Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998 19 Fréttir Bæjarstjórn Akraness óá- nægð með gjaldskrá Spalar DV, Akranesi: Mikil og almenn óánægja er með gjaldskrá Spalar, sem birt var ný- lega, fyrir Hvalfjarðargöng. Fólk víðs vegar af Vesturlandi hefur lýst Blönduósingar byggja með- ferðarheimilið DV, Skagafiröi: Trésmiðjan Stígandi hf. á Blöndu- ósi átti lægsta tilboð í byggingu með- ferðarheimilis í Skagafirði, 47,6 millj. króna. Kostnaðaráætlun fyrir bygg- inguna, sem unnin er af Stoð ehf. á Sauðárkróki, er 48,3 millj. Búið er að semja við Stiganda um verkið. Þijú önnur tilboð bárust. Það er héraðsnefnd Skagfirðinga sem byggir meðferðarheimilið en Bamavemdarstofnun mun síðan leigja húsið og annast allan rekstur þess. Á heimilinu mun ætlunin að vista ungmenni sem ekki ná að fóta sig án aöstoöar og eftirlits i þjóðfélag- inu. Meðferðarheimilið, sem hlotiö hef- ur nafnið Háholt, verður byggt í landi Garðhúsa skammt norðan við Varma- hlíð. Verktakinn á að skila því full- búnu þann 1. desember á þessu ári. Bamaverndarstofan hefur undanfarin ár rekið meðferðarheimili að Bakka- flöt í Lýtingsstaðahreppi en starfsemi þar verður hætt þegar nýja húsið kemst í gagnið. -ÖÞ yfir mikilli og megnri óánægju með gjaldskrána og bæjarstjóm Stykkis- hólms hefur einnig lýst yfir miklum vonbrigðum með hana. Á þriðju- dagskvöld samþykkti bæjarstjórn Akraness því með fimm atkvæðum gegn fjórum að skora á stjórn Spal- ar hf. að taka tilkynnta gjaldskrá fyrir Hvalfjarðargöng til endurskoð- unar með lækkun i huga. Einnig mælist bæjarstjórn Akraness til þess við fjármálaráðherra að hann felli niður virðisaukaskatt af veggjaldi í Hvalfjarðargöngum. En eins og kunnugt er verður 14% virð- isaukaskattur af veggjaldinu og em menn mjög ósáttir við það að ríkið ætli sér að rukka virðisaukaskatt af veggjaldi og fá síðan göngin gefins eftir 20 ár. Það sem menn telja að geri gæfu- muninn er innheimta virðisauka- skattsins. Ef hann hefði ekki verið innheimtur væru menn almennt ánægðir. Athyglisvert er hins vegar að Akranesbær er einn af hluthöf- um í Speli og átti þátt í því á sínum tíma að hefja framkvæmdir við göngin og Gísli Gíslason, bæjar- stjóri á Akranesi, er stjórnarfor- maður Spalar hf. „Ég átti ekki von á því að menn færa að ræða frekari aðkomu ríkisins alveg strax en ég átti hins vegar von á því að að því kæmi fyrr eða síðar. Nú er þetta komið upp áður en göngin era tekin í notkun. Ég hef alltaf haldið því fram og sagt að ef ríkið hefði framkvæmt þetta verk frá upphafi til enda hefði það vafalaust orðið ódýrara í fjár- mögnun. Það er engin spuming. Rík- ið hefði getað fengið betri lánskjör og þar með hefði mátt hafa gjaldskrána lægri vegna þess að framkvæmda- kostnaðurinn hefði orðið lægri. En það mátti ekki við það koma á sínum tima,“ sagði Gísli Gíslason, bæjar- stjóri á Akranesi og formaður stjórn- ar Spalar á bæjarstjómarfundi á þriðjudagskvöld. -DVÓ Eyrnalokkagöt Nú einnig Nýjung - gull í gegn 100 gerðr af eyrnalokkum 3 stœrSr k5 árgreicklustofan apparstíg(Sími 5513010) Stofnuðl918 V y • • Spurningakeppni átthagafélaga: Onfirðingar sigruðu YAMAHA UTAN- BORÐS- MÓTÓRAR Gangvissir öruggir endingargóöir n 4 2ja ára ábyrgb 10% afsláttur cr v Skútuvogi 12A, s. 581 2530 DV, Flateyri: „Að frumkvæði Mörthu Sverrisdótt- ur frá félagi Rangæinga í Reykjavík voru nokkur átthagafélög í höfuðborg- inni að leita fyrir sér með farveg fyrir samstarf félaganna. Niðurstaðan varð sú að halda þessa veglegu spuminga- keppni átthagafélaga. Það er von okk- ar, sem að þessu stóðu, að hér verði um árlegan viðburð í starfi félaganna að ræða í framtíðinni" segir Bjöm Ingi Bjamason, formaður Önfirðinga- félagsins í Reykjavík og einn af undir- búningsaðilum keppninnar. Nýlega var haldin í Súlnasal Hótels Sögu spumingakeppni sex átthagáfé- rTil leigu SamkomutjölcP Sigurlið Onfirðingafélagsins í Reykjavík: Rakel Brynjólfsdóttir, Gísli Rúnar Gíslason og Kristján Bersi Ólafsson ásamt Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur, stjórnanda keppninnar. laga víös vegar af landinu. Tæplega 400 áhorfendur mættu og fylltu Súlnasal- inn. Stjómandi keppninnar var Ragnheiður Erla Bjamadóttir og fram komu meðal annarra þau Jó- hannes Kristjánsson eftirherma og Signý Sæmundsdóttir söngkona. Keppendur vom alls 18. Um 40 félög brottflutts landsbyggðafólks em nú starfandi á höfuðborgarsvæðinu og í þeim þúsundir félaga. „Það var auðvitað ánægjulegt fyrir okkur Önfirðinga að keppnislið félags- ins færi með sigur af hólmi í þessari viðureign og nú er bara að nota tim- ann fram að næstu keppni til undir- búnings enda reiknum við með aukn- um fjölda þátttakenda eftir þessa frá- bærlega lukkuðu keppni," segir Bjömi Ingi Bjamason. -G.S. Myndir frá uppskeruhátíð í fullorðinsfræðslu. DV-mynd Daníel ueröi i miktu úruaiii Uppskeruhátíð í fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða DV, Akranesi: Nú á vorönn hafa 23 nemendur stundað nám í öldungadeild við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þeir em allir í fullorðins- fræðslu fyrir fatlaða og hafa verið á flórum mismunandi námskeiðum. Nemendur úr Borgarnesi og af Akranesi hafa sótt matreiðslunám- skeið, handverksnámskeið, dans- námskeið og tölvunámskeið í skól- anum á Akranesi. Námskeiðunum lauk fóstudaginn 8. maí og var upp- skeruhátíð í skólanum þar sem nemendur sýndu það sem þeir hafa verið aö gera í vetur. Auk þess fengu þeir viðurkenningarskjal fyr- ir að hafa sótt námskeiðin. Námskeiðslýsingar námskeiða sem voru á vorönn 1998: Handverks- námskeið. 6 einingar. Kennari: Phil- ippe Ricart. Þátttakendur voru 6. Boðið var upp á fjölbreytt verkefni til að mæta getu og áhuga þátttak- enda. Unnið var að gerð ýmissa skraut- og nytjamuna i tré, málm, pappír o.fl. Áhersla var lögð á sjálf- stæð og skapandi vinnubrögð. Matreiðsla. 6 einingar. Kennari: Ingibjörg Þorkelsdóttir. Þátttakend- ur vora 8. Þeir fengu leiðsögn viö að matreiða ýmsa rétti og lærðu að nota helstu áhöld og tæki. Einnig fræddust þeir um hollustugildi og næringarþörf. Jafnframt var kennd dagleg hiröa og umgengni um eld- hús. Tölvuvinna, matreiðsla og dans. 6 einingar. Kennarar: Ingi- björg Þorkelsdóttir, Jóhanna Árna- dóttir og Inga Sigurðardóttir. Þetta námskeið var ætlað þeim sem þurfa mikla aðstoð í námi og var hverjum einstaklingi sinnt eins og kostur var. Tölvuvinna og ritun. 6 eining- ar. Kennari: Inga Sigurðardóttir. Þátttakendur vora 6. Kennd vora ýmis atriði í meðferð tölva þannig að þær nýtist viö ritun og í tóm- stundum. I Mál 1 hxbxdx Tegund Vörunúmer Kælirými Litrar Frystirými Lítrar Frystir Staösetning Stadgreitt 85x50x60 AEG SANTO 1533TK 140 L 37.570,- 85x51x56 INDESIT RG 1150 134 L 26.900,- 85x55x60 AEG SANTO 1443TK 115 L 19 L Innbyggður 43.191,- 85x60x60 General Frost C 175 158 L 17 L Innbyggður 25.900,- 117x50x60 INDESIT RG2190 134 L 40 L Uppi 37.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2532 KA 241 L 59.990,- 127x54x58 AEG SANTO 2232 DT 167 L 46 L Uppi 62.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2332 KA 219 L 18 L Innbyggður 62.900,- 130x60x60 General Frost C 275 222 L 28 L Innbyggður 33.900,- 139x55x59 INDESIT RG 2250 184 L 46 L Uppi 39.900,- 144x54x58 AEG SANTO 2632 DT 204 L 46 L Uppi 64,900,- 147x55x60 INDESIT RG 1285 232 L 27 L Innbyggður 37.900,- 149x55x60 AEG SANTO 2632 KG 161 L 59 L Niðri 65.900,- 150x55x60 General Frost SCD 260 186 L 59 L Uppi 37.900,- 150x55x60 INDESIT CG 1275 175 L 56 L Niðri 53.900,- 155x60x60 AEG SANTO 1555 KS 302 L 72.900,- 162x54x58 AEG SANTO 3032 DT 225 L 61 L Uppi 69.949,- 164x55x60 INDESIT RG 2290 215 L 67 L Uppi 48.900,- 165x55x60 General Frost SCD 290 225 L 62 L Uppi 39.900,- 165x60x60 INDESIT CG 1340 216 L 71 L Niðri 59.900,- 170x60x60 INDESIT RG 2330 258 L 74 L Uppi 49.900,- 170x60x60 AEG SANTO 3232 KG 216 L 79 L Niðri 75.900,- 177x60x60 AEG SANTO 3633 KG 238 L 90 L Niðri 104.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KS 354 L 82.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KF 178 L 112 L Niðri 89.900,- 186x60x60 General Frost SCB340 207 L 88 L Niðri 59.900,- 195x60x60 AEG SANTO 4133 KG 293 L 90 L Niðri 110.974,- AEG <^índesíl- JP B R Æ Ð U R N I R 'ENERAL FROST Lágmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.