Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Page 33
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Spásíminn 905-5550. Ársspó 1998.
Dagleg stjömuspá íyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mín.__
Viltu skyggnast inn í framtíöina? Fortíð-
in gleymist ekki. Hvað er að gerast í
nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7
daga vikunnar. Uppl. í síma 561 1273.
Teppaþjónusta
ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
• Þjónusta
Verkvík, sími 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• Hæðningar, glugga- og þakviðg.
• Oll málninarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralönd reynsla, veitum ábyrgð._____
Húsaþjónustan. Tökum að okkur
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðg.,
gluggasmíði, gleijun o.fl. Erum félag-
ar í M-V-B með áratugareynslu.
S. 554 5082,552 9415 og 852 7940,
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, gerum
við og setjiun upp dyrasímakerfi, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafverktaki, sími 896 6025, 553 9609.
Dyrasímaþjónusta - Raflagnavlógerölr.
Geri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 4214166/896 9441.
Iðnaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Málari tekur að sér innl- op útiverkefni.
Hefur góða reynslu hérlendis sem
erlendis og gerir sanngjöm verðtilboð
þér að kostnaðarlausu. S. 5515909.
Múr- og steypuviðgerðir.
Múr- og steypuviðgerðir úti og inni,
sérstaklega svalir og tröppur.
Uppl. í si'ma 553 4721 og 896 5921.
Raflagnir o.fl. Endumýja raflagnir í
eldri íbúðum. Legg í nýjar, geri við
o.fl. Löggiltur rafVerktaki.
Hringið í síma 896 2896.______________
Þvoum dúka, skyrtur og helmilisþv.
Tökum gula þráabl. ur dúkum. Gerum
verðtilboð í fyrirtækjaþv. Sækjum,
sendum. Efnalaug Gb., s. 565 6680.
Látið fagmenn vinna verkið. Smíða
glugga, lau.5 fóg, geri upp og smíða
útihurðir. Isetning. Set upp milh-
veggi, innréttingar o.fl. S. 553 2269.
Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot.
Hrolfur Ingi Skagfjörð ehf. S. 567 2080
og 893 4014.__________________________
@ Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
fÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Skotveiöimenn.
Mikið úrval af vörum til endurhleðslu
riffilskota frá Lyman, Vihtav., Norma,
Nosler, Sierra. Endurhl. riffilskot.
Nýtt frábært hreinsiefni fyrir riffla.
Tilboð 150 leird. & 150 skot=3.300.
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Skeet- og Trap-skotin frá Express.
Miklu betra verð en áður hefur
þekkst. Sportvörugerðin,
Mávahlíð 41, s. 562 8383.
Ferðaþjónusta
Staöurinn f/ættarmótin, vinnustaða-
mótin o.fl. Hús, tjaldst., heitir pottar,
góð aðstaða f/böm, skipul. hestaferð-
ir, tilsögn f/böm á hestb., stutt í veiði.
Ferðaþj. Tungu, sími/fax 433 8956.
X Fyrír veiðimenn
Nokkrir lausir dapar í Svínafossá í sum-
ar. Áin rennur i fallegu umhverfi nið-
ur Heydalinn. Tilvalið f/fjölskyldur,
gott veiðihús. 2 st. verð frá 2-7.000.
S. 567 2326 e.kl, 19 og 895 1393,
Laxá í Kjós.
Stakir dagar án veiðihúss, einnig 2ja
daga holl. SVFR, sími 568 6050.
Lax ehfi, sími 587 8899.
Veiðileyfi i Rangárnar!
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minni-Vallalæk til sölu. Upplýsingar
hjá Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204.
Úlfarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörkinni 6.
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og
pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Feröamenn - sölumenn. Gisting miðsv.
á Höfn í Hornaf. Fjölrásasj. á herb.
Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimilið
Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591,
netfang: hvammur@eldhom.is.
T Heto
Vilt þú kynnast frábærrl megrunar- og
heilsuvöm? Þessi náttúrulegu fæðu-
bótarefni virka strax, hvort sem þú
vilt grenna þig, viðhalda kjörþyngd
eða þyngja þig, einnig mikið notaðar
af fólki sem þjáist af ýmsum kvillum,
s.s. magaverkjum, gigt, ristilkrömpum
o.s.frv. Uppl. um þessar frábæm vörur
hjá Bryndísi í s. 588 3937/895 9331.
Með hækkandl sól fækkar maður
fötum. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa
samband í s. 568 6768 & 898 4949, íris.
Viltu grennast á áhrlfaríkan hátt?
Náttúmleg fæðubótarefni beint frá
Svíþjóð til sölu. Fagleg ráðgjöf.
Uppl. í síma 896 1271. Bergþóra.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
“95, s. 555 1655 og 897 0346.
Hestamennska
Ólafur Ámi TVaustason, Renault ‘96,
s. 565 4081 og 854 6123.____________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Son-
anta, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza “97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera *97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,852 1451,
557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts.
Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S.893 4744,853 4744 og 565 3808.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
=em býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
Vertu meö á nótunum!!!
• Erkosil (víklakíttið) virkar mjög
jákvætt á fótaburð hrossa.
• Einnig var að koma ný sending af
Equitex-undirdýnunum vinsælu og
einfóldu ístaðsólunum.
• Mesta úrval landsins af öllum reið-
fatnaði (sumt á tilboði).
• Hátt í 100 teg. af mélum (gott verð).
• Leovet-hreinsivörumar hafa
tekið þýska markaðinn með trompi,
nú er komið að íslenska markaðnum.
Hefur þú prófað múkkáburðinn frá
Leovet?
Sendum um allt land.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Árlea opin sölusýning Hrossaræktar-
deildar Sörla og Sóta verður haldin
fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 20.
Söluhrossum verður skipt í 3 flokka:
Þæga fjölskylduhesta, betri hesta og
minna tamið. Skráning fer fram í síma
897 9457 þriðjudaginn 26. maí e.kl. 20.
SkráningargjEild á hest kr. 500.
Reiöskóli Gusts.
Skráning í reiðskóla hestamanna-
félagsins Gusts fer fram í reiðhöll
félagsins mánud. 25. maí og þriðjud.
26. maí kl. 11-13 báða dagana.
Þátttökugjöld greiðast við skráningu.
Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgaifi. Sérútbúnir bflar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Ólafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Til sölu 9 vetra klár, góöur hestur fyrir
byijendur, þægur. Einnig 11 vetra
klárhestur fyrir lengra komna, góður
staðgreiðsluafsláttur, 400 þús. fyrir
báða. Uppl. í slma 897 3085.
5 vetra, falleg, rauð hiyssa meö allan
gang til sölu, hentar jafnt fyrir byij-
endur sem lengra komna. Verðtilboð.
Uppl. í síma 421 6908. Elías.
Hestaleiaan Vík í Grindavík, við Bláa
lónið, óskar eftir 10-15 hestum í
leiguna eða samstarfsmanni. Uppl. í
síma 426 8303 eða vs. 426 8305.
Reiöskóli Gusts.
Skráning í reiðskólann mánud. 25.5.
og þriðjudaginn 26.5. milli M. 11 og 13
í Reiðhöllinni, Álahnd 3, sfmi 554 3610.
Barna- og unglingahestur til sölu,
9 vetra, verð kr. 80 þjis. Uppl. í síma
555 0755 og 555 0202. Ásmundur.
Ágætur 14 vetra klárhestur til sölu,
getur nýst fyrir óvana. Upplýsingar í
síma 893 5140 og 565 3391.
|> Bátar
Skipamlölunln Bátar & kvóti, Síöum. 33.
Höiurn mesta úrval af þorskaflahá-
marksbátum á söluskrá okkar, einnig
nægan þorskaflahámarkskvóta tfl
sölu og leigu. Vegna mjög mikillar
sölu á sóknardagabátum vantar okkur
strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik-
ið úrval af aflamarksbátum, með eða
án kvóta, til sölu. Höfum kaupendur
að rúmmetrum í krókakerfinu, sölu-
skrá á Intemeti: WWW.vortex.is/-
skip/. Textav. bls. 621. Margra árat.
reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón-
usta og fagleg vinnubrögð.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum.
33, löggilt skipasala m/lögmann ávallt
til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331.
• Alternatorar og startarar.12 og 24
volt. Margar stærðir, Delco, Valeo
o.fl. teg. Ný teg. Challenger er kola-
laus og hleður við lágan snúning.
• Startarar í Cat, Cummings, Ford,
Perkings, Volvo Penta o.fl.
• Trumatic gasmiðstöðvar, 12 volt.
Bflaraf hfi, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Útgeröarmenn athugið. Höfiim í
ákveðinni sölu eftirfarandi báta í
sóknardagakerfi: Víkingur 700 með
handfæraleyfi, Sómi 800 með línu- og
handfæraleyfi, Mótun 800 með hand-
færaleyfi og breyttur Færeyingur með
handfæraleyfi. Báta- og kvótasalan,
Borgartúni 29, s. 5514499, fax 5514493.
Önnumst sölu á öllum stæröum báta
og fiskiskipa, einnig kvótasölu og
-leigu. Vantar alltaf allar tegundir af
bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá.
Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síðu 620 og Intemeti www.texta-
varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður
ehf. S. 562 2554, fax 552 6726.______
Skipasalan UNS auglýsir til sölu:
• báta með þorskáflahámarki
• báta með sóknardögum
• þorskaflahámarkskvóta
Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260,_________
Alternatorar og startarar í báta, bfla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehfi, Vatnagörðum 16, 568 6625.
Ný handfæravinda á 158.000.
Aflaklóin BJ5000 komin aftur, árg.
‘98, endurbætt útg. Aðeins 11 kg að
þyngd. Spenna 10-30 volt. Þjófavöm.
2ja ára ábyrgð. Rafbjörg. S. 581 4470.
Nýupptekin 22 kW Sabb-bátavél ásamt
gir og skrúfubúnaði til sölu. Góður
skrokkur sem þarfnast viðgerðar á
böndum getur fylgt. Upplýsingar
gefur Jón í síma 895 7700 eða 567 1581.
Suzuki-utanborösvélar.
Fyrirliggjandi á lager, gott verð.
Suzuki-umboðið hf., Skútahrauni 15,
220 Hfi, sími 565 1725 & 565 3325,
heimasíða: http://www.suzuki.is.
Fiskiker-línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra.
Línubalar, 70-80-100 h'tra.
Borgarplast, s. 561 2211.____________
Handfæraveiöar. Til sölu Mótun 800
með handfæraleyfi, 6 kör í lest, 4 hand-
færarúllur og öll önnur tæki. Bátur í
toppstandi. Sími 553 7605/893 4196.
Til sölu fallegur og vel með farinn
Shetland kestrel með 120 ha. Force
utanborðsmótor. Uppl. í síma 553 0302
eða sb. 845 8173.
Dýptarmælir, Fuso 603 eöa svipaöur,
óskast. Uppl. í síma 477 1195
854 7034._______________________________
Kennsla í skútusiglingum.
Sími 588 3092 og 898 0599.
Siglingaskólinn.________________________
Kvótasalan ehf., síða 645 textavarp.
Kvótasala - skipasala,
sími 555 4300. fax 555 4310.
s Bíbrtílsölu
USA - nýir og notaöir. Útvegum fólks-
bifreiðar, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar
og varahl. frá USA. Ný, nýleg eða eldri
tæki sem ekki hafa orðið fyrir skaða
en getum einnig útv. spennandi dæmi
í skemmdum nýlegum farartækjum,
og þá með varahl. ef óskað er. Sérfr.
frá okkur, búsettur í USA, finnur það
sem óskað er. 17 ára reynsla og sam-
bönd. Jeppasport ehfi, s. 587 6660, fax
587 6662, e-mail: jeppasport@isholf.is
41^ ?
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut._
Kopavogi, simi
IVjRft
567-1800
Löggild bflasala
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
VW Golf CL station ’95, blár, 5 g., ek. 65 þús. km.
Toppeintak. V. 1.050 þús.
KIA Sportace 2,0 4x4 ’96, ssk., 5 d., ek. aöeins
16 þús. km, allt rafdr. álfelgur o.fl. V. 1.780 þús.
Saab 9000i ’87, grænn, 5 g., ek. 179 þús. km,
álfelgur, samlæsingar o.fl. Einn eigandi.
V. 650 þús.
Volvo 850 TR 5 ’95, 4 d., ssk., ek. 40 þús. km, allt
rafdr., sóllúga, leöurinnr. o.fl.
Honda Civic ESi 1600 '92, ssk., ek. aöeins 142
þús. km, allt rafdr. sóllúga, dráttarkúla, ofl.
V. 860 þús.
Toyota Corolla touring 4x4 XL '91, ek. 133 þús.
km, 5 g., steingrár, sumar- og vetrardekk.
V. 720 þús.
M. Benz 300E 4x4, 4 matic '89, svartur, ssk., ek.
172 þús. km, sóllúga, leöursæti, litaö gler o.fi.
V. 2.150 þús. Sk.áód.
Peugeot 406 1,6 '97, grænsans, 5 g., ek. 30 þús.
km, rafdr. rúöur, sumar- og vetrardekk o.fl. Bílalán
getur fylgt.
V. 1.220 þús.
Nissan Sunny GLX 4x4 station '92, 5 g., ek. 132
þús. km, (langkeyrsla), rafdr. rúöur, hiti i sætum o.fl.
V. 780 þús.
M. Benz 230E '92, steingrár, ssk., ek. aöeins 80
þús. km, sólluga, ABS, litaö gler o.fl. Þjónustubók,
toppeintak.
V. 2.150 þús. TILBOÐSVERÐ: 1.980 þús. ATH.
Skiptí á góöum jeppa.
BMW 735I '92, grár, ssk., ek. 183 þús. km, leöur-
innr., álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll. V. 2.6 millj.
Dodge Aries station '87, ssk., ek. aöeins 73 þús.
km, gott ástand. V. 250 þús.
Honda Civic ESi 1600 sedan '92, vínrauöur, ssk.,
ek. 42 þús. km, allt rafdr.., sóllúga, dráttarkúla o.fl.
V. 860 þús.
Saab 9000i '87, 5 d., 5 g., ek. 179 þús. km, álfelg-
ur, spoiler o.fl. Einn eigandi. Gott eintak. V. 650
þús.
Toyota Corolla touring 4x4 XL station '91, 5 g.t
ek. 132 þús. km, 2 dekkjag., o.fl. Gott eintak. V.
730 þús.
VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g., ek. aöeins 44
þús. km. V. 1.050 þús. (Bílalán getur fylgt.)
Land Rover Discovery V-8 (3500) '91, 5 d., 5 g.,
ek. 80 þús. km, sóllúga, álfelgur o.fl. V. 1. 590 þús.
M. Benz 300TE '87, station, 5 g., ek. 204 þús. km,
dökkbl., álfelgur, allt rafdr., mikiö yfirfariö. V. 1.350
þús.
Bíll fyrir vandlóta: Buick Le Sabre custom '95,
ek. 45 þús. km, gullsans, 3,8I, 6 cyl, álfelgur, allt
rafdr., leöurinnr. o.fl. V. 1.950 þús.
Mazda 323 GLX 1600 sedan '94, ssk., ek. aöeins
28 þús. km, rafdr. rúöur o.fl. V. 960 þús.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 '95, grænsans,
sóllúga, leöurinnr., geislaspilari, álfelgur o.fl.
Toppeintak. V. 3,4 millj. Einnig: Grand Cherokee
LTD '93, grænsans, ssk., ek. 119 þús. km, leöur-
innr., allt rafdr., geislasp., o.fl. V. 2.690 þús._
Greiðslukjör við allra hæfi
Toyota HiLux d. cab. dísil '90, 5 g., ek. 211
þús. km. Bíll í góöu viöhaldi. V. 1.050 þús.
Plymouth Voyager LE 4x4 '93, 7 manna,
grásans, ssk., ek. 76 þús. km, álfelgur, allt
rafdr. o.fl. Fallegur bíll. V. 1.880 þús.
Suzuki Baleno GLX 4x4 station '97, ek. 24
þús. km, vínrauöur, 5 g., allt rafdr.(Bílalán getur
fylgt.) V. 1.390 þús.
Grand Cherokee Laredo 4,0I '95, græn-
sans., ssk., ek. 52 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
V. 2,9 millj.
Fiat Punto 55S '95, rauöur, 5 g., ek. 63 þús.
km. V. 690 þús.
Subaru Legacy GL 2000 '95, vínrauöur, ssk.,
ek. 45 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar.
V. 1.690 þús. Bílalán getur fylgt.
Hyundai Sonata GLS '96, grásans., 5 g., ek.
42 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.440 þús.
MMC Colt GLXi '93, ssk., ek. aöeins 49
þús. km, rafdr. rúöur, spoiler o.fl. Óvenju
gott eintak. V. 890 þús.
Peugeot 306 XR '94, 5 g., ek. 52 þús. km,
fjarst. læsingar, 2 dekkjag. V. 790 þús.
á vit góðra drauma!
= Landsins mesta úrval af
| dýnum. Þú finnur örugglega
§ rettu dýnuna fyrir þig.
HÚSGAGNAHÖLUN
Bf)dshö(ðl 20-112 Rvlk ■ S:510 8000
4