Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Síða 33
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998
DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
\£/ Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. 553 0737. Rafn.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
rþjónusta eftir ótal sýnishomum.
di, Smiðjm
unar|
Godi
, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Garöyrkja
Nýjar hjólbörur, 85 lítra. Léttar og
meðfærilegar, kr. 4.500. Einnig með
tveimur hjólum, kr. 8.700. Kaldasel
ehf., Skipholti 11-13 (Brautarhm.),
s. 561 0200. (Akranesi, s. 431 5454.)
Hellulagnir, þökulögn, girðingar og sól-
pallasmíði, garðsláttur. Leitið verðtil-
boða og gerið pantanir tímanl. Garða-
og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407.
Trjá- og runnaklippingar,
husdýraáburður og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson garðyrkjumað-
ur. Uppl. í símum 553 1623, 897 4264.
Tökum aö okkur lóðastandsetningu,
hellidagnir, þökulagnir, hitalagnir,
hreinsun lóða og þökusölu. Vanir
menn, fljót þjónusta. S. 892 8661.
Úrvals gróöurm. og húsdýraáb. til
sölu. Heimkeyrt. Höfum einnig gröfur
og vömb. í jarðvegssk., jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 892 1663.
Holtasteinar.
• Til sölu holta- og sjávarsteinar.
Upplýsingar í síma 894 7909.
Sláttur + þrif.
Tek að mér að slá garðinn og hreinsa
rasl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas.
Tökum aö okkur hellulagnir, þökulagnir
og önnur garðverk. Komum og gerum
tilboð. Uppl. í síma 421 3650 e.kl. 13.
Hreingemingar
B.G.-þjónustan ehf., simi 5331515.
Alhlioa hreingemingaþjónusta.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar almennar hreingemingar, stór-
hreingemingar, veggja- og loftþrif,
flutningsþrif, sorpgeymsluhreinsun.
Þjónusta fyrir heimili, húsfélög, fyrir-
tæki. Þekking, reynsla, fagmennska.
Föst verðtilboð. Visa/Euro.
Símar 533 1515 og 896 2383._________
Teppahreinsun, bónleysun, bónun,
flutningsþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.__________
Alhliða hreingerningarþj., flutningsþr.,
veggja- & loltþr., alþr. f/fyrirtæla og
heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönd-
uð vinnubr. Ema Rós. S. 898 8995.
Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100% Tilboð þér að
kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró
verktaki ehf. Geymið auglýsinguna.
S. 551 0300/897 7785/893 7788.
$ Kennsla-námskeið
4 week lcelandic Courses - ,Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 25/5,
22/6,20/7. FF/Iceschool, 557 1155.
Layout/umbrots-námskeið.
Namsgagnagerð - læsileiki - typo-
grafia (DTP). Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562 2555. Margrét Rósa.
Kennsla í skútusiglingum.
Sími 588 3092 og 898 0599.
Siglingaskólinn.
0 Nudd
Nudd fyrir alla. Slökunamudd,
svæðanudd, kínverskt nudd. Dregur
úr þreytu, öðram kvillum. Dag-,
kvöld-, helgartímar. Upplýsingar í
símum 588 3881/899 0680, Guðrún.
4 Spákonur
Erframtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.______________________
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt,
hef langa reynslu, tek spádóminn upp
á kassettu. Uppl. í síma 552 9908 eftir
klukkan 18. Geymið auglýsinguna.
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 min.
X? Teppaþjónusta
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í fyrirtækjum, sameign og íbuðum.
Sanngjamt verð. Uppl. gefur Sigurður
í síma 5517740 eða 897 9415.
• Þjónusta
Verkvík, sími 5671199 og 896 5666.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málninarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fostum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralönd reynsla, veitum ábyrgð._____
Frá Efnal. Vesturgötu 53.
Hreinsum eing. leður og rúskinnsfatn-
að. Yfir 20 ára reynsla. Vönduð vinnu-
brögð. Ath., opið þriðjud. og fimmtud.
9-18. S. 551 8353. Sendum í póstkröfu.
Pósth. 7222,127 Rvík,_________________
Húsaþjónustan. Tökum að okkur
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðg.,
gluggasmíði, gleijun o.fl. Erum félag-
ar í M-V-B með áratugareynslu.
S. 554 5082, 552 9415 og 852 7940.
Alhliða málningarþjónusta, úti og inni,
sandsparsl, skreytingar, múrviðgerðir
o.fl. Föst verðtilboð (einnig lands-
byggðin). Látið fagmenn um verkið.
Upplýsingar í síma 894 2387.
Dyrasíma- og rafiagnaþjónusta, gerum
við og setjum upp dyrasímakerfi, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafverktaki, sími 896 6025,553 9609.
Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögerðir.
Geri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 421 4166/896 9441.
Húsaviðgerðaþjónustan.
Getur bætt við sig verkefnum í
tré- og múrviðgerðum. Símar 899 8237
og símsvari 562 3910._________________
lönaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Raflagnir o.fl. Endumýja raflagnir í
eldri íbúðum. Legg í nýjar, geri við
o.fl. Löggiltur rafverktaki.
Hringið í síma 896 2896.
Tveir málarar geta bætt við sig verk-
efnum, utan sem innan, vönduð og góð
vinna. Gemm fost tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 894 5504._________
Þvoum dúka, skyrtur og heimilisþv.
Tökum gula þráabl. úr dúkum. Gerum
verðtilboð í fyrirtækjaþv. . Sækjum,
sendum. Efnalaug Gb., s. 565 6680.
Látiö fagmenn vinna verkið. Sim'ða
glugga, lau§ fóg, geri upp og smíða
útihurðir. Isetning. Set upp milh-
veggi, innréttingar o.fl. S. 553 2269.
Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot.
Ifrolfur Ingi Skagfjörð ehf. S. 567 2080
og 893 4014
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Björn Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 555 1655 og 897 0346.
Ólafur Ami Traustason, Renault ‘96,
s. 565 4081 og 854 6123.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Son-
anta, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 852 1451,
557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts.
Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366._____________
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
Skeet- og Trap-skotin frá Express.
Miklu Detra verð en áður hefur
þekkst. Sportvörugerðin,
Mávahlíð 41, s. 562 8383.
Feiðaþjónusta
Staöurinn f/ættarmótin, vinnustaða-
mótin o.fl. Hús, tjaldst., heitir pottar,
góð aðstaða f/börn, skipul. hestaferð-
ir, tilsögn f/börn á hestb., stutt í veiði.
Ferðaþj. Tungu, sími/fax 433 8956.
X) Fyrír veiðimenn
Nokkrir lausir dagar í Svínafossá í sum-
ar. Áin rennur í fallegu umhverfi nið-
ur Heydalinn. Tilvalið f/'fjölskyldur,
gott veiðihús. 2 st. verð frá 2-7.000.
S. 567 2326 e.kl. 19 og 895 1393.
Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja á
skemmtilegu veiðisvæði, jöfn og góð
veiði, 3 stangir, veiðihús. Ath. lækkað
verð. Sími 435 6657/854 0657. Svanur.
Stórlax í Jónsmessustrauminn. Vegna
forfalla em til sölu veiðileyfi í Hítará
23.-26. júní á mjög hagstæðu verði.
Uppl. í síma 554 0697.
Veiðileyfi í Rangárnar!
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minni-Vallalæk til sölu. Upplýsingar
hjá Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204.
Úlfarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörkinni 6.
Gisting
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og
pant. Biyndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Feröamenn - sölumenn. Gisting miðsv.
á Höfn í Homaf. fjölrásasj. á herb.
Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimilið
Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591,
netfang: hvammur@eldhom.is.
T Heilsa
Meö hækkandi sól fækkar maður föt-
um. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa sam-
band í síma 568 6768 og 898 4949, íris.
Vittu grennast á áhrifaríkan hátt?
Náttúruleg fæðubótarefni beint frá
Svíþjóð til sölu. Fagleg ráðgjöf.
Uppl. í síma 896 1271. Bergþóra.
Hestamennska
Hvítasunnumót Fáks.
Hvítasunnumót Fáks verður haldið
dagana 28. maí til 1. júní nk. að
Víðivöllum, Víðidal.
Keppnisgreinar: A- og B-flokkur
gæðinga og opin töltkeppni.
Keppnisflokkar: Meistaraflokkur
(atvinnumenn), áhugamannaflokkur,
ungmennaflokkur, bama- og
unglingaflokkur.
Ath.: Keppni í áhugamannaflokki
veitir ekki rétt til þátttöku á
Landsmóti 1998.
Kappreiðar: 150 m og 250 m skeið,
350 m og 800 m stökk.
Allar keppnisgreinar em háðar
lágmarksfjölda - minnst fimm hestar
í hveijum flokki. Skráningargjald kr.
3.500 fyrir A- og B-flokk og tölt-
keppni, kr. 1.500 fyrir ungmennaflokk,
kr. 1.000 fyrir bama- og unglingaflokk
og kr. 2.000 fyrir kappreiðagreinar.
Greiðsla fari fram við skráningu.
Skráning fer fram á skrifstofu Fáks
dagana 19. og 20. maí nk., kl. 17 til
19. Kappreiðamar verða sýndar f
beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.
Mótanefnd.
Sýningarvesti. Astundarmél. Vinsælu
vatteraðu sýningarvestin sem beðið
hefur verið eftir komin aftur.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Litir: svart, brúnt,og dökkblátt. Verð
kr. 4.999. Nýju Ástundarmélin sem
hafa slegið svo rækilega í gegn komin
aftur. Virka mjög jákvætt við mótun á
höfuðburði hesta. 3 mismunandi
stærðir. Mismunandi málmtegundir,
m.a. úr sætmálmi (sweet iron). Látið
ekki þessi mél fram hjá ykkur fara.
Afar nýstárleg mél sem virka vel.
Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 4.999.
ÁK-félagar, munið síðustu tilboðsdag-
ana. Verðdæmi: sæluskeifur, pottaðar
sumarskeifur, kr. 499 gangurinn.
Skóbuxur úr flaueli, kr. 11.999. Póst-
sendum. Ástund, Austurveri, 568 4240.
Sýningarjakkar. Höfum til sölu sýning-
aijakka í svörtu og dökkbláu. Verð
kr. 14.999. Við hvetjum alla þá sem
Íiurfa að fá sér sýningaijakka fyrir
andsmótið að hafa samband sem allra
fyrst. Höfum einnig til sölu hvíta
rúllukragaboli. Verð kr. 1.599.
Leigjum út sýningaijakka. Litir: svart
og dökkblátt. Leitið upplýsinga.
Astund, Austurveri, s. 568 4240.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E l t i
v/Reykjanesbraut.^.y [ 'f{ ‘
Kopavogi, simi
—
567-1800
Löggild bflasala
km, dökkbl., álfelgur, allt rafdr., mikiö yfirfarið.
V. 1.350 þús. M. Benz 230E '92, steingrár,
ssk., ek. aöeins 80 þús. km, sóllúga, ABS, litaö
gler o.fl. Þjónustubók, toppeintak. V. 2.150
þús. TILBOÐSVERÐ: 1.980 þús. ATH. skipti á
góöum jeppa.
Bíll fyrír vandláta: Buick Le Sabre custom
'95, ek. 45 þús. km, gullsans., 3,8 I, 6 cyl.,
álfelgur, allt rafdr., leöurinnr. o.fl. V. 1.950 þús.
MMC Colt GLXi '93, ssk., ek. aöeins 49 þús.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 '95, græn-
sans., sóllúga, leöurinnr., geislasp, álfelgur
o.fl. Toppeintak. V. 3,4 millj. Einnig: Grand
Cherokee LTD '93, grænsans., ssk., ek. 119
þús. km, leöurinnr., allt rafdr., geislasp., o.fl.
V. 2.690 þús.
44 þús. km. V. 1.050 þús. (Bílalán getur fylgt)
Einnig: VW Golf 1800 GL Syncro 4x4 station
'97, rauöur, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.620 þús.
M. Benz 300TE '87, station, 5 g., ek. 204 þús.
grásans., ssk., ek. 76 þús. km, álfelgur, allt
rafdr. o.fl. Fallegur bíll. V. 1.880 þús.
VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g., ek. aöeins
Mazda 323 GLX 1600 sedan '94, ssk., ek.
aöeins 28 þús. km, rafdr. rúöur o.fl.
V. 960 þús.
Suzuki Baleno GLX 4x4 station '97, ek. 24
þús. km, vínrauöur, 5 g., allt rafdr. (Bílalán
getur fylgt) V. 1.390 þús.
þús. km, rafdr. rúöur o.fl. V. 1.090 þús.
Plymouth Voyager LE 4x4 '93, 7 manna,
5 g., ek. 80 þús. km, sólluga, álfelgur o.fl. V.
1.590 þús.
Hyundai Accent GS '98, 5 d., 5 g., ek. 18
km, dökkbl., álfelgur, allt rafdr., mikiö yfirfariö.
V. 1.350 þús.
km, rafdr. rúöur, spoiler o.fl. Óvenju gott
eintak. V. 890 þús.
M. Benz 300TE '87, station, 5 g., ek. 204 þús.
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
Subaru Impreza 2,0 GL 4x4 sedan '97, 5 g., ek. 25
þús. km, rafdr. rúöur, dráttark., o.fl. V. 1.550 þús.
M. Benz 230E '92, steingrár, ssk., ek. aöeins 80
þús. km, sóllúga, ABS, litaö gler o.fl. Þjónustubók,
toppeintak. V. 2.150 þús.
Toyota Corolla XLi sedan 1600 '97, vínrauöur, ssk.,
ek. 19 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl.
V. 1.380 þús.
Toyota Corolla XL touring 4x4 station '89, 5 g., ek.
150 þús. km. V. 590 þús.
Isuzu crew cab (d. cab) bensín m/húsi '91, 5
manna, 5 g., ek. 103 þús. km.
Mazda 626 GLXi sedan '98, ssk., ek. 5 þús. km,
ABS, allt rafdr. geislasp., spólvörn o.fl. Sem nýr
V. 2.I millj.
Toyota Corolla XLi 1600 hatchb., '93, 5 g., 5 d., ek.
81 þús. km, þjófavörn, fjarst. læsingar o.fl.
V. 880 þús.
Honda Civic 1,4 Si sedan '97, ssk., ek. aöeins 4
þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl.
V. 1.370 þús.
Ford Escort Laser '86, 3 d., 5 g., gott ástand, 2
dekkjagangar, nýskoöaöur. V. 1.45 þús.
Nissan Patrol 2,8 turbó dísil '96, 7 manna, 5 g., ek.
aöeins 18 þús. km, upphækkaöur, 33“ dekk, o.fl.
Mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
VW Golf 1,4 Joker '98, 5 g., ek. 4 þús. km,
V. 1.260 þús.
VW Transporter dísil '92, 5 g., ek. 146 þús. km.
Gott eintak. V. 890 þús.
Toyota Corolla GTi hatchb. '88, álfelgur, sóllúga,
rafdr. rúöur, þjófavörn o.fl. V. 450 þús.
VW Golf GL 1600 '97, blár, 5 g., ek. 28 þús. km,
álfelgur, spoiler, þjófav. o.fl. V. 1.320 þús. Sk. á ód.
Toyota Corolla Station Xli 1600 '97, blár, 5 g., ek. 17
þús. km, rafdr. rúöur, sumar og vetrardekk., o.fl.
V. 1.400 þús.
Toyota Corolla (6 gíra) hatsb. '98, 3 d., ek. 4 þús.
km, álfelgur, ABS, rafdr. í öllu o.fl. V. 1.420 þús.
Toyota d.cab SR-5 m/húsi ‘95, 5 g., álfelgur, 311
dekk, læstur aftan o.fl. Toppeintak. V. 1.850 þús.
Opel Astra 1,4i 16v station ‘96, ssk., ek. 22 þús. km,
toppgrind, álfelgur o.fl. V. 1.240 þús. Sk. á ód.
Dodge Neon ‘97, hvítur, 4 d., ssk., ek. 23 þús. km.
V. 1.470 þús. Sk. á ód.
Greiðslukjör við allra hæfi
STELLA
Fallegt sófaborð!
í Hjá okkur fást sófaborð,
i hornborð og veggborð í öllum
í stærðum og gerðum.
| Komdu og skoðaðu úrvalið.
HÚSGAGNAHÖLUN
BÍIdshöfðl 20 - 112 Rvík - S:510 8000