Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 51 wÉmmm fýrir 50 árum Miðvikudagur 13. maí 1948 Átta þúsund ámánuði Andlát Guðlaug Guðmundsdóttir lést á Landspítalanum sunnudaginn 10. maí. Aðalsteinn Guðmundsson, frá Laugabóli, andaðist á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar að morgni þriðju- dagsins 12. maí. Stan A. Clark andaðist á heimili sínu í Kaliforníu mánudaginn 11. maí. Magnús Sigmundsson, Vesturgötu 55, Reykjavík, er látinn. Davíð Sigmundur Jónsson, Bauganesi 30, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi mánudagsins 11. maí. Jarðarfarir Kristinn Valberg Gamalíelsson, Þórustöðum II, Ölfusi, verður jarð- sunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 16. maí kl. 13.30. Erik Kondrup, áður til heimilis að Hvannavöllum 2, Akureyri, verður jarðsunginn frá Höfðakapellu á Ak- ureyri föstudaginn 15. maí kl. 13.30. Ingimar Baldvinsson bifreiða- stjóri, Suðurgötu 47, Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 16. maí kl. 14. Bergur Lárusson, frá Kirkjubæjar- klaustri, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardag- inn 16. maí kl. 14. Kristján Ámason, frá Holti i Aðal- vík, til heimilis á Mávabraut lOa, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 15. maí kl. 14. Ragnhildur Bjömsdóttir hjúkrun- arfræðingur, verður jarðsungin frá Áskirkju fimmtudaginn 14. maí kl. 13.30. Elsa Tómasdóttir frá Hólmavík, Melhaga 13, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Seltjarnarneskirkju fimmtudaginn 14. mai kl. 13.30. Kristján H. Jónasson, Rifkelsstöð- um II, verður jarðsunginn frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 16. maí kl. 13.30. Fanney Jónsdóttir, Stella, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstu- daginn 15. maí kl. 13.30. Valgerður Sigurðardóttir sjúkra- liði, Nýbýlavegi 58, Kópavogi, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. maí kl. 13.30. Adamson IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árumsaman „Piltur, 15 ára gamall, sem stundaði nám í Kvöldskóla iðnaöarmanna í Vestmanna- eyjum, réð sig aö afloknu námi á vélbát- inn Ófeig, sem gerður er út frá Eyjum. Ráðningartíminn var um mánaöartími og Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Halharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyíjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið Iaugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnæflarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akirn- eyri: Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaxflörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I símsvara 551 8888. nam aflahlutur hans um átta þúsund krónum. Mun slík verðmætaöflun eins- dæmi meðal íslenzkra æskumanna miðað við tíma. Skipstjóri á Ófeig er Ólafur Sig- urðsson frá Skuld.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartlmi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvttabandið: Fijáls heimsóknartlmi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söflhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opiö daglega kL 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekiö á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk álla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111. Borgarbókasath Reykjavíkur, aðalsath, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasaín, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasath, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á Iaugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Eva Halldórsdóttir, leikmaöur Víkings, fagnaði meö sínu llöi er þaö vann fslandsmeistaratitilinn i handknattleik. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. april. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. U. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Ef ríkur maður etur slöngu segja menn: „Hvílík viska!“ Ef fátækur maður etur slöngu er sagt: „Hví- lík heimska!“ Arabískt safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Katfist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 1517, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasaih, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stolhun Arna Magnússonar Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Haínarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, súni 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstolhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofiiana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. mai. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Aðstæður eru ekki sérlega hagstæðar í þinn garð. Haltu fast við sannfæringu þína og þá ert þú liklegri til aö ná árangri. Flskai-nir (19. fcbr. - 20. mars): Þú hefur tilhneigingu til að leita eftir öryggi á kunnuglegum stöð- um innan um kunnuglegt fólk í dag. Þú ættir að búa þig undir mikla vinnu. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll); Aðstæður örva ímyndunarafl þitt svo um munar og þetta er hent- ugur tími til að gera eitthvað skapandi. Sérstaklega ánægjunnar vegna. Nautið (20. april - 20. maí): Ef þú ert of fullur sjálstrausts leiðir þaö til þess aö þú tekur of mikið að þér. Þú vilt ekki missa af neinu. Farðu þér hægar. Tviburamir (21. mai - 21. júni); Þú þarft að endurgjalda gamlan greiða sem vinur þinn á inni hjá þér. Þú lærir af reynslu einhvers annars í dag. Krabbinn (22. júni - 22. júli); Þú verður fyrir óvenjulega miklum óþægindum í dag. Það lendir á þér að gera margt sem aörir ættu að gera sjálfir. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Eitthvað sem þú gerir núna hefur mikil áhrif á framtíðina. Þetta á sérstaklega viö um viöskipti. Samgöngur ganga vel í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Atriði sem þú hefur ekki beina stjórn á hafa meiri áhrif á þig en þau sem þú stjórnar sjálfur. Þú stendur frammi fyrir mikilvægu vali. Vogtn (23. sept. - 23. okt.): Þú veröur að taka tillit til þarfa annarra í dag, meira en þér er ljúft. Kaup og sala þarfnast mikillar umhugsunar. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Eitthvað veldur miklum ruglingi og ef til vill deilum. Fortiðin leikur þama stórt hlutverk. Happatölur eru 8,12 og 23. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ættir að reyna að brjóta upp daglegt munstur svo skemmti- legra verði aö sinna skylduverkum í dag. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þaö ríkir einhver óánægja í kringum þig þó hún eigi kannski ekki beint við þig. Reyndu að leiða hana hjá þér. wmhoestO aol.com LALLI VILL LESA BLAÐIÐ VI& 30RÐI&...OG ÉG HJÁLFA HONUM VIP ORPIN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.