Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 41 íþróttir Ragnar Stein- arsson, miðju- maður hjá Kefl- víkingum i knattspym- unni, er byrjað- ur aö æfa á ný eftir slæm meiðsli sem hann varð fyrir í ágúst í fyrra. Ragnar sagði þð við DV að hann reiknaði ekki meö að byija að spila með Keflavík fyrr en í síðari umferð úrvalsdeildarinnar. Helga Helgadóttir náði bestum ár- angri Islendinga á Evrópumóti í frjálsum íþróttum þroskaheftra fyrir skömmu. Helga varð í 5. sæti í há- stökki, stökk 1,20 metra. Þorvaldur Jónsson varð i 14. sæti i kúluvarpi og Guðjón I. Ámason keppti í langhlaup- um. Aöalsteinn Þorláksson varð Akur- eyrarmeistari í pílukasti. Hann sigr- aði Sigurð Hjörleifsson i hörkuspenn- andi úrslitaleik, 4-3. Hinrik Þóröar- son varð í þriðja sæti. Siguróur Hjörleifsson hafði Akur- eyrartitilinn að vetja en Aðalsteinn Þorláksson varð meistari 1995 og 1996. Lorenz Koestner var í gær rekinn úr starfi þjálfara hjá þýska knattspymu- liðinu Köln en félagiö féll úr þýsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Marion Jones, heimsmeistari i 100 metra hlaupi kvenna, náði besta árangri sín- um i greininni þegar hún hljóp á 10,71 sekúndum á móti i Kina í gær. Þetta er betri tími en þegar Jones varö heimsmeistari en sigurtími hennar þá var 10,75 sek. Savo Milosevic, Júgóslavinn sem leikiö hefur með Aston Villa, var í gær seldur til spænska félagsins Real Zaragoza fyrir 400 milljónir króna. Norrköping, lið Birkis Kristinsson- ar, tapaði, 3-2, fyrir Frölunda í sænsku 1. deildinni í knattspymu i gær. Birkir lék ekki í markinu hjá Norrköping sem er í 2.-3. sæti ásamt Örgryte með 11 stig en Frölunda er á toppnum með 12 stig. Sviar unnu Svisslendinga, 4-1, í fyrri leik þjóðanna í undanúrslitun- um á heimsmeistaramótinu í íshokkí í gær og Finnar unnu nýbakaða ólympíumeistara, Tékka, með sama mun. Síðari leikir þjóðanna fara fram á morgun. íslenska 20 ára landsliðið í handknattleik tapaði iyrir Japönum, 20-22, i vináttuleik sem fram fór á Hvolsvelli í gær. Staðan í hálfleik var jöfn, 10-10. í kvöld mætast liðin aftur í Þorlákshöfn. -ÆMK/GH/VS E Nr. Leikur: Rööin l.Lazlo - Florentlna 1-4 2 2.Mllan - Parma 1-1 X 3.Barl - Inter 2-1 1 4.Placenza - Roma 3-3 X S.Juventus - Bologna 3-2 1 6.Empoli - Vlcenza 3-2 1 7.Udlnese - Atalanta 1-0 1 8.Brescla - Napoll 2-1 1 9.Sampdoria - Lecce 1-1 X lO.EIfsborg - Hácken 2-0 1 ll.Halmstad - Hammarb. 1-3 2 12.Malmö FF - Trelleb. 0-1 2 13.0rebro - AIK 1-1 X Heildarupphæö 72 milljónir 13 réttirj 12 réttirj 11 réttir; 10 réttirí 4.404.390- 84.030■ 5.900- 1.160- kr. kr. kr. kr. Draumalið DV Þátttökufresturinn í draumaliðsleik DV styttist óöum. Annað kvöld, fimmtudagskvöld, eru síðustu forvöð að senda inn liðin en hætt verður að taka á móti þeim á miðnætti. Eftir það er aðeins tekið á móti liðum sem sett hafa verið í póst í tæka tið. Draumaliöin streyma til blaðsins og eru skráð jafnóðum í tölvukerfl leiksins. Hér fyrir neðan er haldið áfram að birta tilvísunamúmerin en listinn er hvergi nærri tæmandi því fjölmörg hafa verið skráð og bíða birtingar til morguns í það minnsta. Senda má liðin á netfangið draumur@ff.is og í fax 550-5020, auk þess að póstleggja liðin til blaðsins. 00683 FC Owen 18 00684 Hilli Owen 00685 Úglegingami 00686 Hjallaliðið 00687 VFFT 00688 Amhill Town 00689 Zitar 00690 Marhnútar 00692 Don G. Corleone 00693 Svansliðið 00694 Þar á milli 00695 Síldin 00696 Teitur Kári 00697 Stamford Bridge CFC 00698 Draumalið Jóa 00699 Verðandi M-2 00700 Don R. Corleone 00702 HK - 3. flokkur karla 00703 Afgerandi forysta 00704 Guðmundur Guðm. 00705 Graupan 00706 Mamma er best HH 00707 Nott.Forest-Arse- nal 10-0 00708 I Love Owen 00709 Eymar is Back 00720 HÓH - Man.United 00722 Gullöldin 00723 Bogi kústur 00724 Zalsa 00725 Stjömur 00726 B og L 00727 Leifur heppni 00728 Leó ÓL 00729 RGJ 00730 Crystal Palace 00732 Leonardo Di Caprio 00733 Steingrimur afi 00734 Hármann 00735 Hó 00736 Púkamir á Patró 00737 Zidane 00738 Ramon 00739 Dazzi 00740 Gúmmíliðið 00742 Sigurvegarinn 00743 Robbie Owen 00744 Kópar 00745 Man.Utd APR 00746 Leó AS 00747 Bossamir 00748 Drullupollamir 00749 Sjonni 00750 KRlA #7 00752 Höddmaster 00753 H-106 00754 Juventus FC 00755 FC KHS 00756 Eygjabyggða- pollamir 00757 Verslunarstjórinn og afgreiöslustúlkan 00758 VAFFD 00759 FC McManaman 7 00760 Liverpool JÆ 00762 Endumar 00763 IRD 00764 Inter DGG 00765 Bomsumar 00766 Homer Boy 00767 Nunnumar hf. 00768 Eagle United 00769 Hrund og Jóna 00770 Eitthvaö ehf. 00772 Bart 00773 Hjólastólagengið 00774 Baggies 00775 Þröstur Reyr Halldórsson 00776 Geiri holgómi 00777 BG-62 00778 Ljósalind 00779 Lára 00780 Brakanes IL 00782 Ulvik IL 00783 Köyle IL 00784 Alltaf í boltanum 00785 Skoðunarstofa Suðumesja 00786 Óli Thord 00787 Ofuraulamir 00788 Grasasnar United 00789 United Racing Team 00790 Fótbolti.is 00792 Klossamir AEF 00793 Lottóliðið 00794 Uhlsport Pro Team 00795 Jomumm Rulez 2 00796 Þruman A 00797 Þruman B 00798 Argyle Utd 00799 SIS 00800 Vinningsliðið 00802 Mummi meinhom 00803 Sætir strákar 00804 Ljótir strákar 00805 Lalli Rist 00806 S-Ólafsson 00807 Raggi Hauks ÍA 00808 Skrap júnæted 00809 FAI 00820 Bakverkur United 00822 Útlendingaeftir- litið 00823 Greener 00824 Lídds 00825 FC Cindy 00826 Landsliðið 00827 Baldur jafnaði metin 00828 Guddi feiti 00829 The Outlanders og Gestur 00830 Misskilið 00832 Á hæli í hálfleik 00833 Hemmi æ luv jú 00834 Villa A. 00835 Skallagrímur Retums 00836 FC Dubliners Utd 00837 Spurs the Best Utd 00838 Bóbó spræki 00839 Bestivangur 00840 Ruud Gullit 00842 Mamma er best SE 00843 Laddi-5 00844 Nári 00845 Logahland 00846 Rúdolf Utd 00847 Smárarimi FC 00848 Gullit FC 00849 Ponte Preda FC 00850 Fluminense Utd 00852 Binz 00853 Lindi 50 prósent 00854 Glastonbury ‘98 00855 Super Blurry Preachers 00856 Britpop Forever 00857 Hansen Utd 00858 Alda 00859 Fjör 00860 FH-Gauramir 00862 VÖG 00863 Þrír í sama svefn- poka 00864 Poddi 00865 Ronaldo 00866 Sportboltinn 00867 Nutty Professor 4 00868 Nutty Professor 3 00869 Nutty Professor 2 00870 Nutty Professor 1 00872 Labcabincalifomia 00873 Success FC 00874 Gúndi málari 00875 Arsene ÞÁ I 00876 FC Móa 00877 Full Throttle 00878 Eftirsóttir 00879 Geirfuglinn 00880 Ponsý 00882 Tijágreinamar 00883 The Mutants 00884 Drifters 00885 Mr. Hig 00886 Blettur 00887 Hummel 00888 Mamma Bibba 00889 Liðið mitt 00890 Barkley Utd 00892 $ony 00893 Sanica 00894 The Prodigies 00895 Copa Mundial 00896 Various Methods 00897 Ljónini 11 00898 Jámstaur FC 00899 Sol Campbell 00900 Meistarar JSJ 00902 Bilastæði Utd 00903 Kippur 00904 Rauöa örin 00905 Gústi 00906 Sólóliðið 00907 Tryggvi trúbador 00908 MJ Hössler 00909 Kirsubeijamaður- inn 00920 Deja Vú 00922 Sleggjan 00923 Sigursveitin 00924 írland 00925 Biskupinn 00926 Persónulegu trúbadoramir 00927 Gaui litli 00928 UMFA sýruhausar 00929 Ástarsviti 00930 Ástardúettinn 00932 Leynifélag Agga Pó 00933 Skotglööu lömbin 00934 AEG-4 00935 Adamson 00936 Seymingur 00937 FC Loosers 00938 Já, ég er mannæta 00939 Doctor Stupid 00940 Overmars er fljótari en Owen 00942 Chelsea FC 00943 Jelly Jokers 00944 Keikó í Fjöröinn 00945 Sjö 00946 líautan 00947 Fáninn 00948 Owen for President 00949 Óskar Fowler 00950 Óskar Owen 00952 Owen nr. 18 00953 Solskjær Utd 00954 Elin Bima Arsenal 00955 820 - Eyrarbakki 00956 Ólafur mikli 00957 öng m 00958 Feykir FC 00959 Glóðafeykir FC 00960 Smjattpattar ÓS 00962 Tumi Gunner 00963 Fallistar 00964 AH Utd FC 00965 Endumar FC ÓÖT 00966 Famous Grouse 00967 Tiger Woods 00968 FC Lucic 00969 Súper Önd-Ave 00970 Bee Gees One a Bie 00972 Sa sí sú sa Japan 00973 Wu-Tang Rules 00974 Helga St. 00975 Liverpool FC HÞ 00976 Mjöll 00977 Jonga Dax 00978 FC Madonna 00979 Toppurinn úr Borgarnesi 00980 Hraðlestin 00982 Bjargvætturinn 00983 Grænu jaxlamir 00984 Fowler ræfill 00985 Vieria og Wreh 00986 Sun Lolly FC 00987 Ipswich Town FC 00988 Sítt að aftan 00989 Kolbeinn 00990 Adidas 00992 Gummi besti 00993 Draumaliðið SGG 00994 TAZ Devil 00995 Fossbúar 00996 Jaxlamir IHE 00997 Mjólk er góð 00998 Samheijar 00999 Shot Gun 02000 HHG United Ólögleg lið: Mattheo, Jobbi, Ölla reynsla, Júlíus Helgi Isfjörð, Ásar FC, BB Simply the Best, FC Eyvindur, Baker, Oggi 98, Solskjær 98, Simmi og Nilli, Draumalið Kristins, Mafiósamir, Lið Sölva Zanetti, Síð- hærður bumbuslagari, Owen M., Skotinn WiÚy, Argentína, The Golden Boys, I boði bankans Utd, Loksins, Keane, Tryggvi Guðmundsson, LIÞ, Rockefeller, Nicolas Anelka, Haukar AA, Ince Ólæsileg á faxi: Rauöi djöfullinn Metallica Utd Útlendingahersveitin SJ (Skattstofan) Jón Ingvar Þorsteinsson Draumaliðið komið á visir.is Draumalið DV er komið á vefinn. Nú geta notendur netmiöilsins Vísis tekiö þátt í draumaliösleiknum og skráð liö sín sjáiflr. Slóö Vísis er www.visir.is og inni á íþróttavefnum er draumaliöið aö flnna. Þeir sem skrá lið sín sjáiflr á Vísi verða þó að bíða eftir því að fá tilvísunamúmer sitt birt í DV en það er endanleg staöfesting á að viðkomandi draumalið sé löglegt og skráð til leiks. Andri hjá til 2001 Andri Sigþórsson, fram herjinn skæði hjá KR, hefúr skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR og gildir samningur- inn til ársloka árið 2000. Andri sló í gegn með KR-lið- inu í fyrra á sínu fyrsta ári með meistaraflokki og ? skoraði 16 mörk fyrir • 8 félagið í 16 leikjum. Andri er þar með kominn í hóp þeirra Einars Þórs Daníels- sonar, Guðmundar Benediktssonar, mmZBSXgi Bjama Þorsteinsson- ar og Þorsteins Jóns- sonar sem allir gerðu 3ja ára samning við KR fyrir nokkm. -GH Deildabikarinn: Úrslitaleik frestað Úrslitaleik Vals og KR í deildabikamum í knattspymu, sem fram átti að fara í gærkvöld, var frestað um óákveðinn tíma. Eftir fund með formönnum Vals og KR ákvað mótanefnd KSÍ að fresta leiknum þar sem þeir töldu gervigrasvöllinn í Laugardal ekki boðlegan slíkum leik. Leikurinn verður háður við fyrsta tækifæri og verður það tilkynnt sérstaklega. Úrslitakeppnin í bandaríska körfuboltanum: Utah og Lakers í úrslitin vestra - eftir góða sigra á San Antonio og Seattle Það verða Utah Jazz og Los Angeles Lcikers sem mætast í úrslitaleikjum vesturdeildar NBAí körfuknattleik. Bæði lið unnu sannfærandi sigra í nótt og unnu sín einvígi af miklu ör- yggi, bæði 4-1. Utah vann San Antonio á heima- velli, 87-77, og Lakers sigraði í Seattle, 95-110. Þetta er í fjórða skipt- ið á fimm árum sem Utah kemst í úr- slit vesturdeildarinnar en hins vegar í fyrsta skiptiö frá árinu 1991 sem Lakers nær svona langt. Utah hafði þó nokkra yfirburði gegn San Antonio, sem komst ekki yfir 60 stigin fyrr en skömmu fyrir leikslok. Karl Malone fór fyrir sínum mönnum sem fyrr og skoraöi 24 stig fyrir Utah og tók 13 fráköst. Jeff Homacek skoraöi 19 stig og Bryon Russell 15. David Robinson skoraði 21 stig fyrir San Antonio, flest þegar sig- ur Utah var í höfn, Vinny Del Degro gerði 17 og Tim Duncan 14. Shaq enn í stuði Shaquille O’Neal hélt uppteknum hætti og valtaði yfir leikmenn Seattle hvað eftir annað. Hann skoraði 31 stig fyrir Lakers, tók 9 fráköst og varði 8 skot. Eddie Jones og Rick Fox gerðu 17 stig hvor. Vin Baker skoraði 28 stig fyrir Seattle og Gary Payton 20. Þetta var líklega síðasti leikur Seattle undir stjóm Georges Karls en ólíklegt þykir að félagið endumýi við hann samn- inginn sem rennur út 1. júlí. Larry Bird þjálfari ársins Larry Bird hjá Indiana var í gær- kvöld nefndur þjálfari ársins í NBA. Bird, sem var þrívegis valinn besti leikmaður deildarinnar á níunda ára- tugnum, er aðeins fjórði nýliðinn í sögu NBA sem fær þennan titil. Þá var úrvalslið nýliða tilkynnt og þar fengu þeir Tim Duncan hjá San Antonio og Keith Van Hom hjá New Jersey atkvæði allra þjálfara deildar- innar. Með þeim í liðinu eru Cleveland-leikmennimir Brevin Knight og Zydrunas Ilgauskas og Ron Mercer frá Boston. -VS ENGIAND Enskir Jjölmiðlar voru í gær meö fréttir þess efnis aö Chelsea væri á höttunum á eftir Steve Staunton hjá Aston VUla. Máliö vœri þaó langt komið að Staunton stæði til boða 2,5 miljónir króna vikulaun hjá Lundúnaliðinu. Þriggja manna nefnd sem aganefnd enska knattspymu- sambandsins skipaði vegna atviksins þeg- ar Alan Shearer sparkaði í andlit Neil Lennons hefur komist að þeirri nið- urstöðu að Shearer hafi ekki sparkað viljandi í Lennon. Nefndin komst að sömu niðurstöðu og Shearer sem sagðist hafa slæmt fætinum framan i Lennon þegar hann var aö losa fótinn. Andy Ritchie, fyrrum leikmaður hjá Manchester Únited, veröur næsti knattspymustjóri hjá Oldham. Hann var aðstoðarmaður Neil Wamock hjá Oldham. Stjómin vildi ekki semja við Wamock og er Ritchie ætlað að koma Oldham á beinu braut- ina á nýjan leik. Chelsea og Stuttgart mætast í úr- slitaleik Evrópukeppni bikarhafa í kvöld í Stokkhólmi. Búist er viö jafnri og spennandi viðureign. Bœöin liöin hafa gagnrýnt ástand vallarins í Stokkhólmi og segja hann varla boðlegan fyrir stórleik sem þennan. Leikurinn fer fram á Rásunda-leik- vanginum. Hann tekur um 42 þúsund manns og er búist við að uppselt verði á leikinn. Um 15 þúsund áhangendur Chelsea era komnir til Stokkhólms. Stuðn- ingsmenn Stuttgart verða öllu færri, eða alls 4 þúsund manns. Andy Cole framheiji Manchester United, sem skoraði 25 mörk fyrir United á leiktið- inni, var ekki valinn i 30 manna landsliðshóp Englendinga fyrir leikina gegn Sádi Aröbum, Marokkó og Belgum. Cole veröur þvi að öllum likindum ekki með á HM i Frakklandi en 22 af þessum 30 manna landsliðshóp munu væntanlega skipa enska hópinn í Frakklandi. Matt Le Tissier, Southampton og Chris Sutton, Blackbum, hlutu eins og Cole ekki náð fyrir augum Glen Hoddles landsliðsþjálfara svo og Ray Parlour miðvallarleikmaður Arsenal en allir þessir leikmenn léku vel með liðum sínum á leiktíðinni. Markveröir i enska liðinu em: Dav- id Seaman, Tim Flowers, Nigel Mar- tyn og Ian Walker. Varnarmenn eru: Sol Campbell, Tony Adams, Martin Keown, Rio Ferdinand, Gareth Southgate, Gary Neville, Philip Neville, Graeme Lau Saux og Andy Hinchcliffe. Miöjumenn eru: Dar- ren Anderton, David Beckham, Nicky Butt, Robert Lee, Jamie Redknapp, Steve McManaman, Paul Ince, David Batty, Paul Merson, Paul Gascoigne og Paul Scholes. Sóknarmenn erw Alan Shearer, Les Ferdinand, Teddy Sheringham, Michael Owen, Dion Dublin og Ian Wright. -JKS/GH Helga bætti sig um 5 metra Fimm kastarar náðu sínum besta árangri á kastmóti ÍR sem haldið var á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Helga Rúnarsdóttir úr UDN náði at- hyglisverðum árangri en hún sigraði í sleggjukasti og kastaði 36,50 metra, fimm metrum lengra en hún hafði best náð áður. Jón Bjami Bragason úr HSS bætti sig um þrjá metra í kringlukasti og sigraði með 49,77 m kasti. Sölvi Fannar Viðarsson úr ÍR gerði þó enn bet- ur, bætti sit um tíu metra og varð annar meö 48,33 metra. Þá kastaði hinn 16 ára gamli Óðinn Bjöm Þorsteinsson 44,80 metra en að sögn ÍR-inga er þetta líklega besti árangur 17 ára og yngri á Norður- löndum í ár. Ragnheiður Rúnarsdóttir úr UDN bætti sig líka og kastaði 28,14 metra í sleggjukasti. -VS Júlíus ekki með í byrjun DV, Ólafsúrði: Júlíus Tryggvason, vamarmaðurinn reyndi í Leiftri, meiddist á æfingu um síð- ustu helgi og missir af upphafi íslandsmótsins. Svo kann aö fara að hann verði ekki með í þremur fyrstu leikjunum, gegn Fram, Grindavík og ÍR. Þetta er slæmt fyrir Ólafsfirðinga sem verða ekki komnir með allan sinn leik- mannahóp fyrr en á síðustu stundu. Paul Kinnaird kemur frá Skotlandi í dag og um helgina koma Færeyingamir Jens Martin Knudsen og Uni Arge, sem og Páll Guðmundsson frá Grikklandi og Rastislav Lazorik frá Slóvakíu. Þrátt fyrir slæma tíð síðustu daga er Ólafsfjarðarvöllur fagurgrænn, enda upphitaður, og tilbúinn fyrir leikinn viö Fram í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar þann 19. maí. -HJ íþróttir Körfuknattleikur: Friðrik á leið til Njarðvíkinga Friðrik Stefánsson, miðherjinn stóri og stæðilegi sem leikið hefúr með úrvalsdeildarliði KFÍ í körfuknattleik undanfarin ár, er á leið til íslandsmeistara Njarðvíkur og mun leika með þeim næsta vetur. Friðrik, sem er 22 ára gamall og 2.03 metrar á hæð, lék mjög vel með ísfirðingum á nýafstaðinni leiktíð. Hann skoraöi að meðtali 12,9 stig í úrvalsdeildinni og tók samtals 11,2 fráköst þar af 4,4 sóknarfráköst. Hann vann sér sæti í íslenska landsliðinu og lék sinn 10. landsleik þegar íslendingar lögðu Norðmenn á ísafirði um síð- ustu helgi og var í fyrsta sinn val- inn í lið ársins á lokahófi KKÍ. Það verður mikifl fengur fyrir Njarðvíkinga að fá Friðrik í sínar raðir og ljóst að þeir mæta sterkir til leiks næsta vetur en að sama skapi er þetta mikil blóðtaka fyrir ísfirðinga. Ekki er búist við miklum breyt- ingum á Njarðvíkurliðinu fyrir næsta tímabil. Kristinn Einarsson hefúr gefið það út að hann sé hætt- ur og hinn bráðefnilegi Logi Gunn- arsson hyggur á nám erlendis. Auknar líkur eru hins vegar á að Örlygur Sturluson, sem sló í gegn með Suðumesjaliðinu í vetur, leiki áfram með liðinu en hann hefur eins og Logi verið að kanna skólavist ytra. -GH Titov kyrr hjá Fram Oleg Titov, Rússinn snjalli sem leikið hefur með handknattleiksliði Fram undanfarin 3 ár, skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við Safamýrarliðið. Titov var undir smjásjá nokkurra þýskra fé- laga en ákvað að halda kyrru fyrir hjá Fram. „Þetta eru gleðitíðindi fyrir okkur og ekki síst fyrir íslenskan handknattleik því Titov er frábær handknattleiksmað- ur og það hefði verið mjög sárt að missa hann,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjáifari Fram, við DV í gær. Framarar hafa misst tvo leikmenn sem léku með liðinu í vetur. Daði Haf- þórsson hefur gert samning við þýska liðið Dormagen og Reynir Þór Reynisson, markvörður, er væntanlega á leið til Þýskalands. Sebestian Alexandersson markvörð- ur sem leikið hefur með Aftureldingu, mun fylla skarð Reynis Þórs. -GH Evrópumótið í snóker: Fullt hús Þeir Kristján Helgason og Jóhannes Birgir Jó- hannesson luku riölakeppninni á Evrópumótinu i snóker í Finnlandi með glæsibrag í gærkvöldi. Þeir félagar unnu báðir leiki sína og fengu því fullt hús út úr riðlakeppninni. Kristján lagði írann T.J. Dowling á sannfærandi hátt, 4-0, en írinn var taplaus fyrir leikinn. Jóhann hafði betur gegn Pólverjanum Marek Derek, 4-2. í dag er frídagur á mótinu en dregið verður til 16- manna úrslitanna sem hefjast á fimmtudagiim þar sem okkar menn verða í eldlínunni. Árangur ís- lensku snókerspilaranna hefur vakið mikla athygli í Finnlandi enda eru þeir einu keppendumir sem ekki eru sérstaklega styrktir til þátttökunnar af íþróttasambandi síns lands. -GH Guðjón Þórðarson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu: „Gott verkefni" - ísland mætir Sádi-Aröbum í Cannes dag íslenska landsliðið í knattspymu mætir Sádi-Aröbum í vináttulands- leik sem fram fer í frönsku borginni Cannes sídegis í dag. íslenska liðið kom til Cannes í fyrrinótt og æfði síðan tvívegis í gær við góðar að- stæður og 30 stiga hita. Þjóðimar áttust við í desember og gerðu þá markalaust jafntefli. Sádi- Arabar hafa æft í Evrópu síðustu vikumar og leikið vináttuleiki til undirbúnings fyrir heimsmeistara- keppnina í Frakklandi í sumar. Guðjón Þórðarson landsliðsþjálf- ari sagði í samtali við DV í gær- kvöld að hann myndi láta liðið leika eins og það hefur gert í síðustu leikjum. „Við höfum lagt upp með 5-4-1 í vamarleiknum og 3-4-3 í sóknar- leiknum og þannig munum við leika í dag. Það eru allir heilir og það var tekið vel á æfingunum tveimur. Það er létt yfir mann- skapnum eins og alltaf,“ sagði Guð- jón við DV. -JKS Jason K. Ólafsson heldur í fyrramáliö til Þýskalands. Handknattleikur: Jason aftur til Þýskalands - skoðar sig um hjá Dessau Jason Kristinn Ólafsson, handknattleiksmaður, er á faraldsfæti þessa dagana. Hann var í Þýska- landi á dögunum og skoðaði aðstæður hjá þýska 2. deildarliðinu Friesenheim og í fyrramálið heldur hann aftur til Þýskalands en þýska 2. deildarliðið Dessau hefur boðið honum að koma út til æfinga. Möguleiki á Sviss „Mér finnst allt í lagi að skoða þetta og tapa ekki á því. Þessi boð koma í gegnum umboðs- mann. Ég verð hjá Dessau fram að helgi og ef ekk- ert kemur út úr því þá er möguleiki á að ég fari til Sviss en tvö lið þar hafa verið með fyrirspurnir," sagði Jason viö DV í gær. Jason sagðist vera laus allra mála hjá Aftureld- ingu en eins og kom fram í DV á dögunum sagði Jason upp samningi sínum við félagið eftir að for- ráðamenn félagsins vildu gera breytingar á samn- ingnum. „Það er óráðið hvar ég spila fari svo að ég verði hér heima. Ég er hvergi samningsbundinn svo það er allt opið hjá mér,“ sagði Jason. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.