Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 29
DV MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 53 Haraldur Sigurösson heldur hér á Kortasögu íslands. Haraldur Sigurðs- son og kortafræðin Landsbókasafn íslands- Háskóla- bókasafn hefur sett upp sýningu í for- sal þjóðdeildar til að minnast þess að 4. maí hefði Haraldur Sigurðsson (1908-1995), fyrrum bókavörður við Landsbókasafn, orðið níræður. Safiiið á Haraldi mikið að þakka. Eitt af sér- söfnum þjóðdeildar er stórt bókasafh (rúm 600 bindi) um kort og kortagerð sem Haraldur og kona hans, Sigrún Á. Sigurðardóttir, gáfu safninu við opnun þess árið 1994. Sýningar Haraldur er sjálfsagt þekktastur fyr- ir verk sitt um kortasögu íslands og endurspeglar sýningin aðallega fram- lag hans á því sviði. Sýnd eru helstu rit hans og á veggjum hanga íslandskort sem hann taldi merkileg. Gestir geta skoðað „íslandskort á netinu" í tölvu á sýningarsvæðinu en kortasaga Haralds er ein af undirstöðum verkefnisins. Sýningin er opin kl. 8.15-19 mánu- daga-fimmtudaga, fóstudaga 8.15-17 og laugardaga 10-17. Aðgangur er ókeypis. Heilsa kvenna: vinna, krabba- mein og fijósemisheilbrigði Alþjóðlega ráðstefnan Heilsa kvenna, vinna, krabbamein og frjó- semisheilbrigði verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 14.-16. maí og hefst hún kl. átta í fyrramálið. Vemdari ráð- stefiiunnar er Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti íslands, og ávarpar hann ráðstefnugesti í fyrramálið. fþrótta- og æskumál Fundur verður um íþrótta- og æsku- mál á vegum íþróttabandalags Hafnar- fjarðar í Álafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu, í kvöld kl. 20. Forystu- menn íþróttamála og frambjóðendur sitja fyrir svörum. Konur í skáldsögum Laxness Tólfti og síðasti fyrir- lesturinn að sinni um Halldór Laxness og verk hans verður flutt- ur í Norræna húsinu í dag kl. 17.15. Þar ræðir Vigdís Finnbogadóttir um konur í skáldsög- um Halldórs Laxness. Breitt bros Breitt bros. Félag foreldra bama með skarð í vör og góm gengst fyrir fyrirlestri í safnaðarheimili Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Ólafur Einars- son lýtalæknir ræðir um aðgerðir og meðferðir á skarði í vör bama. Samkomur Athuganir á mannlegu máli Prófessor Maya Honda flytur fyrir- lestur í stofu 101 í Odda, kl. 16.15 í dag, sem hún nefnir Language as an Object of Inquiry in the Science Classroom og fjallar um rannsóknir á þvi hvemig megi þjálfa skólanemendur í vísinda- legum vinnubrögðum og aðferðum með því að láta þá fást við athuganir á mannlegu máli. ITC-deildin Melkorka Fundur verður í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi í kvöld, kl. 20. Tryggingalögin Sæmundur Stefánsson, fræðslufull- trúi heldur fyrirlestur á vegum For- eldrafélags misþroska bama um nýju tryggingalögin í safnaðarheimili Há- teigskirkju i kvöld, kl. 20.30. Bjartmar á Fógetanum Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika á Fógetanum í kvöld kl. 22. Þar mætir hann með gítarinn og munnhörpuna og nýtur aðstoðar þeirra Tómasar Tómassonar gítar- leikara, James Olsen trommuleik- ara og Friðþjófs ísfeld bassaleikara. Rúnar Júlíusson mun blanda sér í hóp þeirra félaga og munu Rúnar og Bjartmar frumflytja tvö lög sem Bjartmar Guölaugsson ásamt félögum sínum sem leika meö honum á Fóget- anum í kvöld. þeir hafa nýverið samið. Sami hóp- ur skemmtir svo í Mosfellsbænum á laugardagskvöld á skemmtistaðnum Álafoss fot best, þar sem þeir halda miðnætm*tónleika. Þess má geta að í sumar kemur út geislaplata með tuttugu vinsælustu lögum og ljóðum Bjartmars. Skemmtanir Tónlistarskólinn á Akranesi Fertugasta og þriðja starfsári Tónlistarskólans á Akranesi er að ljúka og hófst tónleikaröð af þessu tilefni á mánudaginn. í kvöld kl. 20 verða tónleikar á sal skólans þar sem nemendur koma fram og aðrir tónleikar verða á sama tíma annað kvöld. Gaukur á Stöng í kvöld og annað kvöld skemmtir á Miller-kvöldum á Gauknum ein hressilegasta popp-rokksveit lands- ins, Buttercup. Dead Sea Apple heldur svo uppi góðri stemningu um helgina. Veðríð í dag Hvessir þegar líður á daginn Um 600 km suðsuðvestur af Reykjanesi er vaxandi 985 mb lægð sem hreyfist allhratt norður. Yfir Skandinavíu er 1036 mb hæð. Vaxandi austanátt er á landinu og þegar líður á daginn fer að rigna sunnan- og vestanlands en þykknar upp norðaustanlands. Hvasst vestan til síðdegis en annars heldur hægari. Skúrir víða um land í nótt. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á höfuðborgarsvæöinu er vax- andi suðaustanátt og rignir þegar líður á daginn. Hvassviðri síðdegis en allhvöss sunnanátt og skúrir í kvöld. Hiti 6 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.31 Sólarupprás á morgun: 04.17 Síödegisflóö í Reykjavík: 19.42 Árdegisflóð á morgun: 07.57 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 5 Akurnes alskýjaö 8 Bergsíaöir skýjaö 6 Bolungarvík alskýjaö 5 Egilsstaöir 9 Keflavíkurflugv. alskýjaö 6 Kirkjubkl. alskýjaö 5 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík skýjaö 6 Stórhöföi þokumóöa 6 Helsinki léttskýjaö 7 Kaupmannah. léttskýjaö 9 Osló léttskýjaö 9 Stokkhólmur 10 Þórshöfn alskýjaö 9 Faro/Algarve skýjaö 14 Amsterdam þokumóöa 19 Barcelona þokumóöa 19 Chicago þokumóða 18 Dublin þoka 10 Frankfurt skýjaö 19 Glasgow mistur 10 Halifax alskýjaö 3 Hamborg léttskýjaö 11 Jan Mayen súld 0 London þokumóóa 11 Lúxemborg léttskýjaö 19 Malaga súld 14 Mallorca þokumóöa 15 Montreal heiöskírt 12 París léttskýjaö 19 New York hálfskýjaö 9 Orlando heiðskírt 22 Róm þokumóöa 18 Vín heiöskírt 18 Washington alskýjaö 12 Winnipeg heiöskírt 6 Víða öxulþunga- takmörk Ágæt færð er víðast hvar á landinu. Vegna aur- bleytu eru öxulþungatakmörk á nokkrum stöðum og eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkj- um. Yfirleitt er miðað við ásþunga upp á sjö tonn en sums staðar þó minna, fimm tonn er hámarkið Færð á vegum á Geldingadraga í Borgarfirði og tvö tonn á heiðum á Vestfjörðum og Lágheiði á Mið-Norðurlandi. Á leiðinni Aratunga-Gullfoss er verið að lagfæra veg- inn. Ástand vega ^►Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka QD Ófært @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabílum Ylfa Litla stúlkan, sem á myndinni er tveggja daga gömul, var skírð á skír- dag og fékk nafhið Ylfa Berg. Hún fæddist 8. mars síðastliðinn kl. 22.21. Þeg- Barn dagsins Berg ar hún kom í heiminn hafði hún mikið brúnt hár og dökkblá augu. Þyngd hennar var 3440 grömm og lengd 52,5 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Berglind Gerda Libungan og Bjami Berg Elfarsson og er hún þeirra fyrsta bam. Richard Gere og Bai Llng í hlut- verkum sinum. Rauða hornið Bíóborgin sýnir um þessar mundir nýjustu kvikmynd Ric- hards Gere, Red Comer. Segir þar frá raunum lögfræðingsins Jack Moore sem hingað til hefur getað leyst öll sín vandamál án mikilla erfiöleika. Hann er í Kína til að ganga frá stórum samningi um sjónvarpsréttindi. Örlagavaldur hans Kvikmyndir djjjk er gullfalleg kínversk stúlka sem hann hittir kvöld eitt þegar hann er aö skemmta sér. Þegar hann vaknar morguninn eftir liggur hún dauð við hlið hans í rúminu. Áður en hann getur hugsað fúlla hugsun er hann sakaöur um nauðgun og morð og kemst fljótt aö því að rétt- arkerfið í Kína er töluvert öðm- vísi en hann á að venjast - þar njóta menn þess ekki að vera sak- lausir þar til sekt er sönnuö. Auk Gere leikur stórt hlutverk í myndinni kínverska leikkonan Bai Ling. Leikstjóri er Jon Avnet. Nýjar myndir: Háskólabíó: The Big Lebowski Laugarásbíó: Shadow of Doubt Kringlubíó: U.S. Marshals Saga-bló: The Stupids Bíóhöllin: Fallen Bíóborgin: Out To Sea Regnboginn: American Wer- ewolf in París Stjörnubíó: U-turn t Gengið Almennt gengi LÍ13. 05. 1998 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnengi Dollar 71,220 71,580 72,040 Pund 116,470 117,070 119,090 Kan. dollar 49,580 49,880 50,470 Dönsk kr. 10,4990 10,5550 10,4750 Norsk kr 9,5390 9,5910 9,5700 Sænsk kr. 9,2960 9,3480 9,0620 Fi. mark 13,1590 13,2370 13,1480 Fra. franki 11,9220 11,9900 11,9070 Belg. franki 1,9379 1,9495 1,9352 Sviss. franki 48,0600 48,3200 49,3600 Holl. gyllini 35,4800 35,6800 35,4400 Þýskt mark 40,0000 40,2000 39,9200 ít. líra 0,040630 0,04089 0,040540 Aust. sch. 5,6800 5,7160 5,6790 Port. escudo 0,3904 0,3928 0,3901 Spá. peseti 0,4705 0,4735 0,4712 Jap. yen 0,530200 0,53340 0,575700 írskt pund 100,720 101,340 99,000 SDR 94,680000 95,25000 97,600000 ECU 78,7400 79,2200 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.