Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 22
46 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 Fréttir Blönduós: Gjafir til sjúkrahússins DV, Blönduósi: Samband Austur-Húnvetnskra kvenna var stofnað 12. maí 1928 og er því 70 ára. Þessara tímamóta var minnst á aðalfundi sambandsins sem haldinn var um helgina. Þar voru 5 konur gerðar heiðursfélagar sambandsins og þar afhenti formaður Sam- bandsins, Elín Sigurðardóttir á Torfalæk, öldruncU'deild sjúkrahússins á Blönduósi 215 þúsund kr. gjöf frá Sambandinu og kvenfélögum í sýslunni sem verja á til kaupa á húsbúnaði. Kvenfélag Sveinsstaða- hrepps er einnig 70 ára á þessu ári og við sama tækifæri afhenti Björg Þorgilsdóttir, formaður félagsins, öldrunardeildinni 70 þúsund kr. gjöf frá félaginu. Samband Austur-húnvetnskra kvenna hefur sinnt fræðslu-, menningar- og líknar- málum. Sambandið stóð m.a. fyrir listsýn- ingum inn árabil og það beitti sér fyrir stofnun heimilisiðnaðarsafns á Blönduósi. Þá hafði sambandið forgöngu um stofnuri Krabbameinsfélags í sýslunni og átti stóran hlut að stofhun Tónlistarfélags A-Hún. Á aðalfundinum var Aðalheiður Ingvars- dóttir á Hólabaki kjörin formaður sam- bandsins. -MÓ. F.v. Guörún Jónsdóttir frá Hnjúki, Valgerður Ágústs- dóttirfrá Geitaskarði, Theódóra Berndsen, Biönduósi, María Jónsdóttir frá Húnsstööum og Elísabet Sigur- geirsdóttir frá Blönduósi voru gerðar að heiöursfélög- um fyrir mikil störf að málefnum sambandsins. Eiísa- bet gat ekki verið viðstödd. Skorradalslistinn DV, Borgarnesi: í síðustu viku var Skorradalslistinn lagður fram vegna sveitarstjómarkosninganna þann 23. maí í Skorradalshreppi. Listann skipa eft- irtaldir: 1. Davíð Pétursson, bóndi og hrepp- stjóri. 2. Bjami Vilmundarson bóndi. 3. Ágúst Ámason skógarvörður. 4. Pétur Davíðsson bóndi. 5. Jóhanna Hauksdóttir bóndi. 6. Guð- mundur Þorsteinsson, bóndi og húsasmíða- meistari. 7. Ólöf Svava Halldórsdóttir hús- freyja. 8. Þórður Vilmundarson bóndi. 9. Gyða Bergþórsdóttir sérkennari. 10. Einar Kr. Jóns- son bóndi. -DVÓ Guömundur Theódórsson, formaöur stjórnar Heil- brigöisstofnunar A-Hún.. tekur við peningagjöf úr hendi formanns sambandsins, Elínar Sigurðardótt- ur. Mynd: Magnús Ólafsson Tilkynningar Tölvukjör veröur netverslun Nýherji hf. hefur ákveðið að brejria rekstrarformi heimilistölvu- verslunarinnar Tölvukjörum í Faxa- feni í þessum mánuði. Rekstrar- formi verslunarinnar verður breytt í Intemetverslun þar sem viðskipta- vinum gefst kostur á að festa kaup á ódýnun töluvbúnaði þar sem verð endurspeglar lítinn rekstrarkostn- að. Það er stefna Nýherja að stunda arðbæran rekstur. Á næstu dögum verður efnt til rýmingarsölu í versl- un Tölvukjara og rekstri verslunar- innar hætt í kjölfar þess. Kvenfélag Kópavogs Vorferðin verður farin laugardag- inn 16. maí. Lagt verður af stað kl. 11 frá Hamraborg 10. Tapað fundiö Snúður er týndur. Grannvaxinn bröndóttur köttur villtist að heiman frá Álfhólsvegi 143 í Kópavogi. Vin- samlegast hafið samband ef þið haf- ið séð til hans, í síma 564-2850. Hann er merktur á eyra og með enga ól. ÞJONUSTUMMGLYSmGJhR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 896 1100 • 568 8806 STIFLUÞJONUSTfl BJflRNfl Sfmar 899 6363 • SS4 6199 gi stíflur W.C., ougum, körum runnslis- num. 157 (JU Notu Ridgid myndavéi til nft nstnndsskoðn og staðsetja skemmdir i lögnunt. Kársnesbraut 57 • 2001 Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Hreinsum rimla- og strimlagluggatjöld Við komum og tökum gardýnumar niður ogsetjum þær upp aftur. Þetta er ódýrara en þú heldur. EFNABÆR ehf. Smiöjuvegur 4a (græn gata), sfmi 587 1950 og GSM 892 1381 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÖNSS0N SAGIÆKNIi Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Kfamaborun Múrbrot Vélaleiga A. A. eh£. Arngrimur Arngrímsson Simi 561 1312 og 893 4320 Tilboð eða tímavinna STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^REYNSLA* GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Geymið auglýsínguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR HUSAKLÆÐNING HF 5881977 • 894 0217 • 897 4224 I Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háprýstipvottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralögn Fagmennska í fyrírrúmi — Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 og 892 1129. Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.