Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998 13 Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæöarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- Sími: 520 1100 Fréttir Blönduós: Mikill áhugi á komu flóttamannanna DV, Blönduósi: Kynningarfundur var nýlega haldinn á Blönduósi vegna komu flóttamannanna frá Júgóslavíu. Yfir 80 manns mættu á fundinn og var það framar björtustu vonum þeirra sem standa fyrir komu þessa fólks til Blönduóss. Aðsóknin sýnir áhuga Húnvetninga á þessu máli. Á fundinum var m.a. kynnt úr hvem- ig umhverfi flóttafólkiö kemur, hvað væntanlegir sjálfboðaliðar eiga að gera og hvernig reynt verð- ur að aðlaga fólkið nýju menningar- samfélagi. Þá var einnig kynningar- fundur á Skagaströnd. Til Blönduóss koma 23 einstak- lingar sem tilheyra 6 fjölskyldum. í hópnum eru 5 börn á grunnskóla- aldri. Fólkið kemur 20. júní og munu þá verða tilbúnar íbúðir fyrir það. Leitað er eftir húsbúnaði, hús- gögnum og fatnaði og sjálfboðalið- um til þess að útbúa íbúðirnar eftir að söfnun munanna lýkur. Einnig er leitað eftir stuðningsfj ölskyldum fyrir þetta fólk en hlutverk stuðn- ingsfjöldskyldu er að mynda kunn- ingjatengsl við eina flóttamannafjöl- skyldu og verða tengiliður hennar við mannlífið á staðnum. Fyrstu mánuðina mun fólkið stunda íslenskunám en reynslan er sú að fljótlega vill þetta fólk komast út á vinnumarkaðinn og aðlagast líflnu sem best. Það fólk sem til Blönduóss kemur liíöi góðu lifi áður en hörmungar vegna átaka milli ólíkra þjóðabrota lagði líf þess í rúst. Sumt af því hefur vegna ætternis síns þurft að þola hörm- ungar og pyntingar í fangelsum og flestir hafa verið heimilislausir síð- an 1991. Blönduósbær hefur ráðið Jón Inga Einarsson sem verkefnisstjóra af hálfu Blönduósbæjar og mun hann sinna fjölþættum verkefnum varðandi komu fólksins. Þá standa Rauða kross deildir Austur-Húna- vatnssýslu og Skagastrandar að komu flóttafólksins og skipulegga deildirnar m.a. störf sjálfboðalið- anna og standa fyrir söfnun á bún- aði. -MÓ ISPO Góður kostur Ispó er samskeytalaust akrýlmúrkerfi. Innifalið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél með tölvustýröri innsprautun4 Yfir 650 hús klædd ó síðastliðnum 16 árum. 5 ára ábyrgS. Gerum tilboð I efni og vinnu, þér að kostnaðarlausu. Múrklæbning hf. Smiðsbúð 3 • 210 Garoabær Sími 565 8826 HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Unnið að framkvæmdum við brúarsmíðina. Brúarsmíði yfir Grjótá DV, Eskifiröi: „Framkvæmdin mun kosta um 2 milljónir en hún mun verða mikil samgöngubót á Eskifirði," segir f Hjálmar Jónsson, bæjartæknifræð- ingur á Eskifirði. Brúin mun tengja saman Túngötu og Bleiksárhlíð. > ------------------------------------------ Núverandi leið upp í Bleiksárhlíð liggur um mjög þrönga götu sem heitir Tungustígur og reiknaði Hjálmar með aö henni yrði lokað þegar nýi vegurinn verður opnaður. Áætluð verklok við brúarsmíðina eru 15. maí næstkomandi. -Þ.H. Kirkjubólshreppur: Átak til fólksfjölgunar DV, Hólmavík: Aðkomumann þurfti til að benda , fréttaritara á að ein stórfrétt af þessu svæði hefur legið óbætt hjá I garði um alllangt skeið. Viðmæl- | andi nefndi það fólksfjölgunarátak hreppsnefndar Kirkjubólshrepps. í vetur sem leiö samþykkti hreppsnefndin að styrkja foreldra hvers bams sem fæddist eða flytti í sveitarfélagiö með verulegri fjár- upphæð. Sagt er að fyrirmynd að gjörð og greiðsluupphæð sé komin frá Akrahreppi hinum skagfirska, sem svo oft hefur verið í fréttum undanfarið. „Við viljum gleðja unga fólkið sem vill vera hérna hjá okkur. Það eru allir velkomnir hingað sem vilja koma ef það væri eitthvað fyr- ir það að gera,“ segir oddvitinn, Björn H. Karlsson á Smáhömrum. Hann mun oftar en einu sinni hafa þurft að hreyfa við þykkum seðla- bunka sveitarfélagsins vegna þess- arar samþykktar. -GF Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfil Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasettl Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki 4 Verð á götuna: 1.455.000.- Sjálfskipting kostar 1 00.000,- Skýr skilaboð! Flytjið burtu! ekki vilja una við þetta ástand, er að flytja burtu af svæðinu. -ÞVE DV, Raufarhöfn: Umboðsaðiiar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bíiasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 Einstaklingur á Raufarhöfn hefúr sent þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins bréf á Netinu þar sem farið er fram á að þeir beiti sér fyr- ir að endurbætur fari fram á vegum í Norður-Þingeyjarsýslu sem eru óvenjuslæmir núna. Ástand vega hefur stórversnað eft- ir að strandflutningar færðust upp á land en burðarþol vega og viðhald hefur ekki batnað þrátt fyrir það. Nú er svo komið að allur ofaníburð- ur er rokinn burtu og ekki annað en gróft burðarlag eftir þannig að hann er aö verða ófær smærri bílum. Eina svarið sem íbúar virðast hafa, sem BIFREIÐASTILLINGAR NIC0LAI (Jóður islrnskiii valkostur >ai T um niistkei l’i. Stuðlaberg á Hofsósi hefur um árabil framleitt hljóðkúta og púströr undir flestar tegundir bíla. Pústkerfi fyrir Subaru 1800. 20% lækkun dagana 18. - 23. maí meðan birgðir endast Sími 535 9000 Horuarliin 26,R.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.