Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Side 33
33 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 ymmmmarn Heimurinn og ég- Lög við ljóð Steins Steinars Plata í hæsta gæðaflokki. Passíusálmurnr. 51, Barn, Þjóðin og ég, Hudson Bay og mörg fleiri úrvalslög i flutningi Ellenar Kristjánsdóttur, Páls Rósinkrans, Helga Björnssonar, KK og margra fleirjí Landog Synir- Alveg eins og þií Troðfull plata af smellum eins og Dreymir, Terlín, Hverá að ráða og Vöðvastæltur. Þessi stendur undir væntingum. Ein vinsælasta hljómsveit síðustu tíu ára loks komin með safn af sínum bestu lögum. 30 gæðalög, þaraf 3 splunkuný. œBsæssBm Ávaxtakarfan - Ávaxtakarfan Skemmtileg barnaplata með lögum og leik úr þessum vinsæla söngleik. Mda - Universal ■ „Tilfinningarík popplög byggð á djassgrunni, lög sem renna inn í vitund þína þar til þig fer að dreyma þau“ New Musical Express. Andrea og Bliismenn Snilldarleg stemmningarplata með mögnuðum blúsballöðum, eins og Lady sings the blues, Stormy Monday, mí^l'll be loving you. Papar - Hláturirin lengir lífið Partýplata í sérflokki. Allir þekkja lög eins og Flagarabragur, Jameson, Sirkus Geira Smartog mörg fleiri. Öskalögin 2 Glæsileg safnplata með 40 vinsælum lögum frá 6. og 7. áratugnum. Ómar Ragnarsson - Þegar Ómar hafði hár Stórkostlega skemmtileg plata með úrvali af gamansöngvum Ómars frá fyrri tíð. Karlakór Reykjavíkur - Jól jól skfnandi skær Afar hátíðleg og falleg jólaplata karlakórsins ásamt einsöngvurum. Melónurog vínberffn Átján lög úr hinum þekktu söngleikjum Jóns Múla og Jónaspr Árnasona í upprunalegum flutningi frábærra skemmtikrafta. Reykjavíkurvegi • Mjódd • Austurstræti Sendum í póstkröfu 511 1300 Thor’s hammer - Dmbarumbamba ...aml more Hljómar herjuðu á erlendan markað undir nafninu Thor's hammer. Nú koma þeir fyrir sjónir okkar í fyrsta sinn á geislaplötu. Bjartmar - Ljdð til vara Safn bestu laga og texta hins frábæra textasmiðs Bjartmars Guðlaugssonar með ýmsum flytjendum. Ný plata í anda Lífsins fljóts sem var mjög vinsæl á síðasta ári. Hugleiðslu- og slökunartónlist af bestu gerð. Kringlunni 525 5030 • Laugavegi 525 5040 Sendum í póstkröfu www.skifan.com Nánarf upplýsingar um plöturnar er að finna á www. Utgáfud.: 23. nóv. r Útgáfud: 23. nóv. v Útgáfud: 26 nov.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.