Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998 11 I>V Fréttir Stórt skref stigið i skólamálum á ísafirði: Samningar undirritaðir um fjarkennslu á háskólastigi Föstudaginn 15. mai voru undir- ritaðir samningar á milli Háskólans á Akureyri, Fjórðungssambands Vestfirðinga, Framhaldsskóla Vest- fjarða, Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði og ísafjarðarbæjar um að taka upp fjarkennslu í hjúkrunar- fræðum á háskólastigi. Hugmyndin að þessari fjar- kennslu á háskólastigi vaknaði í apríl en þá fór Halldór Halldórsson frá'Fjórðungssambandi Vestfirðinga ásamt fleiri Vestfirðingum til Skotlands til að kynna sér hvernig Hálandaháskóli þjónar hinum dreifðu byggðum. Með þeim í fór voru fulltrúar Austfirðinga, Tækni- skóla íslands og menntamálaráðu- neytis auk Þorsteins Gunnarssonar, rektors Háskólans á Akureyri, sem annaðist skipulagningu ferðarinn- ar. Eftir heimkomuna var undir- búningur aö fjarkennslu á milli Ak- ureyrar og ísafjarðar settur í fullan gang. Kennslan fer þannig fram að not- aður verður fjarfundabúnaður með Vinsæll blaðburðardrengur DV: Verðlaunaður með afmælisveislu DV Akureyri: „Það er alltaf verið að kvarta undan þessum blaðburðarbömum ef þau eru ekki mætt á réttum tíma með blöðin. Mér fannst því tilvalið að gefa stráknum smáveislu enda stendur hann sig mjög vel í blað- burðinum og er aútaf kátur og hress,“ segir Kristján Sverrisson, eigandi veitingahússins Bing Dao á Akureyri, en hann bauð Hirti Dav- íðssyni, blaðbera DV, til veislu á dögunum. Tilefnið var að Hjörtur varð 13 ára og ákvað Kristján að bjóða hon- um upp á hnetukjúkling, kjúklinga- lundir, djúpsteiktar rækjur og góð- an ís á eftir. „Ég var hissa þegar hann bauð mér í mat en þetta var flnt,“ sagði Hjörtur um veisluna. Hann er ákaf- ur stuðningsmaður íþróttafélagsins Þórs og mætir yfirleitt í Þórsgallan- um sínum þegar hann færir Krist- jáni á Bing Dao blaðið sitt. Kristján er harður KA-maður og venjulega rífast þeir dálítið um þessi uppá- haldslið sín áður en Hjörtur heldur áfram blaðburðinum. -gk Hjörtur sestur aö veisluboröinu á Bing Dao. myndavélum þar sem nemendur á ísafirði geta tekið þátt í umræðum á fyrirlestrum á Akureyri. Síðan verður notast við tölvur og alnetið í samskiptum þarna á milli. Þá er ráðgert að nemendur fari einu sinni á önn til Akureyrar í stað þess að þurfa að flytja þangað eins og verið hefði að óbreyttu. Hugmyndir eru einnig uppi um að taka upp fjar- kennslu á fleiri sviðum háskóla- náms innan tíðar. -HKr. Stefán Geir Karlsson myndlistarmaöur hefur smföaö fjórar stórar málning- ardósir fyrir Slippfélagiö. Hver dós er tveir metrar á hæö og einn og háifur metri í þvermál. Dósirnar hefur Stefán smföaö úr stáli og eru þær 250 kfló aö þyngd hver um sig. Þaö tók Stefán um einn mánuö aö smföa hverja dós. Málningardósirnar munu veröa á öllum fjórum landshornunum f auglýsinga- skyni. A myndinni er veriö aö setja eina dósina upp á þak Slippfélagsins f Reykjavík. Síld er herramannsmatur DV, Eskifiröi: Búið er að landa 1800 tonnum af norsk-íslensku síldinni á Eskiflrði og fór aflinn í bræðslu. Það voru Guðrún Þorkelsdóttir og Hólmaborg- in sem komu með síldina til sinnar heimahafnar. Síldin fékkst norðaust- ast í færeysku lögsögunni og eru sjó- menn að vonast til að átuskilyrðin séu með þeim hætti að síldin gangi enn vestar í átt til íslands. Síldin er bara nokkuð stór en fremur horuð. Ég varð mér úti um sýnishom af fyrstu síldinni sem Guðrún kom með sl. laugardag. Ég lét flaka hana og snæddi hana síðan steikta, velta upp úr rúgmjöli. Þetta var sannkaUaður sunnudagsmatur enda er steikt síld herramannsmat- ur. Síld og kryddsíld er hollur og góður matur sem íslenska þjóðin ætti að boröa meira af. -Regfna Vantar þig bíl? Kíktu á www.bill.is VWGolf 1,8, árg. 1996, ek. 36 Þ. km, 5 gíra, álfelgur, CD, þjófavörn ofl. Vero 1.290.000. Toyota Carina E 2.0 GLi, árg. 1993, ek. 98 Þ. km, sjálfskiptur, alfelgur, spoiler, o.fl. Verö 990.000. Subaru Justy J-12 4X4, árg. 1991, ek. 43 Þ. km, 5 gíra. Verö 490.000. Toyota Corolla 1.6, XLi, árg. 1993, ek. 110 þ. km, 5 gíra. Verö 790.000. Renault Mégane 1,6, árg. 1996, ek. 11 Þ. km, 5 gíra, álfelgur, o.fl. Verö 1.300.000. Hyundai Elantra Wagon, árg. 1996, ek. 16 Þ. km, sjálfskiptur, ABS o.fl. Verö 1.350.000. c G. Birnir Ásgeirsson, | Hilmar Hólmgeirsson, s Ástmar Ingvarsson, 5 Sigurpáll Árni Abalsteinsson. Volvo 460 GLE, árg.1994, ek. 77 Þ. km, 5 gíra. Verö 1.050.000. MMC Pajero V6, árg. 1989, ek. 153 Þ. km, sjáífskiptur, 31" dekk, álfelgur o.fl. Verö 1.050.000. Land Rover Discovery TDi, arg. 1997, ek. 24 Þ. km, síálfskiptur, 31" dekk, álfelgur, o.fi. Verö 2.890.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.