Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 39
JjV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998
I
I
I
I
:
Ólyginn sagði...
... að Tom Cruise og Nicole Kidman
væru orðin þreytt á öllu slúörinu
um þau. í stað þess að bjóða hinn
vangann ætla þau hjónin nú að not-
færa sér hugmyndafræðina um
auga fyrir auga og tönn fyrir tönn
og berjast gegn sorablöðunum í
réttarsalnum. Þau ætla hins vegar
ekki að lögsækja blaðið sem birti
frétt um símarifrildi þeirra um dag-
inn. Nicole segir að það rifrildi hafi
verið óttalega ómerkilegt. Þau hafi
verið að þrátta um hve mörgum
ætti að bjóða í afmæii sonar þeirra
og hvort þeirra væri þreyttara.
Ólyginn vonar að þau þurfi ekki að
fást við stærri og mikilvægari
ákvarðanir. Þá væru þau í vondum
málum.
... að engillinn Nicole Anderton í All
Saints hefði fengið hlutverk j kvik-
mynd. Leikstjóri myndarinnar og
framleiðandi er enginn annar en
verðandi íslandsvinur, Mick Jag-
ger. Myndin ber nafnið Saving
Grace og kemst á tjaldið einhvern
tíma á næsta ári.
... að Patsy Kensit væri jafnvel að
sættast við bónda sinn, Liam
Gallagher, eftir nokkuð langan að-
skilnað. „Hún flytur ekki inn til
hans aftur en þau eru farin að hitt-
ast annað slagið," segja vinir þeirra
hjóna. Það er gott að hafa efni á því
að reka tvær íbúðir þegar svona er
ástatt.
... að Noel Gallagher væri orðinn
leiður á eiturlyfjum og hefðii ákveð-
ið að hætta notkun þeirra í tilefni af
þvj. „Ég er búinn að hlaupa af mér
hornin," segir stirnið. Ólíkt bróður
sínum býr Noel hjá kellu sinni, Meg
Mathews, í Lundúnum.
47
Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup
LYST ehf., er íslenskt fjölskyldufyrirtceki. Ef frekari upplýsinga er óskað,
Q5 _ ■ • * > | skrifið þá góðfúsíega til: LYST ehf, pósthólf 52, 121 Reykjavík,
Reykjagarður hf eða: Reykjagarður hf, Urðarholt 6, 270 Mosfellshœr.
LYST
Bjarni Ásgeir Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Reykjagarðs hf. leggur
mikla áherslu á strangar vinnureglur
um hreinlæti, meðhöndlun og um-
gengni. Þessar ströngu reglur eru
einmitt ástæða þess að McDonald’s
valdi Reykjagarð hf. sem fram-
leiðanda kjúklingabita sinna en
Reykjagarður hf. er nú stærsti kjúk-
lingaframleiðandinn á markaðnum.
„Eggjaframleidsla, útungun, upp-
eldi og slátrun eru í algjörlega
aðskildum húsum hjá okkur og
sérstakt starfsfólk er á hverjum stað.
Héraðsdýralæknirinn á Hellu
fylgist með allri framleiðslunni og
tekur reglulega sýni til eftirlits og til
þess að tryggja að allt sé i lagi.
Tœknimenn McDonald's koma
einnig til okkar reglulega til að
skoða framleiðsluna. “
„Styrkurinn liggur í öguðum vinnu-
brögðum. Að varan sé alltaf eins frá
degi til dags - bitarnir séu alltaf
jafnstórir og vel snyrtir."
En McKjúklingur verður ekki bara
til á kjúklingabúinu.
MacDonald’s fylgir náttúrulega
einnig stífum reglum við eldun
kjúklinganna og sérstakt er að olían
er hreinsuð strax eftir aðra hverja
steikingu. Ein ástæðan að baki
vinsældum McKjúklingsins er deigið
sem bitunum er dýft í áður-en þeir
Kjúklingabitarnir íyrir McDonald's eru steiktir. Engin egg og ekkert ger
eru sérunnir hjá Reykjagarði hf. strax eru ; deiginu en samt myndast mjög
að Iokinni slátrun. Ekki aðeins eru stökk húð sem líka er einstaklega
kjúklingarnir skornir í 8 bita (ekki 9 bragðmikil, þökk sé blöndu ferskra
eins og algengt er) heldur eru þeir jurta Qg serValinna krydda.
lika ritusnyrtir. Iil að gera kjotið
ennþá meyrara og safaríkara eru
bitarnir síðan marineraðir með
sérstakri aðferð McDonald’s sem
tryggir ferskleika.
---
VISSIR ÞÚ ÞETTA UM REYKJAGARÐ HF.
OG McDONALD'S Á ÍSLANDI?
SJONVORP
MYNDBANDSTÆKI
FERÐATÆKI MEÐ GEISLA
DVD SPILARAR
VASADISKÓ
BÍLTÆKI OFL.
Sjónvarpsmiðstöðin
SÍÐUIVIÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www. sm.is