Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 54
62
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 U V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vélvirki, vanur bílaviðgerðum og
afgreiðslu varabluta, oskar eftir
einhveiju starfi. Uppl. í síma 899 3019.
VETTVANGUR
ftfi :- V Vinátta
International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
r4t Ýi nislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Teikna andlitsmyndir eftir Ijósmyndum,
pastel og blýantur. Áralöng reynsla.
Sími 552 5319. Geymið auglýsinguna.
©WKastsiVí..
EINKAMÁL
V Einkamál
Rúmlega 50 ára myndarlegur og
traustur karlmaður óskar eftir
kynnum við myndarlega og trausta
konu. Má vera útlend. Fullum trúnaði
heitið. Svör sendist DV fyrir 26 þ.m.,
merkt „Gagnkvæmt traust 9432”.
38 ára karlmaður, hár og myndarlegur,
óskar eftir að kynnast stúlku, yngri
en 40 ára, með vinskap og náin kynni
í huga. Svör sendist DV, merkt
„B-9438”.
Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um jól
og áramót, gæti lýsingarlistinn frá
Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma tU
að ath. málin. Sími 587 0206.
4 HAPPDRÆTTj 4^^9k Qö UV fí§L ^
V inningaskrá 27. útdráttur 19. nóvember 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
68780
Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
832 2546 6172 53365
Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfalti ur)
16800 38219 44519 485361 62734 68961
35384 38432 44564 53433| 66941 79593
Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 ítvðfaldur)
1530 8541 21141 32381 44418 58098 66149 72274
1641 10808 2198» 33062 48420 59032 66778 72382
1820 11787 22097 34246 49789 59053 67527 72495
2343 12621 23297 34683 51685 59278 68330 72699
3041 13088 23322 35241 52326 59378 68339 73717
3144 13451 24344 36294 53001 59516 69347 74694
3843 13567 26219 37780 53195 59761 69555 76735
4017 15130 26551 39278 54322 60067 69675 77147
4412 15518 27171 39373 54440 60359 69916 79888
4747 16677 27687 39451 55223 60445 70024
7313 19237 31111 39667 55741 63303 70341
7611 20291 31342 41593 56512 63971 70452
7612 20694 31347 43109 57422 64203 71636
Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
436 8919 20279 30881 39945 50452 60647 73499
498 »088 20744 30984 39967 50940 61125 73713
821 9278 20836 31777 39969 5161» 62250 73979
1055 9279 21575 32115 39971 52666 62938 74109
1468 9391 21786 32314 40139 52888 62948 74366
1554 9392 21942 32367 40259 53176 62965 74473
1646 9397 21995 33352 40920 53627 63306 75209
2077 10179 22045 33471 41780 53757 63436 75894
2162 10374 22640 34128 41876 53985 63933 75933
2285 10879 22831 34619 42860 54167 64168 76378
2477 11097 23178 34707 43589 54271 65195 76810
3358 11256 23256 35144 43925 54392 65453 76984
3389 11263 23401 35238 44017 54523 65915 77090
3546 12183 23739 35239 4420» 54917 66393 77166
4059 13762 24099 35302 44661 55464 67065 77292
4136 13995 24249 35582 45132 56071 67112 77585
4371 14018 24581 35875 45327 56280 67464 77854
4761 14244 25754 36559 45894 56532 67542 77982
4844 14585 25872 36616 46511 56924 67866 78297
5324 14731 26337 36712 46942 57277 67927 78331
5556 14786 27773 37165 47033 57556 67963 78685
5558 14975 27782 37296 47069 57601 68088 79003
5703 15069 28447 37306 47605 58102 68970 79009
6185 15661 28602 37415 47757 58183 69976 79353
6293 15818 28801 37433 47814 58730 70109 79900
6416 17009 29044 37579 48009 59079 70227 79991
7096 18117 29313 37869 49207 59360 70438
7294 18154 29589 38571 49256 59629 71299
7306 18172 29612 38617 49471 59636 71330
7821 18537 29962 38712 49555 59941 71563
8235 18785 29970 38738 49993 60158 71923
8335 20269 30729 39095 50197 60337 72384
Næsti útdrðttur fer fram 26. nóvember 1998 Hetmasiöa á Intemcti: www.itn.is/das/
;
MYNDASMÁ-
AUCLY SINGAR
Póstverslun.
Verslið í rólegheitum heima.
• Kays: Nýjasta vetrartískan á alla
fjölskylduna og fleira.
• Argos: Skartgripir, búsáhöld,
gjafavörur, leikföng, mublur o.fl.
• Panduro: Allt til föndurgerðar.
Listamir kosta kr. 600 £n burðargj.
Einnig fáanlegir í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
sími 555 2866. Búðin opin mán-íos. kl.
9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des.
. Sorpkassar úr gegnvarlnni furu sem
S henta bæði fyrir poka og timnur. Gott
' verð. Einnig aðrar stærðir fáanl.
Sendi hvert á land sem er. S. 464 2267.
vb Hár og snyrting
Vantar þig hiálp með húöina? Komdu
tU okkar. Glycolic-sýra ber frábæran
árangur. Bjóðum fría ráðgjöf. Pantið
tíma. Snyrti- og nuddstofa Hönnu
Kristínar, sími 561 8677.
Gervineglur. Sterkar og faUegar
gel/kvoða, einnig margar gerðir af
handsnyrtingum. Snyrti- og nuddstofa
Hönnu Kristínar, sími 561 8677.
^ Líkamsrækt
llmolíunudd - yndislega afslappandi.
Pottur, gufa og handklæði innifalið í
verði. Snyrti- og nuddstofa Hönnu
Kristínar, sími 5618677.
t4r Ýmislegt
Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin.
'■yrndMpiff Líj jEKn HQA TWu i» 3j|l Ö y U Ær fQH / ? u myf wk UTBr a M ll^ ~TP r Ul
THE X5TORLD.
Lífið er dularfyllra en þú hcldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín.
Sími 905 5566.
SPASÍMINN:
A R O 1
905-5550
PERSÓNULEG TAROT SPÁ/
11\ Dagleg einstaklingsstjörnu-
spá byggó á fæðingardegi...
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
FAFNER
TATTOO
Opiö: 16-21.
Lokað á mióvikud. og sunnud.
- ART
i TATTOO
| Sími: 552 9877
Fax: 552 9872
Þingholtsstræti 6
I 101 Reykjavík
| e-mail: arttattoo@islandia.is
. http://www.islandia.is/arttattoo
Visa/Euro/Debet.
■,:W!/I/V
• CV'/fy
Áskrifendurfá ]|
aukaafsláft af
smáauglýsingum DV
%
9- ■/<<
Smáauglýsingar
W////A////////// A'jfek
LSJ
550 5000
0______________Þjónusta
Leíga og Sala
lyftum.
LYFTULEIGAN ehf.
Vesturvör 9, 200 Kóp.
sími: 564 3520
Farsími: 854 9322
Sími 564 3520.
BÍLAR,
FARARTJLKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
M Bilartílsolu
F-250 XLT' dísil - Peugeot 405 dísil.
Ford ‘88, 7,3, ek. 124 þús. km,
nýskoðaður, sjálfsk., 38” dekk, 6
manna, nýmálaður. Peugeot ‘95, 1,9,
nýskoðaður, mikið endumýjaður, ek.
292 þús., smurbók, einn eigandi.
Uppl. í síma 893 9780 og 897 9227.
• VW Golf CL 1400 ‘94, svartur, bein-
skiptur, ek. 90 þ. Góð sumard. á álf. +
vetrard. á stálf., cd. Listav. 770 þ.
• Tbyota Corolla sedan 1300 ‘91, ek.
120 þ., blár, ssk., ný vetrard., sk. ‘99.
Listaverð 560 þ. Uppl. i síma 893 4643.
‘96 Cherokee á aðeins 1.890 þ. stgr.
Ekkert áhvflandi en get aðstoðað við
töku á bflaláni. Engin skipti. 4,0 1,
h.o., sjálfsk., cruise, þjófavöm
m/fjarst., rafdr. rúður, H.D. dráttarp.,
álf., ný dekk, ekinn 55 þ. m, ryðvarinn,
tjónlaus og fallegur. S. 893 9169.
Góö kaup. MMC Galant GLSi ‘89 til
sölu, nýskoðaður, í mjög góðu standi,
ekinn 149 þús., fallegur og vel með
farinn bfll, nýleg heilsársdekk,
útvarp/-segulb., rafdr. rúður,
cruisecontrol, samlæsingar. Verð
aðeins 430 þús. v/brottflutnings.
S. 588 5188 og 896 6860.