Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 42
50 MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998 Afmæli i>v Helga Þuríður Árnadóttir Helga Þurlöur Ámadóttir hús- móöir, Esjuvöllum 5, Akranesi, varð áttræð 15.5. sl. Starfsferill Helga fæddist á Norðfirði en ólst upp í Vestmannaeyjum. Helga stundaði nám við Bama- skóla Vestmannaeyja þaðan sem hún útskrifaðist 1932. Hún hóf bú- skap að Högnastöðum í Þverárhlíð þar sem hún bjó 1939-41. Þá flutti hún að Innstavogi við Akranes 1941-46 og síðan að Dölum í Vest- mannaeyjum þar sem hún bjó til 1962. Eftir að búskap lauk vann Helga við ýmislegt, aðallega við DV, Akureyri: „Úrskurður Hæstaréttar kom mér alls ekki á óvart og ég fagna því að þetta mál er úr sögunni fyrir fullt og allt. Málatilbúnaðurinn all- ur var reyndar þvUíkt buU og vit- leysa frá upphafi tU enda að það tek- ur engu tali, enda e.t.v. ekki við öðru að búast.“ segir Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri á Sauðár- króki. Málaferli vegna sameiningar- kosninga sveitarfélaga í Skagaflrði „Dagskráin hefur verið mjög þétt að undanfomu. Við höfum siglt víða, aðallega milli hafna í Dan- mörku en einnig til annarra Norð- urlanda. Heimsóknin hingað til lands er mjög ánægjuleg og það er afar gott að vera í Reykjavík," segir Viggo Hansen, skipstjóri drottning- arskipsins Dannebrog. Margrét drottning og Henrik prins búa sem kunnugt er um borð í skip- inu meðan heimsókn þeirra til ís- lands stendur yfir. Venjan er að drottningin og prinsinn búa um borð í skipinu meðan þau era í heimsókn- ' um sínum. DV fékk að koma í heim- ræstingar. Er gosið hófst í Heimaey 1973 flutti Helga tU Akraness en þar vann hún lengi hjá Akraprjóni. Fjölskylda Helga giftist þann 10.12. 1938 Guðjóni Jónssyni, f. 13.12. 1913, verkamanni. Hann er sonur Jóns Þórólfs Jónssonar, f. 25.6. 1870, d. 9.3. 1959, og Jófríðar Ásmundsdótt- ur, f. 29.4. 1881, d. 16.10. 1977, en þau bjuggu að Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungnahreppi. Böm Helgu og Guðjóns era Árný Sigurbjörg, f. 19.9. 1940, húsmóðir, en hún var gift Sigurði Pétri Odds- syni skipstjóra (lést 1968) og eign- hafa staðið yfir undanfama mánuði eða frá því strax eftir kosningar. Hörður Ingimarsson og Erlendur Hansen á Sauðárkróki kærðu þá framkvæmd kosninganna og var kæra þeirra í þremur liðum. Að Snorri Bjöm, bæjarstjóri á Krókn- um, hefði undirritað kjörskrána, að ekki hefði verið kjördeUd á sjúkra- húsinu á Króknum og að bæjar- stjóm Sauðárkróks hefði hvatt bæj- arbúa tU að greiða atkvæði með sameiningunni. Kæran fór fyrst fyrir lögmanna- sókn i skipið í gær en bannað er að taka myndir um borð í því. Drottningarskipið var byggt í Kaupmannahöfn árið 1931. Dannebrog tók við sama ár af gamla drottningarskipinu sem bar sama nafn. Þótt skipið sé orðið 78 ára gamalt er það búið öllum nýtisku þægindum og öryggisbúnaði. Skips- vélin er mjög nýleg. Viggo Hansen tók við sem skip- stjóri 1995. Hansen segir að lengsta sigling skipsins sé til norðurhluta Grænlands á síðasta ári. Skipið hef- ur einnig siglt tU Bandaríkjanna og Vestur-Indía. Hansen segir að drottn- uðust þau 3 syni: Guðjón, Magnús Inga (lést 1987) og Odd, en núver- andi eiginmaður Ámýjar er Ed- mund BeUersen rafmagnsverk- fræðingur; Oddfríður Jóna, f. 22.5. 42, húsmóðir, en hún er gift Ágústi Pálmari Óskarssyni og eiga þau þrjár dætur: Helgu, Rut og Fríðu Jónu; Emil Þór, f. 15.2. 1944, bíl- stjóri, en hann er kvæntur SteUu S. Sigurðardóttur húsmóður og eiga þau tvö böm: Guðjón Þór og Helgu Dagmar; Guðmundur Helgi, f. 5.3. 1947, starfsmaður Bifreiða- skoðunar í Njarðvík, en hann er kvæntur Ingu Dóra Þorsteinsdótt- ur húsmóður og eiga þau þrjár dætur: Ingigerði, Guðnýju Helgu og Kristínu Hrönn. nefnd sem hafnaði henni. Þá fóru tvímenningarnir með málið tU fé- lagsmálaráðuneytisins sem staðfesti niðurstöður lögmannanna. Því næst fór málið fyrir Héraðsdóm Norður- lands vestra sem hafnaði kærunni og loks fór málið tU Hæstaréttar. Niðurstaðan var aUs staðar sú sama enda þótti sannað að Snorri Björn hefði mátt undirrita kjörskrána, ekki hefði verið skylt að hafa kjör- deild á sjúkrahúsinu og að bæjar- stjóm Sauðárkróks hefði ekki hvatt íbúana til að greiða atkvæði með ingin og prinsinn séu ekki um borð i þessum löngu ferðum heldur fljúgi. 54 eru í áhöfn skipsins, aUir í danska sjóhemum. Þeir era ábyrgir fyrir ör- yggi drottningarinnar og prinsins. „Þetta er traust og gott skip og áhöfnin er góð,“ segir Hansen. - Hefur öryggi drottnginar ein- Systkini Helgu voru sjö alls og eru þrjár systur hennar á lífi. Hálfsystir hennar, sammæðra er Guðfinna, f. 22.7.1906, og alsystkini hennar eru Sigríður, f. 19.9. 1910, Steinunn Aðalheiður, f. 7.1.1913, d. 20.10. 1987, Pálína, f. 27.5. 1914, d. 19.12. 1993, Lára Jóhanna, f. 28.7. 1916, Vilhjálmur, f. 19.2. 1921, d. 19.2. 1993, og Óli ísfeld, f. 17.7. 1927, d. 16.6. 1938. Foreldrar Helgu voru Ámi Oddsson, f. 6.5. 1888, d. 16.6. 1938, starfsmaður Brunabótafélags ís- lands, og Sigurbjörg Sigurðar- dóttir, f. 25.6. 1883, d. 15.3. 1970, húsmóðir, en þau bjuggu að BurstafeUi í Vestmannaeyjum. sameiningunni heldur tU þess að neyta atkvæðaréttar síns. Snorri Bjöm Sigurðsson, bæjar- stjóri á Sauðárkróki, segir að þetta mál hafi vissulega valdið sér leið- indum. Það hafi ekki verið skemmtUegt að vera sakaður um að hafa haft í frammi ólögleg vinnu- brögð vegna sameiningarinnar. Nú sé málið hins vegar úr sögunni end- anlega en sjálfur hafi hann aldrei verið í vafa um hverjar lyktir þess yrðu. hvern tímann verið í hættu um borð í Dannebrog? „Nei, sem betur fer hefur aldrei neitt atvik komið upp þar sem ör- yggi drottningar hefur verið í hættu um borð. Þetta er afar traust og gott skip,“ segir Viggo Hansen skip- stjóri. -RR Til hamingju með afmælið 18. maí 80 ára Helga Stefánsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. ísafold Ólafsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 75 ára Eysteinn Óskar Einarsson, Furagrand 70, Kópavogi. 70 ára Sólrún Þorbjömsdóttir, Lækjargötu 6A, Reykjavík. Haraldur Jóhannsson, Sólheimum 25, Reykjavík. Helga Jóhannesdóttir, Laugarnesvegi 94, Reykjavík. Dóra Tómasdóttir, Kvisthaga 3, Reykjavik. Þóra Kristjánsdóttir, HjaOalandi 22, Reykjavík. Guðmundur Kristjánsson, Mánasundi 2, Grindavík. Jakob Brekkmann Einarsson, Brekku, Hofsósi. 60 ára Þórður Pétursson, Baughóli 3, Húsavík. Dýrfinna Guðmundsdóttir, Borgarsandi 3, HeUu. 50 ára Baldur Hafstað, Snekkjuvogi 3, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Giljaseli 5, Reykjavík. Grímur Laxdal, Dvergholti 11, MosfeUsbæ. Egill Þórólfsson, Fjólugötu 10, Akureyri. Sigurður Hlöðversson, GrenivöUum 14, Akureyri. Þóra Guðrún Sigurðardóttir, Mánahlíð 8, Akureyri. Gunnar Einarsson, Daðastöðum, Presthólahr. 40 ára Sigurður Sigurðsson, Drápuhlíð 33, Reykjavík. Kristinn Sævar Jóhannsson, Laugateigi 13, Reykjavík. Hildur Guðbjörnsdóttir, Laufrima 77, Reykjavík. Bernt Róar Kaspersen, BæjargUi 33, Garðabæ. Egill A. Freysteinsson, ‘ Vagnbrekku, Mývatnssveit. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ferjubakki 14,91,1 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð m.m., ásamt geymslu í kjallara, merkt 080001, þingl. eig. Guðbjörg Erla Ingólfsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, föstudaginn 22. maí 1998 kl. 16.30. Grýtubakki 20, 76,9 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m., ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, þingl. eig. Hlín íris Amþórs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 22. maí 1998 kl. 14.30. Hnjúkasel 12 ásamt bflskúr, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 22. maí 1998 kl. 16.00. Þykkvibær 10, þingl. eig. Svava Bene- diktsdóttir og Guðmundur Birgir Salómonsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður starfsm. Reykjavíkurborgar og Tollstjóraskrif- stofa, föstudaginn 22. maí 1998 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK {JSc'S/u/>a//új/œ/4 cj/ö(/(/// ufúy /ned /e/Z/a - o(/ /tami/ujjuó's/uwi oe(//u/ ó\S. a/niœ/útc/cu/œúi#. &CauAitr fforu/i(/ar&on JlfZaíjranc/a/ 40 Viggo Hansen er skipstjóri drottningarskipsins Dannebrog. Fréttir Hæstiréttur hafnaði kæru vegna sameiningarkosninganna í Skagafirði: Málatilbúnaðurinn bull og vitleysa frá upphafi - segir bæjarstjórinn á Sauðárkróki Drottningarskipið Dannebrog 67 ára gamalt: Búið öllum nýtísku þægindum - segir skipstjóri drottningarskipsins Dannebrog

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.