Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Page 53
I>V LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 61 4 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Færiband og lyftari. 13 metra malarfæriband með skúffum, getur staðið lóðrétt, einnig dísillyftari. Uppl. í síma 854 1493 og 566 6493. Vantar beltagröfu. Höfum kaupanda að 20-25 tonna beltagröfu, LC, árg. ‘89-’92. H.A.G. Tækjasala, sími 567 2520._______ Case 580G ‘88, keyrð 7.000 tíma, keðjur og snjótönn geta selst með. Uppl. í síma 892 1921._________________ Loftpressa. Hydor traktorsdrifin loft- pressa til sölu. Uppl. í síma 893 3858. Vélsleöar tilsölu: AC Thundercat, árg. ‘93-’96, AC Wild-Cat, árg. ‘92-’94, AC ZR 440, árg. ‘97, AC ZR 580 EFi, árg. ‘97, Ski-Doo Gra.lbur., árg. ‘95-’97, Ski Doo Mach Z, árg. ‘96, Ski-Doo Smnmit, árg. ‘94, Polaris 400/500/650, árg. ‘89-’94. Mikið úrval notaðra vélsleða á söluskrá og á staðnum. Bílasalan Bílaval, Akureyri. sími 462 1705._________________________ Allt fyrir vélsleöafólk. Alhliða verk- stæði fyrir alla sleða. Belti, reimar, kerti, olíur. Vara- og aukahl. Vetrar- skoðun. Hjálmar, hanskar o.fl. Vélhjól & sleðar, Kawasaki - Yamaha-þjón- ustan, Stórh. 16, s. 587 1135._________ Ski Doo Formula MX-XTCE, árg. ‘91, með rafstarti, vel með farinn, 2ja manna sleði, ekinn 6.800 km, bensín- brúsar, kompás, mótor nýupptekinn á verkstæði, nýr geymir. Verð 300 þús. Engin skipti. Sími 892 8698.___________ Til sölu Arctic Cat ZR 440, árg. '93, með uppteknum 650 Wild Cat ‘89 mót- or, stuttur, með negldu belti. Lítur mjög vel út. Fæst á góðu stgrverði. Upplýsingar í síma 451 3483.___________ Til sölu Polaris Indy XLT touring, árg. 1996, ekinn 1700 mílur. Polaris Indy Wide Track, árg. 1996, ek. 1500 mílur. Báðir sleðamir með bakkgír og rafstarti. Uppl. í síma 895 1540.______ Polaris Indy XLT special ‘94, gasdemparar, gott útlit, lítið ekinn. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 893 2550 og 554 4999.__________________ Til sölu Arctic Cat Cheetah ‘91, ekinn 2.700 m., með bakkgír og rafstarti. Uppl. í síma 483 4345 og símboði 842 3033.___________________ Til sölu Ski-doo Formula Marh-1, árg. ‘91, upptekin vél, nýtt gróft belti. Verð 300 þús. Einnig Formula Z, árg. ‘94, Verð 450 þús. Uppl. í síma 893 3704. Vélsleöar + kerra. Til sölu 2ja sleða kerra og 2 lítið keyrðir vélsleðar í góðu standi. Polaris Indy 500, árg. ‘92 og ‘93, með rafstarti. Uppl. í s, 565 8760. Wildcat 650, árgerö ‘89, með nýja vél, uppgerðan búkka og toppútlit. Góð kerra með sturtu fylgir. Verð 280 þús. Upplýsingar í síma 897 2008.___________ Til sölu Arctic Cat Wildcat 700 ‘92, allur yfirfarinn hjá B & L. Uppl. í síma 421 1974 og 698 2414.__________________ Geri viö vélar (sveifarása o.fl.) I Arctic Cat. Gott verð. Sími 896 6575. alL J Vörubílar Alternatorar og startarar í M. Benz, MAN, Scania, Volvo, Iveco, Hino, Daf og flestar vinnuvélar. Einnig viðgerð- ir á störturum og altematorum. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Scania 142 ‘82, m/hliðarsturtupalli og Robson. Scania 141 dráttarb. Góður bfll, hagstætt verð. Varahl., fjaðrir, einnig úrval notaðra varahl. Vélahlutir, Vestinvör 24, s. 554 6005. Vörubílavarahlutir: Varahlutir í M. Benz 1625, árgerð 1983, til sölu, vél týpa 422, 250 hö., ekin ca 600 þús. km, gírkassi týpa 92. Fjaðrir, hásingar og fleira. Uppl. veitir Helgi f s. 483 5000. Scania-eigendur, Scania-eigendur. Volvo-eigendur. Varahlutir á lager. fl f^olrílTQQDD pVtf Borgarholtsbr, 53, s! 554 5768/899 6500. Til sölu malarvagn á loftpúöum. Nýir demparar, nýir vasar og lyftibúkki. Skúffa og tjakkur fylgja ekki. V. kr. 500 þús. + vsk. S. 588 0099/853 2625. Til sölu MAN 9.186 4x4, árg. ‘70, 41 krani, snjótömi, sanddreifari, einnig 17 t hjólagrafa, 4x4. Upplýsing- ar í síma 451 3245.___________________ Vil kaupa 10 hjóla vörubíl ogláta Econoline 1989 sem fyrstu útborgun eða fer eftir aldri bílsins. Uppl. í síma 562 3070._____________________________ Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690. Notaðir varahlutir í vömbíla: Fjaðrir, drifsköft, ökumannshús, 141 vél, kælikassi með lyftu o.fl.____ Til sölu Scania 111, árg. ‘80, skoðaður ‘99. Skipti koma til greina. Upplýsingar í slma 435 6676. tsa Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi í Skólavörðuholtinu, ca 70 fm, 3 herbergi, eldhús og bað. Tilv. fyrir alla tölvuvinnslu, grafiska hönnun, klippisvítu, vefsíðugerð o.s.frv. Frábær staðsetning á besta stað í bænum. S. 552 3444 og 898 4796. 400 fm. Til leigu er 400 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, nálægt miðbæ Rvíkur. Uppl. veita Hanna Rúna og Halldóra í síma 515 5500.___________ Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200. Emm aö leita aö vinnuhúsnæöi, 80-100 m2, helst miðsvæðis. Þarf að vera há lofthæð og góð birta frá glugg- um, Uppl. í s. 551 7178 og 699 0172, Hverageröi: Verslunar- og iðnaðarhúsnæði til sölu, er við aðal- götu bæjarins. Uppl. í síma 892 2866 og eftir kl. 19 483 4180.______________ Óska eftir 5-10 fm vinnuskúr, verður að vera í góðu ástandi, vel einangrað- ur (helst með gluggum). Vinsaml. haf- ið samb. 1 síma 487 5639, á kv. í 487 5640 Óskum eftir iönaöarhúsnæöi með inn- keyrsludyrum, 60-150 fm, með lang- tímaleigu í huga. S. Egill 895 7080, Eggert 896 9871/Guðmundur 861 8070. Iþnaðar- og lagerhúsnæöi til Ármúla. Bhkksmiðjan Grettir, sími 568 1877. leigu Lagerhúsnæöi óskast á Reykjavíkur- svæðinu, stærð 100-150 fermetrar. Upplýsingar í síma 555 3423. Til leigu 98 m2 eöa 170 m2 verslunar/iðn- aðarhúsnæði í Bolholti 6, jarðhæð. Sími 898 7800. fmnTml Fasteignir Til sölu 2ja herbergia íbúö, ósamþykkt, í neðra Breiðholti. Mjög góð lán ahvíl- andi til 25 ára. Hugsanlegt að taka bfl upp í greiðslu. íbúðin er laus. Einn- ig íbúð, ca 70 m2, í Keflavík, með bíl- skúr, mjög gott áhvflandi lán, ekkert greiðslumat, íbúðin þarfnast viðg. Hugsanlegt að taka bfl upp í greiðslu. S. 892 0005,566 6236 og 568 1666. Víghólastígur, Kópavogi, sölut., versl. Til sölu eða leigu ca 140 fm verslunar- húsnæði sem henta myndi sem versl- un, myndbönd, ísbúð, svo fátt sé nefnt. Innréttingar og kælar fylgja. Uppl. í síma 897 4589 og 898 9543.___________ Ekkert greiðslumat. Til sölu í Kópavogi 90 fm 3 herb. íbúð, hæð í þríbýli, gott útsýni, áhvílandi Byggingarsjóður + lífeyrissjóður. Uppl. í síma 564 3547 og 8918274. Hafnarfiöröur, Hverfisgata. Til sölu 3 herb., 75 fm einbýlishús m/stórri lóð, tiltölulega allt endumýjað, stækkun- armöguleikar, áhvflandi 4,5 húsbréf. Uppl. í síma 897 4589. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Til sölu 3 einstaklingsíbúðir í miöbæ Keflavíkur, tilvalið sem íbúðahótel. Hagstæð lán. Einnig verslunarhúsn. í miðbæ Rvfkur, v. 4,5 millj. S. 896 5441. Til sölu lítiö hús á Eyrarbakka, upplagt sem sumarhús eða fyrir par sem er að byija búskap, ýmis skipti koma til greina, t.d. á bfl. S. 898 9179, 898 4690. Q} Geymsluhúsnæði Bilageymsla: Hita- og loftræst fyrir bíla, báta, felli- hýsi, tjaldvagna o.fl. Ódýrt. Sími: 897 1731, 553 4903, 557 1194 og 486 5653. Geymsluhúsnæöi óskast, margt kemúr til greina varðandi stærð, staðsetningu og ástand. Svör sendist DV, merkt „Geymsla-9442. /TLLEIGlX Húsnæðiíboði íbúðaleigan: Til leigu í Kóp., miðbæ, 2ja hb. íbúð. Einnig úrvalsgóð íbúð við Hjallabraut. Aðeins fyrir skráða viðskiptavini. Framboð á íbúðum er loks greinilega vaxandi. Opið mánud. íbúðaleigan, Laugavegi 3, s. 511 2700. / JJrval - gott í hægíndastólinn Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Góö 4 herb. íbúö til leigu í Garöabæ í 6 mán. Leigist með eða án húsgagna. Leigist aðeins reykl. Svör sendist DV, merkt „GB 9435 fyrir 28 nóv. Hafnarfjöröur. Til leigu stofa, eldhús og lítið herb., ekki bað. Kr. 26 þús. á mán. með hita og rafm. Reglusemi áskilin. Sími 555 0764 e.kl. 13. Leiguiínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu, 905-2211, 66,50. Lítil 2 herb. íbúö til leigu í Fossvogi. Vinsamlega sendið nafa, símanúmer og uppl. um atvinnu og fjölskyldu- stærð til DV, merkt „F 9428.__________ Meðleigjandi óskast í toppíbúö. Aðgangur að baði og eldhúsi. Góð staðsetning. Góð umgengni og skilvís- ar greiðslur áskildar. Sími 896 8170. Til leigu í Keflavík. 3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík, laus um næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 474 1322.__________ Til leigu frá og með 15. des. mjög snyrtileg 2 herbergja íbúð í fiölb., leiga 33 þús., hússjóður + hiti innifalinn. Svör sendist DV, merkt „G-9436._______ Umsóknarfrestur fyrir leiguhúsnæöi fyrir iðnnema rennur út 1. desember. Umsóknareyðublöó á skrifstofu, Hverfisgötu 105. Uppl. í síma 551 0988. Herberai til leigu meö húsgögnum, í Stórholti, lítið en snoturt, salemi án baðaðstöðu. Uppl. í síma 898 0863. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Herbergi til leigu í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 565 4955. fg Húsnæði óskasl Iþróttafélag óskar eftir 2-3ja herb. íbúö a leigu iyrir erlendan þjálfara, sem fyrst (reyklaus, reglusöm hjón m. 1 bam), með eða án húsgagna á svæði 104,105 eða 108. Skilvísar greiðslur. Svör sendist DV merkt „BM-9427. Námsmaöur óskar eftir lítilli og snyrti- legri, 1-2 herbergja íbúð án húsgagna, helst í Þingholtunum eða í vesturbæn- um, frá og með 1. jan. 1999. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í s. 552 2101 og 5113070._____ Reglusamt par, hann í vinnu hjá örygg- isfyrirtæki í einkaeign, hún í góðri vinnu hjá hinu opinbera, óska eftir að leigja 2-3 herb. íbúð á höfúðborgar- svæðinu. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í s. 699 4067 e.kl. 20. Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 2-3ja herbergja íbúo miðsvæðis í Reykjavík fyrir áreiðanlegan starfs- mann sinn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 897 3303.________ Einstæð móðir meö eitt bam óskar eftir 2 herb. íbúð í. Hafnarfirði eða nágrenni. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Reyklaus. S. 565 2933 og 895 6533.______________ Húseigendur. Fjölmargir úrvalsleigj- endur í boði. Þeir sem greiða alltaf á gjalddaga, ganga snyrtilega um, eru aldrei. með hávaða og eru ljúfir í við- móti. íbúðaleigan, s. 511 2700._______ Langtímaleiga. Kennari m/2 böm (6 og 4 ára) óskar eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbænum, gæti litið til m/eldra fólki. Skilvísar greiðslur og góð um- gengni. S. 5619916. Ama.______________ 100% fólk, snyrtilegt, vantar 3 herb. íbúö, reyklaust. 100% öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 557 5669 og 894 5619, Berglind.___________________ 2-3 herb. íbúö. Tvær reglusamar, úti- vinnandi konur vantar múð miðsvæð- is í Reykjavík frá 1. des. Vinnusími 525 4861, heimasími 552 8306._________ 40 ára maöur óskar eftir 3 herbergja íbúð. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 554 4687 e.kl. 18._____________________________ Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársahr ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einstæö móöir meö 2ja ára bamóskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40001._____ Feögar óska eftir 3ja herbergja íbúö á höfaðborgarsvæðinu. Ömggar greiðslur, meðmæli. Upplýsingar í sfma 587 3890 og 897 8130.____________ Getur þú bjargaö mér? Mig bráðvantar litla einstaklmgsíbúð sem allra, allra fyrst. Vínsamlegast hafið samband í síma 466 1502 e.kl. 17. Anna,_________ Hjón meö 12 ára telpu óska eftir 3^4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu (helst í Kópavogi eða Hafaarfirði). Uppl. í síma 565 0455 og 564 3456. Húsnæðismiölun stúdenta. Óskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingm' í síma 570 0850. Kona óskar eftir 2 herb. íbúö, getur veitt heimilishjálp 1 dag í viku. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 20696. _______________________ Námsmaður óskar eftir lítilli íbúð eða herb. tÚ leigu í Reykjavlk frá áramót- um. Er reyídaus og reglusamur. Heitir skilvísum greiðslum. S. 467 2169._____ Systur fyrir austan fjall, sem era að fara að hefja nám um áramót, óska eftir að leigja íbúð í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 482 3166.__________ Ungt par meö barn óskar eftir 2 herb. íbúð í langtímaleigu, helst með hita og rafmagni. Greiðslugeta um 40 þús. Uppl. í síma 8614417 e.kl, 18.________ Unqt, reyklaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. janúar 1999. Uppl. í síma 456 4277 og 898 5246. Sæunn eða Steingrímur. Óska eftir einstaklingsíbúö nálægt miðbænum. Skilvísum greiðslum heitið, reglusemi og góð umgengni. Er við kl. 16-18 í dag. Einar, 567 2906. Óska eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi á svæði 109, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 3699 eða 896 1803. Óska eftir einstklíbúö eöa stóru herb. með aðgangi að snyrtingu og eldunar- aðstöðu, fyrir miðaldra mann. Reglu- semi og skilvísar gr. S. 699 6348. Hjón m/2 börn óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Nánari uppl. í síma 898 0399 eða 898 1871. Lítil íbúö óskast sem fyrst. Er reyklaus og reglusamur. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 899 7636. Ungt par á tvítugsaldri sem á von á bami óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 699 7719. Einar. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúö, miosvæðis milli Mosfellsbæjar og Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 557 2720. Óska eftir 2-3 herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. í síma, hs. 551 5409 og vs. 567 8055. Halldór. Óska eftir að taka á leiqu 2-4 herbergja íbúð í Breiðholti. Upplýsingar í síma 892 9009.________________________________ Óskum eftir 2-4 herb. íbúö, húshjálp gæti gengið upp í leigu. Uppl. í sima 896 1749. íbúö óskast í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 552 6039 eða 551 5459. Okkur vantar starfsfólk, helst m/uppeld- ismenntun eða reynslu af starfi m/böm. Langar þig til að vinna á vinnustað þar sem mikið er um að vera, þar sem þú þarft bæði að hafa framkvæði, sýna sjálfstæði, hlýju og vera í náinni samvinnu við annað starfsfólk? Þá er Grandaborg rétti staðurinn fyrir þig. Hafðu samb. við Guðrúnu Maríu Harðardóttur leik- skólastjóra í s. 562 1851 eða 562 1855. Viöskiptatækifæri meö hamingju. Ath., ekkert megranarduft, pillur, úði eða plastvörur í eldhúsið. Ókkur vant- ar sjálfstæða sölumenn, við bjóðum upp á hamingju fyrir fallorðna, nú er tækifæri til að ná sér í góðan pening og hafa gaman af vinnunni (hvem langar ekki til þess?). Leitið upplýs- inga hjá ECSW á Islandi, s. 699 1817, netfang: ECSWISLAND@simnet.is. Líkamsræktarstöö óskar aö ráöa: • starfsmann í afgreiðslu aðra hvora helgi og í afleysingar, • þjálfara, • þolfimikennara, • kick box-kennara, • sjúkraþjálfara, • næringarráðgjafa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20597. Kvöld- og helgarvinna. Sölu- og kynningarstörf. Markaðs- fyrirtæki óskar eftir hressu og jákvæðu fólki til starfa (nemendur velkomnir), reynsla ekki nauðsynleg, gott launakerfi og góð verkefni á lif- andi og jákvæðum vinnustað. Áhuga- samir hafi samb. í s. 533 1040. Veitingahúsið Ítalía auglýsir eftir aðstoðarmanneskju, 20 ára eða eldri, í eldhús. Um er að ræða fullt starf. Reynsla æskileg. Upplýsingar gefnar á staðnum, milli kl. 13 og 18, í dag og næstu daga. Veitingahúsið ftalía, Laugavegi 11. Breiöholtsbakarí, Völvufelli 13, óskar að ráða dugmikinn starfskraft frá kl. 13-18.30, við afgreiðslustörf og fleira, einnig ef unnin þriðja hver helgi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur Alla í s. 557 3655 frá kl. 11-16 í dag._____ Dominos Pizza óskar eftir hressum bökurum, sendlum og afgreiðslufólki í fall störf eða hlutastörf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendl- ar hafi bíl til umráða. Umsóknareyðu- blöð liggja f. á öllum útibúum okkar. Veitingahúsiö italia.óskar eftir fólki í kvöld og helgarvinnu. Umsækjendur verða að vera 18 ára eða eldri. Uppl. gefnar á staðum, milli kl. 13 og 18, í dag og næstu daga. Veitingahúsið ítalfa, Laugavegi 11. Útkeyrsla. Heildsölufyrirtæki óskar eftir bílsjóra, þarf að vera lipur í mannleg- um samskiptum og duglegur til vinnu, meirapróf æskilegt, lágmarksaldur 20 ár. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist DV, merktar ,Akstur-9441. Kvöld og helgar. Ferskan og líflegan skemmtistað í miðbæ Reykjavikur vantar starfskrafta í sal um kvöld og helgar. Góður starfskraftur, góð laun. Uppl. gefur Sigurður í síma 898 0863. Leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk vantar í leikskól- ann Bakkaborg við Blöndubakka. Uppl. gefar leikskólastjóri, Elín Ema Steinarsdóttir, í síma 557 8520. Pizzastaðurinn óskar eftir starfsfólki, leitum eftir samviskus., stundv. og hreinl. starfsfólki í eftirtaldar stöður: * Bakarar * bflstj. * símadömur. Uppl. í s. 895 8898, Skaftahlíð 24, Tónabær. Securitas ehf. getur boðið ræstingar- störf í 2-4 tíma f. hádegi. Umsóknar- eyðublöð hjá starfsmannastjóra, Síðu- múla 23, næstu daga, kl. 10-11 og ^ 15-16. Netfang erna@securitas.is______ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Vantar vanan réttingamann á réttinga- verkstæði í Kópavogi, góð laun í boði fyrir réttan mann. Svör sendist DV, merkt „B-9437.________________________ Amerísk fjölsk. í Flórída óskar eftir barnfóstra til að passa 8 mán. strák og líta eftir heimilinu, eftir 1. des. Uppl. gefur Wendy, s. 001-561-637-5717. Auöveldar aukatekjur! Mjög auðseljan- leg vara. Kjörin fyrir jóhn. Engin fjárútlát. Góðir tekjumöguleikar. - Hringið í síma 568 7000 og 897 7497. Drammen í Noregi. Au pair óskast til Drammen í Noregi til að gæta 2 ára tvíbura sem fyrst. Hestar á staðnum. S. 0047-3287-0162, fax 0047-3287-2009. Fagfólk. Höfum stóla til leigu, góð aðstaða. Tinna, hársnyrtistofa, Furugerði 3, 108 Rvík, s. 553 2935 og 557 6221. Frábært tækifæri! Sárvantar fólk f fullt starf eða hluta- starf. Upplýsingar í síma 566 7959 eða 895 9236.________________ Manneskja óskast til aö þrífa heimili í vesturbænum 2-3 sinnum í mánuði. Upplýsingar í síma 896 2605 milli kl. 14 og 17 f dag._______________________ Matreiöslumann vantar á veitingastað- inn Langasand, Akranesi. Upplýsingar gefur Völundur í síma 431 3191 eða 895 8511.________________ Matvöruverslun óskar eftir duglegum starfskrafti til vinnu ca 3 kvöld í viku. Uppl. veitir Ragnheiður í síma 897 3303 milli 14 og 18 f dag._______ Pizza 67, Kópavogi, óskar eftir vönum pitsubökuram í fallt starf. Uppl. í síma 898 7928 í dag og næstu daga. ATH. ekki á staðnum.__________________ Skemmtistaöurinn Bóhem (erótískur skemmtistaður) óskar eftir vönu barfólki og faglærðu, ekki yngra en 25 ára. Uppl. í síma 896 3662,________ Starfsmaður óskast til að sjá um mötuneyti á litlum vinnustað í Garðabæ, vinnutími 10-14. Uppl. í -— síma 565 6836 mánudag-þriðjudag. Vantar pitsubakara og bílstjóra f útkeyrslu. Vinsamlega hafið samband í dag, laugard., kl. 12-17, í síma 561 5600 eða eftir það í síma 897 3013. Vantar vanan mann meö réttindi á traktorsgröfu. Þyrfti að vera með meirapróf. Einnig vantar mann á loft- pressu. Uppl. í síma 562 3070.________ Vantar þig 500.000 i desember? Ertu góður sölumaður og hefur vit á sölumennskú og líkamsrækt? Hafðu þá samb. á milli 9 og 12 í sfma 588 9400. Veitingahúsiö Caruso óskar eftir að ráða vana framreiðslumenn og þjóna á kvöldvaktir. Áhugasamir hafi sam- band við Margréti í síma 896 8926, Viö erum aö leita aö góöum mönnum til að sinna dyravörslu á skemmtistöð- um í borginni. Æskilegur aldur 25+. S. 897 1222 e.kl. 13 og 699 4067 e.kl. 20, Spennandi tækifæri. Óska eftir sjálfstæðu og jákvæðu fólki. Otakmarkaðir tekjumöguleikar. Vð- talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065. Vantar vanan bókara, þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Svar sendist DV, merkt „Skrifstofustarf 9439”._______________ Óskum eftir barngóörí manneskju til að gæta 4 mánaða stelpu á daginn frá 1. des. Uppl. í síma 553 6696.____ Óskum eftir dugmiklu og hressu fólki til þess að selja auglýsingar fyrir sjónvarp. Omega, sími 552 1000._______ Aðstoðarmaður óskast í bakstur. Vaktavinna. Uppl. í síma 696 8844. j||' Atvinna óskast 19 ára strákur óskar eftir vinnu sem fyrst, hefur reynslu af lagerstörf- um, tölvum og útkeyrslu. Uppl. í síma 698 4454.________________ 20 ára karlmaöur, með stúdentspróf og góða tölvukunnáttu, óskar eftir atvinnu. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 551 4046.________________ 20 ára samviskusamur piltur óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina, einnig á landsbyggðinni. Uppl. í síma 899 4167 og 483 4682.________________ Hæ, ég er 24 ára, í leit að framtíðar- starfi, er með öll vinnuvélaréttindi. Ef þú ert með starf handa mér hafðu þá samband í sfma 557 3259. Haukur. Ég er 26 ára gamall, vanur afgreiðslu- og þjónustustörfam. Óska eftir vinnu strax, þrif koma ekki til greina. Góð meðmæli. Uppl. í sfma 896 6261. Jón. 19 ára maöur óskar eftir vinnu. Getur verið hvar sem er og getur byij- að strax. Uppl. í síma 899 5908.______ 21 árs karlmaöur óskar eftir dagvinnu, er með stúdentspróf og er ýmsu vanur. Uppl. f síma 891 9099._________ Nemi í rafvirkjun óskar eftir vinnu á samningi. Uppl. í síma 565 6216 og 842 2601.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.