Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1998, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1998
45
Tll söiu 1,2 hektara sumarhúsalóö í
landi Miðdals í Mosfellssveit, 15 mín.
akstur frá Rvík. Byijunarframkv.
hafnar. Uppl. í síma 899 8549 e.kl. 18.
Aöalútgáfan óskar eftir sölufólki,
vinnutími frá kl. 18-22 sunnud-
fimmtud. Föst laun, mætingarbónus
og prósentur. Mjög góð aðstaða og
ýmis söluverðlaun. íjálfun og margt
fleira í boði. Uppl. í síma 587 0040.
Vantar matreiöslumann eða vanan
mann í eldhús til að sjá um elda-
mennsku á kaffihúsi. Upplýsingar á
Kaffi Thomsen milli kl. 16 og 19,
mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Upplýsingar ekki veittar í sfma.______
Óskum eftir að ráða dugmikla og áreið-
anlega manneskju í grdlstarf. Reynsla
af matreiðslu æskileg. Um er að ræða
starf seinnipart dags og aðra hveija
helgi. Góð laun í boði fyrir rétta
manneskju. Uppl. í síma 565 2513.
American Style óskar eftir vönu fólki
í sal og í gnll, ekki yngra en 20 ára.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
American Style, Nýbýlavegi 22, Kóp.
og Skipholti 70, Rvík.________________
Avon-snyrtivörur. Okkur vantar sölu-
aðila um allt land. Há sölulaun. Nýr
sölubæklingur. Hafðu samband og við
veitum þér frekari upplýsingar.
AVON-umboðið, s. 511 1250.____________
Meiraprófsbílstjóri. Okkur vantar
samviskusaman og duglegan meira-
prófsbílstjóra í vinnu. Þarf að geta
byijað sem fyrst. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21179._________
Sjómenn, sjómenn! Fiskverkendur,
útgerðamenn. Höfum á skrá marga
skipstjómar- , stýrimenn og alm. fisk-
vinnslufólk. Ráðningarþj. sjávarút-
vegsins. S. 562 3518 (Friðjón)._______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Þjónustufólk í sal: Eitt vinsælasta
veitingahús Reykjavlkur óskar eftir
góðu, vönu þjónustufólki í sal. Hress
og skemmtileg framkoma nauðsynleg.
Upplýsingar í sfma 896 1411.__________
Eldsmiöjan óskar eftir dugmiklum bíl-
stjórum til starfa sem fyrst á eigin
bflum. Upplýsingar gefur Þorleifur í
síma 562 1319.________________________
Fylgdarþjónusta
óskar nú þegar eftir ungu starfsfólki
til starfa sem fyrst. Nánari upplýsing-
ar í síma 699 4009.
Kranamaöur.
Kranamaður óskast til starfa sem
fyrst, góð laun, örugg vinna. Uppl. í
síma 567 0765 og 892 9212.____________
Starfskraftur óskast í söluturn.
Þrískiptar vaktir. Ekki yngri en 25
ára. Meðmæli skilyrði. Uppl. í síma
581 4639 e.kl. 16.____________________
Sölumenn í kvöldsölu vantar nú þegar
um allt land (ekki símasala). Reynsla
af sölumennsku áskilin sem og fax eða
Intemettenging. Uppl. í síma 565 4040.
Söluturn. Óska eftir starfsfólki í vinnu.
Vönu, ábyrgu og hressu, ekki yngri
en 20 ára. Meðmæli skilyrði. Uppl. í
síma 565 5703, 896 4562.______________
Veitingahús í miöborginni vantar
starfsfólk í öll störf. Engin laun greidd
svört. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
síma 511 2555 milb kl, 13 og 16.______
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir mábð! (66,50)._____
Óskum eftir aö ráöa káta og hressa
pitsubakara í aukavinnu. Upplýsingar
á Hróa Hetti, Hjallahrauni 13,
milli kl. 14 og 18 alla daga._________
Óskum eftir röskum og traustum starfs-
krafti í sölutum. Dag, kvöld- og helg-
arvinna. Ekki yngri en 20 ára. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20569.
Bílamálari/Réttingamaöur Óskast til
starfa. Upplýsingar í síma 464 2500 eða
heimasími 94641656.___________________
Starfsmaöur óskast til lager- og
afgreiðslustarfa í gæludyraverslun.
Uppl. í síma 898 5172,________________
Vil ráöa trésmiöi. Þurfa að geta unnið
sjálfstætt. Einnig laghentan aðstoðar-
mann. Upplýsingar í síma 899 9825.
Óskum strax eftir duglegum starfsmanni
með meirapróf og vinnuvélaréttindi.
Upplýsingar í síma 892 8625.
jj£ Atvinna óskast
24 ára hraustur karlmaöur
óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð-
inu eða á Árborgarsvæðinu. Upplýs-
ingar í síma 482 1522.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
22 ára stúlka óskar eftir atvinnu, er vön
afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma
565 9598.
WP Sveit
Sumarbúöimar-Ævintýraland.
Leiklistamámskeið, myndlistamám-
skeið, námskeið í grímugerð. 5, 6 og
8 daga tímabil. Kofasmíði, kassabflar,
íþróttir, kvöldvökur, bátaferðir (bátar
með gegnsæjum botni), reiðnámskeið
o.m.m.fl. Skráning í s. 55 191 60 og 55
191 70 kl. 12-19. S. 462 4237 kl. 20-22.
VETTVANGUR
s Fundir
Breiö bros. Félag foreldra bama með
skarð í vör og góm. Ólafur Einarsson
lýtalæknir verður með fræðsluflmd
um aðgerðir og meðferð á skarði í vör
bama í safnaðarheimili Grensás-
kirkju miðvikudaginn 13. mal
ld. 20.30. Allir em velkomnir.
gÝmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAMÁL
V Enkamál
Upplýsingar um djörfustu sögurnar
á Rauða torginu (í s. 905-2000)
fást aðeins í Fréttabréfi Rauða
Tbrgsins. Áskriftarsími 564-5540.
^ Símaþjónusta
Einmana húsmæöur segja þér hvað
þær langar í leynum hjartans að gera.
Síminn er 00-569-004-334. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mln. (dag).
Hlustiö á spennandl sögur hjá
skólastelpunum okkar í síma
00-569-004-335. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Nú spjöllum viö maöur viö mann
og eignumst marga nýja vini í
síma 00-569-004-361. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Spjalliö og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalínunni, 00-569-004-357.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) -
180 kr/mín. (dag).
Stúlkur alltaf tilbúnar f eigin persónu
að láta þér líða vel.
Síminn er 00-569-004-350. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Ég er Katia, 25 ára. Min heitustu
leyndarmál í 00-569-004-336 eða beinn
sími 00-569-004-351. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Stúlkur í símanum vilja þig núna
í heitt 1-1 í síma 00-569-004-353. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
mtiisöiu
Fjallahjól
f stað kr 25.600
Tilboö kr 16.900
34% verölækkun
21 gfra Shimano grip shift,
Shimano bremsur,
álgjaröir, gírhlff, siandari,
_______barendar á stýri
Gullborg.Blldshöfða 18,S.5871777
Gullborg, Bildshöfða 18, s. 587 1777.
fW Húsgögn
'ffilfið UMBkwmtr
Leöurlitir: komaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími
565 1234, Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Verslun
—-i^'i 1 !\
UNAÐSDRAUMAR
. OMERKTAR
PÓSTSENDINGAR
MYNDBÖND &
LEIKFÖNG
Nýr videolisti. S. 562 2640/fax 562 2641.
Heimasíða: www.islandia.is/cybersex
Tölvupóstur: Cybersex@islandia.is
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum.
Einnig mikið úrval
nýma blómynda á
DVD.
Skoöiö heimasíöu okkar og pantiö titlana Online:
www.nymark.is
Erótík - Erótik - Erótík - Erótík - Erótik.
Ymislegt
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
rnn öll stjörnumerkin.
THE WORLD.
Líílð er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
Spásíminn 905-5550.66,50 min.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Jg BúarUsölu
• Cherokee Pioneer, 6 cyl. (2,8 1), ‘85,
5 dyra, rauður, sjáifskiptur, ekinn 112
þús. m. Allur nýyfirfarinn (lakk og
boddí), 2 dekkjagangar á felgum. Gott
eintak. Nýoh'uryðvarinn. Verð 590 þ.,
tilbv. 490 þ. stgr. Búamarkaðurinn,
Smiðjuvegi 46E, v/Reykjanesbraut,
Kóp., sími 567 1800. Löggfld bílasala.
Opið laugard. 10-17 og sunnud. 13-17.
Til sölu Pontiac Fiero 2,5, árg. ‘85, ek.
100 þús., topplúga, útvarp + segul-
band, sk. “98. Fallegur og góður bfll.
Verð 350 þús. stgr. Uppl. í s. 896 8568.
Galant, árg. ‘87,
þarfnast lagfæringar. Tilboð. Upplýs-
ingar í síma 564 1201 og 564 3950.
Varahlutir
VÉLAVARAHLUTIR
í DÍSEL- OG
BENSÍNVÉLAR
sími 562 2104
Original vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Yfir 45 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir í sfma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slasrð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
V
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö’inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notartil
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
SVAR
D^DCÍÐMQiWím
903 • 5670
Aðelns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.