Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Qupperneq 8
8
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
Ertu búinn að
skipta um loftsíu?
Komdu í skoðun
TOYOTA Nýbýlavegi 4-8
IIMiHHII s. 563 4400
Aukin
þiónusta
J Opið:
Mán.-fös. 8-21
Lau. 8-19
Sun. 10-19
Húsasmiðjan
Fossaleyni 2
Grafarvogi
S: 586 2000
HÚSASMIDJAN
Bfirúðufilmur
Setjum litaða filmu í bílrúður.
Sun-Gardfilma m/ábyrgð.
Vönduð vinna.
Ásetning með hitatækni.
Öryggis (og sóiar) filma,
glær, lituð eða spegill.
Gerir glerið 300% sterkara.
Vörn gegn innbrotum- fárviðri-
jarðskjáifta.
Tryggingafélögin mæla
með filmunni.
sólar (og öryggisfilma)
á rúður húsa
Stórminnkar hita, glæru og upplitun
Eykur öryggi gegn innbrotum, fárviðri
og eldi.
GLÓI hf.
sólar- og öryggisfilma.
Dalbrekku 22,
^ímar 544 5770 & 544 5990
Utlönd
^ Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu ótvíræð:
Irar kjósa frið
- undirbúningur fyrir eigið þing á N-írlandi hafinn
Sögulegt skref var tekið í átt til
friðar á Norður-írlandi eftir að sam-
komulag milli málsaðila sem undir-
ritað var um páskana var samþykkt
með yflrgnæfandi meirihluta í alls-
herjaratkvæðagreiðslu á írlandi og
M-írlandi þann 22. maí. Tæplega
)5% íra studdu samkomulagið, og
-úmlega 71% íbúa á N-írlandi voru
pví samþykkir.
Eftir stendur samt sem áður þau
19% sem höfnuðu friðarsamkomu-
laginu á Norður-írlandi. Þeir eru
ilestir úr röðum mótmælenda, og
vilja halda óbreyttu sambandi við
Bretland.
Leiðtogi þeirra sambandssinna
sem unnu gegn samkomulaginu,
klerkurinn Ian Paisley, hét því að
gera allt sem i hans valdi stæði til
að rjúfa samstöðu mótmælenda á
Norður-írlandi með því að ná sem
flestum sætum í 108 manna ráði
sambandssinna sem á að vinna að
undirbúningi hins nýja sjálfstjóm-
arþings Norður-íra.
Táknræn mynd fyrir hið nýja líf sem bíður íbúa á Norður-lrlandi eftir að
friðarsamkomulagið var samþykkt meö yfirgnæfandi meirihluta allra íra.
Það er einnig ljóst að erfltt verð- við Sinn Fein, stjómmálaarm írska
ur fyrir David Trimble, leiðtoga lýðveldishersins undir forystu
sambandssinna, að hefja viðræður Gerry Adams.
~—
Það var kosið víöar um helgina en á Islandi. Hér má sjá þrjár ungverskar konur í hefðbundnum klæönaði greiða
atkvæði sín í þingkosningum í gær. Sósíaiistar guldu mikiö afhroö í kosningunum, og hefur stjórnarflokkurinn þegar
sagt sig frá vöidum. Ótvíræöur sigurvegari kosninganna er Viktor Orban, leiðtogi ungverska hægri flokksins.
Flugræningjar
yfirbugaðir
Fimm flugræningjar sem
kröfðust þess að flugvél í
innanlandsflugi í Pakistan yrði
flogið til Indlands, vom yflrbugaðir
í gærkvöldi eftir langt og mikið
taugastríð.
Yfirvöld segja að björgunar-
aðgerðin hafi tekist vel, en ekki var
ljóst hvort beita varð mennina
ofbeldi, né hvort einhverjir af 38
farþegum hefðu orðið fyrir
einhverju áfalli.
Orrustuflugmenn pakistanska
flughersins neyddu flugræningjana
fimm sem náð höfðu farþegaþotu
pakistansks flugfélags á sitt vald, til
að lenda flugvélinni í bænum
Hyderabad. Flugræningjamir höfðu
áður krafist þess að þotunni yrði
lent í Nýju-Delhi á Indlandi.
Öryggisvörður við alþjóðafiugvöll-
inn í Karachi stöðvar bifreið vegfar-
anda í gær.
Mennimir þrír náðu
farþegavélinni á sitt vald eftir
flugtak frá Gwadur í Pakistan.
Þrjátíu og átta farþegar voru um
borð i þotunni.
Engar upplýsingar voru um það í
gærkvöldi hvers flugræningjamir
krefðust annars en að flogið yrði
með þá til Indlands, né hver
ástæðan væri fyrir flugráninu.
Bifreiðum var lagt fyrir framan
flugvélina eftir að hún lenti í
Hyderabad til að koma í veg fyrir að
hægt væri að taka hana á loft.
Öryggissveitir pakistanska
hersins umkringdu flugvélina
ásamt lögreglu. Flugræningjarnir
voru sagðir vopnaðir byssum
þannig að öryggi farþeganna var
talið í bráðri hættu.
Stuttar fréttir i>v
Kosningar í Hong Kong
Allt bendir til þess að
lýðræðissinnar hafi fengið
meirihluta atkvæða í fyrstu
kosningunum sem haldnar eru í
Hong Kong eftir að Kínveijar tóku
þar aftur við völdum í fyrrasumar.
Átök í Senegal
Stjómarhermenn i Senegal
hafa myrt um 40 uppreisnar-
hermenn í héraðinu Casamance.
Kosningar vom haldnar í landinu
í gær.
Barist á ný í Abkhasíu
Átök brustust út á ný í
uppreisnarhéraðinu Abkhasíu í
Gergíu nú um helgina. Óttast er
að blóðug borgarastyrjöld kunni
að bijótast þar út á ný.
31 ár í Jerúsalem
ísraelar fögnuðu því í gær að 31
ár er síðan þeir náðu allri
Jerúsalem á sitt vald. Yasser
Arafat krafðist þess að
Bandaríkjamenn gripu inn í
friðarferlið á þessum tímamótum
og blésu lífi í það á ný.
Engin lausn
Fjármálaráðherrar APEC-ríkja
fundu engar töfralausnir á
efnahagsvanda Asíuríkja á
tveggja daga fundi sínum nú um
helgina.
Páfi hvetur til nærgætni
Jóhannes Páll páfi annar hvatti
vísindamenn til að sýna nær-
gætni við rann-
sóknir sínar á
meintum lík-
klæðum Krists
sem varðveitt
hafa verið í
ítölsku borg-
inni Toríno.
Páfi heimsótti
dómkirkjuna þar
ítalir bíða í röðum
ítalir flykkjast nú yfir til
smáríkisins San Marino til að
kaupa stinningarlyfið Viagra.
Lyfið fæst ekki á Ítalíu vegna
ónógra rannsókna um hvort því
kunni að fylgja alvarlegar
aukaverkanir. Sex menn era
sagðir hafa látist í
Bandaríkjunum eftir notkun
Viagra.
Kólerufaraldur í Rúanda
Að minnsta kosti 31 hefur farist
af kólera í Rúanda nýverið og er
óttast að faraldur kunni að
breiðast út.
Akihito á heimssýningu
Akihito Japanskeisari er nú í
opinberri heimsókn í Evrópu
ásamt konu
sinni Michiko.
Keisarahjónin
bmgðu sér á
heimssýning-
una í Lissabon
meðan á tveggja
daga heimsókn
þeirra í Portú-
gal stóð nú um helgina.
Áttu að sprengja fyrr
Leiðtogi indverska Hindu-
flokksins segir aö kjarnorku-
tilraunasprenging Indverja hefði
ekki verið neitt sjónarspil til að
vinna fylgi, heldur nauösyn sem
hefði í raun átt að reyna löngu
áður.
67 farast í jarðskjálfta
Að minnsta kosti 67 fórust í
snörpum jarðskjálfta sem reið
yfir Bólivíu um helgina. Óttast er
að 40 til viðbótar séu grafnir
undir rústum húsa og bygginga.
Búast má því við að tala látinna
eig eftir að hækka, og kunni
jafhvel að ná yfir 100.
Viðskiptastríð út af korni
Bandarísk stjómvöld hóta því
að fara út í viðeigandi aðgerðir
gegn Evrópusambandinu til að
mótmæla innflutningi á korni
sem ESB hefur niðurgreitt.
Bandarískir bændur era æva-
reiðir yfir skipsfarminum sem er
á leiðinni yfir hafið.