Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 Aldamótaborgin London Breska stjómm hefur ákveðið að veija 6 miUjörðum punda til að undirbúa aldamótin. London á að verða leiðandi borg um aldamótin og eru menn þegar famir að kalla hana „borg hins nýja árþúsunds". Peningunum verður m.a. varið til aö lagfæra safiiahús borgarinnar, auk þess sem fyrirhuguð er bygg- ing að minnsta kosti fimmtíu hót- ela. Mestur kraftur verður settur I byggingu „árþúsundahaliarinnar" sem er fjölnota sýningarhús og verður reist við bakka Thames-ár- innar í Suður-London. Þá verður Breska sjóminjasafii- ið opnað á ný eftir mikar endur- bætur á næsta ári. Bætt hefúr ver- ið við 11 sýningarsölum sem ætlaö er að segja sögu breskra sjófar- enda frá upphafi. Hótelstjórinn og hippinn Mich- ael Gamier hefúr staöið í ströngu við að fá byggingaleyfi fyrir væg- ast sagt óvenjulegi hóteli í Takilma í Oregonríki í Bandaríkj- unum. Gestir Gamiers gista ekki á hefðbundnum hótelherbergjum heldur geta þeir valið sér eitt af níu hjáhýsum sem dreift um land- areignina. Gisting kostar frá fimm til sjö þúsund krónur nóttin. Gamier var að sögn búinn að ganga með þessa hugmynd árum saman en segist vera að uppfylia æskudrauma fjölda fólks sem hafi alltaf dreymt um að búa í trjáhýsi. Ferðafálag íslands með tvær helgarferðir til áramóta: Aramótabrenna og stjörnu- skoðun í Þórsmörk Gönguferðir um Þórsmörkina eru ekki síðri á vetrum en sumrum. Þótt langt sé liðið á veturinn er áætlun Ferðafélags íslands öflug sem fyrr. Félagið boðar til tveggja helgarferða á næstmuii. Að sögn Kristjáns Baldurssonar fram- kvæmdastjóra verður sú fyrri farin þann 27. nóvember. „Aðventuferðin hefur verið árlegur viðburður hjá okkur í mörg ár. Þetta er ferð sem öll fjölskyldan á að geta notið og ýmislegt gert til að sinna bömunum sérstaklega. Jólafóndrið verður tek- ið með, farið i leiki og margt fleira." Á meðan birtu nýtur á daginn verða gönguferðir auk sérstakra ferða ætl- uðum þeim sem yngri eru. Kvöld- vaka og skemmtun fyrir alla verður á laugardagskvöldinu. Fararstjóri verður Ólafía Aðalsteinsdóttir. Kristján segir ekki minni hefð fyrir áramótaferðinni en þær ferðir hafa lengi vel verið með þeim vinsælustu hjá félaginu. Lagt verður upp þann 30. desember og komið heim 2. janúar. „Þetta em mjög vinsælar ferðir og jafiian mikil stemning í þeim. Það er gaman að dvelja í óbyggðum þar sem rafinagn hamiar ekki stjömuskoðun svo eitthvað sé nefnt." Að sögn Kristjáns verður gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Langadal. Þar er allt til alls, eldunaraðstaða með öllum áhöldmn, dýnur í kojum og miðstöðvarhitun. Sólstöðuferð á Esju Dagsferðir á vegum Ferðafélags- ins verða á hverjum sunnudegi fram til áramóta. Meðal ferða má nefna að 22. nóvember veröur gengið um Kjalarnesfjörur, þann 29. nóvember verður árleg aðvent- uganga félagsins en þá er gengið frá aðalstöðvum FÍ i Mörkinni 6 og liggur leiðin um nágrennið. Þann 6. desember verður efnt til léttrar gönguferðar frá Kaldárseli, um Undirhlíð- ar að Vatns* skarði. Reitur Ferðafélags- ins í Heið- mörk verður skoðaður þann 13. des- ember og að lokum má geta árlegrar sólstöðugöngu á Esju. Sú ferð verður þann 20. desember og verður gengið á Ker- hólakamb frá Esjubergi og niður sömif- leið. Síðasta göngu- ferð ársins verður farin sunnudaginn 27. desember. Um er að ræða blysför og er lagt upp frá Mörkinni 6 kl. 14.00. Gengið er inn Elliðaárdal þar sem flugeldum verður skotið á loft. Ókeypis er í þessa ferð og all- ir velkomnir. -aþ *’5íSt • UU(>J,llASpUlí’J • U Sýning á umhverfisvænum farkostum í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardag og sunnudag, kl. 12 -18. Verið velkomin og reynsluakið rafbíl Landsvirkjunar! Rafmagn er ódýr orka. Rafbíllinn kemst 100 km á rafmagni sem kostar um 150 kr. skv. heimilistaxta. |_i Landsvirkjun Landsvirkjun vinnur hreina, endurnýjanlega og mengunarlausa orku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.