Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 Raftæki á góðu verði Raftækjaverslun- in BT býður Sony PlayStation leikja- tölvu á 12490 krón- ur. Vélinni fylgir Dual Shock stýripinni sem hrist- ist og skelíur í takt við leikina. BT býð- ur alla vinsælustu leikina fyrir PlayStation tölvuna á góðu verði. BT býður einnig Clatronics handryksugu á 1990 krónur. Ryksugan er nett og kraftmikil og henni fylgir hleðslurafhlaða og veggfesting. BT býður einnig 28“ þýskt Schneider Arizona sjónvarp með Black Matrix myndlampa. í því er ís- lenskt textavarp, nicam stereo, þráðlaus fjarstýring og allar aögerðir á skjá. Þvottavél á tilboði Heimilistæki bjóða Philco þvottavél á 49.900 krónur. Þvottavélin er 1000 snúninga og tekur 6 kg af þurrum þvotti. Heimilistæki bjóöa einnig 28“ Philips nicam ster- eo sjónvarp á 59.900 krónur en verðið var áður 69.900 krónur. Sjónvarpið er með Blackline mynd- lampa og textavarpi. í Heimilistækjum má einnig fá þriggja diska hljómtækjasamstæðu með 100 W hátölurum, út- varpi og tvöföldu segulbandi. Samstæðan kostar nú 28.400 krónur en kostaði áður 39.900 krónur. Að lokum má nefna að Heimilistæki bjóða Phil- ips myndbandstæki á 47.405 krónur. Tækið kostaði áður 69.900 krónur. Tækið er með nicam stereo 4+2 hausum og NTSC-afspilun. Sjónvarp og or bylgju- ofn Raftaekja- verslun íslands býður 28“ hund rað riða LG sjón varp með Black Line myndlampa. flötum skjá, nicam stereo og íslensku textavarpi. Framkvæma má allar aðgerðir á skjá. Tækið hefur einnig barnalæsingu, tengi fyr- ir höfuðtól, tvo 20 W magnara og 2 scarttengi, Til- boðsverð á tækinu er 72.800 krónur. f Raftækjaverslun íslands má einnig fá sex hausa HiFi LG stereo myndbandstæki. Tækið hefur „Long Play“ 80 stöðva minni, bamalæsingu o.fl. Tilboðsverð er 33.900 krónur. Að lokum má nefna LG MS-283MC stafrænan ör- bylgjuofn á 19.900 krónur. Ofninn tekur 28 lítra og er 900 vött. Ódýr ryksuga Hjá Smith og Norland er nú í gangi fimmti Búhnykkur ársins þar sem ýmis heimilistæki eru á tilboðsverði. Þar má m.a. nefna S i e m e n s k æ 1 i s k á p , KS28V03, á 49.800 k r ó n u r . Skápurinn er 155 sm á hæð og 55 sm á breidd. Kælirinn er 194 lítrar og frystirinn 54 lítrar. Smith og Norland bjóða einnig S i e m e n s þvottavéí, WM 20850BY, á 42.900 krónur. Vélin snýr 800 snúninga á mínútu. Hjá Smith og Norland er einnig hægt að fá þráðlausan Siemens síma á 16.900 krónur og 1300 vatta Siemens ryksugu á 9900 krónur. -GLM T I L B OÐ Uppgrip Olís Orbylgjupopp Septembertilboö. Coke dós, 0,5 1 60 kr. Coke dós diet 0,5 1 60 kr. Leo súkkulaðikex 38 kr. Flatkaka m/hangikjötssalati 139 kr. Sportlunch, 26 g 35 kr. Buffalo bitar 198 kr. Kókómjólk, 1/41 40 kr. Örbylgjupopp Newmans 119 kr. Geisladiskar „Nice price" 999 kr. Perur H-4 aðalljós 289 kr. Pennaveski sett 188 kr. KHB-verslanir ÍM, Kínablanda Tilboöin gilda til 3. október. ísl. fjallagull kókókorn, 475 g 169 kr. ÍM, hrísgrjón Long gr., 1 kg 86 kr. Champion rúsínur, 500 g 119 kr. ÍM, eftirlætisblanda, 300 g 98 kr. (M, Kínablanda, 350 g 136 kr. ÍM, paprika, 300 g 89 kr. ÍM, tilboðsfranskar, 650 g 139 kr. Skeljungsverslanir Rollon Septembertilboö. Hanes bolir, 6 í pk. 1786 kr. Gillette rollon, 3 í pk. 719 kr. Baðhandklæði bleik 607 kr. Gjafapappír, 16 m, slaufur ofl. 798 kr. Verslanir 11-11 Pitsudagar Tilboðin gilda til 1. október. 4 hamborgarar með brauði 298 kr. Samlokuskinka Goði 799 kr. kg Pepperoni sneitt Goði 1499 kr. kg Nautahakk 699 kr. kg Tilboðs pitsa 199 kr. Pizza sósa Hunts, 361 g 139 kr. Sveppir 499 kr. kg Laukur 59 kr. kg Nýkaup Kjötbollur Tilboöin gilda til 23. september. Óðals ungnautahakk, ca 400 g 699 kr. kg Kjötbollur Goði 549 kr. kg Federici spaghetti, 600 g 48 kr. Hunts spaghettisósa, 400 g 115 kr. Hunts spaghettisósa m/sveppum, 400 g 115 kr. Hunts spaghettisósa m/hvítlauk, 400 g 115 kr. Brassi appelsínusafi 89 kr. Hattjng mini hvítlauksbrauð 145 kr. Rjómaostur, 400 g 198 kr. Fresia wc-pappír, 12 159 kr. Dyrhóla gulrætur, 500 g 1988 kr. 10-11 Lambaskrokkur Tilboöin gilda til 30. september. ísl. Matvæli síld 3 teg., 250 ml 149 kr. ísl. Meðlæti eftirlætisblanda, 300 g 79 kr. Hunt’s spaghettisósur, 3 teg., 400 g 129 kr. Ömmu kleinuhringir, 5 stk. 124 kr. Freyju hrísflóð, 200 g 169 kr. Vöruhús K.B. Hjörtu Tilboðin gilda til 30. september. Hjörtu 317 kr. kg Nýru 143 kr. kg Lifur 184 kr. kg Hreinsuð svið 328 kr. kg Kornax rúgmjöl, 2 kg 79 kr. FDB haframjöl, 1 kg 64 kr. Kötlu matarsalt, 1 kg 47 kr. Kalifornia rúsínur, 1 kg 238 kr. Kexsmiðjan Hafrakex, 300 g 95 kr. Nissin núðlur, 85 g, 7 teg. 20 kr. Papco dúnmjúkur wc pappír, 3ja laga, 6 rl. 215 kr. Plastos djúpfrystipokar, 4x8 I 130 kr. Plastos matvælapokar, 50 stk. 95 kr. Plastos heimilispokar, nr. 15, 50 stk. 168 kr. Plastos nestispokar, nr. 1, 50 stk. 85 kr. Samkaup Folaldagúllas Tilboöin gilda til 27. september. Ósoðinn blóðmör 389 kr. kg Ósoðin lifrarpylsa 419 kr. kg Folaldagúllas af nýslátruðu 749 kr. kg Folaldabuff af nýslátruðu 899 kr. kg Folaldafilet af nýslátruðu 899 kr. kg Vfnber, blá 349 kr. kg Lambhagasalat 99 kr. Bónus Holtakjúklingur Tilboöin gilda til 27. september. Holtakjúklingur 499 kr. kg Fjölskylduskinka 699 kr. kg Fjölskyldubeikon 699 kr. kg Londonlamb 699 kr. kg KK folaldafilet 999 kr. kg KK folaldagúllas 799 kr. kg Arom bökur 259 kr. Aviko franskar, 750 g 129 kr. MS beyglur, 6 stk. 119 kr. WC rúllur, 12 stk. 169 kr. Bónus cola, 21 95 kr. Frón mjólkurkex, stór 105 kr. Juvel rúgmjöl, 2 kg 49 kr. Dansk haframjöl, 1 kg 59 kr. Honey nut Cheerios, 1389 g 679 kr. Bónus epla/appelsínusafi, 1 I 69 kr. Ora fiskbúðingur, 1/1 dós 199 kr. Ríó Kaaber kaffi, 700 g 499 kr. Galaxy Caramel súkkulaði, 3 í pk. 109 kr. Bónus bleiur, 72 stk. 1099 kr. Select Kit Kat Tilboðin gilda til 1. október. Kit Kat 49 kr. BKI kaffi, 250 g 198 kr. Werthers pokar Orginal, 150 g 119 kr. Snúður 59 kr. 1/2 lambaskrokkur 420 kr. kg Saltkjöt verð frá 198 kr. kg Súpukjöt 298 kr. kg Kindahakk 398 kr. kg Nýreykt hangikjöt, Goða 595 kr. kg Sveitabjúgu 398 kr. kg Lambaslög 98 kr. kg ABT-mjólk 58 kr. Freistingar, 2 pk. 148 kr. Hraðbúðir ESSO Flatkökur m/hangikjöti Tilboöin gilda til 30. september. Flatkökur með hangikjöti, Sómi 129 kr. Rískubbar frá Freyju, 170 g 136 kr. Conga frá Lindu, 30 g 30 kr. Pepsí, 1/2 I í plasti frá Agli 59 kr. Eldhúsrúllur, 4 rl. 199 kr. WC-pappír, 8 rl. 139 kr. Vöfflujárn, SEVWA 2100 1900 kr. Húfur, prjónaðar, ýmsar gerðir 390 kr. Mottur í bílinn að framan, Rondo 1600 kr. Mottur í bílinn að aftan, Rondo 900 kr. Þín verslun Bayonneskinka Tilboöin gilda til 30. september. Bayonneskinka 898 kr. kg SS pylsur 1 kg & Djöflaeyjan 1090 kr. Marineruð síld, 250 ml 119 kr. Frosið Sumargraenmeti, 300 g 79 kr. Hunt’s spaghettis.a m/hvftl. og kryddj. 400 g 129 kr. Lucky Charms 269 kr. Ves Ultra, 500 ml 149 kr. Head & Shoulders sjampó, 4 teg. 198 kr. Hrísflóð 169 kr. Tikk-Takk Búrfellskinka Tilboöin gilda til 27. september. SS pylsur 1 kg + Djöflaeyjan 1090 kr. Búrfellskinka, 18 sneiðar 798 kr. kg Goða Bayonneskinka 898 kr. kg Nýkaup Lambahryggur Tilboöin gilda til 30. september. SS lifrarpylsa ósoðin, 10 stk. í poka 459 kr. kg SS blóðmör ósoðinn, 5 stk. í poka 399 kr. kg Óðals lambahryggur, ferskur 569 kr. kg Myllu jöklabrauð, sneitt 69 kr. Hangiálegg frá Goða 1598 kr. kg Egils pilsner, 0,5 I 59 kr. 1944 grjónagrautur 129 kr. Ariel color þvottaefni, 2,5 kg 789 kr. Ariel futur þvottaefni, 2,5 kg 789 kr. Perur 129 kr. kg Lambhagasalat 98 kr. Nóatún Lifur Tilboöin gilda á meðan birgöir endast. Ný lifur 200 kr. kg Nýnýru 100 kr. kg Ný hjörtu 300 kr. kg Saltkjöt blandað 299 kr. kg SS lifrarpylsa, ósoðin 549 kr. SS tilbúin blóðmör, ósoðinn 449 kr. Gæða kleinur 149 kr. Fjarðarkaup Hrossakjöt Tilboöin gilda til 26. september. Saltað hrossakjöt úrb. 379 kr. kg Reykt folald m/beini 369 kr. kg Svínalærissneiðar 425 kr. kg Lambalifur 198 kr. kg Coca-Cola, 2I 125 kr. Cheerios, 567 g 195 kr. BKI kaffi, 400 g 175 kr. Trópí, 1 I 105 kr. Marino kaffi, 450 g 298 kr. Planters snakk, 4 teg. 179 kr. Papco WC dunmjúkur, 6 stk. 199 kr. Freistandi tilboð T i 1 b o ð stórmark- aðanna eru jafn- an fjöl- breytt og kemmti- leg. í þessum dálki eru talin upp þau tilboð stór- markaðanna sem eru sérstaklega spennandi eða hagstæö. Verslanir 11-11 bjóða pitsuunnend- um til veislu þessa vikuna. Þar má m.a. fá pitsu á 199 krónur, Hunt’s pitsusósu á 139 krónur, sveppi á 499 krónur kílóið, lauk á 59 krónur og pepperoni á 1499 krónur kílóiö. Ódýrar svínasneiðar íjaröarkaup bjóöa m.a. svínalæris- sneiðar á 425 krónur kílóið, tvo lítra af Coca-Cola á 125 krónur, 567 g af Cheer- iosi á 195 krónur, Marino-kaffi á 298 krónur og einn lítra af Trópí á 105 krónur. Bayonneskinka um helg- ina í verslunarkeðjunni Þinni verslun má m.a. fá Bayonneskinku á 898 krón- ur kílóið, marineraða sild á 119 krón- ur, frosið sumargrænmeti á 79 krónur og Hrís flóð á 169 krónur. Þjóðlegir réttir Fyrir þá sem vilja vera þjóðlegir um helgina býður Vöruhús KB í Borgar- nesi hjörtu á 317 krónur, nýru á 184 krónur og hreinsuð svið á 328 krónur kílóið. Fyrir þá sem hyggja sjálfir á sláturgerð býður Vöruhús KB einnig FDB haframjöl á 64 krónur, Kornax rúgmjöl á 79 krónur, Kötlu matarsalt á 47 krónur og Kalifornia rúsínur á 238 krónur. Alls kyns kjöt í Bónusi má fá alls kyns kjöt á til- boðsverði. Þar má m.a. nefna Holta- kjúklinga á 499 krónur, Fiölskyldu- skinku á 699 krónur, Fjölskyldubeikon á 699 krónur og Londonlamb á 699 krónur. í hversdagsmatinn má nefna Ora fiskbúðing á 199 krónur og KK fol- aldagúllas á 799 krónur. Nýreykt hangikjöt Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. 1/2 lambaskrokka á 420 krónur kílóið, saltkjöt frá 198 krónum, súpukjöt á 298 krónur og nýreykt hangikjöt frá Goða á 595 krónur kílóið. Blóðmör og lifrarpylsa Nýkaup býður 10 stykki af ósoðinni lifrarpylsu á 469 krónur, 5 stykki af ósoðnum blóðmör á 399 krónur og ferskan lambahrygg á 569 krónur kíló- ið. Nóatún býður einnig lifrarpylsu og blóðmör. Lifrarpylsan kostar 489 krón- ur og blóðmörinn 449 krónur. í Nóatúni má einnig fá lifur á 200 krónm-, nýru á 100 krónur og hjörtu á 300 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.