Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Síða 33
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 Ólyginn sagði. ... að leikarinn Burt Reynolds ætti sér viðreisnar von. Hann hefur átt við grfðarlegan fjár- hagsvanda að etja en nýlega náðist samkomulag fyrir dóm- stólum í Flórída um endurskipu- lagningu hans fjármála. Hann fær að halda stórhýsi sínu í Flór- fda en á næstu þremur árum þarf hann að gera upp við skuldu- nauta sína. ... að mótleikkona Burts úr Boogie Nights, Julianne Moore, ætti að leika á móti Ralph Fienn- es í nýrri ástarmynd, The End of the Affair. Meðal aukaleikara f þeirri mynd er Stephen Rea sem lék um árið í The Crying Game. ... að framleiðendur sjónvarps- þáttanna New York löggur (NYPD Blue) væru búnir að ákveða út- göngu persónunnar sem leikar- inn Jimmy Smits leikur. Jimmy ætlar að hætta f þessu þáttum fyrir frekari frama f Hollywood og persóna hans, Bobby Simone, verður stunginn í þættinum af glæpamanni f miðjum yfirheyrsl- um. ... að Ifklega mundi Mel Gibson leika aðalhlutverkið í nýrri hasarmynd,77ie Million Dollar Hotel, sem skrifuð er af sjálfum Bono í U2. Ástralinn verður einnig f hópi framleiðenda. Myndin fjallar um löggu sem rannsakar dauða milljarðamær- ings nokkurs. H | ... að leikkonan Teri Hatcher úr Súperman-þáttunum væri væntanlega á leiðinni á fjalirn- ar á Broadway. Rætt er um að hún fari í aðalhlutverkið í sjálf- um Cabaret. Julia og Sandra: Örlátar við systur sínar Leikkonurnar Julia Roberts og Sandra Bullock eru ekki á flæðiskeri staddar hvað peninga áhrærir og það sannar örlæti þeirra í garð systra sinna. Samkvæmt fregnum frá HoOywood labbaði Sandra inn á upp- boð til styrktar krabbameinssjúkum og lagði tO 7,2 mOljónir króna. Að auki keypti hún BMW-sportbU á upp- boðinu fyrir rúmar 3 miOjónir og gaf systur sinni! Þá kom Julia litlu systur á óvart á dögunum þegar hún átti afmæli. Hún vissi að „sista“ væri mikiO aðdáandi Davids Cassidy og tók kappann með sér i afmælið. Systirin missti andlitið þegar átrúnaðargoðiö birtist og söng fyrir hana I Think I love you... Ryan O'Neil á Viagra? Leikar- inn Ryan O’NeU, sem áður var með Farrah Fawcett og Barbra Streisand, er kom- inn með nýja unn- ustu sem vel gæti verið dóttir hans. Stúlkan heitir Leslie Stefanson og er 27 ára. Heyrst hefur að kynlíf með henni sé að gera út af við gamla manninn og því leiti parið einhverra ráða. Galdra- lyfið Viagra er það sem þau horfa tU. Karlinn þarf jú að risa undir hennar væntingum! BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 11 smábíll ársins!“ WhatCar. 1998 Skrifstofa stuðningsmanna er við Bæjarhraun 14 í Hafnarfirði. Opið alla daga kl. 10-22. Allir vefkomnir! Símar: 565 9523 / 565 9524 / 565 9528 • Fax: 565 9538 PrúFkjör SjálFstæíisflakhsins laugardaginn 14. núuembEr 1998 laugandag 31. okt. I. 10-17 sunnudag 1. nóv. I. 13-17 draOiiæífe V Skútuvogi 12a *Sími 568 1044

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.