Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998 19 DV Sveitarstjórnarkosningar 1998 Úrslit í kaupstöðum 1998 REYKJAVÍK - úrslit kosninga '98 D: 45% R: 54% Fjórðungur at- kvæða R-lista með útstrikunum Eiríkur Tómasson, formaður yfir- kjörstjórnar, upplýsti að 1.316 út- strikanir hefðu verið á atkvæðum D-lista en hjá R-lista hefðu 8.598 seðlar verið með einhverjum breyt- ingum. Þetta er nálega fjórðungur af atkvæðum R-listans. Hverjir þar voru sem fengu flestar útstrikanir verður gefið upp á morgun en lík- legt má telja að þar sé Hrannar B. Arnarsson efstur á blaði. Á kjörskrá voru 78.849 og alls kusu 65.202 sem þýðir 82,69% kjör- sókn. Auðir og ógildir seðlar voru 1256. Sjálfstæðisflokkur fékk 28.932 atkvæði, H listi Húmanista fékk 392 atkvæði, Launalistinn fékk 371 at- kvæði og Reykjavíkurlistinn fékk 34.251 atkvæði. Nýja borgarstjórn skipa: Helgi Hjörvar (R), Árni Sigfússon (D), Sig- rún Magnúsdóttir (R), Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (D), Hrannar B. Arn- arsson (R), Inga Jóna Þórðardóttir (D), Steinunn V. Óskarsdóttir (R), Júlíus Víflll Ingvarsson (D), Guðrún Ágústsdóttir (R), Jóna Gróa Sigurð- ardóttir (D), Alfreð Þorsteinsson (R), Helgi Pétursson (R), Ólafur F. Magnússon (D), Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (R) og Guðlaugur Þór Þórðarson (D). son, (A) Ingvar Viktorsson, (D) Val- gerður Sigurðardóttir, (F) Lúðvík Geirsson, (D) Þorgils Óttar Mathiesen, (B) Þorsteinn Njálsson, (A) Jóna Dóra Karlsdóttir, (D) Giss- ur Guðmundsson, (F) Valgerður Halldórsdóttir, (D) Steinunn Guðnadóttir og (A) Tryggvi Harðar- son. GARÐABÆR ES - úrslit kosninga '98 J: 25% IJJU ; . u Aukið fylgi D-lista Sjálfstæðismenn bættu við sig um 5% fylgi án þess þó að bæta við sig manni. Þeir hafa áfram fjóra full- trúa af sjö. Framsóknarmenn héldu fylgi sínu en sameinaður listi A og G, sem bauð fram undir nafni J- lista, tapaði fylgi en þó ekki fuU- trúa. Á kjörskrá voru 5.545 og aUs kusu 4.477 sem er 80,74% kjörsókn. Kosningar fóru á þann veg að (B) Framsóknarflokkur fékk 705 at- kvæði, aUs 16,16% og einn fuUtrúa kjörinn. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 2.565 atkvæði, aUs 58,79% og fjóra fuUtrúa kjörna. Garðabæjarlistinn (J) fékk 1.093 atkvæði sem eru 25,05% og tvo fuUtrúa. í nýrri bæjarstjórn sitja: (D) Ingi- mundur Sigurpálsson, (D) Laufey Jóhannsdóttir, (J) Sigurður Björg- vinsson, (D) Ingibjörg Hauksdóttir, (B) Einar Sveinbjörnsson, (D) Er- ling Ásgeirsson, (J) Lovísa Einars- dóttir. KÓPAVOGUR - úrsiit kosninga '98 ttm B: 23% D: 40% K: 37% Stórsigur sjálf- stæðismanna Sjálfstæðismenn unnu mikinn sigur i Hafnarfirði meðan kratar guldu afhroð í sínu gamla vígi. Framsóknarmaður var kjörinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í fyrsta skipti í 16 ár. Viðræður sjálfstæðis- manna og framsóknarmannsins um myndun meirihluta eru hafnar og spyrja menn sig hvort ró sé nú að færast yfir pólitíkina í Firðinum eft- ir miklar sviptingar á nýliðnu kjör- tímabili. Á kjörskrá voru 12.521, talin at- kvæði voru 9.930 sem er 79,31% kjörsókn. Kosningar fóru á þann veg að A-listi Alþýðuflokks fékk 2.088 atkvæði og þrjá fulltrúa, alls 21,83%. B-listi Framsóknarflokks fékk 1.101 atkvæði og einn fulltrúa, alls 11,51%. D-listi Sjálfstæðisflokks fékk 3.580 atkvæði og fimm fulltrúa, alls 37,42%. Fjarðarlistinn (F) fékk 1.721 atkvæði sem eru 17,99% og tvo fulltrúa kjörna. Hafnarfjarðarlist- inn (H) fékk 604 atkvæði sem eru 6,31% og engan fulltrúa. Tón-listinn (I) fékk 473 atkvæði sem eru 4,94% og engan fulltrúa. í nýrri bæjar- stjórn sitja: (D) Magnús Gunnars- Framsókn sigurvegari Framsóknarmenn, með Sigurð Geirdal bæjarstjóra í broddi fylking- ar, eru sigurvegarar kosninganna í Kópavogi. Þeir bættu verulega við fylgi sitt og fengu tvo menn kjörna í stað eins áður. Sjálfstæðismenn héldu sínum fimm mönnum. Núver- andi meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks er því með traust land undir fótum. Á kjörskrá voru 14.349 og alls kusu 11.186 sem er 77,96% kjörsókn. Framsóknarflokkur (B) fékk 2.442 atkvæði sem eru 22,57% atkvæða og tvo fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokk- ur (D) fékk 4.326 atkvæði sem eru 39,98% atkvæða og fimm fulltrúa kjörna. Kópavogslistinn (K) fékk 4.052 atkvæði sem eru 37,45% at- kvæða og fjóra menn kjörna. í nýrri bæjarstjóm sitja: (D) Gunnar I. Birgisson, (K) Flosi Ei- ríksson, (B) Sigurður Geirdal, (D) Bragi Michaelsson, (K) Kristín Jónsdóttir, (D) Halla Halldórsdóttir, (K) Sigrún Jónsdóttir, (B) Hansína Ásta Björgvinsdóttir, (D) Sigurrós Þorgrímsdóttir, (K) Birna Bjarna- dóttir og (D) Ármann Kr. Ólafsson. SELTIARNARNES - úrslit kosninga '98 D. 6g% N: 35% 9 ______ E°rai Stórsigur sjálf- stæðismanna á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnar- nesi heldur meirihluta sínum. Reyndar gera þeir betur og bæta við sig manni. Á kjörskrá voru 3.276 en talin atkvæði vom 2.708 sem þýðir 82,66% kjörsókn. Kosningar fóru þannig að (D) Sjálfstæðisflokkur fékk 1720 atkvæði og 5 fulltrúa, alls 65%. N-listi Alþýðuflokks, Alþýðubanda- lags og Framsóknar fékk 915 atkvæði og tvo fulltrúa, alls 35%. í nýrri bæj- arstjórn sitja: (D) Sigurgeir Sigurðs- son, (N) Högni Óskarsson, (D) Erna Nielsen, (D) Jónmundur Guðmars- son, (N) Sunneva Hafsteinsdóttir, (D) Inga Hersteinsdóttir, (D) Jens Pétur Hjaltested. Næsti inn - vantar 118 at- kv. (N) Arnþór Helgason. MOSFELLSBÆR - úrslit kosninga '94 i4 M: 10% D: 39% B: 27% G: 24% i. y . ii D\ \ tr . M h X jj cc ZJ Litlar breytingar Starfandi meirihluti B-lista og G- lista í Mosfellsbæ hélt velli. Alþýðu- bandalag bætti við sig fylgi á kostnað sjálfstæðismanna. MosfeOslisti fékk svo tO sama fylgi og A-listi í síðustu kosningum, sem átti aðOd að M-listan- um að þessu sinni. Á kjörskrá voru 3.559 og aOs kusu 2.747 sem er 77,18% kjörsókn. Framsóknarflokkur (B) fékk 730 atkvæði sem em 26,62% atkvæða og tvo menn kjörna. Sjálfstæðisflokk- ur (D) fékk 1.064 atkvæði sem eru 38,80% og þrjá menn kjörna. Alþýðu- bandalagið (G) fékk 664 atkvæði sem eru 24,22% og tvo menn kjörna. Mos- fellslistinn (M) fékk 284 atkvæði sem eru 10,36% og engan mann kjörinn. í nýrri bæjarstjórn sitja: (D) Hákon Björnsson, (B) Þröstur Karlsson, (G) Jónas Sigurðsson, (D) Ásta Björg Björnsdóttir, (B) Helga Thoroddsen, (D) Herdís Sigurjónsdóttir og (G) Guð- ný HaOdórsdóttir. AKRANES - úrslit kosninga '98 E-listinn fær fjóra LítO hreyfing var á fylgi flokk- anna frá síðustu kosningum. Akraneslistinn, sameiginlegt framboð G- og A-lista, fékk nærri sama atkvæðamagn og forverar þess í síðustu kosningum. Líklegt er að Akraneslistinn og Framsókn myndi nú meirihluta. Á kjörskrá voru 3.614 og ads kusu 2.794 sem er 77,31% kjörsókn. Kosningar fóru þannig að Framsóknarflokk- ur (B) fékk 749 atkvæði sem eru 26,81% eða tveir fuOtrúar. Sjálf- stæðisflokkur (D) fékk 826 atkvæði sem eru 29,56% og þrjá fuUtrúa. Akraneslistinn (E) fékk 43,63% og fjóra fulltrúa. í nýrri bæjarstjórn sitja (E) Sveinn Kristinsson, (D) Gunnar Sigurðsson, (B) Guðmundur PáO Jónsson, (E) Kristján Sveinsson, (D) Pétur Ottesen, (E) Inga Sigurð- ardóttir, (B) Sigríður Gróa Krist- jánsdóttir, (E) Ágústa Friðriksdótt- ir og (D) Elínbjörg Magnúsdóttir. BORGARBYGGÐ - úrslit kosninga '98 B: 31% D: 29% L: 40% Meirihluti B og D hélt Borgarbyggðarlistinn var sigur- vegari kosninganna í Borgar- byggð, hlaut fjóra bæjarfulltrúa af níu. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hélt veOi þó báð- ir listar hefðu tapað manni. Á kjörskrá voru 1.684 og kusu 1.423 sem er 84,50% kjörsókn. Kosningar fóru á þann veg að: Framsóknarflokkur (B) fékk 433 atkvæði og 3 fuUtrúa. Sjálfstæðis- flokkur (D) fékk 397 atkvæði og 2 fuUtrúa. Borgarbyggðarlistinn (L) fékk 556 atkvæði og 4 fuUtrúa. 1. (L) Kristín Þ. Halldórsdóttir. 2. (B) Guðmundur Guðmarsson. 3. (D) Óli Jón Gunnarsson. 4. (L) Guðrún Jónsdóttir. 5. (B) Kolfinna Þóra Jó- hannesdóttir. 6. (D) Guðrún Fjeld- sted. 7. (L) Guðbrandur Brynjúlfs- son. 8. (B) Guðmundur Eiríksson. 9. (L) Kristmar J. Ólafsson. SNÆFELLSBÆR - úrslit kosninga '98 D' 56% m JL) rj u Hreinn meirihluti D-lista Sjálfstæðismenn bættu mjög við fylgi sitt í Snæfellsbæ og fognuðu hreinum meirihluta í bæjarstjórn þegar talið hafði verið upp úr kjör- kössunum. Nýtt framboð SnæfeUs- bæjarlistans fékk tvo menn kjörna og Framsókn einn. Á kjörskrá voru 1.144 og alls kusu 1.019 sem er 89,07% kjörsókn. Kosningar fóru á þann veg: Fram- sóknarflokkur (B) fékk 176 at- kvæði og 1 fulltrúa. Sjálfstæðis- flokkur (D) fékk 557 atkvæði og 4 fuUtrúa. SnæfeUsbæjarlistinn (S) fékk 263 atkvæði og 2 fuUtrúa. í nýrri bæjarstjórn sitja: (D) Ás- björn Óttarsson. (D) Jón Þór Lúð- víksson. (S) Sveinn Þór Elínbergs- son. (D) Ölina Björk Kristinsdótt- ir. (B) Pétur S. Jóhannsson. (D) Ólafur Rögnvaldsson. (S) Jóhann- es Ragnarsson. Naumur meiri- hluti D-lista D-listi sjálfstæðismanna og óháðra hélt meirihluta sínum í bæjarstjórn Stykkishólms með naumindum, hlaut tæp 50% at- kvæða og fjóra af sjö bæjarfuUtrú- um. Þykja þetta nokkur tíðindi en sjálfstæðismenn hafa fagnað ör- uggum meirihluta í Hólminum í á þriðja áratug. S-listi Stykkishólms- listans og B-listi Framsóknar hlutu tvo menn hvor listi. Á kjörskrá voru 835 og alls kusu 783 sem er 93,77% kjörsókn. Kosn- ingar fóru á þann veg að Fram- sóknarflokkur (B) fékk 134 at- kvæði og 1 fuUtrúa. Stykkishólms- listinn (S) fékk 254 atkvæði og 2 fulltrúa. Sjálfstæðisflokkur og óháðir (D) fékk 381 atkvæði og 4 fuUtrúa. 1. (D) Rúnar Gíslason. 2. (S) Erling Garöar Jónasson. 3. (D) Dagný Þórisdóttir. 4. (B) Aðal- steinn Þorsteinsson. 5. (D) Guðrún Gunnarsdóttir. 6. (S) Davíð Sveins- son. 7. (D) Eyþór Benediktsson. BOLUNGARVÍK - úrslit kosninga '98 D: 53% R: 47% D-listi hélt meirihluta D-listinn hélt naumum meiri- hluta i Bolungarvík, fékk 4 menn á móti 3 mönnum R-lista Víkurlist- ans. „Þetta var sætur sigur að ná hreinum meirihluta því það voru aUir á móti okkur. Ég vil þakka þeim sem studdu okkur í þessum kosningum. Ég er afar stoltur af Bolvíkingum," segir Ólafur Krist- jánsson. Á kjörskrá voru 676 og alls kusu 591 sem er 87,43% kjör- sókn. Kosningar fóru á þann veg: (D) Sjálfstæðisflokkur fékk 292 at- kvæði eða 4 fuUtrúa, aUs 53%. (R) Víkurlistinn fékk 255 atkvæði eða 3 fuUtrúa, aUs 47%. (D) Örn Jó- hannsson, (R) Valdemar Guð- mundsson, (D) Ásgeir Þór Jóns- son, (R) KetiU Elíasson, (D) Elísa- bet Hálfdánardóttir, (R) Hafliði El- íasson, (D) Ólafur Kristjánsson. Næsti inn - vantar 41 atkv. (R) Alda Jóna Ólafsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.