Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 18
18
„Ég er svo mikill eyðslu-
seggur að ég hef ekki
hugsað út í hvort ég
spara nokkuð með því
að hjóla. Ég hjóla fyrst
og fremst heilsunnar
vegna og ég hvet fólk til
að snúa sér að hjólreið-
um í mun ríkari mæli,“
segir Þórarinn Sigþórs-
son tannlæknir við DV.
Þórarinn, sem er vel þekktur fyr-
ir áhuga sinn á laxveiði, á nýjan
Grand Cherokee-jeppa sem ófáir
vildu gjaman eiga og aka hvern
dag. En þegar Þórarinn leggur af
stað i vinnuna frá heimili sínu í
Kringlunni á morgnana fær jeppinn
nær undantekningarlaust að standa
kyrr framan við bílskúrinn. Hann á
þá fyrir höndum 4,7 km leið á tann-
læknastofuna í miðbænum. Hvern
dag hjólar hann því 9,4 km í og úr
vinnu auk styttri ferða vegna ým-
issa erinda, samtals um 12 km á
dag. Þórarinn gekk eða skokkaði í
vinnuna áður en hann fór að hjóla
en fannst það heldur tímafrekt.
Keypti hann forláta fjallahjól með
fjölda gíra og dempurum að framan
og aftan.
En þótt Þórarinn spái ekki mikið
í sparnaðinn af hjólreiðum er fróð-
legt að sjá hvað hann er að spara í
bensín- og rekstrarkostnaði á ári.
Frekur á sopann
Jeppi Þórarins er nokkuö frekur
á sopann, eyðir um 19 lítrum á
hverja 100 km í bæjarakstri. Ef mið-
að er við ferðir í og úr vinnu 20
daga í mánuði gerir þaö 188 km eða
35,72 bensínlítra. Lítri af 95 oktana
bensíni kostar 74,80 kr og bensín-
kostnaðurinn því 2671 króna á
manuði eða 29.390
ur í 11 mánuði (mið-
að er við einn frí-
mánuð). Ef miðað er
við tölur Félags ís-
lenskra bifreiðaeig-
enda um reksturs-
kostnað bifreiða,
sem miða reyndar
ekki við bíla dýrari
en 2 milljónir, má
ætla aö rekstrar-
kostnaðurinn við
akstur i og úr vinnu
hjá Þórami sé um 6
þúsund krónur á
ári.
Kringlan
■ Breiðhott
Bensín Rekstur
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998
Má mála úti
núna?
Marga langar eflaust að
nota góða haustdaga til að
mála utanhúss fyrir veturinn.
Að sögn fagmanna eru engar
algildar reglur um hve langt
fram á haustið hægt er að
mála úti. En sú regla sem yf-
irleitt er miðað við er að ekki
eigi að mála ef hitastigiö fer
undir 5 gráður á Celsíus. Síð-
an geta þættir eins og raki
einnig haft áhrif. Séu menn í
vafa er ráðlegast aö bíða til
vorsins með málningarfram-
kvæmdir utanhúss.
Þök era reyndar mun við-
kvæmari en veggir því áfall
eða dögg myndast mun fyrr á
haustdögum og sest á flata
eða lítt hallandi fleti. Þvi er
best að bíða alveg meö þak-
málun til vorsins.
Samkvæmt upplýsingum frá hjól-
reiðaverkstæði má áætla að rekstr-
arkostnaður góðs flallahjóls, miðað
við um 200 km hjólreiðar á mánuði,
sé um 6000 krónur á ári, sem er hóf-
leg áætlun. Þar er endurnýjun keðja
dýrasti hlutinn.
Sparn-
urin við rekstur bílsins þurrkast
því út. Samanlagt er kostnaður Þór-
arins við að aka jeppanum í og úr
vinnu því 29.390 krónur á ári. Við
bætist síðan bætt likamlegt og and-
legt heilsufar sem ekki verður met-
iö til fjár. Ætti
Þórarinn tvöfalt
lengri leið í vinnu,
byggi t.d. í Breið-
holti, væri heild-
araksturskostnað-
urinn um 64 þús-
und krónur á ári.
Vegna laxveiðiá-
huga Þórarins og
sparnaðarins við
hjólreiðarnar má
geta þess aö
dýrasta laxveiði-
leyfl I Hítará kost-
aði allt að 35 krón-
ur á dag í sumar
og í Víðidalsá um
60 þúsund krónur.
Annars jafngildir
árlegur spamaður
Þórarins við ferðir
í og úr vinnu góðum bleksprautu-
prentara. Eins fæst úrval vandaðra
GSM-síma fyrir um 30 þúsund krón-
ur.
Ef Þórarinn æki Renault Megane
Berline sparaði hann um 12 þúsund
krónur á ári með því að hjóla í
vinnu 11 mánuði ársins. Æki hann
slíkum bíl helmingi lengri vega-
lengd í og úr vinnu næmi kostnað-
urinn um 28 þúsund krónum.
Strætó dýrari
en jeppinn
Til gamans má geta þess að akst-
urskostnaður Þórarins í og úr
vinnu, um 35 þúsund krónur, er
minni en ef hann keypti 11 mánað-
arkort í strætó. Þau kosta samtals
37.400 krónur. En búi hann lengra
frá, t.d. í Breiðholti, fer hann að
spara umtalsverðar fjárhæðir á því
að taka strætó.
-hlh
Augnayndi
Tími haustlaukanna er
runninn upp upp. Þeir eru
settir niður um þessar mund-
ir og munu síðan gleðja hús-
og garðeigendur í vor. Best er
að setja haustlauka niður
áður en jörð frystir. Haust-
laukar eru ýmist einærir eða
tvíærir. Krókusar og flestir
smálaukar og páskaliljur eru
fjölær. Flestir túlípanar era
einærir hér á landi.
Fallegast þykir að sjá
nokkra lauka saman og er þá
best að grafa eina holu og
raða laukunum í hana. Mis-
munandi er eftir tegundum
hve djúpt þeir eiga að fara og
eins hve langt bil er milli
þeirra. Bil milli laukanna fer
eftir stærð plantnanna og því
hve ört þeir fjölga sér. Þegar
laukar eru keyptir eru grein-
argóðar skýringar og upplýs-
ingar á pökkunum.
Ferðakostnaður
Þórarins í og úr vinnu
- áætlaðar tölur frá FÍB -
37.400
6.000
Bensín Rekstur SVR-kort Dagur Rekstur
í Hítará á hjóli
58.780
11.000
Þeir sem kaupa fyrstu íbúð gleyma stundum umsýslugjöldunum:
Greida þarf umtalsverdar
fjárhæðir til sýslumanns
Þegar íbúðakaup standa fyrir dyrum er oft
búið að reikna fram og aftur við eldhúsborðið
hversu dýra eign viðkomandi telur sig geta
keypt. Er farið í greiðslumat hjá banka eða
sparisjóði sem sker endanlega úr um há-
marksverð. Þá er miöað við greiðslugetu við-
komandi á mánuði. Að greiðslumatinu fengnu
geta væntanlegir kaupendur gert tilboð í
óskaíbúðina.
Þegar svo stóra stundin rennur upp, fara á
í undirskrift kaupsamnings hjá fasteignasal-
anum, ætti allt að vera klappað og klárt.
En þá er fráleitt öll sagan sögð. Áður en
hægt er að ganga frá kaupunum við samn-
ingaborð fasteignasalans verður að reiða af
hendi ýmis gjöld sem samanlagt geta numið
háum upphæðum. Þau renna öll til sýslu-
mannsins. Eftir því sem DV kemst næst hafa
þessi útgjöld oftar en ekki komið aftan að
kaupendum, ekki hefur verið gert ráð fyrir
þeim í útreikningum og fólk neyðst til að fara
í reddingar á síðustu stundu. Bæði kemur til
að ekki er fjallað um þennan þátt viðskipt-
anna meðan verið er aö fjalla um greiðslumat-
ið eða að fasteigansalinn hefur sofið á verðin-
um. Það er alls ekki sjálfgefið að þeir sem eru
að kaupa íbúð í fyrsta skipti þekki þessi gjöld.
Skuldlaus 7 milljóna
króna íbúð
Til glöggvunar tökum við dæmi af notaðri
7 milljóna króna íbúð sem engar skuldir hvíla
á. Fasteignamat húss og lóðar getur verið mis-
munandi en í þessu tilfelli er það 5.405.000
krónur. Kaupandinn er að kaupa í fyrsta sinn
og getur því greitt 70% íbúðarverðsins með
fasteignaveðbréfi (húsbréfum). Upphæð bréfs-
ins því 4.900.000 krónur. Kaupandi greiðir
1,5% af þeirri upphæð í stimpilgjald og 1% í
lántökugjald, samtals 122.500 krónur. Við bæt-
ist 1200 króna þinglýsingargjald.
Þegar kaupsamningurinn er þinglýstur,
sem fasteignasalar sjá yfirleitt um, þarf að
greiða 0,4% stimpilgjald sem miðast við fast-
eignamat það sem að ofan er getið. Stimpil-
gjaldið er því 21.620 krónur. Við bætist
1200 króna þinglýsingargjald. Til að
íbúðarkaupin geti gengið í gegn þarf
kaupandinn að greiða samtals 146.520
krónur við undirskrift kaupsamnings.
Þess má geta að við undirskrift
kaupsamnings er oft gengið frá upp-
gjörum vegna greiddra afborgana
áhvílandi lána, greiddra fasteigna-
gjalda og ýmiss sameiginlegs kostn-
aðar í fiölbýli. Slíkt uppgjör getur
einnig farið fram við gerð afsals, þeg-
ar íbúðin er að fullu greidd.
Loks ber að nefna að seljandinn
þarf einnig að reiða fram fé, sölu-
laun. Þóknun margra fasteignasala
er í kring um 1,9% af kaupverði
eða 133.000 krónur í dæminu hér
að ofan. Við bætist 24,5% virðis-
aukaskattur og því verða sölulaun
samtals 165.585 krónur.
-hlh
Umsýslu-
gjöld
V6gna kauPa á íbúö -
Kaupverð
^erðbrJhúsbr. Fasteingnamat last*gnaverðbrét. (1.5%) 7-000.000 4- 900.000 5- 405.000
^ 122.500
_J~200
*aupsamningur: stlmPilgjald Í2Í700
Þl'nglýsing 21.620 _JJOO 22.820
Sam,als7riJ^