Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Side 39
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
YANMAR
Rafstöðvar
bensín og dísil,
margar stæðrir.
Viöurkenndirframleiðendur.
KtaCSÍfó
▼ Skútuvogi 12A, s. 568 1044
DV
Fréttir
4 Stóru-Vogaskóli:
Glæsileg
I nýbygging
Lúörasveit tónskólans. Stjórnandi
er Zoltán Szklenár.
RÁÐGJÖF
SÉRFRÆÐINGA
UM GARÐ-
OG GRÓÐURRÆKT
GROÐURVORUR
VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐVRKJUMANNA
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1
Söluleyfi 17. júní 1998
í Reykjavík
Þeir sem óska eftir leyfi til sölu
úr tjöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní
1998, vinsamlegast
vitjið umsóknareyðublaða á skrifstofu ÍTR
Fríkirkjuvegi 11, opið kl. 08:20 - 16:15.
Umsóknum skal skiiað í síðasta lagi
föstudaginn 29.maí fyrir kl. 16:00.
Úthlutun verður þriðjudaginn 2. júní kl.16:30
á Fríkirkjuvegi 11.
Vakin er athygli á því, að öll lausasala frá tjöldum
og á hátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð.
Gjald v/ söluleyfa er kr. 2.000.-
STIHL
|________________________________________________________
Kraftmikil, létt
og gangviss
rafmagns- og bensín-
SLÁTTUORF
í miklu úrvali.
„Byggð hefur verið 740 fermetra
viðbygging við eldri álmu Stóru-
Vogaskóla og var hún tekin í notk-
un í vetur. Eldri álman er 600 fer-
metrar að stærð. Heildarkostnaður
við framkvæmdina er 80 milljónir
eða 110 þúsund á fermetra með bún-
aði og lóð. Sú tala þykir mjög at-
hyglisverð og í lægri kantinum.
Teiknistofan Örk í Keflavík sá um
teikningar og hönnun skólans, sem
þykir glæsileg. Innanhússarkitekt
var Ólafúr Thor Erlendsson, teikni-
stofunni Örk.
„Við höfum haldið rekstrinum
innan hæfilegra marka án þess að
skerða þjónustuna og þannig getum
við ráðist í stórframkvæmdir á 4-5
ára fresti, án þess að það komi nið-
ur á öðrum framkvæmdum, t.d. í
umhverfismálum," sagði Jóhanna
Reynisdóttir, sveitarstjóri Vatns-
leysustrandarhrepps, við DV.
Að sögn Jóhönnu borgar jöfnun-
arsjóður sveitarfélaga 40% þannig
að hreppurinn borgar 48 milljónir
sem eru fjármagnaðar að mestu
leyti á 10-15 ára lánum.
Svigrúm til einsetningar
„í viðbyggingunni var lögð
áhersla á að bæta við sérgreinastof-
um, sal og vinnuaðstöðu kennara og
nemenda. Nú er nemendum boðið
upp á fullkomið tölvuver, glæsilega
smíðastofu ásamt eðlis- og efna-
Byggð var viðbygging við grunn-
skólann, Stóru-Vogaskóla.
DV-mynd Ægir Már
fræðistofu, hand- og myndmennta-
stofu og hannyrðastofu. Bókasafn
hreppsins og skólans var sameinað í
nýtt safn í viðbyggingunni.
Árið 2002 skapast svigrúm til að
ráðast í einsetningu sem til þarf
400-500 fermetra til viðbótar. Þang-
að til munum við leggja áherslu á
að skólinn verði sem heildstæðast-
ur,“ sagði Jóhanna Reynisdóttir.
-ÆMK
^öðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og fl. og fl
T
,.og ýmsír fylgihlutir
d treysta ó veðrið þegar
r skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó
staðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öllum stœrðum frö 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
5 skótum ö heimavelli
rimi 5421390 • fax 552 6377
Þýsk gæöavara meb
umhverfisþáttinn
og öryggib í öndvegi.
Cóö varahluta- og
vi&gerðaþjónusta.
Skólaslit
Tónskólans
í Mýrdal
Sextánda starfsári Tónskóla Mýr-
dælinga lauk með tvennum tónleik-
um og skólaslitum á þeim seinni í
Víkurkirkju sl. sunnudag. í vetur
var 71 nemandi í skólanum. í tón-
skólanum er kennt á margar gerðir
hlóðfæra auk þess sem nokkrir
nemendur eru í söngnámi. Femir
stórir tónleikar vom haldnir í vetur
og nokkrir tónfundir, það eru tón-
leikar sem era smærri í sniðum. í
lúðrasveit tónskólans era 23 hljóð-
færaleikarar og hefur hún spilað
við allmörg tækifæri, nú um helg-
ina var spilað tvisvar fyrir forseta
íslands, sem var í opinberri heim-
sókn í V-Skaftafellssýslu, auk þess
sem hljómsveitin spilaði á tvennum
tónleikum. Stjómandi hljómsveitar-
innar er Zoltán Szklenár. Skóla-
stjóri tónskóla Mýrdælinga er Sig-
urbjörg Kristinardóttir og auk
hennar og Zoltáns kennir Kristina
Szklenár við skólann. -NH.
Birna Jakobsdóttir, fyrrverandi ríkisstarfsmaöur úr Garöabæ, tekur þátt í sauö-
buröi í Fljótum. Hér gefur hún heimalningnum Jónasi dindli á Ökrum. -ÖÞ
Bláklukkukonur
gáfu öndunarmæli
Sú hefð hefur myndast að kvenfé-
lagið á Egilsstöðum heldur eldra
fólkinu í bænum hóf árlega og í vor
í Valaskjálf. Var þar veisla ágæt og
ýmis skemmtiatriði undir borðum.
Síðan fengu menn sér snúning.
Við þetta tækifæri afhenti kvenfé-
lagið sjúkrahúsinu að gjöf 330 þús-
und krónur sem notaðar verða til
kaupa á öndunarmæli. Hann nýtist
við greiningu og meðferð öndunar-
sjúkdóma. Tækið kostar 260 þús.
krónur svo gjöfin nægði til að
kaupa einnig baðnet sem er til mik-
ils hagræðis fyrir starfsfólk sjúkra-
hússins.
Kvenfélagið hefur oft áður lagt
sjúkrahúsinu lið. Félagsmenn era
nú margir og er gaman að geta þess
að sá elsti er 104 ára, heiðurskonan
Sigríður Fanney Jónsdóttir, sem
fylgist enn með því sem er að ger-
„ast. Félagið er 50 ára á þessu ári.
Eitt af skemmtiatriöunum var söngur Barnakórs Egilsstaðakirkju.
DV-mynd Sigrún
Var það stofnað ári síðar en sveitar- fundi og leikhúsferð til Akureyrar.
félagið og hafa félagskonur þegar Formaður nú er Sigríður Sigurðar-
haldið upp á afmælið með hátíðar- dóttir. -SB