Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 *22 íþróttir____________________________________________________________________________ dv Æft fyrir úrslitaleikinn gegn Eyjamönnum KR-ingar líkt og Eyjamenn hafa undirbúið sig af kostgæfni fyrir úrslitaleikinn um íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu sem fram fer á KR-vellinum á laugardaginn. Þegar Ijósmyndari DV leit við á æfingu vesturbæjarliðsins í gær voru leikmenn KR á æfingu undir stjórn Atla Eðvaldssonar. Á myndinni má sjá Björgvin Vilhjálmsson og Guðmund Benediktsson spretta úr spori og félagar þeirra bíða spenntir eftir að röðin komi að þeim. DV-mynd Hilmar Þór Asgeir Þórðarson, Islandsmeistari i keilu: Annar á EM - hefur byrjað mjög vel á Evrópumótinu í Odense Asgeir Þór Þórðarson byrjaði frá- bærlega á Evrópumóti landsmeistara í keilu sem hófst í Odense í Dan- mörku í gær. Ásgeir vann sex af sjö fyrstu leikj- um sinum og er í öðru sæti með 210,1 í meðaltal. Lasse Lintilá frá Finn- landi er fyrstur með 217,1 en þriöji er Marcial Ovide frá Spáni með 205,4. Ásgeir hefur unnið þrjá af sex efstu mönnum, Finnann og þýska og sænska meistarann. Hann hefur enn fremur sigrað meistara Þýskalands, írlands og Suður-Afríku en aöeins tapað fyrir þeim skoska. Keppendur í karlaflokki eru 27 talsins. Elín Óskarsdóttir, íslandsmeistari kvenna, er einnig á meðal keppenda en konumar hófu keppni í morgun. -VS Búió er aö ákveða leikdagana í meistarakeppni KSÍ. Ikvennaflokki mætast KR og Breiðablik á Kapla- krika laugardaginn 26. september klukkan 11 og laugardaginn 3. októ- ber mætir ÍBV annaöhvort KR eða Leiftri í karlaflokki og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Keflvikingar halda uppskeruhátið sina i knattspymunni í Stapanum á laugardagskvöldið og hefst hún kl. 19. Miðar em seldir í K-Videói i dag og á morgun. HK-ingar verða meö sina uppskeru- hátlð í Digranesi á laugardaginn. Klukkan 13.30 em verðlaunaafhend- ingar fyrir alla flokka og kafflveiting- ar fyrir unga sem aldna, og um kvöld- ið, frá kl. 21.00, er skemmtun fyrir fullorðna í félagsmiðstöðinni Hákoni digra 1 Digranesi. Hameln, lið Alfreös Gíslasonar, er áfram með fullt hús stiga í norður- riðli þýsku B-deildarinnar í hand- knattleik. Hameln burstaöi Jason Ólafsson og félaga í Dessau, 28-18, í gærkvöld og er með 6 stig eftir þrjá leiki, eins og Nordhom og Duder- stadt. Dessau er í 15. sæti af 18 liöum með 2 stig. Hammarby vann nauman sigur á B- deildarliði Degerfors, 2-3, í sænsku bikarkeppninni 1 knattspymu í gær- kvöld. Það var „gullmark" i framleng- ingu frá Johan Andersson sem réði úrslitum. Péíur Marteinsson lék all- an leikinn í vöm Hammarby en Pét- ur Björn Jónsson var ekki með. Trelleborg, Örgryte og Frölunda kom- ust einnig áfram gegn mótherjum úr neðri deildum. Deildakeppni íslandsmótsins í keilu hefst á mánudaginn kemur, 28. sept- ember. Þar em 52 liö skráð til keppni og er spilað á þremur stöðum eins og áður, í Keilu í Mjódd, Keiluhöllinni í öskjuhlíð og Keilubæ í Reykjanesbæ. -VS Eg ENGLAND Deildabikarinn 2. umferð - síðari leikir Crystal Palace-Bury......2-1 (2—4) Everton-Huddersfield .... 2-1 (3-2) Manchester City-Derby ... 0-1 (1-2) Reading-Bamsley .........1-1 (1-4) Southampton-Fulham .... 0-1 (1-2) Tottenham-Brentford......3-2 (6-4) Kevin Keegan mætti með drengina sína í C-deildarliði Fulham í heim- sókn á sinn gamla heimavöll, The Dell í Southampton, og þeir unnu þar frækinn sigur. Þjóðverjinn Dirk Leh- mann skoraði sigurmarkiö. Marco Materazzi skoraði sigurmark Everton gegn Huddersfield og var síð- an rekinn af velli. Olivier Dacourt skoraði fyrra mark Everton. Paolo Wanchope tryggði Derby sig- ur á Manchester City meö marki í fyrri hálfleik. Tottenham lenti undir eftir 57 sek- úndur gegn D-deildarliði Brentford en knúði fram sigur. Allan Nielsen, Sol Campbell og Chris Armstrong skomöu mörk Tottenham. -VS Wimbledon og Manch.City sameinuð? Norska blaðið Dagens Næring- liv skýröi frá því í morgun að norska fyrirtækið Wyndmore, með útgerðarmanninn Kjell Inge Rokke í fararbroddi, hygðist kaupa enska knattspymufélagiö Manchester City. Wyndmore á fyrir enska félag- ið Wimbledon og hugmyndin er sú að sameina félögin tvö. Það er talinn fysilegur kostur. Manch- ester City leikur i C-deild en er með öflugan heimavöll og fær yfír 30 þúsund áhorfendur á leik þó liðið sé svona neðarlega í deildakeppninni. Wimbledon leikur í A-deild en á engan heimavöll og fær innan við 10 þúsund manns á sína leiki. Höfuðstöðvar hins nýja félags yrðu á Maine Road í Manchester og það tæki sæti Wimbledon í A- deildinni. -VS S3 • SKOTLAND Aberdeen-Rangers..............1-1 Celtic-St.Johnstone ..........0-1 Dundee Utd-Dunfermline........1-1 Hearts-Motherwell.............3-0 Kilmamock-Dundee..............2-1 Rangers 7 3 3 1 11-5 12 Kilmamock 7 3 3 1 9-5 12 Hearts 7 3 2 2 8-7 11 St.Johnst. 7 3 2 2 5-6 11 Celtic 7 2 3 2 11-7 9 Aberdeen 7 2 3 2 8-9 9 Motherwell 7 2 3 2 4-6 9 Dunfermline 7 15 1 6-9 8 Dundee 7 1 2 4 6-10 5 Dundee U. 7 0 4 3 4-8 4 Meistarar Celtic lágu óvænt heima gegn St. Johnstone sem hafði ekki áður sigraö þar í efstu deild. Nick Dasovic skoraði markið. Sigurður Jónsson var enn frá vegna meiðsla þegar Dundee United mis- tókst að knýja fram sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Rod Wallace bjargaöi stigi fyrir Rangers þegar hann jafnaði gegn Aberdeen á 78. mínútu. Evrópuúrvalið í knattspyrnu valið: Sex úr heimsmeistaraliði Frakka Úrslitaleikur KR og ÍBV um ís- landsmeistaratitilinn í knattspymu fer fram á KR-vellinum á laugardag- inn og hefst klukkan 16. Þetta er i áttunda sinn sem leikinn er hreinn úrslitaleikur eftir að mótið náði fyrst yfir 10 leiki á lið árið 1959. Það lið sem hefur skorað fyrsta markið í úrslitaleiknum hefur ailtaf unnið titilinn. Þetta er ifimmta sinn sem KR-ingar spila hreinan úrslitaleik um fslands- meistaratitilinn og er það met. Þetta er hins vegar í annað sinn sem Eyja- menn leika úrslitaleik um titilinn eft- irsótta. KR hefurfimm sinnum lent í 2. sæti frá því að þaö varö siöast meistari fyrir 30 árum og þar af fjórum sinn- um á síðustu 7 árum. Næst því að vinna titilinn á þessum árum var árið 1990 en þá fékk liðið jafnmörg stig og Fram en tapaöi titlinum á markatölu. Aöeins ÍA og Vikingur hafa náð að verja íslandsmeistaratitil sinn frá því að KR varð meistari fyrir 30 árum. ÍA hefur gert það 6 sinnum og Víkingur einu sinni. í 12. sinn 122 ára sögu 10 liða i efstu deUd ræðst það ekki hver það verður sem fær titUinn fyrr en í 18. og sið- ustu umferð. Þetta er í sjötta skiptið á síðustu 10 árum sem úrslitin ráðast i lokaumferðinni. KRog ÍBV er þau lið sem oftast hafa mátt horfa upp á liö fagna íslands- meistaratitlinum í 10 liða dedd. KR- ingar hafa þurft aö horfa upp á and- stæðingana vinna 6 sinnum, þar af ijögur ár í röð, 1984-1987, en Eyja- menn aftur á móti fjórum sinnum og þá i öU skiptin Skagamenn. i 14 af 21 skipti hefur það lið sem hefm- fengið á sig fæst mörk orðiö ís- landsmeistari í 10 liöa deUd. Þaö lið sem hefur fengið fæst mörk á sig án þess að verða meistari í 10 liða deUd er Valur árið 1986. Valur lenti þá í 2. sæti þrátt fyrir að liðið fengi aðeins á sig 11 mörk. KR kemur svo í 2. sæt- inu en liöið hafnaði í 3. sæti árið 1982 þrátt fyrir að andstæðingamir skor- uðu aðeins 3 mörk gegn þeim. Steingrimur Jóhannesson er markahæstur leikmanna ÍBV og úr- valsdeUdarinnar með 16 mörk og næsti Eyjamaður er Jens Paeslack með 4 mörk en hann er hættur. Hjá KR er Guómundur Benediktsson markahæstur með 7 mörk og Andri Sigþórsson hefur skorað 4. Eyjamenn lögðu KR, 3-2, í vestur- bænum í mikUvægum leik í 16. um- ferð á síðasta tímabUi. Sá sigur geröi nánast útslagið í baráttu ÍBV við ÍA um meistaratitUinn. ÍAtapaði fyrir Val sama dag og ÍBV var meö pálm- ann í höndunum. Þaö varfyrsti sigur ÍBV á KR-veUin- um í sjö ár, eða síðan Eyjamenn unnu þar, 1-0, árið 1990. t kjölfarið fylgdu fjórir KR-sigrar og tvö jafntefli í viðureignum iiðanna þar. KR-klúbburinn verður með upphit- un I stóra íþróttasalnum í KR-heimU- inu frá kl. 12 á laugardaginn. Þar veröur mikið um dýröir, léttar veit- ingar í mat og drykk, boðið upp á andlitsmálun og seldar KR-vörur fyr- ir leUtinn. Bubbi Morthens mætir og syngur KR-lagiö, og KR-bandið leikur undir. -ÓÓJ/GH/VS Sex leikmenn úr heimsmeistara- liði Frakka í knattspymu eru í sér- stöku Evrópuúrvali sem landsliðs- þjálfarar bestu knattspyrnuþjóð- anna í Evrópu tilkynntu í gær. Til grundvallar valinu er frammistaða leikmanna á heimsmeistaramótinu í Frakklandi í sumar. Evrópuúrvalið er þannig skipað: Edwin Van Der Saar.......Hollandi LUian Thuram...........Frakklandi Marcel DesaiUy .... Frakklandi Bixente Lizaraszu ... . . .. Frakklandi bili. Liðið vann aðeins 11 leiki Laurent Blanc .... Frakklandi Sol CampbeU Englandi en tapaði hvorki fleiri né færri Frand de Boer HoUandi Femando Hierro .... Spáni en 71 leik sem er annar slakasti Didier Deshamps ... . .... Frakklandi Paolo Maldini Ítalíu árangur liðs í NBA frá upphafí. Emmanuel Petit .... Frakklandi Ronald de Boer Antoni skrifaði undir þriggja Edgar Davis HoUandi Robert Jami Krótatíu ára samning við Denver sem er Zinedine Zidane .... Frakklandi David Beckham .... Englandi metinn á um 200 miIJjónir. Ant- Michael Owen Englandi Zvonimir Boban .... Króatíu oni kom til starfa hjá Denver í Davor Suker Króatíu Christian Vieri Ítalíu fyrra eftir að hafa þjálfað á ítal- Varamenn eru: Peter Schmeichel ... .... Danmörku Dennis Bergkamp . . . HoUandi -GH íu í 7 ár. -GH Antoni þjálfar lið Denver Mike D’Antoni hefur verið skipaður þjálfari hjá Denver Nuggets i NBA-deildinni I körfúknattleik. Antonis bíður erfitt verkefni því Denver gekk afleitlega á síðasta keppnistíma-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.