km. Fallegur og mjög vel með farinn, nýskoðaður. Engin skipti. Staðgrverð kr, 760 þ. Símar 421 3203 og 895 0575. Ódýr, góður bfll! Toyota Corolla ‘88, rauð, 3 dyra, ssk., ekin 159 þ. km. Ástand gott. Skipti á ódýrari, má þarihast lagf. S. 899 3306 og 899 6913. Útsala, útsala. Sunny ‘88 sedan, verð=180 þ. Swift GTÍ ‘88, v.=220 þ. Ascona ‘86, v.=130 þ. Charade ‘88, v.=130 þ. Höfðahöllin, sími 567 4840. ^ Lada Lada station 1500 ‘88, einkabíll ffá upphafi, upphækkaður, með dráttar- kúlu, skoðaður ‘98, lítur vel út. Uppl. gefur Þórir í síma 557 3686. LA^OVíR Land Rover Land Rover ‘81 til sölu, bensín, langur, skoðaður ‘99, toppþfll. Tilboð. Uppl. í síma 462 5159 og 897 7871. Subaru Subaru station, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 200 þús. km. Góður bíll. Verð 350 þ. Upplýsingar í síma 565 8541 eflir klukkan 18. Subaru Justy J12, árgerð ‘87, ekinn 140 þúsund. Upplýs- ingar í síma 587 7208, eftir kl. 17. Suzuki Suzuki Swift 1,3 ‘87 til sölu, rafdr. rúð- ur + speglar, ekinn 119 þ. km. Á sama stað til sölu ný BF Goodrich dekk, 205/75,15”. S. 557 1991 e.ld. 18. Bjarki. VOI.VO Volvo Til sölu Volvo 240, árgerð ‘83. Mikið endumýjaður, skoð- aður ‘99, góður búl. Upplýsingar í síma 483 3795. Jg Bilaróskast Önnumst sölu á öllum stæröum báta og fiskiskipa, einnig kvótasölu og -leigu. Vantar alltaf allar tegundir af bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síðu 620 og Intemeti www.texta- varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður ehf. S. 562 2554, fax 552 6726. Skipasalan UNS auglýsir: Höfiim trausta kaupendur að: • bátum með þorskaflahámarki • bátum með sóknardögum • þorskaflahámarkskvóta Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260. Alternatorar og startarar í báta, bíla (GM) og vinnuvélar. Beinir startarar og niðurg. startarar. Varahlutaþjón- usta, hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625. Ný handfæravinda á 158.000. Aflaklóin BJ5000 komin aftur, árg. ‘98, endurbætt útg. Aðeins 11 kg að þyngd. Spenna 10-30 volt. Þjófavöm. 2ja ára ábyrgð. Rafbjörg. S. 581 4470. Suzuki-utanborðsvélar. Fyrirliggjandi á lager, gott verð. Suzuki-umboðið hf., Skútahrauni 15, 220 Hfl, sími 565 1725 & 565 3325, heimasíða: http://www.suzuki.is. Til sölu 19 feta sportbátur af geröinni Shetland Saker, árg. ‘95, m/Mariner 170 ha utanþorðsmótor. Mjög lltið notaður bátur. Ymis eignaskipti mögul. Uppl. í síma 898 4125. Fiskiker - línubalar. Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra. Línubalar, 70-80-100 lítra. Borgarplast, s. 561 2211. Óska eftir aö kaupa úreltan eða kvóta- lausan hraðfiskibát, Flugfisk, SV eða einhvem sambærilegan. Má þarfhast viðgerðar. Uppl. í síma 478 1995. Bílartilsölu USA - nýir og notaöir. Útvegum fólks- bifreiðar, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar og varahl. ffá ÚSA. Ný, nýleg eða eldri tæki sem ekki hafa orðið fyrir skaða en geturii einnig útv. spennandi dæmi í skemmdum nýlegum farartækjum, og þá með varahl. ef óskað er. Sérff. ffá okkur, búsettur í USA, finnur það sem óskað er. 17 ára reynsla og sam- bönd. Jeppasport ehf., s. 587 6660, fax 587 6662, e-mail: jeppasport@isholf.is Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfminn er 550 5000. Afsöl og sölutllkvnningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. BMW 520, árp. ‘86, hvítur, sjálfskiptur, með vökvastyn, ek. 125 þús. I góðu ástandi. Allt nýtt í bremsum. Verð 400 þús. Uppl. í síma 553 9644 e.kl. 18. 50-100 þús. stgr.Óska eftir smábil, t.d. Daihatsu eða Toyota. Aðeins vel með farinn og skoðaður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 553 1227.___________ Ert þú orðin leiö(ur) á gamla bflnum? Viltu þá 'ekki selja hann á 10-30.000 staðgreitt? Upplýsingar í síma 565 7480 eða 853 9453._______________ Erum meö fjársterka kaupendur að nv- legum bílum. Vantar allar gerðir bíía á skrá og á staðinn. Góður innisalur. Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840. Óska eftir bíl á veröbilinu 10-50 þ. Ekki eldri en árgerð ‘87, er má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í síma 566 7170. ísskápur, 141 cm hár, m/sérffysti, á 10 þ., 2 stk. dekk, 205/70 14”, á 3 þ., 2 stk. 185/70 14”, á 3 þ., 2 stk. 195 R 15” á3þ., 4 stk. H 78 15”á 6þ. S. 8968568. Til sölu lítiö hjólhýsi meö fortialdi. Vel með farið og gott verð. Upplýsing- ar í síma 565 7685 og 565 2385. Húsbílar Húsbíll, Benz 309 ‘83, svefnaðstaða og eldhús + kæliskápur og wc, skoðaður ‘99. Verð 750.000, ath skipti á ódýrari. Uppl. í sfma 436 1205 á kvöldin. _______________Jeppar Langur Toyota LandCrusier, árg. ‘82, 6 cyl., bensin, skoðaður ‘99, nyleg 33” dekk. Fæst með 10 þús. út og 10 þús. á mán. á bréfi á 390 þús. S. 568 3737. Toyota LandCruiser ‘82, langur, dísil, 36” dekk, Blazer ‘73, turbo, dísil, og Hilux ‘80 V6 turbo, yfirbyggður, á 36” dekkjum. Til sölu í síma 854 1279. Lyftarar Steinbock Boss-umboðiö Pon sf. Troðfullt hús af nýinnfluttum góðum notuðum rafmagnslyfturum, 0,6-2,5 t, á frábæru verði og greiðsluskilmálum. Nokkrir dísillyftarar, 2,5-4,01. Nýtt, nýtt! 50 notaðir innfluttir handlyftivagnar á 16.000 + vsk. stgr. Seldir, meðan birgðir endast, í því ástandi sem þeir eru. Fyrstir koma, fyrstir fá. Sprengitilboð sem varla verður endurtekið. Lítið inn.. á lag- er/verkstæðið, Eyjaslóð 9, Örfirisey, og veljið tæki sem hentar. Pon Pétur O, Nikulásson, s. 552 0110. Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr- irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs- ir: Milrið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum. Lyftaramir eru seld- ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir- liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán- aða ábyrgð!! Enn ffemur: veltibúnað- ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg- in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648. Fjöldi bíla á skrá og á staðnum Greiðslukjör við allra hæfi Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Ðíll fyrir vandláta: Buick Le Sabre custom '95, ek. 45 þús. km, gullsans, 3,8 I, 6 cyl., ál- felgur, allt rafdr., leöurinnr. o.fl. V. 1.950 þús. Musso 602 turbo, dísil m/interc. '97, 5 g., ek. 50 þús. km, álfelgur, þjófavörn, geislasp. o.fl. V. 2.790 þús. (Bílalán getur fylgt.) VW Golf 1800 GL Syncro 4x4 station '97, rauöur, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.620 þús. Einnig: VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g., ek. aöeins 44 þús. km. V. 1.050 þús. (Bílalán getur fylgt.) Gott eintak. M. Benz 300TE '87, station, 5 g., ek. 204 þús. km, dökkbl., álfelgur, allt rafdr., mikiö yfirfariö. V. 1.350 þús. MMC Pajero turbo dísil m/interc. '92, 5 g., ek. 150 þús. km, vél nýl. upptekin, nótur fylgja. V. 1.980 þús. (Bílalán getur fylgt.) Tilboösverö 1.690 þús. Grand Cherokee Orvis LTD V-8 95, græn- sans., sóllúga, leöurinnr., geislasp., álfelgur o.fl. Toppeintak. V. 3,4 millj. Einnig: Grand Cherokee LTD '93, grænsans., ssk., ek. 119 þús. km, leöurinnr., allt rafdr., geislasp. o.fl. V. 2.690 þús. Isuzu crew cab (d. cab) bensín m/húsi '91, 5 manna, 5 g., ek. 103 þús. km. Mazda 626 GLXi sedan '98, ssk., ek. 5 þús. km, ABS, allt rafdr. geislasp., spólvörn o.fl. Sem nýr V. 2,l millj. VW Golf GL '89, ssk., blásans., ek. aöeins 91 þús. km. V. 490 þús. Suzuki Sidekick JLXi '91,5 d., 5 g., ek. 124 þús. km, 2 dekkjag., o.fl. V. 1.030 þús. Toyota Corolla XLi 1600 hatchb., '93, 5 g., 5 d., ek. 81 þús. km, þjófavörn, fjarst. læsingar o.fl. V. 880 þús. Honda Civic 1,4 Si sedan '97, ssk., ek. aöeins 4 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl. V. 1.370 þús. Ford Escort Laser '86, 3 d., 5 g., gott ástand, 2 dekkjagangar, nýskoöaöur. V. 165 þús. Nissan Patrol 2,8 turbó dísil '96, 7 manna, 5 g., ek. aöeins 18 þús. km, upphækkaður, 33“ dekk, o.fl. Mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús. VW Golf 1,4 Joker '98, 5 g., ek. 4 þús. km, V. 1.260 þús. VW Transporter dísil '92, 5 g., ek. 146 þús. km. Gott eintak. V. 890 þús. Toyota Corolla GTi hatchb. '88, álfelgur, sóllúga, rafdr. rúöur, þjófavörn o.fl. V. 450 þús. VW Golf GL 1600 '97, blár, 5 g., ek. 28 þús. km, álfelgur, spoiler, þjófav. o.fl. V. 1.320 þús. Sk. á ód. Toyota Corolla Station Xli 1600 '97, blár, 5 g., ek. 17 þús. km, rafdr. rúöur, sumar og vetrardekk., o.fl. V. 1.400 þús. Toyota Corolla (6 gíra) hatchb. '98, 3 d., ek. 4 þús. km, álfelgur, ABS, rafdr. í öllu o.fl. V. 1.420 þús. Toyota d. cab SR-5 m/húsi ‘95, 5 g., álfelgur, 31“ dekk, læstur aftan o.fl. Toppeintak. V. 1.850 þús. Cherokee Country 4,0 I ‘95, ssk., ek. 60 þús. km, allt rafdr., líknarbelgir, álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Opel Astra 1,4i 16v station '96, ssk., ek. 22 þús. km, toppgrind, álfelgur o.fl. V. 1.240 þús. Sk. á ód. Dodge Neon ‘97, hvítur, 4 d., ssk., ek. 23 þús. km. V. 1.470 þús. Sk. áód. Subaru Legacy GL 2000 '95, v(nr., ssk., ek. 45 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar. V. 1.690 þús. Bílalán getur fylgt. Land Rover Díscovery V-8 (3500) '91, 5 d., 5 g., ek. 80 þús. km, sólluga, álfelgur o.fl. V. 1.590 þús. Range Rover Vogue '88, 5 d., ssk., ek. 137 þús. km, grænsans., álfelgur o.fl. Góöur jeppi. V. 1.050 þús. M. Benz 230E '92, steingrár, ssk., ek. aöeins 80 þús. km, sóllúga, ABS, litaö gler o.fl. Þjónustubók, toppeintak. V. 2.150 þús. TILBOÐSVERÐ: 1.980 þús. MMC Colt GLXi '93, ssk., ek. aöeins 49 þús. km, rafdr. rúöur, spoiler o.fl. Óvenju gott eintak. V. 890 þús. HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshðfðl 20-112 Rvfk - S:510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.