Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 9 Utlönd Lewinsky fær 160 Monica Lewinsky, fyrrverandi lærlingur í Hvíta húsinu, hefur náð samkomulagi við bókaforlag um tugmilljóna króna greiðslur fyrir frásögn sína af sambandi sínu við Bill Clinton Bandaríkjaforseta. Monica hefur einnig gert samkomu- lag um viðtal við Barböru Walters á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC í tilefni útkomu bókarinnar. Banda- rískar sjónvarpsstöðvar greiða ekki fyrir viðtöl en breska sjónvarpsstöð- in Channel 4 stendur nú í samn- ingaviðræðum við Lewinsky. Skrásetjari bókar Lewinsky verð- ur Andrew Morton sem varð frægur fyrir að skrifa ævisögu Díönu prinsessu. Fullyrt er að Monica fái sem svarar um 160 milijónum ís- lenskra króna frá bókaforlaginu. Monica hafði áður gert samkomu- lag við saksóknarann Kenneth Starr um að greina ekki frá sambandi sínu við Clinton i fjölmiðlum. Hann þarf því að aflétta banninu til að hún geti tjáð sig. Segulbandsupptökur Lindu Tripp með samtölum hennar við Monicu Lewinsky verða gerð opinberar í dag. Hluti upptökunnar var gerður opinber í október síðastliðnum. Tripp tók upp samtöl sín við Lewin- sky í leyni og afhenti Starr saksókn- ara upptökumar. Sjálf sætir nú Tripp rannsókn kviðdóms í Mary- land fyrir að bijóta lög ríkisins með þvi að taka upp samtölin án vitund- ar Monicu Lewinsky. Samþykki Starr saksóknari að aflétta frásagnarbanninu verður Monica Lewinsky margfaldur milljónamæringur. Símamynd Reuter milljónir Hikað í Færeyjamálinu Ekkert hefúr gerst á þeim sex mánuöum sem liönir eru síðan Mogens Lykketoft, fjármálaráð- herra Danmerkur, viðraði þá skoðun sína að hann ætlaði að reyna að ná sáttum í Færeyja- bankamálinu í stað þess að standa í margra ára málaferlum við Den Danske Bank. Danska blaðið Berlingske Tidende segir að stjómin hafi aldrei lagt til neinar sættir í mál- inu. Það var i heimsókn til Færeyja í maí að Lykketoft sagði að stjórn- ir bæði Danmerkur og Færeyja vildu ná samkomulagi um Fær- eyjabankamálið. cO Gæöarúm á góðu verði á RB-rúmi Ragnar Bjömsson Dalshraun 6, Hafaarflrði • Sími 555 0397 Peugeot 405 stw dísil árg. '96, ek. 80 þús. km. Ásett verð: 1.290.000 Tilboðsverð: 1.100.000 Daihatsu Charade 4 d., árg. '92, ek. 103 þús. km. Ásett verð: 550.000 Tilboðsverð: 420.000 Hyundai Elantra st, ek. 50 þús. km. Ásett verð: 1.290.000 Tilboðsverð: 990.000 Honda Accord EXi árg. '91, ek. 101 þús. km. Ásett verð: 980.000 Tilboðsverð: 860.000 Hyundai Accent árg. '96, ek. 36 þús. km. Ásett verð: 870.000 Tilboðsverð: 690.000 Tilboðsverð: 990.000 Peugeot 306 5 d., árg. '98, ek. 37 þús. Ásett verð: 1.250.000 Tilboðsverð: 1.100.000 Nissan Sunny stw 4x4 árg, '95, ek. 104 þús. km. Ásett verð: 1.150.000 Tilboðsverð: 950.000 Peugeot 406 árg. '98 sýningarbíll Ásettverð: 1.730.000 Tilboðsverð: 1.580.000 Renault Clio árg. '92, ek. 86 þús. km. Ásett verð: 580.000 Tilboðsverð: 480.000 Nissan Primera árg. '92, ek. 125 þús. km. Ásett verð: 870.000 Tilboðsverð: 690.000 Toyota Corolla árg. '92, ek. 140 þús. km. Ásett verð: 560.000 Tilboðsverð: 450.000 VW Golf árg. '87, ek. 199 þús. km. Fallegur bíll. Ásett verö: 220.000 Tilboðsverð: 150.000 Lada Samara 4 d., árg. '93, ek. 69 þús. km. Ásett verð: 290.000 Tilboðsverð: 190.000 Cherokee, Laredo árg. '90, ek. 118 þús. km. Ásett verð: 1.150.000 Tilboðsverð: 950.000 Daihatsu Rocky árg. '90, ek. 130 þús. km. Ásett verð: 750.000 Tilboðsverð: 590.000 NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Bj ðum hagstæð lán með lágum vöxtum til allt að 3ja ára!!! Þu getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.