Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Qupperneq 10
10
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
Fréttir
Kosningarnar i Hafnarfirði:
Sigur D-lista, tap A-lista
Sjálfstæðismenn, með Magnús Gunn-
arsson í broddi fylkingar, eru ótvíræðir
sigurvegarar í bæjarstjórnarkosningun-
um í Hafnarflrði. Flokkurinn fær nú
fimm menn en hafði fjóra á siðasta kjör-
tímabili. Stemningin var því góð og
gleðin mikil á kosningavöku sjálfstæð-
ismanna í Hafharfirði.
Stemningin var hins vegar ansi lítil á
kosningavöku alþýðuflokksmanna, und-
ir forystu Ingvars Viktorssonar bæjar-
stjóra, sem töpuðu tveimur mönnum og
hafa því aðeins þrjá menn í bæjarstjóm
í stað fimm manna áður.
Framsóknarmenn, með Þorstein
Njálsson í forystu, geta verið sáttir við
sitt því þeir náðu inn einum manni en
höfðu engan áður.
Fjarðarlistinn, undir forystu Lúðvíks
Geirssonar, fær tvo menn kjörna en H-
listinn, undir forystu Ellerts Borgars
Þorvaldssonar, nær ekki manni inn og
heldur ekki Tónlistinn, undir forystu
Kristjáns Hjálmarssonar.
-glm
Þaö var glatt á hjalla hjá sjálfstæöismönnum í Hafnarfiröi þegar fyrstu tölur birtust.
Fólk vill
breytingar
„Eg (
g er bara
ofsalega ánægður
fyrir hönd Hafn-
firðinga. Það er
augljóst að þeir
hafa tekið ákvörð-
un um að breyta
til. Ég vona
einnig að við
munum rísa und-
Þorsteinn Njáls- ir þeim vænting-
son, oddviti fram- um sem vj5 0kkur
sóknarmanna í
Hafnarfirði.
eru bundnar.'
-glm
Mjög sleginn
„Ég er fyrst og
fremst mjög sleg-
inn yfir þessum
niðurstöðum. Ég
átti alls ekki von á
þeim. Það er hins
vegar augljóst að
við höfum einfald-
lega ekki náð til
hafnfírskra kjós-
enda. Ég skýri það
meðal annars með
því að það hefur
verið hamrað á
okkur úr öllum átt-
um og við mikið gagnrýndir."
-glm
Ingvar Viktors-
son, bæjarstjóri
og oddviti al-
þýðuflokks-
manna.
Þeir Ellert Borgar Þorvaldsson, oddviti H-lista, Magnús Gunnarsson, oddviti D-lista, og Ingvar Viktorsson, bæjar-
stjóri og oddviti A-lista, voru íbyggnir á svip þegar þeir biöu saman eftir fyrstu tölum í Hafnarfiröi í íþróttahúsinu viö
Strandgötu.
Uppskeran rýr
„Auðvitað eru þessar niðurstöður
viss vonbrigði.
Hafnarfjarðarlist-
inn var settur
fram vegna óska
margra aðila hér í
Hafnarfirði. Hann
var einnig stofnað-
ur til að kanna
hvort listinn gæti
orðið að raunveru-
legu afli hér í
Hafnarfirði. Ég
neita því hins vegar ekki að upp-
skeran hefði mátt vera miklu betri.“
-glm
Ellert Borgar Þor-
valdsson, oddviti
H-lista.
Bjuggumst viö
hreinum meirihluta
„Niðurstöö-
umar eru stór
vonbrigði því
okkur vantaði
talsvert af at-
kvæðum til þess
að ná manni inn
og við höfðum
vonast eftir
hreinum meiri-
hluta.“ -glm
Skilaboðin skýr
„Við stefndum á
þrjá menn og það
munaði ekki
miklu að við næð-
um þeim. Það veld-
ur auðvitað von-
brigðum að að-
stæður hér í Hafn-
arfirði hafa verið
um margt mjög
sérstakar. Samein-
ing A-flokkanna tókst ekki, Alþýðu-
flokkurinn fór fram sér og galt af-
hroð. Skilaboðin eru skýr og þörf
lexía fyrir Alþýðuflokkinn og ýmsa
aðra.“ -aþ/glm
Sigur eftir
hremmingar
„Mér er efst í
huga mikið þakk-
læti til bæjarbúa.
Við höfum á að
skipa mjög sam-
stilltum hópi sem
hefur unnið vel í
kosningabarátt-
unni og það er að
skila sér. Sigurinn
er enn ánægjulegri
ef tekið er tillit til
þeirra hremminga,
þ.e. klofnings og átaka, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn í Hafnarfirði hef-
ur lent í á síðastliðnu kjörtímabili."
-glm
Magnús Gunnars-
son, oddviti sjálf-
stæðismanna í
Hafnarfiröi.
Kristján Hjálmars-
son, oddviti Tón-
listans f Hafnarfiröi.
Einn af stærstu
sigrum okkar
„Niðurstööum-
ar eru mjög góðar
og við hljótum að
þakka Garðbæing-
um þann stuðning
og meðbyr sem við
höfum fundið að
undanfórnu. Sig-
urinn nú er einn
af stærstu sigrum
sjálfstæðismanna í
Garðabæ og fyrir
það erum við mjög
þakklát." -glm
IngimundurSigur-
pálsson, bæjar-
stjóri og oddviti
D-lista I Garöabæ.
Kosningarnar í Garðabæ:
Litlar breytingar
Litlar breytingar urðu í Garðabæ,
einu sterkasta vígi sjálfstæðis-
manna. Sjálfstæðismenn fengu fjóra
menn kjöma og höfðu einnig fjóra
menn á nýliðnu kjörtímabili.
Stemningin var góð í herbúðum
þeirra og töluðu menn þar um stór-
sigur því listinn var ekki langt frá
því að ná flmmta manni inn.
Andrúmsloftið var dauflegra hjá
framsóknarmönnum, undir forystu
Einars Sveinbjarnarsonar, sem
höfðu vonast til að ná tveimur
mönnum inn en fengu einn mann
eins og í síðustu kosningum.
J-listi vinstrimanna, undir for-
ystu Sigurðar Björgvinssonar, hafði
vonast til að fá þrjá menn kjörna en
varð að sætta sig við tvo.
-glm
Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garöabæ og oddviti sjálfstæöismanna þar í bæ, var aö vonum kátur meö sig-
ur sjálfstæðismanna.
Höldum okkar hlut
„Við erum
vissulega ánægð
að halda okkar
hlut í þeim sjálf-
stæðisvindi sem
blæs í bænum. Við
getum verið nokk-
uð sáttir miðað við
það að Sjálfstæðis-
flokkurinn er að
bæta við sig. Það ...
,, Þ,i yðst,»sssar“"
hann hefur ekki manna f Gar6a.
tekið atkvæði frá bæ.
okkur heldur frá J-
listanum." -glm
Einar
Svein-
Kemur dagur eft-
ir þennan dag
„Ég neita því
ekki að við áttum
von á fleiri at-
kvæðmn. Við feng-
um um 25% en
vorum að vonast
til að fá um 30%.
En við höfum fjög-
ur ár fram undan
Siguröur Björg- til þess að kynna
vinsson, oddviti okkur og koma
J-lista í Garöabæ. listanum og
stefnumálum hans
enn betur á framfæri."
-glm.