Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á eign- unum sjálfum sem hér segir: Stóragerði 10, Hvolsvelli, mánudaginn 28. september 1998, kl. 10, gerðarþoli Aðalbjöm Kjartansson, gerðarbeiðendur eru: Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Hvolhreppur og Búnaðarbanki Islands, Hellu._________________________ Litlagerði 4a, Hvolsvelli, mánudaginn 28. september 1998, kl. 10.45, gerðarþoli Agnes L. Guðbergsdóttir, gerðarbeiðend- ur eru: Hvolhreppur og Byggingarsjóður ríkisins. Öldugerði 13, Hvolsvelli, mánudaginn 28. september 1998, kl. 11.30, gerðarþol- ar Ágúst Kristjánsson og Gunnhildur Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur eru Landsbanki íslands, Hvolsvelli, Ingvar Helgason hf. og Lífeyrissjóður verzlunar- manna. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU ÚtlöncL___________ Kohl stórri Ýmislegt þykir nú benda til að stór samsteypustjórn jafnaðar- manna og kristilegra demókrata verði mynduð i Þýskalandi að lokn- um kosningunum. í viðtali við sjónvarpsstöðina ZDF í gærkvöld sagði Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, að hann teldi samsteypustjórn að sjálfsögðu mögulega. Áður hefur Kohl algjör- lega hafnað hugmyndinni um sam- starf stóru flokkanna. Á þriðjudagskvöld hafði keppi- Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Lindasmári 29, 0302, þingl. kaupsamn- ingshafi Vélsmiðjan Gils ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 29. september 1998 kl. 14.15. Reynigrund 37, þingl. eig. Birgir E. Sum- arliðason, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna, Eignarhaldsfél. Al- þýðubankinn hf. og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 29. september 1998 kl. 15.00. Fífuhjalli 19,0001, þingl. eig. Sævar Val- týr Úlfarsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 28. september 1998 kl. 14.00. Sæbólsbraut 30, 0201, þingl. eig. Elín- borg Traustadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 29. september 1998 kl. 15.45. Vesturvör 27, 010305, gerðarþoli Bor- lagnir ehf. og þingl. eig. Fjárfestingar- banki atvinnul. hf„ gerðarbeiðandi Fjár- festingarbanki atvinnul. hf„ mánudaginn 28. september 1998 kl. 13.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Fjallalind 46, þingl. eignahluti Benedikts Kristjánssonar, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 28. september 1998 kl. 14.45. Fjallalind 97, þingl. eig. Árland sf„ gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rikis- ins, mánudaginn 28. september 1998 kl. 15.00. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Skálagerði 11, 2ja herb. fbúð á 2. hæð f.m„ þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Æsufell 6, 3ja herb. íbúð á 5. hæð, merkt C, þingl. eig. Þórdís Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Austurbrún 2, 2ja herb. íbúð á 4. hæð nr. 5, þingl. eig. Þórður Jóhannsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, mánu- daginn 28. september 1998 ld. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Dalhús 31, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Margrét Guð- ný Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fannafold 160, þingl. eig. Nanna Björg Benediktz og Guðmundur Birgir Stefáns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Bergstaðastræti 11A, N-hluti kjallara, þingl. eig. Hyrja ehf„ gerðarbeiðendur Bergstaðastræti lla, húsfélag, Fjárfest- ingarbanki atvinnulífsins hf„ Samvinnu- sjóður íslands hf. og ToOstjóraskrifstofa, mánudaginn 28. september 1998 kl. 16.30. Grýtubakki 12, 95,3 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð m.m„ þingl. eig. El£n Óskarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Mosfellsbæ, og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Brávallagata 8, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Anna María Pétursdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki fslands, Hellu, og Innheimtustofa rafiðnaðar- manna, mánudaginn 28. september 1998 kl. 14.00. Háaleitisbraut 51, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.h. ásamt geymslu, merkt 0009, m.m„ þingl. eig. Stefán Andrésson, gerð- arbeiðandi Húsasmiðjan hf„ mánudaginn 28. september 1998 ld. 10.00. Landspilda úr Seláslandi 22a, þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Grettisgata 46, verslunarhúsnæði á götu- hæð, Vitastígsmegin, merkt 0102, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 28. september 1998 kl. 15.00. Hverfisgata 66a, 1. hæð í V-enda ásamt útbyggingu m.m„ þingl. eig. Rafn Reynir Bjamason og Svanhildur Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sævar O. Albertsson, mánudaginn 28. september 1998 kl. 13.30. Laufásvegur 17, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, án lóðar, þingl. eig. Ingibjörg Matthías- dóttir, Matthías Matthíasson og Ragn- hildur Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Stórholt 16, 90,6 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð í A-enda m.m. ásamt bflageymslu, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 28. september 1998 kl. 16.00. Miðstræti 8a, 50% ehl. í 1. hæð m.m„ merkt 0101, þingl. eig. Friðrik Þór Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi hf„ mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. Vflcurás 6, einstaklingsíbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Pétur Már Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands og Byggingarsjóður rfkisins, mánudaginn 28. september 1998 kl. 11.00. Rjúpufell 35,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m„ þingl. eig. Halldór Val- garður Karlsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudaginn 28. september 1998 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK opinn fyrir samsteypu nautur Kohls og kansl- araefni jafnaðarmanna, Gerhard Schröder, lýst því yfir að flokkur sinn gæti hugsanlega tekið þátt í samstarfi við kristilega demókrata. í gærkvöld kvartaði Schröder hins vegar undan því á fundi með fréttamönnum að sú yf- irlýsing hans frá kvöld- inu áður um að allar samsteypustjómir væru mögulegar hefði verið mistúlkuð á þann hátt að jafnaðarmenn væru reiðubúnir að styðja samsteypu- stjórn undir forystu kristilegra demókrata. í gærkvöld kom Schröder sér hjá því að svara spurn- ingum um samstarfsaðila. Kvaðst Schröder einbeita sér að eigin bar- áttu. „Jafnaðarmannaflokkurinn hefur hestu möguleikana á að verða sterkasti flokkurinn," sagði hann. í sjónvarpsviðtalinu í gærkvöld ítrekaði Kohl reyndar rök sín gegn samsteypustjórn kristi- legra demókrata og jafn- aðarmanna en hann virt- ist miklu opnari fyrir hugmyndinni en áður. Hann bætti þó við: „Ég vil ekki vera kanslari fyrir stórri sam- steypustjórn. En að sjálfsögðu er stór samsteypa möguleg þar sem lýðræðissinnar verða að geta starf- aö saman. En ég sé enga nauðsyn á því.“ Fylgiskannanir í gær sýndu að 37 prósent kjósenda styðja flokk Kohls kanslara en 42 prósent jafnaðar- menn. Helmut Kohl. Litlir, sætir hvuttar, eins og þessi, sem vilja flytja til Bretlands með eigend- um sínum eiga betri tíö í vændum. Lögum sem kváöu á um sex mánaöa vist í sóttkví hefur veriö breytt og dýr sem eru alheilbrigö geta sloppiö. Lewinsky-málið vindur upp á sig: Starr boðin vinna við klámráðgjöf Bandariski klám- hundurinn Larry Flynt hefur boðið sak- sóknaranum Kenneth Starr ráðgjafarstarf í klámfyrirtæki sínu þurfi hann nýtt starf eftir að rannsókninni á kynlifi Bills Clintons forseta og Monicu Lewinsky er lokið. í bréfi til Starrs seg- ir Flynt að skýrslan um athafnir Clintons og Lewinsky innihaldi meira klám en netþjónusta klám- ritsins Hustler. Um leið fagnar hann því að saksóknarinn skuli hafa opn- að dyr bókasafna skóla fyrir klám- fengnu efni. Larry Flynt hefur sjálfur lengi barist fyrir þvi að fá aö gefa út klámefni, eins og vel er lýst í kvik- myndinni um hann með Woody Harrelson í aðalhlutverkinu. Leiðtogar repúblik- ana á Bandaríkjaþingi sögðu í gær að enn væri of snemmt að ræða um málamiðlun þar sem hætt yrði við hugsanlega ákæru til embættismissis á hend- ur Clinton. Newt Gingrich, forseti full- trúadeildarinnar, hafn- aði kröfu demókrata um að skjótur endi yrði bundinn á málið. Starfslið forsetans í Hvíta húsinu veittist harkalega að Gingrich og sakaði hann um að draga Lewinsky- málið á langinn til að repúblikanar gætu hagnast á því 1 kosningunum í nóvember. Kenneth Starr. Stuttar fréttir i>v SÞ byrstir sig Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna krafðist þess í gær að þegar i stað yrði komið á vopnahléi í Kosovo og samningaviðræður hafnar milli albanskra aðskilnað- arsinna og serbneskra stjórn- valda. Kannski lægri vextir Alan Greenspan, seðlabanka- stjóri Bandaríkjanna, lét að því liggja í gær að hann kynni að þrýsta á um að vextir yrðu lækkaðir í næstu viku til að koma í veg fyrir að efna- hagskerfi heimsins lenti í meiri þrenging- um en orðið er. í yfírheyrslum í Bandaríkjaþingi sagði Greenspan að efnahagur landsins stæöi traustum fótum. Pakistanar tiibúnir Pakistönsk stjórnvöld segjast reiðubúin að undirrita samning um bann við kjarnorkuvopnatil- raunum og hafa fallist á að taka upp á ný friðarviöræöur viö Ind- verja um Kasmír. Norskar stúdínur í vændi Um 20 stúdínur við háskólann og verslunarháskólann í Ósló starfa sem nudd- og vændiskonur til að drýgja tekjurnar samkvæmt könnun háskólablaðs. Flestar eru við nám í lagadeild háskólans. Þar er þeim sem ekki hafa efhi á ýmsum lifsins gæöum hafnað af félögunum. Þriðjungur vill einræði Þriöjungur Rússa telur að for- setinn eigi að hafa meiri völd og að einræði sé eina leiðin út úr efhahagskreppunni samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Ylva verður að víkja Ekki er nein formleg hindrun fyrir því að sænsku ráðherramir Erik Ásbrink og Ylva Johans- son, sem opin- beruðu ástar- samband sitt í gær, sitji bæði áfram í stjóm. Hins vegar þyk- ir líklega skyn- samlegast að Ylva verði látin víkja. Hún er skólamálaráðherra og þarf að þiggja fjárveitingar frá fjármála- ráðherranum sem er Erik. Þar gætu orðið hagsmunaárekstrar. Persson forsætisráðherra má heldur ekki við því að missa fjár- málaráðherra sinn. Dauðadómi aflétt í dag Dauðadómi íranska klerkaveld- isins yfir breska rithöfúndinum Salman Rushdie verður aflétt í dag, tíu árum eftir að hann var upp kveðinn, aö því er breska blaðið Guardian segir. Dráttur á bensínstöð Á bensínstöðvum í vesturhluta Kína geta viöskiptavinir fengið blíðu vændiskvenna á meðan verið er að fylla bílinn og athuga olíuna. Þrýst á samkomulag Bandarísk stjórnvöld ætla að þrýsta á ísraelsmenn og Palestínu- menn að komast að samkomulagi um nokkur lyk- ilatriði varðandi brottflutning ísraelskra her- manna frá Vest- urbakkanum. Heimferðin hef- ur dregist úr hömlu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra ísra- els, hittir bandaríska ráðamenn vegna þessa. Styttri vinnutími Breskir stjórnendur hafa dreg- ið úr gegndarlausri vinnu sinni þar sem hún hefur komið illa niður á fjölskyldulífi þeirra, að því er segir í nýrri skýrslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.