Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 „í íþróttunum lærir maöur að tapa og líka hvað þarf til að sigra. Það þarf ekki bara hæfileika heldur líka rétt skap til að fylgja málum eftir en samt þarf stund- um að sætta sig við að ná ekki alltaf því sem maður vildi helst. Ég veit að Þorgerður hefur slíkt skap. Hún er líka réttsýn," segir Kristján um Þorgerði. DV-myndir Pjetur lögur til einfoldunar eru til bóta.“ Félagsvísindastofnmi Háskóla íslands gerði fyrir skömmu skoð- anakönnun fyrir BSRB þar sem fram kom að meirihluti þjóðar- innar myndi vilja auka skattbyrði gegn styrkingu velferðarkerfisins. Þorgerður telur að það sé spum- ing um hver túlkar slíka könnun. „Ég efast um að fólk vilji auka skattana en það vilja allir velferð- arþjóðfélag. Hvorki beinir né óbeinir skattar mega eða þurfa vera hærri. Velferðarþjóðfélagið þarf að vera rekið innan ákveð- inna marka. Það verða alltaf ákveðnir þættir sem verða byggð- ir upp af ríkinu og við þurfum að halda vel' utan um og hlúa að, t.d. heilbrigðisþjónustan. Við verðmn að átta okkur á að þetta er þjón- usta og á að vera þjónusta fyrir alla, unga sem aldna. Mennta- kerfi, heilbrigðiskerfi og löggæsla er eitthvað sem allir eru sammála um að eigi að vera til staðar og eigi að vera gert af myndarskap." Gott að vera í Ríkisút- varpinu Nokkurt fjaörafok varð þegar Þorgerður var ráðin í stöðu yfir- manns samfélags- og dægurmála- deildar Ríkisútvarpsins. „Þeir sem voru ekki sömu meg- in í pólitík innan útvarpsins fóru út í leiðindi. í dag líður mér af- skaplega vel í útvarpinu. Ég hef náð góðu sambandi við starfsfólk- ið og það er upp til hópa mjög gott og mikið fagfólk. Það er alltaf þessi hræðsla við breytingar þeg- ar nýtt fólk kemur inn. Siunir telja sig eiga útvarpið meira en aðrir, ólíklegasta fólk. En Rikisút- varpið er mjög góð stofnun." Hún telur að RÚV þurfi að nú- tímavæðast meira hvað varðar markaðsmálin og vera meira vak- andi því samkeppnin er mikil. En er það forskot sem afhotagjöldin veita ekki ósanngjamt gagnvart keppinautunum? „Fólk þarf að gera upp við sig hvort það vilji hafa ríkisútvarp. Vill fólk hafa menningarstofnan- ir? Ég hef alla tið sagt að ríkið eigi að sjá um meginstoðir menn- ingar, eins og Þjóðleikhúsið, Sin- fóníuna og Þjóðminjasafnið. Þá þarf að ræða um hvert rekstar- formið er og um það em deildar meiningar. Nú byggir Ríkisút- varpið rekstur sinn mjög á afnota- gjöldiun og þau hafa ekki hækkað í fimm eða sex ár. Á meðan hefur launakostnaður hækkað um 20-25%. Við getum ekki sagt já við því að reka ríkisútvarp en ekki leyft því að hafa það svigrúm sem það þarf til að standa í samkeppni. Sem starfsmaður stofnunarinnar er ég þvi tiltölulega sátt við þetta skref en spumingin er svo hvort rétt sé að vera með afnotagjöld. Það er allt annar handleggur." Gífurlegt keppnisskap Kristján segir Þorgerði hafa gíf- urlegt keppnisskap og bein í nef- inu til að fylgja málum eftir. „í íþróttunum lærir maður að tapa og líka hvað þarf til að sigra. Það þarf ekki bara hæfileika held- ur líka rétt skap til að fylgja mál- um eftir en samt þarf stundum að sætta sig við að ná ekki alltaf því sem maður vildi helst. Ég veit að Þorgerður hefur slíkt skap. Hún er líka réttsýn. Þorgerður setti ákveðin mál á oddinn og það þarf lið til aö koma þeim áfram. Ég er viss um að hún fær aðra í lið með sér til þess að koma þeim í gegn.“ Hver ræður á heimilinu? „Hún.“ „Kristján hefur neitunarvald í ákveðnum málum.“ „Ég er 49%,“ segir Kristján glottandi. En hver myndi Þorgerður segja að væri hennar helsti styrkur? „Ætli það sé ekki þrautseigja, Ifólk * þrjóska eins og Kristján kallar það. Það skiptir líka máli að kunna að tapa og vera ekki sár en það hef ég lært af íþróttunum." -sm Sú meðfærilegasta, minnsta, léttasta og'nettasta frá Nýja OKO-W ryksuqan kemi meS f|ölbreytt oggW<>u“ 110896 VAMPYRÚt^. /FfT/1998
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.