Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Síða 32
JFRETTASKOTIÐ
BiSÍMINMSEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Breti handtekinn:
Með yfir tvö
þúsund E-töflur
26 ára Breti var handtekinn sl.
þriðjudag á Keílavíkurflugvelli þegar
hann reyndi að smygla rúmlega tvö
þúsund E-töflum inn til landsins.
Maðurinn hafði komið með flugi
frá Spáni. Fíkniefnin fundust í fórum
mannsins. Um er að ræða mesta
magn af E-töflum sem fundist hefur í
einni sendingu fram til þessa. Bretinn
hefur aldrei komið við sögu lögreglu
hér á landi. Fíkniefnadeild lögregl-
unnar rannsakar málið. Maðurinn
hefúr verið úrskurðaður í gæsluvarð-
hald til 14. september. -RR
Reyndu að stinga
lögreglu af
Lögregla handtók þrjá pilta eftir all-
mikla eftirför um götur vesturbæjar í
gærkvöld.
*"* Lögregla stöðvaði bifreiðina í
venjulegi umferðareftirliti í gær-
kvöld. Þrír piltar voru í bifreiðinni.
Ökumaður vildi ekki ræða við lög-
reglu og stakk af. Ók hann m.a. gegn
rauðum ljósum. LögreglubOar fylgdu
honum eftir. Á Nesvegi stövðuðu pOt-
amir bflinn og reyndu að fela sig í nær-
liggiandi húsi en lögregla fann þá þar.
Þeir voru fluttir á lögreglustöð. -RR
Helgarblað DV:
" Frakkarnir
eru komnir
í helgarblaði DV á morgun fjöll-
um við ítarlega um heimsmeistara
Frakka í knattspymu sem komnir
eru til að mæta „strákunum okkar“.
Við kynnum helstu stjömumar tfl
sögunnar og ræðum við fróða menn
um franska knattspymu.
Rætt er við útlitshönnuð sem ger-
ir það gott í Mílanó, fjöUum um
komuKeikos til íslands út frá ný-
stárlegu sjónarhorni og segjum frá
ferðum Guðríðar. í fréttaljósum er
fjaUað um ólguna á fréttastofu Sjón-
^ varps og hinn þunglynda Bondevik.
-bjb/sm
KEMUR FJALLI6)
TIL MÚHAME96!
•-x
íslenska landsliðið í knattspyrnu býr sig undir slaginn við heimsmeistara Frakka sem fram fer á Laugardalsvellinum annað
kvöld. Einn af föstu liðunum í undirbúningnum er að gefa ungum og áhugasömum fótboltaáhugamönnum
eiginhandaráritanir og hér er það Ríkharður Daðason sem skrifar nafnið sitt eftir æfingu í gær. DV-mynd Hilmar Þór
Hafnfiröingar æfir vegna kaupa á Keili:
Leynimakk
MikO óánægja hefur risið meðal
Hafnfirðinga vegna leynimakks við
kaup Reykjavíkurborgar á landi
Þórustaða í Vatnsleysustrandar-
hreppi. Landinu fylgja mikO jarð-
hitaréttindi en aúk þess fer fyrir
brjóstið á Hafnflrðingum að fjaOið
Keilir skuli verða eign Reykjavíkur-
borgar.
„Þetta er óheppOegt hjá Reykvík-
ingum. Það eru ekki nema þrjár vik-
ur síðan ég ræddi þessi mál við Ingi-
björgu Sólrúnu og þá minntist hún
ekki orði
á þessi kaup. Mér finnst að það sé
verið að fara á bak við mig í þessu
máli. Það kemur okkur spánskt fyrir
sjónir að Hitaveitan geri þetta án
nokkurs samráðs," segir Magnús
Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnar-
firði, um kaup Hitaveitu Reykjavík-
ur á landi Þórustaða i Vatnsleysu-
strandarhreppi.
Magnús segir eðlOegra að Jarð-
gufufélagið eða annar slíkur aðOi í
sameign sveitarfélaganna gengi til
umræddra kaupa. Jafnframt yrði
Hitaveita Suðurnesja tekin inn í fé-
lagið. Þá mætti jafnvel hugsa sér
að Jarðboranir ríkisins kæmi
einnig inn í þetta.
„Þetta er auðvitað utan lögsögu
Hafnarfjarðar en þama er um að
ræða hagsmuni svæðisins í heild.
Ef ég væri sveitarstjómarmaður á
Suðumesjum væri ég helvíti súr
yfir að missa fjallið mitt til Reyk-
víkinga," segir hann og segist
vænta þess að Vatnsleysustrandar-
hreppur neyti forkaupsréttar og
stöðvi kaupin.
Alfreð Þorsteinsson, borgarfuO-
trúi og formaður Veitustofnana,
sagði við DV í morgun að hann
hefði ekki heyrt af óánægju Hafn-
firðinga.
„KeOir skiptir engu máli i þessu
sambandi; ekki fyrir okkur. Það
sem skiptir okkur langmestu máli
em löndin í Henglinum. Þetta er
frekar svona aukabúgrein," segir
hann.
Alfreð segir Reykvíkinga horfa
mjög tO þess að land Þómstaða
gengi upp í Trölladyngju þar sem
virkjunarmöguleikar séu.
Hann staðfesti að ekki væri úti-
lokað að Vatnsleysustrandarhrepp-
ur neytti forkaupsréttar.
„Auðvitað kemur þetta flatt upp
á okkur Hafnfirðinga og mér finnst
það í meira lagi undarlegt að yfir-
völdum í Hafnarfirði skyldi ekki
hafa verið boðið tO viðræðna
vegna þessa máls. Undanfarin ár
hafa Reykjavík og Hafnarfjörður
haft mikla samvinnu í málum sem
snerta háhita, verksmiðjurekstur í
kringum Straumsvik og fleira.
Þessu landakaupamáli er þó alls
ekki lokið því heimamenn geta
enn neytt forkaupsréttar síns,“
segir Lúðvík Geirsson, fulltrúi
Fjarðarlistans í bæjarstjórn Hafn-
arfiarðar, en hann tók málið upp á
bæjarráðsfundi í Hafnarfirði í gær.
-aþ/rt
Veðrið á morgun:
Hiti 8 til
13 stig
Fremur hæg norðlæg átt um
land aflt. Sums staðar léttskýjað
sunnanlands en annars skýjað að
mestu. Við norður- og austur-
ströndina er gert ráð fyrir dálít-
Oli súld öðru hverju. Hiti 8 tO 13
stig.
Veðrið í dag er á bls. 37.
Keikókoman æfð:
Eimskip leysir
prammaleysið
„Þetta breytir ekki miklu um okkar
áæfianir, við erum með varapró-
gramm uppi í erminni ef aflt um þrýt-
ur,“ sagði HaO-
ur Haflsson,
umboðsmaður
Free WOly, i
morgun þegar
hann var spurð-
ur um vanda-
mál sem upp hafa komið vegna haf-
færisskírteinis pramma sem nota átti
við flutning hvalsins Keikós frá Vest-
mannaeyjahöfn í kvina í Klettsvík.
Haflur var snemma í morgun
ásamt flutningaliði Keikós á æfingu.
Þar voru öU handtök við komu Keikós
æfö og yfirfarin undir stjóm manna
frá United Parcel-flutningafýrirtæk-
inu. Varðandi prammann, sem Sigl-
ingamálastofhun hefur bannað notk-
un á, sagði HaUur að Eimskip mundi
koma tU sögunnar og leysa hnútinn
fáist ekki leyfi tíl notkunar á pramm-
anum við fluminginn frá Vestmanna-
eyjahöfri í Klettsvik á fimmtudaginn
kemur. -JBP
Smyglrannsókn
Rannsókn stendur nú yfir á smygh
um 500 lítra af áfengi og 75 þúsund
vindlinga um borð í Goðafossi.
Skipið kom frá Nýfundnalandi í
síðustu viku. Lögregla fékk ábend-
ingu um þennan smyglvaming og
leiddi rcinnsókn í ljós að hann heföi
borist tfl landsins með Goðafossi. Sjö
skipverjar og tveir fyrrverandi skip-
verjar era viðriðnir málið. -RR
Sex þjófar teknir
Lögreglan í Keflavík handtók sex
aðfla á Suðurnesjum i gærmorgun
vegna gruns um aðild að innbrotum
og þjófnuðum í Reykjavík um sið-
ustu helgi. Við húsleit hjá einum
þeirra fannst talsvert af þýfi. -RR
íhugar að draga
umsókn til baka
„Þar sem stöðugt er ýjað að því að
þetta mál hafi með pólitík að gera
hef ég íhugað að
draga umsókn
mína til baka,“
segir Sigurður Þ.
Ragnarsson, fyrr-
um fréttamaður á
Sjónvarpinu, við
DV. Sigurður
skOaði í sumar
greinargerð um
samskipti sín við
Helga H. Jónsson
fréttastjóra til
framkvæmdastjóra Sjónvarps og út-
varpsstjóra, að þeirra beiðni. Sagði
hann upp í kjölfarið. Sigurður er nú
í hópi umsækjenda um lausar stöð-
ur fréttamanna á fréttastofu Sjón-
varps. -hlh
MERKILEGA MERKIVELIN
brother PT-220 ny véi
íslenskir stafir
Taska fylgir
8 leturgeröir, 6 stæröir
6, 9,12, 18 mm borðar
Prentar í 4 línur
Aðeins kr. 10.925
u
Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport