Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 45
DV MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998 53 Sigrf&ur Jónsdóttir syngur ó tón- leikum f Digraneskirkju f kvöid. fslandssöngvar Sigríður Jónsdóttir messósópr- an og Jónas Ingimundarson píanó- leikari verða með tónleika í Digra- neskirkju í kvöld kl. 20.30. Yfir- skrift tónleikanna er íslandssöngv- ar og er söngdagskráin sprottin úr margra ára vist erlendis við nám. Nokkuö viðaminni útgáfu af þess- ari dagskrá flutti Sigríður í New York fyrir um það bil ári og fannst eins og þessi söngvar bæru með sér ilminn af íslandi. Meðal laga sem Sigríður syngur má nefna Drauma-landið, í fjarlægð, Myndin þín, Kirkjuhvoll, Lindin og Til skýsins. Tónleikar Sigríöur Jónsdóttir hefur hald- ið fjölda tónleika heima og erlend- is, sungiö með Sinfóníuhljómsveit íslands og komið fram í útvarpi. Hefur hún lagt sérstaka rækt viö ljóðasöng. Eftir að námi lauk hér heima stundaði hún ffamhalds- nám í Bandaríkjunum, fyrst í Uni- versity of minois og síðan í Mann- es College of Music í New York. Sigríöur flutti til Akraness síðast- liðiö haust frá New York og hefúr starfað þar við Tónlistarskóla Akraness. Veður á Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu Islands - Úrkoma -á 12 tíma blll 23 mm 16 14 12 10 ih. . . mðn. þri. miö. fim. fös. Listahátíð í Reykjavík: Flögð og fógur skinn er yfirskrift- in á stærsta myndlistarviðburði sem haldinn er á Listahátíð í Reykjavík 1998. Sýningin er haldin í Nýlistasafninu og í fjórtán búðar- gluggum á Laugavegi og í sýningar- haldinu taka þátt yfir sextíu lista- menn, íslenskir og erlendir. Sýning- unni fylgir rúmlega 400 blaðsíöna bók eftir óvenjubreiðan hóp þjóð- þekktra fræðimanna og sérfræðinga og er hún jafnframt skrá yfir listvið- burðina. Að auki verður efnt til málþinga, tískusýninga, popptón- leika, gjörninga og annarrar lifandi starfssemi allan sýningartímann en fyrsti sýningardagurinn er í dag. Viðfangsefnið er mannslíkaminn eins og hann birtist í okkar nútíma- samfélagi. Tekið er á hugmyndum um líkamann, afstöðu karla og kvenna til hans, kynlíf og kynferði, vísindalegum vangaveltum og lækn- isfræðinni, tækni, mat, myndlist, tónlist, bókmenntum, tísku, erótík, kvikmyndum, auglýsingamennsku, líkamanum í kristninni, erfðaverk- fræöi, sambandi líkama og vélar og líkamanum eins og hann birtist í þjóðtrú og þjóðsögum. Sýningar Listamenn í verslunargluggum Eitt að þvi sem setur svip á bæ- inn meðan á listahátíö stendur eru listverk i búðargluggum á Lauga- vegi, Hverfisgötu og Bankastræti. Eftirtaldir listamenn sýna, verslan- ir eru innan sviga: Ari Álexander Magnússon (Book’s) Hekla Guö- mundsdóttir (Hagkaup), Helga Kristrún Hjálmarsdóttir (Hygea), Helgi S. Friðjónsson (Levi’s), Hilm- ar Bjamason (Tryggingast. rikis- ins), Hlynur Helgason (Mál og menning), Ilmur Stefánsdóttir (Hár- Expó), Libia Perez de Siles de Castro (Kirkjuhúsiö), Nína Magnús- dóttir (Regnboginn), Ómar Stefáns- son (Brynja), Ólafur Ámi Ólafsson (Kirkjuhúsið), Ragnhildur Stefáns- dóttir (Sævar Karl), Sólveig Þor- bergsdóttir (Skífan), Svanur Krist- bergsson (Laugavegs Apótek), Þóra Þórsdóttir (Lífstykkjabúðin). Nýlistasafniö ver&ur lagt undir verk fjölmargra listamanna á me&an listahátíö stendur yfir. Hlýjast sunnan til í dag verður norðangola eða kaldi og slydduél norðan til, vestan- og suðvestankaldi og skúrir fram að hádegi en norðvestlægari og léttir til síðdegis um landið sunnanvert. Veðríð í dag Hiti verður 1 til 8 stig, hlýjast sunn- an til en kaldast allra nyrst. Sólarlag f Reykjavík: 22.47 Sólarupprás á morgun: 04.01 Slðdegisflóð í Reykjavík: 23.37 Árdegisflóð á morgun:12.18 Veðrið kl. 12 ú húdegi i gœr: Akureyri alskýjoö 9 Akurnes rigning 8 Bergstaöir alskýjaö 9 Bolungarvík skýjaö 6 Egilsstaöir 10 Keflavíkurflugv. úrkoma í grennd 7 Kirkjubkl. rigning 7 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík skúr á síö. kls. 7 Stórhöföi úrkoma í grennd 7 Helsinki skýjaö 21 Kaupmannah. léttskýjaö 19 Osló léttskýjaö 21 Stokkhólmur 21 Þórshöfn alskýjaö 11 Faro/Algarve mistur 24 Amsterdam léttskýjaö 20 Barcelona mistur 22 Chicago heiöskírt 16 Dublin þokumóöa 16 Frankfurt skýjað 19 Glasgow mistur 16 Halifax léttskýjaö 7 Hamborg léttskýjaö 19 Jan Mayen skýjaö -2 London skýjaö 21 Lúxemborg léttskýjaö 21 Malaga mistur 24 Mallorca léttskýjað 21 Montreal léttskýjaö 18 Parls léttskýjaó 22 New York alskýjaö 14 Orlando heiöskírt 19 Róm skruggur 21 Vin skýjaö 11 Washington þokumóöa 22 Winnipeg heiöskírt 9 María María Lovísa heitir þessi unga mær sem er á myndinni við hlið hálf- bróður síns, Ólafs Davíðs, sem er þrettán ára. María Bam dagsins Lovísa Lovísa fæddist á fæöing- ardeild Landspítalans 26. desember síöastliðinn. Við fæöingu var hún 4520 grömm og 50 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Karitas K. Ólafsdóttir og Örn Þ. Þorvarðarson. dagsffftTi *- K Pam Grier leikur titilhlutverkiö, flug- freyju sem lendir í slæmum málum. Jackie Brown Regnboginn sýnir nýjustu kvik- mynd Quentins Tarantinos, Jackie Brown. Titilpersónan er flugffeyja sem drýgir tekjurnar með því aö smygla peningum inn til Bandaríkj- anna fyrir byssusalann Ordell Robbie. Eftir eina slíka ferð er hún handtekin á flugvellinum af tveim- ur lögreglumönnum. Þeir hóta henni öllu illu verði hún ekki sam- vinnuþýð og hjálpi þeim að hafa hendur í hári Robbies. Jackie Brown er ekki alls kostar hrifin af lögreglumönnunum en er samt búin að fá nóg af að starfa fyrir byssusal- Kvikmyndir V0. ann. Hún ákveður því að taka til eigin ráöa. Það er valinn maður í hverju hlutverki. Pam Grier leikur Jackie Brown, Samuel L. Jackson leikur Ordell Robbie, Michael Keaton og Michael Bowen leika lögreglu- mennina, Robert Forster leikur bandamann Jackie Brown og Ro- bert de Niro og Bridget Fonda leika samverkafólk Ordells Robbies. Nýjar myndir: Háskólabíó: Deep Impact Laugarásbió: Shadow of Doubt Kringlubíó: Mouse Hunt Saga-bíó: The Stupids Bióhöllin: Fallen Bfóborgin: Out to Sea Regnboginn: American Werewolf in Paris Stjörnubíó: U-turn Krossgátan r~ T~ r- ir it j r. NPft 12 ur~ r ir i w i \ r 'n n ■ 2i J TT Lárétt: 1 vaxa, 7 þreytu, 8 gangflöt- urinn, 10 fæddum, 11 aftur, 12 ráfi, 14 rykkom, 16 leiði, 18 skort, 20 viö- kvæmt, 21 fljótið, 22 skoðunar, 23 átt. Lóðrétt: 1 hangsa, 2 strita, 3 þján- ingar, 4 gufu, 5 riða, 6 elskar, 9 ólærð, 13 fell, 15 röð, 17 tunga, 19 mjúl:, 20 leit, 21 möndull. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 blóm, 5 Eva, 8 játaði, 9 ást, 10 rall, 11 leiðsla, 14 kimi, 16 tug, 18 að, 19 ómur, 21 rit, 22 áðan. Lóðrétt: 1 bjálkar, 2 lás, 3 ótti, 4 marði, 5 eða, 6 villur, 7 afla, 12 eiði,^ 13 stuð, 15 mót, 17 gin, 20 má. Gengið Almennt gengi LÍ15. 05. 1998 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollnenqi Dollar 71,130 71,490 72,040 Pund 116,070 116,670 119,090 Kan. dollar 49,110 49,410 50,470 Dönsk kr. 10,4920 10,5480 10,4750 Norsk kr 9,5260 9,5780 9,5700 Sænsk kr. 9,2250 9,2750 9,0620 Fi. mark 13,1410 13,2190 13,1480 Fra. franki 11,9140 11,9820 11,9070 Belg. franki 1,9364 1,9480 1,9352 Sviss. franki 48,0700 48,3300 49,3600 Holl. gyllini 35,4500 35,6500 35,4400 Þýskt mark 39,9600 40,1600 39,9200 ít. líra 0,040540 0,04080 0,040540 Aust. sch. 5,6760 5,7120 5,6790 Port. escudo 0,3899 0,3923 0,3901 Spá. peseti 0,4703 0,4733 0,4712 Jap. yen 0,530200 0,53340 0,575700 Irskt pund 100,570 101,190 99,000 SDR 94,570000 95,14000 97,600000 ECU 78,6600 79,1400 78,9600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.