Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 34
42
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Góður Saab 900i, árg. ‘86, ekinn 180
þús., óskoðaður og þarfnast lítils hátt-
ar lagfæringa. Góður bfll, fæst á 80
þús. Ný vetrardekk. S. 436 1684.
Honda Civic, árg. ‘96, grá, beinskipt,
90 hestöfl, ekin 28 þús. km. Verð 1250
þús., bflalán fylgir. Upplýsingar í síma
895 2401.
Jaguar XJ6, árg. 78, verulega endur-
bættur, m.a. vél, sjálfsk., pústk., sæti,
og margt fl. V. 650 þús., skipti mögu-
leg á ódýrari eða dýrari. S. 553 9699.
Mazda 323 ‘85,1,51, ekin 71 þús.,
þokkalegur bfll, ssk., nýviogerður fyr-
í ir 50 þús., nýskoðaður, verð 85 þ. stgr.
Uppl. í síma 564 4568 og 892 3039.
MMC Lancer GLX, árgerð ‘88,ekinn 140
þús., til sölu, nýyfirfarinn, sk. 99, sum-
ar- og vetrardekk fylgja. Stgrverð 120
þús. Upplýsingar í síma 899 2030.
Nissan Patrol ‘83, lengri gerð, dísil,
gott kram, góð vél, góðar hásingar og
fl. Verðtilboð. Uppl. í síma 478 1000
og 892 9243.
Nissan Sunny station 4x4 ‘93,
sumar-og vetrardekk, dráttarbeisli,
áhvílandi bflalán eða staðgreiðsla.
Uppl. í síma 587 0444.
Renault Mégane RT16, árg. ‘97,
sjálfsk., ek. 25 þús., rafdr. rúður og
samlæsingar. Upplýsingar í síma
566 8362 eða 895 9463 eftir kl. 18.
Silfurmoli.
Til sölu Volvo GL 240 ‘86, þarfnast
smálagfæringar. Ath. öll skipti/tilboð.
Sími 897 5723,564 5031.
Til sölu frúarbill, Subaru Justy 4x4 ‘91,
nýr á götuna ‘92, ekinn 36 þ. km, 5
dyra. Einn eigandi. Ásett verð 530.000,
engin skipti. Uppl. í síma 896 6587.
Toyota Corolla liftback ‘87, ekin 160 þ.
km, beinskipt, ljósgrá, 5 dyra, bfll í
góðu standi. Uppl. í síma 567 1563 og
896 5179.
Toyota Tercel 4x4 ‘87, ekin 160 þ. km,
vel með farinn og góður bfll, dráttar-
krókur. Verð 320 þ., 250 þ. stgr. Ath.
sk. á vélsleða. S. 898 3031 og 565 6640.
Viöskiptanet, Hyundai Elantra 1800
GT ‘94, ekinn 55 þús. km, gullfallegur
bfll, verð 860 þús., yfirtaka á 550 þús.
kr. bflaláni og rest á Vn. S. 898 2111.
Viöskiptanet. MMC Galant GLSi, árg.
‘90, sjálfsk., allt rafdr., verð 650 þús.,
má greiða helming með VN og rest í
peningum. S. 898 2111.
Mazda 323 GTi ‘89, topplúga, álfelgur,
þjófavöm, samlæsingar, flottur bfll.
Mikið endumýjaður. Verð 430 þ., 290
þ. stgr. Engin skipti. S. 699 8819.
V
V
Vinningaskrá
25. útdráttur 5. nóvember 1998.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000_____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3215 |
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur)
676
20599
68690
77102
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100,000 (tvfifaidur)
2205 17084 276821 318361 422621 72507
11353 27654 294791 344751 551681 75683
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.C 100 Kr. 2( >.000 (tvöfaldur)
m 9307 19126 35484 42465 52168 60961 70532
2967 12129 19634 36613 44645 52272 61576 72579
3594 12574 19757 36711 44926 52305 61833 72811
5002 13289 22951 37850 45894 52452 63279 73027
5057 13802 23778 3810» 46909 52905 63700 73797
5279 13814 27411 39034 48139 53568 64766 74059
5350 14981 28714 39984 48886 54740 65264 76231
6945 16167 29487 40215 48928 55578 65299 77545
7728 16478 30518 40713 49339 55899 66456 79601
7874 16547 30602 41245 49540 56565 66947
S08S 16603 32235 41332 50031 58476 68124
8363 17213 32938 4Í6S5 51239 60555 69817
8963 17494 34138 42051 *S1399 60885 70364
Húsbúnaðarvinningur
Kr. S.000 Kr, 10.000 (tvdfaldur)
15 12620 21045 29796 41628 53947 62109 70109
18 12949 21350 30157 41663 54025 62631 71488
1059 13239 21450 31228 42171 54631 63117 71989
1087 13985 22237 31623 42357 55344 63248 72054
1491 14984 22315 32919 43840 56192 63310 72506
1610 15158 22459 33030 44178 56343 63339 72986
1619 15394 22912 33071 44490 56580 63619 73335
1861 16249 23368 33090 44507 56672 63711 73534
1975 16319 23668 33212 44582 57022 63742 74134
2229 16480 24029 35226 44622 57231 63803 74509
2609 16953 24588 35357 44678 57374 64158 74817
3180 17260 24866 35769 44946 57460 64356 75530
3197 17296 25316 35770 45053 57928 64716 76028
3934 18004 25494 35941 45304 58355 6495» 76110
4321 18277 25672 36193 46440 58395 65035 76140
6016 18300 25721 36738 46557 58505 65177 76471
6436 18412 25977 36765 47776 58564 65180 76487
6489 18469 26087 36863 48258 58607 65806 76532
6663 18492 26290 37413 48524 58647 65917 76592
6765 18511 26335 37749 48544 59568 66110 76826
6823 18917 27262 37923 48920 59627 66297 77246
7013 19047 27329 38147 49079 59968 66638 77765
7403 19158 28009 38256 49321 60055 67035 77782
7441 19456 28052 38598 49524 60076 67238 78150
7490 20519 28475 39525 49677 60159 67268 79454
9615 20536 28585 39784 49919 60197 67342 79965
9865 20604 29324 40482 50183 60705 67355
11095 20613 29633 40575 50967 60865 68694
11985 20707 29658 40601 52529 61187 68894
11993 20763 29707 40740 53210 61257 68895
12076 20877 29775 40967 53421 61657 69831
12457 20968 29794 41186 53518 61692 69899
N'æsti útdráttur fer fram 12. nóvember 1998
Heimasiöa i Internetl: www.itn.is/tUs/
Volvo 245 station ‘82, skoöaður ‘99,
Verðhugmtmd 65 þ. Range Rover ‘76,
þarínast lagfæringar, verðhugmynd
40 þ. Uppl, í síma 698 5690. _________
Útsala! Hyundai Accent ‘97,
ekinn 45 þ. km, 100.000 í peningum
og 645.000 á bréfi. Uppl. í síma 696
6207 og 553 9201.______________________
Benz 230, árg. ‘77, til sölu,
ekinn 250 þús. km. Verð 70 þús.
Uppl. í síma 551 1550 e.kl. 18.________
Ford Explorer sport, árgerð ‘91, htið
ekinn, í topplagi, bein sala eða skipti
á ódyrari, Uppl, í síma 892 5454.______
Ford Escort, árg. ‘86, 1600 vél, til sölu,
selst ódýrt. Verð 100 þús. stgr. Uppl.
í síma 898 3781. Eiríkur.
Lada Sport ‘88, í þokkalegu standi,
þarfnast viðgerðar eða hentar í vara-
hluti. Uppl. í síma 478 1000 og 892 9243.
Monza ‘88 og Citroén AX ‘87, ekinn 65
þ. km, bflar í góðu standi.
Uppl. í síma 567 0887.________________
Subaru Justy, árg. ‘90, ekinn 60 þús.
Verð 450 þús. Uppl. í síma 566 6133
e.kl. 17._____________________________
Til sölu Skoda Favorit ‘94, ekinn 45 þús.,
nýtt púst, sumardekk fylgja.
Verð 250 þús. Uppl. í síma 698 3575.
BMW, árg. ‘84, og Daihatsu Charade,
árg. ‘86. Uppl. í síma 699 6950.______
Daihatsu Charade ‘91 til sölu.
Verð 290 þús. Uppl, í síma 699 2823.
Mazda 323 F ‘91, ekin 113 þúsund.
Bein sala. Uppl. í síma 553 3212.
MMC Colt ‘87 tii sölu.
Uppl. í síma 698 8850.
^ BMW
BMW 316i, árg. ‘90, 5 g., saml., sumar-
/vetrardekk, nýsk., ekinn aðeins 96
þús. km. Ath., þetta er reyklaus bfll
og í algjörum sérflokki. S. 899 5504.
^ Dod9e______________________________
Dodge Aries, árgerö ‘87, sjálfskiptur,
vel með farinn, skoðaður 99, ekinn 108
þús. km, verð 180 þús. Upplýsingar í
síma 553 6355.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘89, ekinn 158 þ., ný
kúpling, nýir demparar, o.fl.
Verð 180 þ. Uppl. í síma 552 6297 eða
557 5595.____________________________
Charade SG ‘90, rauður, ekinn 81 þ.
km, sjálfskiptur, á heilsárdekkjum.
Uppl. í síma 557 4332 e.kl. 15.
Mazda
Mazda 323F, árg. ‘91 til sölu. 1,6 I vél,
5 gíra, CD, ekmn 149 þús., fallegur
bfll. Verð kr. 490 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 895 3264 og 564 3264.__________
Mazda 323 ‘89, ekin 90 þús., mjög gott
eintak. Upplýsingar í síma 893 0251.
Mercedes Benz
M. Benz E220, árg. ‘95, dökkblár,
m/sóllúgu, saml., sumar-/vetrardekk á
felgum, ekinn 75 þús., reyklaus bfll,
allt útlit eins og nýtt. S. 899 5504.
Mitsubishi
L 300 ‘87, þarfnast lagfæringar, fæst á
sanngjömu verði. Upplýsingar í síma
893 0251 og 898 3051.
Subaru
Subaru station DL 1800, 4x4, árg. ‘91,
ek. 184 þús. Smurb. frá upphafi.
Ný vetrardekk og álfelgur. Mikið
endumýjaður. S. 562 7806 og 894 4714.
Subaru station ‘87 til sölu, nýskoðaður,
má greiða á raðgreiðslum.
Símar 899 5241 og 557 7241,____________
Subaru station ‘88 til sölu,
þarfnast lagfæringar. Verð 70 þús.
Uppl. í síma 564 4550 eða 892 2528.
Subaru station 4x4, árg. ‘88, 5 gíra,
skoðaður ‘99, skipti á ódýmm + lána-
kjör. Uppl. í síma 897 7912 og 555 0508.
Toyota
Toyota Avensis ‘98, ekin 11 þ. km,
vetrar- og sumardekk, CD.
Verð 1.560.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 566 7441 og 568 6003.
Toyota Corolla GL ‘87, 3 dyra,
sjálfskipt, þarfnast smálagfæringar,
skoðuð 99. Verð 70.000. Uppl. í síma
552 8376 e.kl. 18.
^ Bílaróskast
Erum meö fjársterka kaupendur að ný-
legum bflum. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840,
Óska eftir bíl á 10-60 þús.
Má þarfnast smálagfæringar. Þarf að
vera nokkuð heillegur. S. 898 8625.
Bíll óskast, skoöaöur, vetrardekk. Verö
20-30 þ. Uppl. í síma 557 3202, Jóhann.
^4 Bílaþjónusta
Pústþjónusta, bremsuviögeröir,
rafgeymasala, smurstöð, dekkjaverk-
stæði, vetrarskoðun, almennar
viðgerðir. Bflheiji ehf.
Bæjarhrauni 6, sími 565 4620.
% Hjólbarðar
Kaldasel ehf.
Dalvegi 16 B, Kópavogi, sími 544 4333.
Skipholti 11-13, Rvík, sími 561 0200.
Smiðjuvöllum 10, Akran., s. 431 5454.
Sava Eskimo, ný vetrardekk.
155 R 13, kr...............3.182 stgr.
165 R13, kr.................3.915 stgr.
175/70 R 13, kr............3.915 stgr.
185/65 R 14, kr............4.815 stgr.
185/65 R 15, kr............5.022 stgr.
Mesas, sóluð, E-merkt
185/70 R 14, kr............3.896 stgr.
Fulda, ný þýsk vetrardekk,
175/70 R 13, kr............5.391 stgr.
Bridgestone Poteza-dekk, stærö 215/50
R16, v. 16.000 f. 4 stk. Bridgestone bliz-
ak vetrarloftpúðadekk á felgum með
koppum og boltum, stærð 195/65 R15,
v. 44 þús. f. 4 stk. S. 555 3049/892 2892.
Varahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, boddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
Bílaverkstæöiö Öxull, Funahöfða 3.
Eigum til ódjír vetrardekk. Við getum
séð um að umfelga fyrir þig. Einnig
allar almennar bfla- og vélaviðgerðir.
Pantið tíma í s. 567 4545 og 893 3475.
6 stk. BF Goodrich snjód., LT 245/75
R16”, undan Econoline, og fóttjakkur
undir vörubflskrana og TC. Trap Rem-
ington haglabyssa, sem ný. S. 891 6647.
Matador-vörubílahjólbaröar,
315/80 R 22,5 MP 100, kr. 29.900, 1100
R 20 MP 528, kr. 27.500. Kaldasel ehf.,
Skipholti 11-13, Rvík, sími 561 0200.
Til sölu 4 gata felgur, nagladekk,
175/70x14”, ekki sóluð tvoru á Tbyotu
touring ‘96). Upplýsingar í
síma 483 4545.
Eigum gott úrval af kaldsóluðum
vörubfladekkjum á lager.
Gúmivinnslan hf, sími 461 2600.
Lítiö notaöir Michelin-snjóhjólbaröar,
stærð 195/65 R15. Uppl. í síma
553 9311 e.kl. 16.
Jeppar
Til sölu 4 tonna Warn-jeppaspil nær
ónotað, aldrei verið á bfl, er á prófil-
grind. Verð kr. 65 þús. Upplýsingar í
síma 565 9552.
Bronco óskast til niðurrifs á verðbilinu
0-50 þúsund. Uppl. í síma 895 9558
e.kl. 19.
Lyftarar
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns-
og dísillyfturum. Lyftararnir eru seld-
ir yfirfarnir og skoðaðir af Vinnueftir-
liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Caterpillar - Still - Hyster-
Boss. Rafmagns- og dísillyftarar,
1 til 3 tonn, til leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf., Dalvegi 68,
200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409, fax
535 3501, email: amisi@kraftvelar.is
Notaöir rafmagns- og dísillyftarar á
hagstæðu verði, yfirfamir og með
skoðun. Nýir Clark-lyftarar. Skot-
bómulyftarar, rafgeymar og handlyfti-
vagnar. Lyftaraleiga. Vöttur ehf.,
Hólmaslóð 4 Rvík. Sími 561 0222 og
fax 5610224.
Pallbílar
Kastaragrind á pall á Ford Ranger til
sölu. Uppl. í síma 555 3049 og 892 2892.
Sendibílar
Renault Express, árg. 1991, til sölu,
ekinn 86.500 km. Uppl. gefur
Jóna Kristinsdóttir, flugfragt,
sími 570 3406, og Þórir í síma 898 5008.
Tjaldvagnar
Loftræst og hitað geymsluhúsnæöi fyrir
bfla, tjaldvagna, fellihýsi og fl. Ódýrt.
Uppl. í síma 897 1731, 553 4903
og 557 1194.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18,30 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny ‘87-94, Subam
Impreza ‘96, 1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord
‘85, Bluebird ‘87, Benz 190 og 123,
Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626, E-
2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300,
500, 700-línan, Tfercel ‘84-’88, Monza
‘88, Escort, Fiat, Fiesta, Favorit, Lan-
cia, Citroén, Peugeot 309. Op. 9.-18.30.
Bílhlutir, Dranqahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rua Hyundai Accent ‘98,
Daihatsu Tferios ‘98, Galant GLSi ‘90,
Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89, Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-91, Golf
‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subam 1800 ‘87,
Justy ‘87, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87,
CRX ‘91, Swift ‘92, Charade ‘88-’92,
Aries ‘88, Uno ‘93. Bílhlutir, 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’97, touring ‘92,
twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Nissan,
Toyota, Mazda, Daihatsu, Subam,
Mitsubishi, Peugeot, Citroén, Che-
rokee, Bronco II, BMW, Ford, Volvo
og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Viðg./ísetning. Visa/Euro.
Alternatorar & startarar í Tbyota,
Mazda, MMC, Subam, Bronco II,
Econoline, 7,3 dísil, Explorer, Buick,
Chev., Oldsmo., GM, 6,2 dísil, Dodge,
Benz, Peugeot, Skoda, Volvo, VW o.fl.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fiarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Öpið mán.-fim., kl. 8.30-18.30.,
ogfóst,, 8.30-17.00.____________________
Bensintankar og vatnskassar
í flestar gerðir bifreiða.
Viðgerðir á millikælum.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020 og 567 0840.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
§erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Til sölu varahlutir í Corollu ‘93-’96,
Renault Express-boddflflutir, einnig
negld vetrardekk á álfelgum, 5 gata,
st. 235x75R 15, verð 30. S. 554 1610,
564 3457, 892 7852._____________________
Aöalpartasalan, simi 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Alternatorar, startarar, viögerðir - saia.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bflarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
* J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816._________
Partasalan, Dugguvogi 23: Eigum vara-
hluti í flestar gerðir fólksbíla, þrífum
og bónum bfla. Sögum einnig hellur
og flísar, S. 898 7943 og 568 5210.
Varahlutir í MMC Pajero ‘86, 5 d., til
sölu, 31” dekk á krómfelgum, bensín-
vél, gírkassi, drif, boddíhl. o.fí. S. 588
6740 (daginn), 568 2040 (kvöldin). Óli.
^ Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.