Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 JLlV
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.vislr.is
Mmmmmméimmmmi
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
/ \
MARKADS-
TORGID
Allttilsölu
Vissir þú! að flestir þeir kvillar sem
hrjá íbúa Vesturlanda eru næringar-
tengdir? Finnst þér þú hafa litla orku,
er meltingin í ólagi eða eru einhverjir
kvillar að hrjá þig? Þarftu að losna
við eða bæta á þig kílóum? Við erum
m/hágæða næringarvöru sem er fyrir
alla. Hafðu endilega samband í síma
588 4151 og 896 8728. Gunnar og Erla.
e-mail gonzo@vortex.is
Hjón - sambúöaraöilar, ath.: Viljið þið
kynnast lystisemdum ástarlífsins,
bjóðið þá sölumanni okkar í heim-
%rókn. Við bjóðum nuddolíur, bragð-
olíur, leikföng fyrir fullorðna o.m.fl.
skemmtilegt til að krydda samltfið.
Persónuleg/góð þjónusta. Pantið tíma
hjá okkur, ECSW á íslandi, s. 699 1817,
netf.: ECSWISLAND@simnet.is
Búslóö til sölu aö Breiðvangi 24, Hfn.,
1. haað. Opið hús frá 14-19 laugardag
21. nóv. og 14-17 sunnudag 22. nóv.
Sjónvarp, 26” og 19”, vrdeótæki, nýr
720c HP-tölvuprentari, nýleg GE
þvottavél, ísskápur, frystiskápur og
margt fleira á frábæru verði. Allt á
að seljast. S. 899 3608 og 555 4633.
Tilboö, tilboð, tilboö, tilboö:
Odýra málningin komin aftur.
^Bindoplast 5, verð á 1 460 í 5 1 dósum,
kr. 390 í 10 lítra dósum.
Bindoplast 10, verð á 1 570 í 5 1 ds.,
kr. 490 í 10 lítra dósum.
Málarameistarinn,
Síðumúla 8, s. 568 9045.
ATH. Innbú úr litlu gistiheimili til
sölu: rúm, lín, skápar, sófar, stólar,
borð, leirtau, stór uppþvottavél,
blástursofn, sjóðvél, peningaskápur,
100 stk. Stakkó-stólar, 40 viðarstólar
og fleira og fleira. Nýlegir hlutir á
góðu verði. Uppl. í síma 894 6350.
Vegna utanfarar er til sölu: nýleg Ikea-
rúm, 160x200, með öllu og 120x200, á
löppum, viðarkommóða, borðstofu-
stólar, skiptiborð og Saab 900i ‘88. S.
587 0337 eða 898 0337. Einnig ísskápur
og frystikista. S. 566 7331.
2 þvottavélar, 6 & 10 þ., 4 krómeldhús-
stólar, 7 þ., lyftingabekkur + 90 kg,
20 þ., ísskápur, 6 þ., parketmotta, 7
þ., stórt trampólín, NMT farsími.
Uppl. í síma 861 3513.
Karlmenn - klæöskerasaumur. Reynd-
ur klæðskeri tekur að sér að sauma
eftir máli: jakkaföt, stakar buxur,
jakka, frakka, smókinga og kjólfót.
Úrval af efhum. Uppl. í síma 898 1176.
Loftpressur. Margar stærðir af stimpil-
pressum, einnig hágæða-þrýstilofts-
samstæður fyrir þá sem þurfa 1. flokks
þiýstiloft. A.V.S. Hagtæki ehf.
Garðsenda 21. Sími 568 6925.
Nýtt teppi á stigaganginn fyrir jól?
Víð gerum hagstætt tilboð ykkur að
kostnaðarlausu (vinna + efni). Verðið
mun koma ykkur á óvart. Ó.M. ódýri
markaðurinn, Grensásv. 14,568 1190.
Reiöhjól, skíöi, skautar og margt fl.
j^antar í umboðssölu, m.a. allar teg-
undir reiðhjóla, einnig vetrarvörur.
Evrópa-Sport, alhliða umboðssala,
Faxafeni 8, sími 581 1590, fax 581 1566.
Siemens, tvískiptur ísskápur, fururúm,
190x70, með nýrri dýnu, Ikea Billy-
bókahilla, lág, Ikea Bonde bókahilla,
há, Ikea-eldhúsborð + 4 stólar, Ikea-
bamarimlarúm án dýnu. S. 564 4374.
Til sölu orlginal Williams Pinball (kúlu-
spil) ‘90, The Machine. Verð 100 þ.
Einnig sæþota, Yamaha 650 ‘91,
m/þurrgalla og hnébretti. Sumarverð
260 þ., nú stgr. 160 þ. S. 471 1899.
Tilboösdagar. Salemi, 9.980 m/setu,
handlaugar frá kr. 2.750, filtteppi frá
kr. 275 á ferm, 12 litir, málning, frá
kr. 1.475, 5 lítrar. ÓM - Ódýri markað-
urinn, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Vantar þig aö losna viö nokkur kfló
fyrir jól? Þá er ég með frábært
fæðubótarefni á frábæra verði.
Hafið samband ef þið viljið vita meira,
í síma 898 8703. Rebekka.
Viltu starfa sjálfstætt? Ég er að selja
Strata 3-2-1-tæki, þetta gæti verið
tækifæri fyrir þig. Mjög góóir tekju-
möguleikar. S. 462 5169 og 897 0269
e.kl. 18 v.d. og 12 um helgar. Þómnn.
Ótrúlega gott verö: Plastparket, 8 mm,
890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik,
beyki, kirsuber og hlynur.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin, Simi 567 9100._______
Ýmislegt. Weider-lyftingabekkur +
Curl-stöng, ásamt 80 kg af lóðum,
einnig snókerkjuði, góður þrífótur, 24
nála prentari, nýmabelti fyrir vél-
sleðamenn. S. 899 3198.
1 og 1/2 árs gamalt Ikea-rúm (Sorrento)
+ 2 náttborð til sölu, hvítt og gyllt,
40 þús. Sem nýtt. Upplýsingar
566 8309._____________________________
ATH.I Erum ódýrarl. Svampur í allar
dýnur, heilsudýnur, springdýnur,
eggjabakkadýnur og púða. Hágæða-
svampur, Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Ath., Herbalife: Fæðubótarefnið sem
skiptir sköpum, hringdu og fáðu að
vita hveiju það breytti fyrir mig.
Amdís, símar 551 0472 og 699 0472.
Axel Ó., Axel Ó. Vörum að opna
markað með skóm, íþróttavörum. Allt
að 70% afsl. Axel Ö., Suðurlandsbraut
50 (í bláu húsunum, Faxafeni).________
Brúnt 3+2+1 tausófasett, vel meö
farið og mjög þægilegt, ásamt sófa-
borði til sölu. Verðhugmynd 40 þús.
Sími 568 9907 eða 564 5451.___________
Burt meö aukakílóin! Betri líðan, ferskt
og gott útlit, prófaðu fæðubótaefnið
frábæra. Upplýsingar í síma 564 3234
og 699 2808. Visa/Euro.
Dráttarvél meö loftpressu.
Bukh-bátavélar, DV20 og DV36, einn-
ig Mercmiser 219 í varahluti. Úppl. í
síma 456 7319 og 456 7348.____________
Electroulux-hrærivél m/aukaþeyt-
ara/hakkavél, 23.000, mínútugrill m.
bökunarbakka, 6.000, dömu- og herra-
hjól, 4.000 hvort. S, 698 6481/567 6481.
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 855 2088.
Hörður.
Flóamarkaöurinn 905-22111
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Herbalife.
Langar þig að grennast fljótt og vera
hressari? Úppl. í síma 891 6379 og
891 8054. Póstsendum um land allt.
Hillusamstæöa, svört/kirsuber, með
glerskáp og sjónavarpsskenk, verð 30
þús. eldhúsborð og stólar, verð 10 þ.
Uppl, í síma 567 0901._________________
Iðnaöarsaumavélar: Beinsaumsvél,
overlockvél, slár, standar, herðatré,
sjóðvél og rennilásalager. Gott verð.
Uppl. í síma 898 1176.
Macintosh-tölva, LC 475, Hitachi-sjónv.,
þarfn. viðg., gler-homskápur, 2 stólar
(hörpudisld.), tágastóll + borð, Ikea-
bókah., 2 stórar/1 lítil ein. S. 554 1323.
MTX JBL-magnarar, Kenwood high-
quality-hátalarar, 2 260 vatta og 2 100
vatta, Pioneer DEH 535-geislaspilari,
enn í ábyrgð, Uppl. í síma 554 6175.
Nokia 5110 GSM til sölu, nýlegur sími,
selst á 20.000 kr. með tösku og fylgi-
hlutum. Upplýsingar í síma 565 3453
milli kl, 17 og 19,______________________
Notuö eldhúsinnrétting og tæki. Eldhús-
innr. ásamt vaski og blöndunartækj-
um, AEG-bakstursofni og helluborði.
Selst ódýrt. S. 588 4504 eða 899 2629.
Philips Pro-logic sr. magnari + 2x100
WAR-hátalarar + 2x70 W Sony-hátal-
arar. Sharp-sjónv. + skápur, Roland
KR500 hljómborð. S. 587 8793/896 6693.
Pottofnar. Þessir gömlu góðu, tegund:
American radiators, h. 60 cm, 1. 120
cm, þ. 12 cm, lítið mál að stytta eða
að íengja. Talsvert magn. S. 891 9797.
Setjum franska glugga í innihuröir.
Lökkum allt tréverk. Seljum iðnaðar-
lakk á allt tréverk innanhúss og utan.
NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Skilrúm fyrir skrifstofu,
hæð 145 cm, 3 breiddir sem hægt er
að raða saman, samtals 10,6 metrar.
Uppl. f síma 567 9200.___________________
Strata-tæki - Ijósabekkur.
6 mánaða gamalt Strata-tæki og bekk-
ur til sölu. Einnig 40 pera eos-ljósa-
bekkur. Símar 438 6936 og 438 6693.
Til sölu hvítt boröstofusett m/6 stólum,
glerborð og stóll, ísskápur, 2 Ikea-rúm,
90x200, Pioneer-græjur og 2 hillur.
Uppl. í síma 564 1004 og 896 5770.
Til sölu hátt rúm meö dýnu, púöum,
kommóðu og skrifborði. Einnig til
sölu dekk undir Saab og Escort.
Upplýsingar í síma 587 5878. ____________
Til sölu lager: fatnaöur, skór o.fl. Fæst
á góðu verði ef allt er keypt. Einnig
borð og stólar, tvær bastlullur. Úppl.
í síma 699 1390 e.kl. 12.________________
Til sölu vegna flutnings:
2 stök nim með dýnum, borðstofuborð
og 6 stólar og frystikista. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 5511565.____________________
Þráölaus sími. Audi 200 turbo ‘84.
Oldsmobile 98 Regency, með öllu, árg.
‘89. Óska eftir 14” nagladekkjum.
Sími 896 5441.___________________________
Éa léttist um 13 kg á 7 vikum.
Vflt þú prófa þessa frábæm vöm?
Hjúkrunarfræðinur veitir stuðning og
ráðgjöf. Sími 562 7065 eða 899 0985.
ísskápar, frystikistur, frystiskápar,
þvottavél, þurrkari, leðursófasett,
Subara 1800, 4x4, stw, mjög góður,
einn eigandi. Sími 899 9088._____________
ísskápur, 158 cm, hár, m/sérfrystihólfi,
á 10 þ., annar, 113 cm, á 8 þ. og 85 cm
á 8 þ., 1 stk. BF Goodrich, 31x 10,5,
15", á 2 þ. 145 SR12”, á 2 þ, S. 896 8568.
Ódýrt. Fallegt hvítt vatnsrúm, queen
size, með gafli og náttborðum, einnig
sófaborð, gler/króm, selst hvort
tveggja ódýrt. Sími 567 6010,____________
ska eftir hrærivéi, frá 201.
sama stað em veitingatæki til sölu,
pitsuofn, uppþvottavél, gufuofn o.fl.
Upplýsingar í sfma 893 7560._____________
Ótrúlega gott verö: Gólfdúkur, 2, 3 og
4 metra, verð frá 750 kr. per m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100,__________
Úrvals gólfefni! Á svalimar, í bílskúr-
inn, þvottahúsið, í anddyrið. Kynnið
ykkur Hestraplötuna á www.islan-
dia.is/hestraplatan, S. 567 9161, Ögn.
Búslóö til sölu vegna flutnings.
Allt á að seljast. Uppl. í suna 551 3655
e.kl. 9,_________________________________
Dekkjavélar til sölu. Lítið notuð
dekkjavél og jafnvægisstillingarvél.
Uppl. í síma 565 3860 og 892 9660.
Feröanuddbekkirtil sölu, saman-
fellanlegir. Allar nánari upplýsingar
í síma 899 4455.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu,
selst á góðu verði. Úpplýsingar í síma
565 7056 e.kl. 16.
Helluborö meö 4 hellum, bakaraofn,
borðstofuskápur og skemmtari
(hljómborð). Úppl. í síma 564 3254.
Miög lítiö notuð Rainbow-ryksuga með
öllu fæst á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 698 4994.
Orbitel GSM-sími, 2 hleðslutæki og
taska til sölu á 6 þús. Upplýsingar í
síma 587 0792.
Stór og góö svampdýna, lítiö notuö, til
sölu, stærð 210x120x20, með áklæði.
Sími 565 1180._________________________
Til sölu frystiskápur, 155x60. Á sama
stað óskast ódýrt rúm, 160-180 á breidd.
Uppl. í síma 587 3467 og 861 4564.
Til sölu notaður Sony GSM-sími,
með 50 tíma rafhlöðu og hleðslutæki.
Uppl. í síma 698 5879 og 698 0803.
Til sölu stór eldhúsinnrétting, fæst með
eldavél, viftu og vaski. Uppl. í síma
555 4155 897 4155.
Tilboö á innimálingu, verð frá kr. 400
lítrinn, gljástig 10. Þýsk gæða-
málning. Wilckensumboðið, Fiskislóð
92, sími 562 5815.
Ársgamall 3 sæta sófi og stóll,
verð 25.000, sjónvarpsskápur,
verð 5.000. Uppl. í síma 587 4367.
Ársgamall Nokia NMT-handsími á
25.000 og smágræjur á 2.000.
Uppl. í síma 562 3923 og 861 2630.
Óska eftir nýlegu sjónvarpi og vel með
fömu sófasetti.Helst ódýrt.
Sími 552 5717.
NMT Mitsubishi-bíleining á 25 þús.
tfl sölu. Uppl. í síma 698 4635 e.kl. 18.
Stórt, Ijóst skrifborö til sölu.
Upplýsingar í síma 898 4446.
Til sölu eldavél, AEG Deluxe, vel með
farin. Uppl. í síma 897 2572 og 562 1714.
<|í' Fyrirtæki
Viöskiptatækifæri meö hamingju.
Ath., ekkert megmnarduft, pillur, úði
eða plastvömr í eldhúsið. Ókkur vant-
ar sjálfstæða sölumenn, við bjóðum
upp á hamingju fyrir fúllorðna, nú er
tækifæri til að ná sér í góðan pening
og hafa gaman af vinnunni (hvem
langar ekki til þess). Leitið upplýsinga
hjá ECSW á íslandi, s. 699 1817,
netfang: ECSWISLÁND@simnet.is.
Til sölu vegna sérstakra aöstæöna
50% hlutur í góðri 4ra stóla
hárgreiðslustofu miðsvæðis í Reylga-
vík. Fyrirtækið er rekið í ca 40 fin
leiguh. Verð kr. 500.000. Allar nánari
uppl. gefur Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400._________
Mjög góöur söluturn og myndbanda-
leiga á góðum stað í Kópavogi til sölu.
Fyrirtækið er í góðum rekstri og flnu
leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. gefur
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400.___________
Vlltu þéna penlnga á prentfllmugerö?
Lítið notuð ljóssetningarvél, RIP og
framköllunarvél tfl sölu. Gæðasett
með góð afköst. Uppl. í sfma 553 9149.
Til sölu hverfiskrá í Kópavogi,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 564 2215
eða 554 0390.
5 str. bassi, Yamaha TRB-5, m/activum
pickup og 120 W, SWR Basic Black,
bassamagnari, 1x12” + tweeter til
sölu. S. 699 5510/567 6979. Grétar.
DW-trommusett til sýnis og sölu í
Hljóðfærahúsi Reykjavikur. Kistur
fylgja. Gott verð. Uppl. í Hljóðfæra-
húsinu og í síma 588 1369.
Full búö af píanóum á góöu veröi.
Opið virka daga 13- 18 og laugard.
11-14. Hljóðfæraverslunin Nótan,
Miklubraut 68, sími 562 7722._________
Glæsilegt úrval af Evrópu-píanóum
ávallt fyrirliggjandi. Vero frá kr.
154.000. Hljóðfæraverslun Pálmars
Árna ehf., Ármúla, s. 553 2845._______
Píanó, flyglar og harmoníkur.
Opið mánud.-fostud. 10-18, lau. 10-14.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, GuIIteigi 6, sími 568 8611,____
Til sölu Pearl-trommusett og 2x700
watta Peavey-box., 2 mónitorar og
Carlsbro með magnara. Uppl. í síma
462 2757 og 897 0257._________________
Til sölu söngkerfi. Túrbó sound-box,
crossover, Yamaha-magnari og rakk-
ur. Gott verð og greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 567 3514 og 861 5740.
Vel meö fariö hvrtt Concorde-
trommusett til sölu, gott byijendasett.
Ásett verð 35-40 þ. Úppl. í síma 567
8937.
www.islandia.is/~gitarinn (s. 552 2125),
Laugav. 45. Gítarar 6.999, trommus.
49.900, standar 1.390, magn. 5.000, gít-
arp. 1.000, söngk. 39.900. snúrur 300.
Klarinett óskast, ódýrt, vel með farið
og í fullkomnu lagi. Upplýsingar hjá
Dóm í síma 588 5862.____________________
Til sölu 2 frábærir rafmagnsgitarar,
Hamer og Yamaha, og Digitech-
effektagræja. Uppl. í síma 551 4094.
Svart pólerað Kawai-píanó, 15 ára, til
sölu. Úppl. í síma 551 8846.
Til sölu þverflauta fyrir lengra komna.
Uppl. í síma 557 6010.
50% afsláttur af
Polk-hátalarar
Hljómtæki
toppmerkjum!
m/stöndum, SDA-
system, 400 W, JVC A-class magnari,
CD + útvarp. Verð kr. 85 þ. (áður 165
þ.). Vs. 563 8024, hs. 555 1545. Rúnar.
Pioneer VSX-806RDS, fullkominn
heimabíómagnari með Pro-Logic, 5D-
theater o.m.fl. til sölu. Rúmlega hálfs
árs, lítið notaður. Verð kr. 30.000.
Upplýsingar í síma 568 2429.
Landbúnaður
Til sölu dráttarvél, Case 1495, 80 hö.,
árg. 1985, með moksturstækjum, 1700
vinnustundir, 85-90% dekk.
Verð 1 mfllj. + vsk. Sími 896 6108.
Óskastkeypt
Þvottavél, þurrkari, isskáp., frystiskáp.,
örbylgjuofn, uppþvottav., frystikista,
eldavél, sjónvarp, vídeó, hljómfltæki,
leðursófasett/homsófi. S. 555 6222.
Átt þú gamla Apple-tölvu? Óska eftir
að kaupa gamla Mac., t.d. LC eða
Performa. (Skjá, lyklaborð, mús.)
Tölvan aukaatriði. Þröstur, 698 8108.
Ég óska eftir kaupa Gestgjafann, Hús
og híbýli, frá upphafi, á góðum kjör-
um. Ámi Haukur Brynjólfs. fjöllista-
fræðingur, s. 562 9144 á mán.__________
Óska eftir fsskáp, boröi og fjórum
stólum og ungbamamatstól með
borði. Uppl. í síma 699 4338
eða 898 6183.__________________________
Óska eftir hrærivél, frá 201.
Á sama stað em veitingatæki til sölu,
pitsuofn, uppþvottavél, gufuofn o.fl.
Upplýsingar í síma 893 7560.___________
Ljósabekkur óskast. Viljum kaupa vel
með farinn handstýrðan ljósabekk.
Uppl. í síma 487 4694.
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR