Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Page 55
tfc
Wf-
JjV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Chevy Van G20, árcj. ‘92, til sölu,
mjög góður bflL Mjög vönduð
Excalibur-innrétting, þar á meðal
svefhsófi og 4 kapteinsstólar.
Upplýsingar í síma 892 4524,
Corolla XLi ‘96 special series,
rauður, beinskiptur, 5 dyra, 15” álfelg-
ur, ný sumar-/vetrardekk, ekinn 51
þús., skoðaður 00, útvarp/segluband,
reyklaus. Verð 1090 þús., áhvílandi
300 þús. Upplýsingar í síma 561 6401
og525 4714.
MMC Lancer GLXi ‘91, ekinn 103 þ. km,
blár, nýir diskar í sjálfskiptingu, allt
nýtt í bremsum, skoðaður ‘99,
overdrive/econ-power, allt rafdrifið, 2
eigendur, smurbók, sumar- og
vetrardekk fylgja. Verð 500 þ.
S. 587 7807 eða 861 8772.
MMC Lancer, árgerö ‘87, sjálfskiptur,
rafdrifnar rúður/speglar, samlæsing-
ar, ekinn 178 þús. km en 112 þús. km
á vél, álfelgur og vetrardekk á stál-
felgum. Lítur vel út og er í góðu
standi. Verð 195 þús. staðgr. Uppi. í
síma 588 7101 og 861 4722.
Reyklaus dekurbíll til sölu. Oskaplega
vel með farinn og hylur nánast alla
hégómagimi manneskjunnar. Pontiac
Grand Am ‘91. Rétt verð 990 þús. Verð
til þín 690 þús. Ótrúlega gott
staðgreiðsluverð. Skoðaður ‘99.
Uppl. í síma 698 1888 e.kl. 18.
Suzuki Samurai EFi 1300, rauður,
m/hvíta blæju (Ameríkuútgáfa),
árgerð 1990. Skoðaóur ‘99.
Uppl. í síma 565 2354 næstu daga.
Sjón er sögu ríkari.
Pylsubíllinn er til sölu.
Mikið endurbættur að innan og utan.
Uppl. f síma 453 5971, kl. 19-22,
BMW 316i touring ‘93, ekinn 105 þús.,
topplúga, sportsæti, ABS, loftpúði,
litað gler, hiti í sætum, toppbíll.
Var á 1590 þús., fæst nú á 1300 þús.
Uppl. f sfma 896 2989,
Hyundai Elantra GT 1,8 ‘93, dökkgraenn,
vel með farinn, leðurinnrétting,
álfelgur, géislaspilari, krókur,
ekinn 74.000. Áhvílandi lán. Uppl. í
síma 567 9468 eða 898 8383.
Hyundai Pony 1300 SE, árg. ‘94, til sölu,
4 dyra, ekinn 76 þús. km, nýskoðaður.
Góður og spameytinn bíll. Listaverð
550 þús., fæst á 490 þús. Upplýsingar
í síma 586 1867 og 699 1966.
MMC 3000 GTSL, árgerð ‘94, til sölu.
Leður, topplúga, gasdemparar, útvarp
f stýri og margt fleira. Tjónlaus.
Verð 2,3 milljónir. Upplýsingar í síma
896 4086 og 567 9024,
Renault Mégane 1,61 RT, árg. ‘98,
ekinn 16.000 km, beinskiptur, rafdrifn-
ar rúður og hurðir. Áhv. bílalán
460.000, verð 1.380.000. Skipti ath.
Uppl. í síma 586 1805 eða 892 8631.
Til sölu Mercedes Benz 200 D ‘88,
ekki fluttur inn notaður, mikið
endumýjaður, allt hjá Ræsi, nótur
fylgja. Áth., aðeins bein sala. Uppl. í
síma 554 1386 e.kl. 21.
ity ‘9 .
;óður bíll, aðeins ekinn 67 þús.
sett verð 480 þús., mjög góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
897 5012.
mjög
km.
Mercedes Benz Elegance, árgerö ‘96.
Einn með öllu, ekmn 60 þús. km.
Skipti. Upplýsingar gefur Bílasalan
Skeifan, sími 587 1000, eða
Ríkarður Már, sími 898 4834.
Græn Toyota Corolla liftback (Luna) '98,
ekin 17,5 þús. km, vetrar- og sumar-
dekk fylgja, þjófavöm. Verð 1250 þús.
í beinni sölu. Sími 895 6948 (Jakob).
MMCColtGLXi ‘92 til sölu,
vel með farinn bfll, allt rafdrifið,
CD/útvarp, þjófavöm. Skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 567 8878
og 896 1168.
Til sölu Toyota Corolla Touring ‘89,
ekin 135 þ. km. Uppl. í síma 899 3411.
Toyota twin cam ‘84, afturhjóladrifin,
skoðuð ‘99. Sími 565 6707. Maggi.
MMC Eclipse GS ‘96, ekinn 14 þús.
mílur, svartur, álfelgur, topplúga, allt
rafdrifið, cruisecontrol o.fl. Uppl. í
síma 895 7960 eða 462 1975
MMC Colt GLXi er til sölu á góöu veröi:
450 þúsund. Hafið samband við Bjarka
í síma 899 9265.
Toyota Celica Supra, árgerö ‘83,
til sölu, sjálfskipt, rafdrif í öllu.
Upplýsingar í síma 564 3295.
^Hópfertiabílar
Hópferöabíli til sölu, Benz, 43 manna.
Hugsanlega getur vinna fylgt.
Uppl. í símum 472 1515 og 893 2669.
Jeppar
Ford Aerostar, árgerð ‘91,160 ha.,
tif sölu, 38” dekk, Dana 44 að framan
og 9” Ford að aftan, 2 millikassar,
7 manna. Einnig til sölu 36” dekk á
felgum. Upplýsingar gefur Grímur í
síma 853 7362 og 557 6162.
Ford Bronco II, árg. ‘84.
Ný 38” dekk, nýlega sprautaður
(vínrauður). Vél 302, sjálfskiptur.
Dana 44 að framan, með loftlæsingu,
9” Ford að aftan. Gormar og diska-
bremsur að framan og aftan.
Ath. skipti. Sími 894 5458
Nissan Patrol ‘96, ekinn 54 þús., bíllinn
er sem nýr og er óaðfinnlegur í alla
staði. Er á nýjum 33” dekkjum, skipti
á ódýrari. Tilbúinn í vetrarslaginn.
Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma
557 7133 eða 896 2006.
Toyota Land Cruiser, stuttur, árg. ‘88,
2,4 dísil turbo, ekinn 230 þús., 33”
dekk, álfelgur, lækkuð drif. Verð 920
þús. Uppl. í síma 898 5162.
Toyota LandCruiser, árg. ‘88, til sölu,
2,41, bensín, ekinn 150.000 km,
33” dekk og álfelgur. Verð 830.000.
Upplýsingar í síma 894 3205.
Daihatsu Feroza, árg. ‘90, til sölu
skoðaður ‘99, hækkaður á 31” dekkj-
um, dráttarkrókur, toppgrind o.fl.
Gott verð. Upplýsingar í síma
568 0701/02.
Sendibílar
Til sölu Dodqe Ram 350, árg. 89.
Góður sendíbfll eða efnilegur húsbíll.
Til sýnis og sölu hjá Nýja
Bílabankanum, Borgartúni 3.
Uppl. í síma 486 8608 og 898 4666.
Sendibifreiö: M. Benz 409, árgerö 1989,
tif sölu, ekinn 302 þús. km, sjálfskiptur
og með vörulyftu. Skipti á minni
sendibíl möguleg. Verð 800 þús.
Upplýsingar hjá Betri bílasölunni,
Selfossi, sími 482 3100.
V W LT35 ‘97, ekinn ca 30.000 km.
Verð 2.100.000 + vsk. Leyfi, talstöð
og mælir geta fylgt. Upplýsingar í
síma 892 1039 eða 894 2441.
Vörubílar
MMC Pajero ‘87 til sölu, dísil turbo,
langur, 7 manna, breyttur, 33” dekk,
nýr gírkassi, nýlegt hedd, góður bfll.
Ásett verð 700.000. Stgr. 560.000.
Uppl. í síma 434 1324 og 855 2374.
Nissan Patrol, árg. '94, til sölu, ekinn
108 þús., km, breyttur fyrir 38” dekk,
loftpúðafjöðrun, þjófavöm o.fl.
Verð 2.800 þús., skipti.
Upplýsingar í síma 893 5647.
Grand Cherokee Orvis V-8, árg. '95.
Toppeintak, ekinn 70 þús. km.
Einn með öllu. Upplýsingar gefur
Bílasalan Skeifan, sími 587 1000, eða
Ríkarður Már, sími 898 4834.
Til sölu Nissan Pathfinder ‘89,2,4,
ekinn 160 þús. Góður og sparneytinn
jeppi. Ath. skipti.
Uppl. í síma 587 2577.
Toyota LandCruiser, árg. ‘84, ekinn 212
þús., breyttur fyrir 36”, 5 gíra. Verð
980 þús. Til sýnis og sölu hjá JR Bíla-
sölunni, Bfldshöfða 3, s. 567 0333.
MMC L-200 double cab, árg. 1995,
ekinn 64 þús., 2.500 disil turbo, 33”
dekk, álfelgur. Verð 1.580 þús. Ath.
skipti á ódýrari. Simi 896 4894.
Cherokee Laredo 4,0 ‘88, svartur,
30” dekk + ný vetrardekk á felgum.
Upplýsingar í síma 898 5863.
MAN 8-153, árgerð ‘95, ekinn 118 þús.
km, til sölu, 6 m kassi og lyfta.
Uppl. í síma 568 8328 og 892 8266.
Til sölu Scania 143, 500 hö., árg. ‘94,
flutningabíll með kassa. Getm selst
án kassans. Mjög ríkulega útbúinn
vörubfll á loftpúðum o.fl. A sama stað
til sölu frystivagn aftan í trailer,
árg, ‘88. S. 899 4107,567 4275.
Ford Custom F-100 Super Deuty ‘91,
7,3, dísil, sjálfsk., stór pallur ur áli,
burðargeta 3,5 tonn, ekinn 150 þ. km.
Staðgreiðsluverð 1.30 þús. Uppl. í síma
899 2106 eóa 483 1094 á vinnutíma.
Mercedes Benz 2448,6x2,
loftfjaðrandi að aftan, árgerð ‘90, með
palli, stól og 14,7 tm krana, 3 í glussa
og radíóstýring. Uppl. í síma 893 6221
og 853 6221.
• Til sölu Volvo F16, árg. 1991,
mjög góður bfll.
• Isuzu-sendibfll, árg. 1990,
burðargeta 3,5 tonn. Állar nánari
uppl. í síma 478 1606 og 893 5444.
Vörubifreiö: M. Benz 1417, árgerö 1982,
til sölu, ekin 550 þús. km. Bfll í góðu
viðhaldi. Einn eigandi. Verð samkv.
samkomulagi. Upplýsingar hjá Betri
bflasölunni, Selfossi, simi 482 3100.