Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Page 30
38 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 * Hringiðan * Radfusbræðurnir Davíð Þór Jóns- son og Steinn Ár- mann Magnús- son héidu á fimmtudaginn sítt fyrsta Radíus- kvöld á Reykja- víkursvæðinu í tvö ár. „Sora- húmor“ þeirra fé- laganna flæddi um sali Astró sem aldrei fyrr. Fjórir erlendir myndlistarnemar opnuðu á föstudag- inn sýningu í nemendagallerfi Myndlista- og hand- fðaskóla Islands, Gallerfi Nema hvað, þeir Victor Svensson, Michael Lundberg, Geir Nyhuus og Alex- ander Rishavg. I Páll Óskar klappar hér hljómsveitinni Lhooq lof í « lófa. Þetta voru líka fyrstu tónleíkarnir á íslandi 7 síðan sveitin hitaði upp fyrir David Bowie á Lista- ' hátið ‘96. Tónleikamir, sem voru haldnir í Loft- kastalanum, virkuðu líka sem útgáfutónleikar fyrir skífu sem hljómsveitin gaf út nú í sumar. Feiti dvergurinn hefur nú fengið nýtt nafn og nýjan eiganda og heitir hann nú Péturs pub í höfuðið á eiganda sínum, Pétri í Pétursbúð. Jó- hann G., Guðbjörn og Þorvaldur mættu f opnunargleðina á laugardag- inn. Sigtryggur Bald- 1 ursson og Einar Örn^ Benediktsson heilsuðu upp á vini sína f hljómsveitinni Unun f útgáfupartfi hljóm- sveitarinnar sem var haldið á veitingahúsinu 22 á föstudaginn. Vinkonurnar Katrfn Beck og Ólöf Vaidimarsdóttir skemmtu sér vel á síðasta ballinu sem hljómsveitin Greifarnir spila á þessa öldina. Þetta lokaball sveitarinnar var haldiö á skemmtistaðnum Broadway á föstudagskvöldið. Hljómsveitin Unun hefur nú sent frá sér aðra breiðskífu sína. í tilefni af því hélt hljómsveitin útgáfutónleika á Tuttugu og tveimur á föstudaginn. Heiða og gítarinn heinar. DV-myndir Hari Hin árlega vetrargriliveisla Skuggabarsins var haldin á föstudaginn. Við sama tæki- færi var viðbót við staðinn vígð og hefur hún hlotið nafnið Arnarsetrið. Bræð- urnir Þórir og Halldór Ás- kelssynir hreiðruðu vel um sig í Arnarsetrinu með fé- lögunum Ingólfi Guðmunds- syni og Leifi Grímssyni. ' Á föstudaginn var opnuð sýningin „80/90 Speglar samtímans" f Listasafni íslands. Torfi Jónsson, fyrrverandi skólastjóri MHÍ, og Sigurður A. Magnússon rithöfundur spá í sýn- inguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.